Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 7
ILaugardagur 4. nóvember 1944 ALÞÝÐUBLAÐIÐ usul Verkföllin. Stjórnarmyndunin. Innilegustu hjartans þakkir vottum við þeim, tnær og f jær, isem á allan hugsanlegan hátt sýndu hluttekningu og hjálpuðií okkur við andlát og jarðarför elsku dóttur okkar og systur, Sigríðar Lovísu, er andaðist í Reykjavík 23. september síðastliðinn. Sérstaklega þökkum við heiðurshjónunum, frú Söru Þor- steinsdóttur og Sigurði Z. Guðmundssyni, Mímisvegi 4, Reykja- vík, er voru henni sem beztu foreldrar, meðan hún lifði hjá þeim og sýndu svo við andlát hennar og útför þá höfðingslund, sem vart mun finnast. Guð launi ykkur öllum fyrir okkur. Jónína Jóelsdóttir, Pálmi Karvelsson og systkini, Bolungavík. ai Ég þakka innilega samkennurum mínum og nemendum Menntaskólans í Reykjavík og þeim öðrum, sem sýndu mér sæmd og vin- áttu á 65 ára afmæli mínu, 15. okt. s.l. Bogi Ólafsson. ^Bœrinn í dag. j ’i Næturlaeknir er í Læknavarð- Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Næturakstur annast B.S.Í., síxni 1540. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Leikrit: „Konungsefnin“ eft ir Henrik Ibsen, síðari hluti, „Skúli Bárðarson“. (Leik- stjóri: Lárus Pálsson.) r I sunnudagsmalinn: Súpukjöt Kótelettur Læri Læri, niðursneidd Hryggir, heilir Barið buff Nautasteik Svínasteik Svína-Kótelettur Hamborgarhryggur Léttsaltað kjöt Hakkað kjöt Bjúgu Vínarpylsur o. fl. o. fl. Salöt og annar fjölbreytt- ur áskurður á brauð. Allt á einum stað. Bergstaðastræti 37. Sími 4240k • Frh. af 2. síðu. Samningar bókbindarafélags- ins eru svo að segja eins og samningar prentaraféiagsins, þannig að lágmarksgrunnkaup sveina verður á viku kr. 150 í stað 145 áður og nýsveinatím- iim fellur þar einnig niður. Full laun stúlkna, sem unn- ið hafa í bókbandsstofu í 2 ár verða 78,65 kr. á viku í stað 73.65 áður, en stúlkur, sem unnið 'hafa í 5 ár á sömu bók- bandsvinnustofu skulu nú hafa 83.65 kr. á viku. Á tímabilinu frá 16. maí til 15. september gildir sama um vinnuna á laugardögum og hjá prenturum, og sama er að segja um sumarleyfin, þannig að þau verða 15 dagar fyrir þá, sem unnið hafa í 10 ár í iðninni og þrjár vikuir fyrir þá, sem unnið hafa i 18 ár í iðninni. Þá tókust í gærkveldi samn ingar imilili Félags járniðnaðar- m'anna annars vegar og Meist- arafélagis járniðnaðarmanna og vélsmiðjueigenda hins vegar, eftir að atkvæðagreiðsla hafði farið Sfiram í báðum félögunum um mðlunartillögu sem sátta- semjari lagði fyrir félögin. Helrtu breytingar sem orðið hafa á kjörum meðilima Félags járniðnarmanna eru þær, að grunnkaup sveina ó viku hækk ar úr 145 kr. uppí 158 kr. Þá reiknast helgidagavimna fyrir alla vinnu, sem unnin er í vel smðijunum eftir kl. 12 á há- degi alla laugardaga yfir árið. Áður reiknaðist eftiirvinna fró kl. 12 á lauigardögum tid kl. 4 e. h., en helgidagavinna úr því. Lítil telpa bíður bana. Fth. af 2. síðu. hann