Alþýðublaðið - 28.09.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.09.1944, Blaðsíða 2
2 Ingimar Jónsson, skólastjóri; GagnÆræðaskól-a Reykjavíkur ;, við skrifborð sitt. Hin fyrirhugaia stórbygging GagnfræðaskéEa ieykjavíkur ................— Draumur, sem nú loksins er að rætast Viðtal við Ingimar Jónsson skólastjóra NÝLEGA hefir bæjarstjórn, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, ákveðið að veita 20C þúsund kónur til bygg- ingar hins fyrirhugaða Gagnfræðaskóla Reykjavíkur, svo hægt verði að hefjast handa um byggingu hans á þessu ári. Fyrir hendi eru 130 þúsund krónur úr ríkissjóði til byggingarinnar, og vænt- anlega verður tekin upp í fjárlögin fyrir næsta ár sú upphæð, að hægt verði að halda skólabyggingr uni áfram, en eins og kunnugt er, á ríkið að leggja fram 2/5 hluta byggingarverðsins og bæjarsjóður 3/5 Ihluta. En milljónir og 300 þús. kr. Húsnæðisþörf skólans er löngu orðin kunn, og hefir bygg ingarmálið lengi verið á döf- inni, en aldrei komist annar eins skriður á það sem nú. í tilefni af þessu sneri Al- þýöuiblaöið sér til Ingimars Jónssonar skólastjóra Gagn- fræðáskóla Reykjavíkur, sem irá öndverðu hefir barizt af dugnaði fyrir byggingarmáli skólans, og.spurði hann um.fyr irkomula,g hinnar væntanlegu skólabyggingar og fleira í sam- bandi vi'ö skólánn. „Þörf fyrir nýjan skóla er löngu orðin mjög hrýn“, segir Ingimar. „I mörg ár höfum við orðið að vísa fjölda manns frá skólavlst, sökum rúmleysis — þó aldrei eins mörgum og nú í ár. Til dæmis sóttu nú um upp töfku í fyrsta bekk skólans 320 en ekki verður hægt að taka nema 160 til 170, én alls verð- ur hægt að vista í skólanum í alla bekki hans 350 nemend”^. Af umsóknum í 1. bekk voru 130 frá því í fyrra, 'sem hefðu átt að komast að þá, én urðu að bíða, þess vegna eru bað ekki nú nema milli 30 og 40 nýir umsækjendur, sem 'komast inn í 1. bekk, og eru það beir sem hæstar einkunnir hljóta við inntökuprófið. Á þessu sézt hversu þörfin fyrir meira húsrými er mikil og verður ekki hægt að bæta úr henni nema með nýrri skóla- hyggingu.“ — Gamla skólahúsið? „Gamla skólahúsið við Lind- argötu hefir mikið verið lag- fært og einni kennslustofu hef- ir nú verið bætt við þar, sem mun taka rúmlega 30 nemend- uir, en samt sem áður nægir það hvergi, þrátt fyrir það þótt tvísetnar séu allar kennslustof ur. Hins vegar er þetta ágæt.t hús, sem bærinn gæti haft til ýmissa afnota.“ — Fyrixkomulag nýja skóla- hússins? Iheildarkostnaðaráætlurtin er 2 Útvarp frá alþingi í kvöld | KVÖLD fara fram út- varpsuniræður um frum varp meiri hluta fjárhags- nefndar neðri deildar um breytingu á dýrtíðarlögun- um, Hefjast umræðurnar kl. 8,05. Frumvarp meiri hluta fjár hagsnefndar va'r til fyrstu um ræðu í neðri deild í gær. Jón Pálmason /ylgdi frumvarp- inu úr hlaði, en að því búnu var umræðunni frestað. Held ur hún síðan áfram í kvöld og verður útvarpað, eins og fyrr segir. fibnæils Krisljáns X. minnzt ai Hólel Borg í fyrrakvöld /| ÞRIÐJUDAGSKVÖLD- **■ ID var gekkst Norræna félagið og 'frjálsir Danir fyrir hófi að Hótel Borg í tilefni aí afmælisdegi Kristjáns konungs X. Fjöldi