Alþýðublaðið - 28.09.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.09.1944, Blaðsíða 7
jFímmtudagnr 28. sept. 1944. AtfrYÐUBUOIO _______________ ________ ______* t Bœrimi í dag. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni, í-'ími 5030. Næturvörður er í LyEjabúðíruii löunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. ÚTVAKPÍÐ 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp.. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 A’uglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.05 Útvarp frá alþingi: Fram- hald 1. urnræðu um breyt- ing á lögum nr. 42 14. apr. 1943, uis dýrtíðarráðstafan ir. — Dagskrárlok um 23.50. Sjúklingar á Vífils- sfoðiiiti jsakka í$- lenzku þjóðinni ---—Ö-——— Alþýðublaðinu hefir bor- izt eftirfarandi: f T M 90 sj úklingar frá Vífil- U stöðum staddir á landi Vinnu'heimilis S. í. B. S. að Reykjum í Mosfellssveit 26. þ. m., flytja allrí þjóðinni alúðár- fyllstu þakkir fyrir það st'ór- kostlega örlæti, er hún hefir sýnt S. í. É. S. og fyrir þann .mik.la skilning á málefnum berklasjúklinga er hvarvetna verður vart. Við vonum og treystum því að sami skilnángur og örlæti ríki unz fullnaðar sigri er náð í 'baráttunni =gegn berklaveikinni. Myndin er af Lena Horne, sem eír kunn svertingjaleikkona. .Hún er mjög vinsæl meðal ame rískra hermanna og nýlega var vhermannaleikhús í Fort Huac- "hua, Arizona, skýrt í höfuðið á henni. , TðS iiWYMÍNGAR YSm*1!*-- TUNBiR St. FREYJ-A nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30.'Erindi. Æðstitemplar. JAÐAR!. Sjálfboðaliðar ósk- ast sem flestir nú um helgina. • Síðasta steypulota í ár! Jaðar- bíll fer frá G.T.-húsinu á laug- ardag kl. 2 og 8 e. h. Hafíð nesti! Kaffi á staðnum! AlbfMlaðiS. Vetrardagskrá útvarpsins Frh. af 2. síðu. ætlast til að starfsmenn frétta- eins og verið hefur. Þá vil ég ræða um leikritin. í fyrra réði útvarpið í þjónustu sína sér- stakan leiklistarráðunaut og gafst það sæmilega. Nú höfum við falið sérstakri’ nefnd að sjá um íleikritaval í samráði við leikstjórann og eiga. sæti í henni Páll Steingrámsson, Helgi Hjörvar og Vilhj. Þ. Gíslason. Ákveðin hafa verið nokkur leik rit. Byrjað verður á „Konungs- efnunum“ eftir Ibsen undir leik stjórn Lárusar Pálssonar. Verð ur leikritinu skipt á tvö kvöld. Verður það flutt 28. októher og 4. nóvember. 11. nóvember verð j ur flutt verðlaunaleikrit séra Péturs Magnússonar: „Talað á milli hjóna“. 25. nóvember verður flutt verðlaunaleikrit séra Gunnars Árnasonar ,Tvenn spor .í snóó‘, en 2. desember verður flutt mikið franskt leik rit lím ófríð og ástir. Ætlast er til að leikrit verði flutt þrjá laugardaga af hverj- um fjórum, annars upplestrar kvöld eða sérstök dagskrá. Loks viljum við taka fram, að dagskráin verður lengd vissa daga, að undirbún-ingur tónlistarflutnings í útvarpið stendu'r nú sem hæst, að lögð verður áherzla á að hafa barna tímana sem bezta og að minnsta ■.kosti vérður ekki dregið úr fréttunum.11 Fjöíbreyll a3 efni og vandað að frágangi HIÐ myndarlega ársfjórð- ungsrit, Stígandi, er ný- komið út, vandað að öllum frá- gangi að vanda. í ritinu er margskoiiar efni til fróðleiks og skemmtunar, svo sem um atvinnumál, fræðslu- mál, listir. bókmenntir o. fl. Af-efni þessa heftis má nefna: „Fyrir Almenningsnöf og Dalá tá“, eftir Braga Sigurjónsson, Hvað er klukkan, kvæði éftir