Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 1
í CivarptS 20.20 Leikrit: .JKonangs- efnin'* eftir Henrik Ibsen, síðari hluti: „Skúli Bárðarson'1. (Leikstjóri: Lárus , Pálsson.) XXV. árgangur. Laugardagur 4. nóvember 1944 221. tbL 4. sfiðan flytur í dag málefnasamn- ing hinnar nýju rikis- stjórnar orðréttan og sýn- t ir þau ákvæði hans, sem Alþýðuflokkurinn gerði að skilyrði fyrir þátttöku í stjórninnL Xkrifstofusfúlka, sem kann vélritun, bókhald og helzt hraðritun, óskast strax. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist í Box 662. Ég heí opnað. lækningastofu mína á Laufásvegi 18 A. Sérgrein: Háls-, nef- og eymasjúkdómar. Viðtalstími klukkan 10—11.30 og 5—6. Victor Gestsson. Ný barnabók frá Sleipnisútgáfiinni: Barnabókin okkar fyrir jólin í fyrra var „EG SKAL SEGJA ÞÉR . . .“ og varð hún ákaflega vinsæl. — Nú höfum við valið aðra, ekki síðri, „PÉSI OG MAJA“, eftir norsku skáldkonuna Barbara Ring, í þýðingu Páls Sveins- sonar kennara í Hafnarfirði. Þetta er dásamlega fögur saga og skemmtileg. Hún er ódýrari en allar aðrar bama- bækur af sömu stærð, sem hafa komið út í ár. GefiS böra- unum „PÉSA OG MAJU,“ og þau munu skemmta sér margar stundir við hana. Fæst í öllum hókaverzlunum. Sleipnisútgáfan. BezS að auolýsa f AlþýSublaðinu. Eitt hárbeittasta ákæruskjal, sem skrifað hefur verið gegn öfga- stefnum nútímans er bókin 1 bókinni segir höfundurinn frá hinni viðburðaríku ævi sinni, frá því er hann, ungur að aldri, tók J>átt í byltingunni í Þýzkalandi 1918 og þar tiS hann verður að njóta hjálpar verkalýðsforingjans Edo Fimmens, er hann hafði harizt gegn í áraraðir til að komast undan leyniþjónustu tveggja öfgastefna er bárust á hanaspjót. Richard Krebs (Jan Valtin) er aðeins einn af mörgum sonum Evrópu, sem hafa á undanförnum aldarfjórðungi lifað í ólgu þjóðfélagshyltinganna og hinna skefjalausu öfga og saga hans er íærdömsríkari en flest það, sem skráð hefur verið um við- burðina í Evrópu á undanförnum árum. ÖR ÁLÖGUI^, apnað hindið er nú komið út í þýðingu Emils Thoroddsens. Lesið þessa bók til enda. — Hún eykur skilning manns á þeim athurðum, sem nú eru að gerast og eiga eftir að gerast í nánustu framtíð. Hún er ógleymanleg og spennandi. ÚR ÁLÖGUM fæst i öSium bókaverzlunum. og Tónlistarfélagið sýna Pélur Gaul annað kvöld klukkan 8. — Aðgöngumiðar seldir í dag klukkan 4—7. Allra síðasfa sinn Hvífir Sloppar. Ullarkjólar. IVIafrósakjóIar. Lokastíg 8. Amerísk Kjólföt Nr. 36—40 Smokingföt Nr. 37—39 Lokastíg 8. / DansEeikur í Tjarnarkaffi í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7 í kvöld. Iliiiff' 113 Félag ungra jafnaðarmaniaa: Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 5. nóv. n.k. klukkan 2 e. h. í fundarsal félagsins í Bankastræti 2. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Stjórhmálaviðhorfið. (Ágúst H. Fétursson). 3. Erindi. (Helgi Sæmundsson, blaðamaður). 4. Kosning fulltrúa á þing Sambands ungra jafnað- armanna. 5. Önnur mál. Stjómin. Onglingar H v' '1 \ _ ’ J . óskast til þess að bera blaðið til áskrifenda víðs vegar um bæinn, einnig í úthverfum bæjarins. — Talið við afgreiðslxma. m\ 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.