manns var í samsæt- ' a þar á meðaf. Sveinn Björns- son forseti og frú hans. Formaður Norrena félagsins Stefán Jóh. Stefánsson. setti samkomuna og minntist hann meðal annars þess, hver forvígis mað'ur Kristján konungur hefði verið dönsku þjóðinni á undan gengnum þrenginga og hörm- unga árum. Frh. á 7. sfffa. oiansaaAiKv Fimmtudagur 28. sept. 1944. Velrardagskrá úlvarpsins: Þrír nýir iaslir þæltir: „Myndir úr sögu þjóðarinnar," „Samiíð og saga" og „Lönd og lýðir". v. UTVARPSRÁÐ hefir nú að mestu undirbúið dagskrá út- varpsins fyrir komandi vetur og felast í henni ýmsar, breytingar og nýjungar, sem flestar eða allar stefna að því að auka fróðleik dagskrárinnar í þjóðlega átt. Útvarpsráð hafði í gærmorgun fund með blaðamönnum og hafði formað ur þess, Magnús Jónsson prófessor, orð fyrir því. Fer um- sögn hans um dagskrána hér á eftir: „Útvarpsráð hefir alilengi undanfarið unnið að því að und irbúa vetrardagskrána. Við vilj um taka það fram áð þettá starf er ekki eins létt og margur mun hyggja. Það, sem aðallega veld- ur erfiðleikum olckar er að finna heppilega menn og fá þá til þess að flytja efni í útvarp- ið. Nýir fastir þættsr í fáum orðum sagt, verður skipulag dagskrárinnar mjög líkt og var síðastliðinn vetur — og þó höfum við ýmsar nýjung- ar. Aðaláherzla verður lögð á þjóðlegan fróðleik og verður honum fyrir komið í ákveðnum, föstum liðum, sem eiga að bera dagskrána uppi og vera megin efni hennar. Við höfum ákveðið að reyna að koma dagskránni þannig fyrir að á hverjum degi verði flutt eitthvað af alþýðleg um fróðleik, en jafnframt vilj- Um við ekki gleyma hinu létt- ara efni. Af hinu þjóðlega efni vilj- um við telja: „Lestur íslend- ingasagna." Sá þáttur hefur orðið mjög vinsæll. Dr Einar Ol. Sveinsson mun sjá um benn an þátt ei'ns og í fyrra og mun hann byrja með þvi að lesa Lax dælu. Þá höfum við ráðið að taka upp nýjan þátt, sem nefnist „Myndir úr sögu þjóðarinnar.“ Mun Vilhjálmur Þ. Gíslason sjá um þennap þátt, flytja sjálfur erindi og fá aðra til að flytja erindi. Verður þarna brugðið( upp margvíslegum myndum úr sögu o'kkar af mönnum, málefnum og atburð- um og mun ékki hvað sízt verða lögð áherzla á það að lýsa við- reisnarbaráttu okkar. Svo hef- itr til talazt að Sverrir Kristiáns son verði' Vilhjálmi til aðstoð- ar i þessu efni. Þá höfum vi:ð einnig ráðið Vilhjálm Þ. Gísla- son til þess að sjá um annan nvjan þátt, sem nefnist „Sam- tíð og saga“. Verða í þessum þætti fluttar/ frásagnir um tækninýjungar og rætt um' þýð ingu þeirra hér og erlendís. Hefur komið til mála að fá sér- fróða menn til þess að flytja er intii og eru rneðal þeirra Gísli Halldórsson verkfræðingur. Hörður Bjarnason arkitekt og Eðvard Árnason verkfræðiug- ur. Þá er þrjiðji nýi þátturinn „Lönd og lýðir“. í þessum þætti verður tekin fyrir sögu- leg þjóðfræði og munu sjá um hahn Einar Magnússon yfir- kénnari og Knútur Arngríms- son skólastjóri'. Ennfremur er stofunnar vinni no:kkuð að þess um þætti. Þá er nýr þáttur um nátt-~ úrufræði, aðallega íslenzka- nátt úrufræði og munu þeir Pálmi Hannesson og Árni Friðriksson sjá um þann þátt. Við höfum rætt