Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 6
er komið á markaðiim. Nokkur eintök af Ritsafn- inu fást í forkunnarvönduðu, handunnu skinn- bandi. ftitsafn Jóns Transta á að vera til á hverju einasta íslenzku heimili. Békaúfgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. /- /• Sextugsafmæli Sigurjóns A. Olafssonar Frh. af 4. síöu. efni. Hann hefur ætíð verið vaskur maður og batnandi.“ Að lokinni ræðu Kjartans flutti Garðar Jónsson bátsmað- ur ávarp það til S. Á. Ó., sem stjórn og skemmtinefnd sjó- mannafélagsins hafði samið og undirritað, en Tryggvi Magn- ússon listmáiari skrautritað. Þá afhenti Sæmundur Ólafsson heiðursgestinum hinar rausnar- legu gjafir sjómannastéttarinn- ar, peningaupphæðina og lamp- ann góða. Sæmundur lýsti þVí, að Sigurjón hefði eigi unnið störf sín í hagsmunaskyná fyrir sjálfan sig. Hann hefði fórnað alþýðusamtökunum og jafnað- arstefnunni ævistarfi sínu, en sjálfur orðið að una kröppum kjörum, enda ihaft fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Kvað 'hann peningagjöf þessa þakklætis- vott íslenzkra sjómanna til Sig- urjóps fyrir störf hans í þeirra þágu, og kvaðst hann vona, að Sigurjón ny.ti hennar eins vel og hún væri af góðum hug yeitt. — Lampinn, sem sjómenn ifærðu Sigurjóni að gjöf og lííkarður Jónsson myndhöggv- !ari hefur gert, er vitalíki sem fyrr getur og dvergsmíð hin mesta. Orðin „Sigurjón Á. Ól- afsson 29. október 1944 frá ís- lenzkum sjómönnum“ standa skráð á lampann. En auik þessa eru á hann greyptar táknrænar myndir og ártöl úr sögu sjó- mannasamtakanna og Sigur- jóns. Myndirnair eru af áraskipi undir árum, seglskipi á sigl- ingu, togaranum „Egg^rti Öl- afssyni", en S. Á. Ó. var á hon- um um tíma, strandferðaskip- inu Esju og björgunarbáti. Tákna myndir þessar þróun ís- lenzka fiskiflotans á liðnum ár- um. Eirniig er fáni Sjómanna- félags Reykjavíkur greyptur á lampann, svo og mynd af vík- imigaskipi, hinu forna merki sæ- fara og siglinga. Þar getur og að lita þessi ártöl: 1916, en þá var fyrsta sjómannaverkfallið háð í Reykjavík, 1921, en þá voru hin ástsælu vökwlög sett, 1927, en þá var Sigurjón kos- inn á alþing fyrsta sinni, 1928 og 1930, en þá var merkum á- föngum náð í barátt,u íslenzkra sjómanna með samþykkt sjó- mannalaga og stofnun slysa- varnafélagsins, og að lokum 1943, en þá komust orlofslögin á, en S. Á. Ó. hafði undirbúið þau og bcxrið fram fyrstur manna á alþingi. Ásgeir Ásgeirsson alþingis- maður mælti fyrir minn konu heiðursgestsins, Guðlaugar Gísladóttur. Hefur þeim Sigur- jóni og Guðlaugu orðið þrettán barna auðið, og eru ellefu þeirra á lífi. Ræddi Ásgeir um þann hinn mikla þátt, sem frú Guðlaug hefur átt í starfi Sig- urjóns. Ólafur Friðriksson, rit- höfundur og varafarmaður sjó- matmafélagsins ræddi um þá áfanga, sem náðzt höfðu og kvað þá eiga að vera hvöt nýrrar sóknar og nýrra sigra og mmntist híns unga íslenzka lýð- veldis og Sjómannafélags Reykjavíkur. Haraldur Guð- mundsson alþingismaður mælti fyrir minni sjómanna og Stefán Jóhann Stefánsson alþingis- maður flutti heiðursgest’> þakkir Alþýðuflokksins fyrir hin miklu og gifturáku störf hans í þágu flokksins. Þá fóru fram frjáls ræðu- höld og kvöddu þessir menn sér hljóðs: Magnús H. Jónsson prentari, er flutti Sigurjóni al- úðárþakkir prentarafélagsins