Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 2
Hin nýja rlkisstjórn. um Frá vinstri talið: Emil Jónjsson, samigönjgumáLaráðherra, Bxynjófllfur Bjamaison kennslumála ráðlherra, Ólafur Thiors forsætis- og utaniEk'nsmiáflaráðtherra, Pétur Majgraisson fjárimála- og við skiptamálaráðherra, Finnur Jó isson félagsmála- og dómsmálaráðherra og Áki Jakobssom at- x vinnumálaráðherra. (Ljósm. Jóti Sen.) Vinnudeilurnar leystar: Prentaraverkfallinu og járniðn- aðarverkfallinu lauk f gær Prentarar og bókbindarar hófu vinnu i gær, en jármðnaðarmennirnir byrja í dag. ”0 INS OG lesendum blaðsins er kunnugt hefir prentara- og bókbindaraverkfallið staðið yfir frá 1. október s. 1. og hefir því verið hljótt um blöðin síðan, en 1 gærdag tók- ust samningar milli Hins íslenzíka prentarafélags og prent- smiðjueigenda og einnig milli Bókbindarafélags Reykjavík- ur og bókbandsmeistara og hófst vinna aftur á vinnustöðv- um þessara aðila kl. 1 é. h. í gær. Þá hafa ennfremur tekizt samningar hjá járniðnaðarmönn- um og hófu þeir vinnu í morgun, en það verkfall hefir staðið lengst, eða í rétta tvo mánuði. Bretar neifa að fram lengja fisksölu- samnlnginn óbreylfan. jO YRIR nokkru bað ríkis- stjórnin samninganefnd utanríkisviðskipta að leitast fyrir um það hjá brezku stjóminni hvort ekki fengist framlenging á núgildandi fisksölusamningi íslands við Bretland, samkvæmt ákvæði í honiun, um sex mánuði. í gær barst símskeyti frá sendiherra íslands í London um að brezka stjómin hafi neitað þessu. Líiilleipááleiðískól- ann ferst í bífreiðar- slysi. WT ÍU ÁRA gömul telpa, sem var að fara til skóla síns beið bana í bif- reiðaslysi í fyrra morgun. Telpan hét Sunneva Árna- dóttir, dóttir Árna Jónsson- ar Urðum við Langholtsveg. Telpan étiti að mæta í Laug- arneskólan'um kl. 9 um morigun inn. Kil. 8.45 stóð hún ásamt fjórum börnum á Reykj aveigi, skammt fyrir austan barnaskól ainn og kom ,þá vörubifreið og fór hún Ifram hjá börnunum. Bifreiðanstjóirinn isegir að börnin hafi staðið á vinstri vega brún, er hann fór fram hjá þeirn. Hann varð var við eitthvað ó- venjulegt er hann fór fram hjá börinunum og stöðvaði hann þá bifreiðina. Er hann aðgætti sá' M. i 7. *f@u. Að tilhlutun ríkisst j órnar- innnar hófst vinna í Ríkisprent smiðjunni Gutenberg síðastlið- inn mánudag, samkvæmt sér- samningi við prentarafélagið, og hafði hún því starfað í fjóra daga áður en heildarsamningar tókust hjá hinum prentsmiðj- unum. Helztu breytingar þær, sem orðið hafa á kjörum prentara og starfsstúlkna í prentsmiðj- um eru sem hér segir: í fyrsta lagi, að á aðfanga- dag jóla, gamlársdag og laugar- daginn fyrir hvítasunnu falli vinna niður í prentsmiðjunum kl. 12 á Irádegi á stað þess að áður hætti vinna kl. 13 á að- fangadag og gamlársdag, en kl. 15 laugardaginn fyrir hvíta- sunnu. Aukavinna var áður 40% eftir dagvinnu og 60% fyrir eftirvinnu hjá kvöldvakt og í helgidagavinnu, en nú greið- ist aukavinna 3 fyrstu tímana með 60%, önnur aukavinna greiðist með 100 % svo og helgi- dagavinna. Lágmarkskaup setjara og prentara verður nú 150 kr. á viku í stað 145 kr. áður. Lágmarkskaup stúlkna eftir 2 ár (fullnuma) verður 78,65 kr. á viku í stað 73,65 kr. áður. Nýsveinatímabilið fellur nið- ur, þannig að menn komast strax á full laun að námi loknu. Laugardagana á tímabilinu frá 16. maí tii 15. september að báðum dögum meðtöldum verður aðeins unnið í fjórar klukkustundir. Sumarleyfi eru 12 dagar, þar til menn hafa unnið í 10 ár í iðninni, þá fá þeir 15 daga sumarleyfi og eftir 18 ára starf verður sumarleyfið 3 vikur. Samningur þessi er að öllu leyti sá sami og