mikið um út varpssöguna. Mjög hefur verið talað um það, að hafa tvær út- varpssögur, aðra létta gaman- sögu, en hina veigameira verk. Þessu er ekki hægt að koma í kring að svo stöddu, en næsta útvarpssaga er ákveðin. Er það skáldsaga Johans Bojers „Vor egen Stamme“ og mun Helgi Hjörvar að likindum flytja hana. , 1 Þá verður tekin upp sú ný- breytni að íslenzkir höfundar verða fengnir til að flytja eitt- hvert verk sitt. Við reyndum að fá Gunnav Gunnarson til að lesa upp eitthvert Skáldverk sitt en hann gat því miður ekki dvalið svo lengi hér að þessu sinni, en mun koma seinna. Hall dór Kiljan. Laxne.ss mun því byrja, og les að líkindum upp „Ljósvíkinginn“. Ætlast er til að skáldin lesi heila kafla sagna sinna, en segi efni ann- arra í styttra máli. Ætlast er til að nokkur ’breyting verði á þættinum „Um daginn og vegr inn“. Gert er ráð fyrir að annað hvert mánudagskveld verði flutt erindi eins og verið hefir, en hitt mánudagskvöldið verði samtal um daginn og veginn mi'Il'i tveggja manna. Hafa þeir • Sigurður Einársson og Vilhjálm I þetta efni. — Við leggjum ! Isienzkur iréltamað- ur til vígslöðvanna í Evrópu ÍKISÚTVARPIÐ hefur ákveðið að fengnu leyfi viðkomandi ráðherra að senda fréttaritara til víg- stöðvanna í Evrópu. En þessum fréttamanni ætlað að senda ríkisútvarp- inn fréttir og yfirlits erindi, ekki aðeins um gang styrj- aldarinnar sjálfrar, heldur og um ástándið meðal her- teknu þjóðanna. Mun frétta- manninum og ætlað að fýlgj ast með því, sem gerist í Þýzkalandi, er herir banda- manna leggja landið úndir sig. Enn mun ekki ráðið hver verður sendur í þessa för, en komið (mun hafa til orða að fyrir valinu verði Jón Magn- ússon fréttastjóri útvarps- ins. Drengur verður fyrir biireið og slasasl Lögreglan augiýsir eflir vHnum IFYRRAKVÖLD um kl. 17. varð litill drengur fyrir vöru'bifreið á Klapparstíg. Bif- réiðih staðnæmdist ekki og ók burtu, en drengurinn meiddist þó ekki alvarlega. Stúlkan, sem var sjónarvottur að slysinu er beðih að tala við rannsóknar- lögregluna sem fyrst. ur Þ. Gislason lofað að sjá um mikla áherzlu á að fá eitthvað af gamanefni, en það er mjög erfitt, en mun þó takast að nokkru leyti. Kvöldvök&irnar og leikritin Kvöldvökunum verður hagað Frh. á 7. síðu líuverkfallinu ; er nú tt§ * Vinna main Siefjast að nýju í dag IGÆRDAG undirritaði stjórn Dagshrúnar samning við Vinnuveitendafélag íslands um kaup og kjör mánaðár- kaupsmanna og bílstjóra hjá olíustöðvunum. MiðlunartilÍága Dagsbrúnar frá 3. september var lögð til grundvallar samn- ingunum, en samkvæmt henni hækkar grunnkaup framan- greindra aðila um 25 króriur á mánuði. Jafnframt þessu gerði Dagsbrún sérsamninga fyrir bensíiiafgrgiðslumenn hjá eftirtöldum fyrirtækjum: Olíu- verzlun íslands, Agli Vilhjálmssyni, Esso og Steindóri Ein- arssyni og verður grunnkaup bensínafgreiðslumannanna 500 krónur á mánuði í stað 475 krónur áður. Verkfall þetta hófst eins og kunnugt er 22. ágúst í sum- ar og hefir því staðið yfir í rúinan mánuð. En nú mim vinna lijá olíustöðvunum hefjast að nýjú í dag. ftfe. * T. sSSa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.