fyrir störf íaans samkvæmt samþykkt á fjölmennum fundi félagsms sama dag, Finnur Jónsson dómsmálaráðherra, sem flutti heiðursgestinum kveðju frá Vestfjörðum, en þar er Sigurjón borinn og barn- fæddur. Finnur kvaðst sakna þess mjög, áð Sigurjón ætti ekki sæti á alþingi og skoraði á samkvæmisgesti að vinna markvisst að því að bæta Sig- urjóni við þingmenn Alþýðu- flokksins við næstu kosninigar, Guðjón B. Baldvinsson fulltrúi, Guðgeir JónSson forseti Al- þýðusamibandsins, sem flutti Sigurjóni kveðju Bókbindara- félags Reykjavíkur og Alþýðu- sambands íslands, og Arngrím- ur Kristjánsson skó'lastjóri. Að lokum flutti heiðursgest- uirinn og afmælisbarnið snjalla ræðu. Sigurjón hóf mál sitt með því að þakka öllum þeim, er gert hefðu sér og fjölskýldu sinni þennan afmælisdag ó- gleymanlegan. Lagði hann sér- staka áherzlu á þakklæti sitt til þeirra, sem hefðu starfað með sér að málum alþýðusam- takanna og jafnaðarstefnunnar á liðnum árum, því að hinir unnu sigrar væru samvinnu og samhug þeirra að þakka. En sér í lagi lagði hann áherzlu á þann geysimikla stuðning, sem sjómannastéttinni befði alla tíð verið að Alþýðuflokknum og starfi hans. Kvað Sigurjón full- trúa Alþýðuflokksins á þingi og utan þings alltaf hafa orðið fyrsta til þess að veita réttinda- kröfum sjómannanna og al- þýðustéttanna fulltingi, og þeg- ar aðrir hefðu veitt viðnám gegn þessum réttindakröfum, hefði Alþýðuflokkurmn ávallt reynzt sverð þeirra og skjöld- ur. Sigurjón kvaðst fæddur úti við hafið. Ungur hélt hann að heiman úr æskusveit sinni og gerðist sjómaður. Kvaðst hann j g| || A ALÞÝPUBLAPIÐ ‘Hrdíítíí’í'A-''? Sí:s-;4 Laugardagur 4. nóvember 1944 . gEÍSíil >rh 4- komi skyldu-hluttaka í atvinnu tækjum, eftir fjáréign. B. Ríkisstjórnin leggur ó- hérzlu á að tryggja vinnufrið- inn í landinu, og hefir í því skyni aflað sér yfirlýsinga frá stjóm Alþýðusamhands íislands ; og framkvæmdanefnd Vitnnu- ; veitendafélags íslands um þetta. ' C. Ríkisstjómin hefir, með samþykki nægilegs meiri- hluta alþingis, ákveðið: 1. Að sett verði á þessu þingi launalög, í meginatriðum í samræmi við frumvarp það, er 4 alþingismenn, einn úr hverjum þingflokki, nú hafa lagt fyrir efri deild alþingis, með breytingum til móts við óskir B.S.R.B. 2. Að samþykkt verði frum- varp það, er nú liggur fyrir al- þingi, um breytinjgu á dýrtíðar lögunum. 3. Með því að fjárlaigafrum- varp það, er nú llggur fyrir al- þiingi, er raunverulega með stór kostlegum tekjuhalla, og er auk þess þannig úr garði gert, að ekki verður með nokkru móti hjá jþví komist að hækka út- gjöiLd til verkleigra framkvæmda verulega fró því, sem þar er á- ætlað, muin stjórnin tiilneydd að leggja lá allhóa nýja skatta, þar eð hún itelur sér skylt að gera það sem unnt er, til að afigreiða hallalaus fjórlög. Verður leit- ast við að leggja skattana á þá, er helzt fá undir þeim rilsið, i og þá fyrst og fremst á stríðs- gróðann. Skattar á lágtekju- menn verða ekki hækkaðir. Eftirlit með framtölum verð- ur skerpt. D. Ríkisstjómin hefír með samþykki þeirra þingmanna, er að henni standa, ákveðið að komið verði á, á næsta ári, Ió ^ > rr.. c- •|to mi-0 síS«: ðá v-v- no;aru inhlutafsjómanna rými, enda verði leitast við að bæta lifs- kjör þeirra og skapa þeim meira öryggi. 