sá, sem Guten- berg gerðd við prentarafélagið fyrir nokkrum dögum að öðru en því, að þar hafa alMr 15 daga sumarleyfi án tillits til þess hve lengi menn hafi unnið í iðn- ínni, og hefur starfsfólk Guten- bergs sjá'lfræði um hvort það gensur í heildarsamninga prent arafélagsins við prentsmiðju- eigendurna. Frh. á 7. síðu Ný faunalög ffyrir opinbera sfarfs- rnenn, almannafryggingar og sfórkosfleg nýsköpun á sviði af- vinnulífsins í iandinu Ný framleiðshrtæki fyrir 300 milljónir krona sfrax og fáanleg eru. rF VEGGJA ÁRA UTANÞINGSSTJÓRN og öngþveiti var lokið, þegar það var tilkynnt á alþingi þ. 21. októ- ber s. 1., að ný stjóm hefði verið mynduð, sem hefði á bak við sig öruggan meirihluta þingsins, eða 32 af 52 þingmönn- um. Þrír flokkar standa að hinni nýju stjóm, Sjálfstæðis- flokkurinn, Alþýðuflokkurinn og Sósfalistaflokkurirm og eiga tvo fulltrúa í henni hver; Sjálfstæðisflokkurinn Ólaf Thors, forsætis- og utanríkismálaráðherra, og Pétur Magn- ússon, fjármála- og viðskiptamálaráðherra; Alþýðuflokkur- inn Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra, og Finn Jónsson, félagsmála- og dómsmálaráðherra; og Sósíalistaflokkurinn Brynjólf Bjamason, kennslumálaráðherra, og Áka Jakobs- son, atvinnumálaráðherra. ítarlegur málefnasamningur var gerður áður en stjórn- in var mynduð, um stefnu hennar og framkvæmdir, og er hann í öllum aðalatriðum mótaður af róttækum skilyrðum, sem Alþýðuflokkurinn setti fyrir þátttöku sinni í stjóminni. Er stjómin samkvæmt þeim skilyrðum skuldbundin til þess 1) að tryggja samþykkt nýrra og stórbættra launalaga fyrir alla opinbera starfsmenn þegar á þessu þingi; 2) að koma á fullkomnu kerf i ahnannatrygginga, eins og það er fullkomn- ast fyrirhugað erlendis, strax á næsta ári; 3) að gera allt, sem í hennar valdi stendur til að hindra að tekjur hlutarsjó- manna rými af yfirvofandi verðfalli; 4) að hefja stórkost- lega nýskipun atvinnulífsins í landinu með innkaupum og smíði nýrra framleiðslutækja fyrir sjávarútveg, iðnað og landbúnað fyrir um 300 milljónir króna svo fljótt, sem fá- anleg em; 5) að skattleggja fyrst og fremst stríðsgróðann, ef nýrra skatta gerist þörf, án þess að skattar á lágtekjumönn- um verði hækkaðir, og 6) að beita sér fyrir tafarlausri og rót- tækri endursboðun stjórnarskrárinnar. Engin skilyrði voru sett af hálfu kommúnista fyrir þátt- töku þeirra í stjóminni. Viðræðuxin'ar um myndun stjörnarinnar o)g irtálefn'asamn- inginn stóðu í hér um bil þrjár vikur og hólfust fyhstu dagana í o'ktúber, þegar Framsóknar- fl'okkurinn hafði iýst yfir því að ’hann iteldi .til'gangslaust, að h-alda lengur 'áfram tilraunum til iþasls að miynda fjögurra flokka stjórn og forseti íslands hafði falið formanni Sjálfstæð- is'flakfcsinis, Ólafi Tíhors, að gera tilraun til s tj órnarrnyndunar á þreragra grundvelli. Ólafur Thoris sneri sér þá taf arlauist til AJlþýðuflokksins og Sósíalistiaflokbslins með málaleijt un uim þátttöku í slikri stjórn með Sjálfstæðisflokknum undir forsæti hanis sjiáflfs, oig lagði þ. 5. október fyrir þá uppkast að máiefnasamninigi um stefinu liennar og framkvæmdir, sem byiggð var á viðræðum iþeim, seim áður-höfðu farálð fraim uimi fjögurra flokkia stjóm. Tjáði Só Frh. á 7. síöu Hailgrímskirlja verður byggð á Skólavörðuhæð. Samlsykkt bæfar- stjórsiar í fyrraciag ra@S 8 atkv. gegn 6. O ÆJARSTJÓRN Reykja víkur samþykkti á fundi sínum í fyrrakvöld um sókn bygginganefndar Hall- grímskirkju á Skólavörðu- hæðinni að leyft yrði að hefj ast nú þegar handa um bygg ingu aðalkirkjunnar. Frh. á 7. Möu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.