Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 3
feMÍ.Í' .> 5»sebi»|tííJí o — ai ■ wm m m ; W li ff e 86SS.I lÍÍC :sfi '». "V: 1 u NDANFARNA daga og yikur (hefur þýzka útvarp- ið og má’lpípur Göfolbels fund- ið upp á nýju áróðursefni. Nú er það rauður þráður, ef svo mætti segja, gegnum þeirra fullyrðingar, sem all- ar miða að því að stappa stáiinu i sárþreytta og þjáða þjóð, að bandamönnum verði ekkert ágengt, að Þýzkaland sé ósigrandi virki, sem varið sé af ámóta harðfengi og Leorddas í Laugaskarði forð- um daga. SEGJA MÁ, að bandamönnum hafi ekki miðað mikið áfram á vesturvígstöðvunum und- anfarinn mánuð, en þó er ekki kyrrstaða þar, heldur sókn, þótt hægfara sé. Að vísu hefur engu eða mjög litlu verið áorkað d bardög- unum í Norðaustur-Frakk- landi, og í Hollandi hefur heldur ekki mikið áunnizt. Þó hafa bandamenn greini- lega yfirhöndina, eins og landgangan á Walcheren-ey sýnir, þar sem 'þeisr, sam- kvæmt síðustu fregnum, hafa komið á land álitlegum herafla þrátt fyrir harðfengi- legt viðnám Þjóðverja, enda er enn ekki sýnt, hvernig þeim viðskiptum lýkur, þótt allar líkur bendi tl þess, að Þjóðverjar v-erði að láta í minni pokann. Á AUSTURVÍGSTÖÐVUNUM hefur verið ti’ltölulega fátt tíðinda. Rússar hafa ekki komizt langt inn í Austur- Prússland. Þeir hafa enn ekki tekið Varsjá, sem furðu- legt má heita, þar sem þeir hafa verið innan skotmáls við þá borg mánuðum sam- an. Hins vegar hefur Rússum miðað vel áfram !í sókninni í Suðaustur-Evrópu, þar sem þeir hafa sótt áfram með kynngikrafti í Júgóslavíu og hafa stærstu borgir Ung- verjalands á sínu valdi, með- al annars Szeged og De- brecen og eru nú aðeins steinsnar frá Buda Pest, sjálfri höfuðborginni. STJNNAR í ÁLFUNNI hafa bandamenn náð á sitt vald meginhluta Grikklýinds, þar á meðal hinni fornfrægu sögubarg Aþenu og Saloniki, sem talin er einhver þýðing- armesta hafnarborg landsins og þar með Balkanskagans sjálfs. Sókn bandamanna úr þessari átt boðar Þjóðverj- um nýjar hættur. Vafasamt er, hvort þeir geti forðað liði sínu frá Balkan til heima- landsins, þar sm þess er full þörf. Samgönguleiðir Þjóð- verja eru víðast hvar rofnar eða í megnasta ólestri. I-Jer- sveitir Titos virðast ráða mestu í Júgóslavdu, ásamt Rússum, og ekki er annað sýnna en að hér bíði Þjóð- verja nýjar ófarir, ekki minni en þær, sem kenndar eru við Stalingrad. . um leiðina fil Anfwerpen .-v — ♦ Bretar hafa nú náð borginni Vlissingen á Walchereney við Scheldeniynni. D EETAR vinna nú að því að gera Antwerpen örugga höfn til þess að skipa á land herliði og hergögnum. Hefir þeim tekizt í seinustu sókninni að handtaka um 12 þús- und þýzkra hermanna, sem vörðust við mynni Scheldefljóts. Þeir hafa gengið á land á Walohereneyju norður við það, þar sem varnir Þjóðverja eru sterkar, og meðal annars tekið borgina Vlissingen, (Flushing). Þar veittu Þjóðverjar þó harðfengilegt viðnám en urðu um síðir að hörfa þaðan. Kirkenes í Norðar- Noregi rústir einar. OKKRU áður en Rússar tóku . Kirkenes í Norður- Noregi, sem nú er kunnugt, — var Jonas Lie, dómsmála- og lögreglumálaráðherra Quisl- ings þar á ferð óg sagði m. a. að allir íbúar þess byggðarlags yrðu fluttir suður á bóginn og að hús þeirra yrðu brennd til grunna, hvað svo sem þeir hefðu að segja. Það var 25. október s.l. að Rússar tilkynntu, að þeir hefðu tekið bæinn og um 30 byggð ból þar í grennd. Fyrst var sagt, að Þjóðverjum héfði ekki gefizt tími til þess að eyðileggja allt, sem Rússum mætti að gagni koma, en síðar hafa bor- izt fregnir um það, að hótanir Lies og annarra nazistaforingja voru ekki orðin tóm. 21. okt., fjórum dögum áður en Rússar tóku bæinn, sendu Þjóðverjar sérstakar deildir um bæinn, — sem helltu benzíni á timbur- húsin, en settu sprengiefni í steinhúsin. Þá eyðilögðu Þjóð- verjar alla fiskibáta í bænum, til þess að hindra þá í að kom- ast undan, sem ekki vildu hlýða boði Þjóðverja um að hörfa suður á bóginn. Þegar Kirkenesbúar komu aftur úr felustöðum sínum, sem' þeir höfðu flúið til, meðan á þessu stóð, voru aðeins rúst- ir einar eftir. Nú er lífið í bæn- um aftur að komast í 'samt horf, eftir að Þjóðverjar hafa verið hraktir á brott úr bæn- um. Hefir verið