3. Riikisstjórnin mun leggja kapp á að hafa sem öruggast an ’hemil á verðlagi og mun vinn'a að því, að sem mininst ur kostnaður íalli á vörurnar vdð sölu beirra og dreifingu. Verður tekið til ýtarlegrar at- huguoar á hvern hátt þessu miarki hezt verði náö. 4. Loks hefir ríkisstjórnin ákveðið, að hafin verði nú þegar endurskoðun síjómar skrárinnar, með það m. a. fyr ir augum, að sett verði ótví- ræð ákvæði um réttindi allra þegna þjóðfélagsins til at- vinnu, / eða þess framfæris, sem tryggingarlöggjöfin á- kveður, félagslegs öryggis, al mennrar menntunar og jafns kosningaréttar. Auk þess verði sett þar skýr fyrirmæli um verndun og eflingu lýðræðisins og um varnir gegn þeim öflum, sem vilja vinna gegn því. Endur skoðmi þessari vérði lokið svo fljótt, að frumvarpið verði lagt fyrir alþingi áður en kosningar fara fram og eigi síðar en síðari hluta næsta vetrar og leggur stjóm in og flokkar þeir, er að henni standa, kapp á að frumvarp þetta verði endursamþykkt á alþingi að aflokniun kösning um. iStjórnin bedtiir sór fyrir að sett verði nefnd, skipuð full- trúum. fró ýmsum almernnum samtökum, stjórnaxisíkrámefnd tid ráðigjafar.“ Stúlka eða sam óskast til þess að sitja hjá börnum þrjú kvöld í viku. Upplýsingar Bjargarstíg 15, 1. hæð. skattlagningu stríðsgróðans, án þess að skattar á lágtekjumenn yrðu hækkaðir, ef nýrra skatta gerðist þörf — sem sagt: þegar , formaður Sjálfstæðisflokksins hafði fallizt á öl'l þessi skilyrði, þótti Alþýðuflokknum einsætt, að hann gæti ekki skorazt und- j an því, að taka sæti í stjórn- . inni til að freista þess að hrinda. svo stórkostlegum hagsmuna- málum fyrrr allt vinnandi fólk í landinu í framkvæmd, hversu. takmarkað traust, sem hami hlaut að hafa á.hinum fyrir- huguðu samstjórnarflokkiím. * í stefnuyfirlýsingu hinnar nýju 'stjórnar er ekki gert ráð fyrir neinurn þeim skipulags- breytingum, sem þjóðnýting eða sósíálismi gætu kallast. En engu að siður eru boðaðar í henni róttækari umbætur og framkvæmdir á grundvelli nú- verandi þjóðskipulags en nókk- ur önnur stjórn hér á landi j hefur haft á stefnuskrá sinni; ’ enda er það sannast að segja, að sá málefnasamningur, sem i stjórnin stendur á, og stefnuyf- | irlýsing hennar er í öllum að- alatriðum mótuð af þeim skil- yrðum, sem Alþýðuflokkurimt setti fyrir þátttöku sinni í stjórninni og flest eru byggð á samiþykktum, gerðum á síðasta flokksþingi hans. Kommúnistar settu engin skilyrði af sinni hálfu. Þeir voru reiðubúnir til svo fullkomnu kerfi almanna trygginga, sem nái til allrar þjóðarinn^, án tSilliits til stétta eða efnahags, að ísland verði á þessu sviði í fremstu röð nágrannaþjóðanna. Mun frumvarp um slíkar almanna tryggingar lagt fyrir næsta reglulegt alþingi, enda hafi sérfræðingar þeir, er um und irbúning málsips munu f jalla, lagt fram tillögur sínar í tæka tíð. / E) 1. Ríkisstjórnin hefir á- kveðið og tryggt, að sam- þykkt verði á alþingi, að ís- land gerist nú þegar þátttak- andi í I. L. Of, eða í þeirri stofnun er við hennar störf- um kann að taka. . Ríkisstjórnin vill gera það sem í hennar valdi stendur til þess að hindra, að tekjur Nýjasljórnln. Frh. af 4. síðu. vildi fallast á svo að segja öll skilyrði Alþýðuflokksins fyrir þátttöku í stjórninni, þar á meðal setningu nýrra og stór- bættra 'launalaga fyrir alla op- inbera starfsmenn þegar á þessu þingi, löggjöf