Alþýðublaðið - 28.09.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1944, Blaðsíða 1
Ctvarpið 2Q.05 Útvarp frá alþingi, um frumvarp til laga um breyting- ai- á lögum um dýr tí ðarráðstaf anir. (Tillögur búnaðar- þingsins). XaV. árgangtrr. Fimmtudagur 28. sept. 1944. 218. tbl. S. sí'ðan flytur í dag fyrra hluta athyglisverðar greinar um- Anders Celsins, hinn fræga sænska vísinda- mann, og var hún rituð í tilefni 200 ára dánaraf- mælis hans. \ I. K. Dansleikur Gömlu og nýju dansarnfo. í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngunaiöar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum öaunaður aðgaugur. Hljémsveit Úskars Cortez Tóniistarfélagið. Leikféfag Heykjavíkwr. Péfur Oautur Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiöar seldir frá kl. 4—7 í dag -öroyingafélagið beidur skemtan í Goífskálan- um leygardagin 30. sept. kl. 8 e.m. Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík og að undan- gengnum úrskúrði verða lögtök látin fram fara án frek- ari íyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekju- og eignaskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, lífeyrissjóðsgjaldi og náms- bókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1944, gjöldum til kirkju og há.:kóla, sem féllu í gjalddaga 31. mai-2 1044, kirkjugarðsgja.ldi, sem féll í gjalddaga 1. júní 1944, vitagjaldi fyrir árið 1944, áföllnum skipulagsgjöldum af nýbyggingum, skemmtanaskatti, veitingaskatti og gjöld- um af innlendum tollvörutegundiun. Eorgarfégetinei í Reykjavík. 26. sepember 1944. Kr. Kristjártsson. ■ frá HóteE ¥alliölS, Þinjsvölium Hjón, sem vildu taka að sér að sjá um bóíelið í vetur, óskast. -— Upplýsingar hjá Ragnari Guðlaugssyni, Hressingarskálanum, sími 4353, laugardaginn 30. þ. m. kl. 10—12. Nýkomið: Siikisokkar, þunnir og þykkir. Sömuleiðis Isgarnssokkar — allir með réttum hæl. Verzi. Snól. Vesturgötu 17. í G Járniðnararpróf Þeir, sem enn ekki hafa skilað skilríkjum viðvíkjandi prófinu, sem haldið verður í byrjun október n. k., skilí þeim til undirritaðs í síðastalagi 30. sept. 1944. Ásgeir SigurÖssen formaður prófnefndar, í Landssmiðjunni. Góð sfúika óskast í vist. — Mætti hafa með sér aðra stúlku í herberginu. Upplýsingar í sima 1674. L I N 0 L E U M nýkemið L Einarsson 4 Funk. Sfarfs- sfúikur óskast í EliiheimiU Hafn- arfjarðar frá 1. október næstkomandi. Uppiýsingar hjá törstöðukonuimi. Síxni 9281. HJARTANS ÞAKKIR FÆRI EG ÖLLUM, sera giöddu mig með skeytum og gjöfum á áttatíu ára afmæli mínu. PáMna Egilsdáttir, Öldugötu 8. Hafnarfirði. BEZTU ÞAKKIR til þeirra, sem heiðruðu mig á fimm- tugsafmæli mínu. Mikkalína Sturludóttir, Skúlaskeiði 32, Hafnarfirði. Höfum nú fengið affur bina margoffirspurðu FLUORESCENT lampa Við.höfum selt Fluorescent lampa í tvö ár, og sett þá upp í ýms- ar stærstu very.lanir, verksmiðjur og skrifstofur í bænum, og hafa þeir hvarvetna reynst með ágætum, og tekið fram öllu,-sem fyrr hefir þekkst í lýsingu. —- Ljósið af „FIuorescent“ er þægilegt, bjarf, ípameytfö. Lampi, sem eyðir 80 w., gefúr 250—300 w. Ijós ■ ' # Þar sem við höfum þegar fengið talsverða reynslu í meðferð og notkun ,,Fluorescent“ lampa, mun það vera ..okkur ánægja, að láta yður allar upplýsingar og aðstoð í té. — Þeir, sem hafa pant- að hjá okkur lampa, vinsamlegast talið við okkur sem fyrst. ftatfækjaverzlun og vinnusfofa. Vesturgötu 2. .— Sími 2915.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.