Heiðrek Guðmundsson, Kvik- myndir í þágu kennslu og upp- éldis, eftir Jón Sigurgeirsson, Tvö kvæði sero nefnast „Sjór“ ög „Vorrog haust“, eftir Sigur- jón Friðjónsson, Við eigum þjóðsöng!, eftir Friðgeir H. Berg, Ég hefi róið, kvæði eftir Grím Sigurðsson, Um borð úti á firði, (gamansaga) Benedikt Steingrímsson. Þá eru þrjár myndasíður frá lýðveldi'shátíð inni 17. og 18. júní. Tónmentir nefnist grein eftir Svein Bjar- man, Saga o gelsins eftir Dan . Anderson í þýðingu Quðmundar Frímanns, Áhlaup létlvo, riddaranna, kvæði eftir Alfred j Tennyson í ’pýðingu Friðgeirs H. Berg, Séra Sigurgeir á Grund, eftir Kristínu Sigfús- dóttur. Af því læra börnin, sem fyrir þeim er haft, eftir Henry Jarnes Forman, Drottning suð- ursins, eftir Clemence Dane, í þýðingu Ingva Tryggvasonar, bækur o. fl. Eins og áður er sagt, er hefti þetta vandað að frágangi og prentað á mjög góðan pappír, en prentun hefir Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri annast. Gagstfræðaskóli Reykjavíkur Frh. af 2. síðu. „Tvennar teikningar hafa verið gerðar af byggingunni — en mál þétta er búið að vera lengi á döfinni. -— Síðari teikn ingin var gerð árið 1938 og hef- ir hún nú verið staðfest af kennslumálaráðuneytinu, og er búiz,t við að farið. verði eftir þeirri teikningu í höfuðdrátt- um við bygginguna. Húsið á að standa suðaustan til í Skólavörðuhæðimii, á næstu lóð fyrir sunnan Aust- urbæjarbárnaskóla'nn milli Bar ónsstígs og Skólavörðustígs. Verður skólahús þetta af svo nefndri „HaH“-gerð, það er að segja, í miðjú verður stór sal- ur og mynda skólastofurnar um gerð um salinn. Ráðgert er að húsið verði tvær hæðir og kjall ari undir nokkrum hluta þess. Á hæðunum verða alls 14 kennslustofur. 7 á hvorri hæð, og þar að auki kennaraherbergi og skrifstofur.“. — Hvað er áætlað að bygg- ingin muni kosta? „Það hefir verið lauslega á- ætlað, 'að skólábyggingin muni kosta 2 milljónir og 300 þús. kr. En d þá áætlun er ekki tekið með leikfimishús eða vinnu- stofur, sem helzt þyrfti að byggja um leið til þess að jafn framt verði hægt ,að taka upp einhverja verklega kennslu. Sérstaka áherzlu vildi ég samt leggja á það, að leikfimishúsið yrði bvggt samtímis til þess að tryggja að það verði fram- kvæmt.“ — Hvenær er ráðgert að byrja á byggingunni? „Það mun vera vilji allra sem að þessu máli standa, að byggingin verða hafin strax í, haust, eða að minnsta kosti und irhúningur að sjálfri bygging- unni. ■ Jarðarför systur okkar, ‘ Irtgveldar Einarsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. þ. m. og hefst með bsSB. á Elliheimilinu Grund, kl. 3. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda, Maanús Einarsson. Maren Einarsdóttir, Frá Laugarnesskéla Öll börn, sem stunda eiga nám í Laugarnesskóla í vetur, mæti í skólanum þriðjudaginn 3. október sem hér segir: Börn, sem voru í skólanum s. 1. vetur kl. 9, börn fædd 1931 og 1933 og eldri, ef einhver eru — 10, — — 1933 — 1934 — 11, — — 1935 — 1936 — 14, — -— 1937 og önnur börn, sem voru í sjö ára' deildinni s. 1. vor. Kl, 15 mæti öll börn, sem stunda éiga nám í skólanum í vetur en ekki vbru í honum s. I. vetur eða vor. Öll nánari fyrirmæli fá börnin í skólanum þegar þau mæta. Ef einhver börn eru forfölluð að mæta á tilsettum tíma, verða aðstandendur að mæta fyrir þau, ,eða gera lögmæta \ grein fyrir fjarvist þeirra. . Sérstök