komið á fót bráðabirgðastjórn þar, sem Það er bersýnilegt af öllum fréttum, að 'bandamenn leggja mest kapp á að ná aðgangi að Antwerpen, aðalhafnarborg Belgíu, sem var næst Hamborg, mesta hafnarborg meginlands- ins. Þar aru, eða voru, miklar hafskipabryggjur, kranar og annað, sem heppilegt þyktir til uppskipunar þungra hluta. Þarna hafa Þjóðverjar varizt eins og þeir gátu, ekki í borg- inni sjálfri sem var ónauðsyn- legt, heldur d mynni árinnar, sem rennur um borgina, eða ósa hennar. Nú hafa Bretar unnið mikinn sigur er þeir hafa hrakið á brott eða gersigrað setulið Þjóðverja sem þarna var til varnar. Á eyj um úti hafa Þjóðverjar gefizt upp eða verið teknir höndum, og má vænta meiri og stærri á- taka á næstunni þarna, er banda menn hafa tryggt sér þá höfn, sem Þjöðverjar hafa lagt mest upp úr að verja. í Norðaustur-Frakklandi hafa bandamenn sótt lítið á, enda örðugt yfir að fara. Loftárásir 'hafa hins vegár verið með harðast móti. í gær réðust berzkar flugvélar á borg ina Dússeldorf, eina mestu iðn- aðarborg í Þýzkalandi og vöorp uðu á hana á örstuttri stund 4000 smálestum af sprengjum, ýmissa gerða. Flugvélar sem voru um 1000 að tölu skutu nið ur 5 orrustuflugvélanna, sem á þær réðust. Auk þess vaæ ráð- izt á Osnabruck í Ruhrhéraði og valdið feykilegu tjóni. skipuð er einum lækni, einum verkfræðingi, tveim verka- mönnum og nokkrum öðrum í- búum, sem þar hafa bólfestu. (Frá norska blaðafulltr). Rússar voru aðeins 14 km frá Buda Pesf í gærkveldi FREGNIR frá London seint í nótt sögðu, að hersveitir Rússa nálguðust nú Buda Pest óðfluga og hefðu í gær- kveldi ekki átt nema 14 km. ófarna þangað. í sumum fregnum var sagt, að barizt væri í suðurhverfum borgarinnair, en ekki hefir feng izt staðfesting á því í London. Þó þefir fi’étzt, að borgarbúar eru mjög teknir að ókyrrast og farnir að flytja á brott úr borg inni. Þjóðverjar leggja allt kapp á að hefta framsókn Rússa, sem sækja fram af, að því er virðist, ómótstæðilegum krafti. Fall borgarinnar er talið yfirvof- andi. llfllí” Pifgl ' ». t } 4 w * ss* De Gaulde, fosetd frönsku bráðaibirigðastjóirnarinnar, sem hér sést á tali við Eisehower yfirhershöfðingja, höfir nú fengdð nýtt vandamál að leysa. En í þetta isdnn er það faldð á byrjandi sundr- ung frönísku þjóðarinnar, sem svo einhuga hefir. staðið að Iþví að , reka Þjóðverja af Iböndum sér. Vispr s Frakkiseicil úf af af- voonun skæs Ciommúnistar r᮫ist á- stjérn de GaulSes og Sióta seg|a 'sig.ðjr FREGN FRÁ LONDON í fyrrakvöld skýrði frá því, að Kom- múnistaflokkurinn í Frakklandi hefði í ávarpi til frönsku þjóðarinnar ráðizt á stjóra de Gauiles, sem hann sjálfur á tvo ráð- herra í, og hótað að rjúfa stjórnarsamvinnuna, ef iekki yrði hætt við boðaða afvopnun franska skæruliðahersins. Stjóm de Gaulles hefir þegar svarað þessari árás Kommún- istaflokksins með öðru ávarpi til þjóðarinnar þar sem framkoma kommúnista í þessu máli er kölluð pólitískur rcgur og tilræði við þá þjoðareiningu, sem búið væri að skapa í landinu. Aðdragandi þessara deilu inn an frönsku bráðahirgastjórnar- innar er sá, að um síðustu helgi gaf de Gaulle út boðskap þess efnis, að skæruliðaherinn, sem nú hefði lokið hlutverki s'ínu, myndi verða leystur upp og af- vopnaðúr, en hinn reglulegi her taka við af honum. En til enn frekari skýringar þessu má geta þess, að brezk blöð hafa þegar fyrir nokkru skýrt frá því, að pólitískur klofningur hafi verið kominn upp í skæruliðahernum og hefðu kommúnistar notað fylgi sitt á sumum sveitum hans til þess að fangelsa menn, sem voru þeim þyrnir í augum. Hefði jafnvel komið tii vopn- aðra árekstra miíli skæruliða- hersveitanna innbyrðis, . með því að hinar kömmúnistísku sveitir hans hefðu reynt að af- vopna sumar hinar. Það er af slíkum ástæðum, sem de Gaulle hefir ákveðið að leysa skæruliðaherinn upp í heild og afvopria hann, en kom múnistar hóta, að svara með því að rjúfa stjórnarsamvinnuna og kalla ráðherra sína burt úr bráðabirgðastjórninni. RáSizf á Rangoon T GÆR réðust hinar lang- fleygu sprengjuflugvélar Bandaríkjamanna, sem hafa bækistöð á Indlandi (Superfor- tresses), á stöðvar Japana í Rangoon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.