um al- mannatryggingar, eins og þær eru nú ráðgerðar fullkomnast- ar meðal nágrannaþjóða okkar, strax á næsta ári, skuldbind- ingu um að stjórnin gerði aUt, sem í hennar valdi stæði til þess að hindra, að tekjur hlut- arsjómanna rýrnuðu, stórkost- lega nýsköpun á sviði atvinnu- lífsins í landinu með innkaup- um og smíði nýrra framleiðslu- tækja fyrir allt að 300 mi'lljón- ir króna undir eins og unnt er, til að byggja út öllu atvinnu- leysi eftir stríðið, róttæka end- urskoðun stjórnarskrárinnar og þátttöku í stjórninni, þótt ekk- ert þeirra stórmála, sem hér á undan hafa verið upp talin, hefði verið á stefnuskrá henn- ar. En eitt er samningar og fyr- irheit og annað framkvæmdir og efndir; og því verður hin nýja stjórn að sjálfsögðu ékki, frekar en nokkur önnur, dæmd af stefnuyfirlýsingu hennar, heldur af verkunum. Albýðú- flokkurinn og ful'ltrúar hans í stjórninni, sem báðir hafa um langt skeið barizt í fremstu röð fyirir stefnumálum hans og njóta bæði trausts og viður- kenningar 'langt út fyrir raðir síns eigin flokks, munu hins vegar standa fast á þvi, að sá málefnasanrn’^ur verði haldinn, sem gerður hefur verið; en það er jafnframt alþýðunnar í Iand- inu, að vaka vfir því, enda á hún mest undir því sjálf, að það verði gert. Stefnan hefur verið mörkuð brátt hafa komizt að raun um, hversu m.jög Í.slendingar væru á eftir öðrum, eigi sízt í verk- lýðsmálum, þegar hgag;^tti þess kost að af öðrum þjóðum og'* lWl lagi frændþjóðunum á Norðurlönd- um. Varð þetta hinum unga og sókndjarfa manni hvöt þess að láta mál þessi til sín taka. Hann minnti á eldskírn sjó- mannasamtakanna, verkfallið árið 1916, 'og rakti í stærstu þáttum sögu þeirrar stórfelldu byltingar, sem gerzt hefði í ís- lenzku þjóðlífi á liðnum aldar- fjórðungi. Nú kvað hann verka- lýðöhreyfinguna orðna voldugt afl, sem myndi eiga sér mikla og merka framtíð, ef verkalýðs- stéttirnar þekktu sinn vitjunar- tíma og létu ékki það ólán henda sig, að samtök' þairra yrðu æ vintýra mr.nnu m að bráð. Var ræða Sigurjóns flutt af festu og þunga og ber þess glögg vitni, að hér flutti mál maður, sem táldi sig hafa margt og mikið að þakka, en jafn- framt hoirfði fram á leið og hugði á ný stórræði fyrir þjóð- félagsstéttirnar, sem hann hef- ur fórnað starfskröftum sínum langan og strangan vinnudag. Sæmundur Ólafsson sleit hóf- inu að lokinni ræðu Sigurjóns, en því næst var dans stiginn. Sigurjóni barst af tilefni af- mælisins mikill fjöldi glæsi- legra gjafa og blóm og skeyti í hundraðatali. — Á moreun birtist hér í blaðinu afmælis- viðtal við Sigurjón. pf stórhusr og skilninsi á kröf- um tímanna. Og hjá .því petur ekki farið, að hún hafi vakið miklar vonir yfirgnæfandi meirihluta bjóðarinnar eftir langt stefnuleysi og aðgerða- leysi í íslenzfeum stjórnmálum. Ef eining 'hinnar nýju stiórn- ar endist og efndirner verða í 'samræmi við yfirlýstar fyrir- ætlanir hennar, getur hún ver- ið viss um öruo-ean stuðning og góðar undirtektir. Steinumi Þórarinsdóttir, starfskona í Kópavogshæli er stextug í dag. Hún var um langan tíma mjög starfsöm í verkakvenna félaginu Framsókn og alþýðuhreyf ingunni og sýndi ætíð fádæma dugnað og fórnfýsi. Steinunn hefir um langan aldur starfað meðal holdsveikisjúlclinga. S $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.