athygli skal vakin á því, að börn, s,em heima eiga ofan við Elliðáár og börn úr þeim hluta Mosfellssveitar, sem eru í umdæmi Reykjavíkur, eiga skólasókn í Laugar- nesskóla. Kennarafundur verður mátiudag 2. okt. kl. 14. Laugarnesskóla, 27. sept. 1944. Skólastjóriiw. I Afmsli Krisljáns Óðagof á Þjóðverjum Ríkið á að leggja fram til byggingarinnar 2/5 hluta fjár- ins en bærinn 3/5 hluta. Og eru nú fyrir hendi 130 þúsund krónur frá ríkinu til að 'byrja með og nýlega hefir bæjarstiórn in ákveðið að leggja 200 þús- krónur fram til þess að hægt verði að hefja fraTnkv"™ Ég hefi von um, að tekíin verði. upp 400 þús. kr. fjárveit- ing í fjárlögin fyrir næsta ár í þes'su skvni og á þá bærinn að leggja fram 600 þús. kr,, oí? með því áframhaldi yrði skólihn byggður á næstu tveim árum. Þetta er sú áætlun, sem ég hefi gert, og ég hefi góðar vonir um að hún geti staðizt.“ — Hve marga nemendur mun hinn nýi skóli rúma? „Hver kennslustofa mun taka um 30 nemendur, þannig mun skólinn rúma um eða yfir 400 nemendur, og er það mjög skaplegt. Að sjúlfsögðu þarf annar skóli brátt að rísa upp, og þá fyrir Vesturbæinn. en þa^ er engin frágangssök að þrengja þarna að um stuttan tím.a, þar til sá. skóld yrði byggð ur, sem hlýtur að verða mjög bráð’lega.“ „Það er mitt áíit“, segir Ingi mar að lokum, „að skólarnir eigi að vera fleiri, en ""---: með öðrum orðum elcki stærri en þessi fyrirhugaða hygging, því. skólinn ■ á að vera lifandi stofnun en. ekki eins og verlt- smiðja, en það verða skólarnir, þegar þeir eru orðnir það fjöl- mennir, að kennararnir þekkja ekki nemendur sína, nema r*H i sjón; þá er skólalífið orðið múglíf og samband milli kenn- ara og nemenda rofið.“ konungs Frh. af 2. siðu. Þá flutti de Fonteriay sendi- herra Dana snjalla rseðu, Enn . fremur flutti Ásgeir Ásgeirsson alþingismaður ræðu og ræddi hann meðal annars um menn- ingu Dana. Því næst söng frú Guðrún Ágústsdóttir danska söngva en Lárus Pálssori leikari las upp kvæði. Þá talaði Nielsen endur- skoðandi, formaður frjálsra Dana á íslandi. Flnnar reka undan- hald Þjóðverja í Norður-Flnnlandl REGNIR frá Stokkhólmi í i fyrrad. skýra frá harðnandi átökum milli Finna og ÞjóS- verja i Norður-Finnlandi. Sækja Finnar fram bæði norður með Helsingjabotni og norður af Ladoga ©g reka hinar þýzku hersveitir norður á bóginn. Norður af Ladoga eru Finnar komnir inn í bæinn Suomus- salmi og er barizt þar á götun- um. Sumsstaðar hafa Þjóðverj’ ár tekið finnska embættismenn til fanga ög haft þá á brott með séj- á undanhaldinu. í Noregi FRÁ OSLO berast þær fregn ir, að mikið fát hafí komiS á Þjóðverja eftir síðustu loft- árásirnar á stöðvar þeirra við Oslofjörð. Að árásunum af- stöðnum þutu þýzkir hermenn um gÖtur borgarinnar í bifreið um og á bifhjólum og skutu af byssum sínum í allar áttir: Eink um voru þeir athafnasamir í vesturhverfum borgarinnar, þar sem þeir tóku sér stöðu á torg- um úti og skutu eftir götunum. Þrír menn biðu bana af sköt- hríðinnil og margir særðust. - Talið er, að óðagot Þjóðverja hafi stafað af þvi, að þeir héldu, að fallhlífahersveitir hefðu svif ið til jarðar og lékju lausum hala, enda hófu þeir þegar í stað leit að fallhlífahermönnum víða í borginni. (Frá Norska blaðafulltrúanum). Karlmanna- axlabönd úr teigju H. TOFT, Skólavörðust. 5. Sími 1036.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.