telpuna liggjó fyrir aftan bifireiðina slasaða. Var þegar far ið með hana í skólann og lækn ir isóttur, en harnn fór með hana í isjúkrahús og þar lézt hún sköanimu síðar. síaiistaflokkufinh sig reiðuíbúm tii þess að taka sæti' í 'þriggja flokka stjórn undir forsæti 01- af!s Thors á grundvelli þess samningsuppkasts. En Alþýðu- flokkuirlnn setti iþá þegar í öll- um höfuðatriðúm, fram skilyrði þau fyrir þátttöku sinni, sem að framan eru greind. Stóðu við ræður millli samröinganefndar harns qg Ólafs Thors fram yfir miðjan október, en þá' var þeim lokið með því, að Öilafur Thors hafði íí öldum höfuðatriðum fall izt á skilyrði Alþ ý ðuflokksiins og Var þlá fró máilefnajsamningn- um gengið eiíns og hainn er birt ur ó 4. síðu blaðsins í dag. En næstu daga var verkaskipting ráðherranna ákveðin. í samn- inganefnd Alþýðu'flokksins um stjórnanmyndunina og málefna- samninginn áttu sæti Stefán Jóh. Sitefánsson, Haraldur Guð- mundlsison qg Ernil Jónsson. Þ. 21. október var hin nýja stjóm því næst skipuð á ríkis- ráðsfundi og myndun hennar tdl kynnt í sameinuðu iþi'ngi sam- dægurs. Gerði Ólafur Thors við það tækifæri ítarlega grein fyr ir stefnu stjómarininar, birti þingi og þjóð má'lefnasamning þann, sem gerður hafði verið, qg skýrði Ærá iþví, hver taia stuðnihgsmianna stjórnarinmar væri ó þingi. Á þessuim þingf undi koani það í ljós, sem að vísu var vitað óður, að Sj áifistæðisfLokkurionn stóð ekki né stendur óskiptur að stjómimni. Fimm þingmenn hanis, þeir Gísli Sveinsson, Ing- ólfur Jónsson, Jón Siguxðfsson, stuðningsmenin ríkisstjórnar þeiírrar, sem nú hefir verið mynduð, og eru óbundnir af þeim samningum, sem um það hafa verið gerðir.“ ' Vantraustsyfirlýsing Jónasar Jónssonar. TVeim dögum seinna, þ. 23. okitóber, bar Jónas Jónssón fratm þilngsólyktunartiilögu þess efnáls, að þingið lýisti yfir van- tausiti á hinni nýju ríkis- stjórn og kom hún til usmræðu og ötkvæðagreiðlslu í samein- uðu þángi þ. 27. október. Var hún feld með 31 atkvæðáJ gegn. 1 (flutningshian-nsins sjáffs). Greiddu allir viðstaddár Sjálf- á móti tilllögunm, en Framsokn armenn, allir aðrir en Jónas Jórasson, sáitu hjó við atkvæða- greiðsluna; hið sama gerðu Sjál'fstæðásmiennimir fímm. Siamdæguns var fundum al- þinigis, samkvæmt tilmælum hinnar nýju rákáisstjómar, frest að til 8. nóvember tiíl þess að hún fentgi tóm til undirbúnings nýrra fjiánlaga og annarra fyrir hugaðra lagafrumvarpa, Hallgrímskirkja. Frh. af 2. síðu. Var þessi samþykkt bæjar- stjórnar gerð með 8 atkvæðum þ(5 Sjálfstæðismanna og 3 Al- þýðuflokksmanna) gegn 6 at- kvæðum (4 kommúnista og 2 sjálfstæðismanna). Málið mun nú koma fyrir byggingarnefnd bæjarstjórnar. Áður var hún búin að samþykkja fyrir sitt leyti uppdrátt kirkjunnar í heild, en nú á hún að taka af- stöðu til hinnar nýju tilhögun- ar, að byggja aðeins aðalhús kirkjunnar nú. í samtali við Alþýðublaðið f gær sagði einn af sóknarnefnd- armönnum Hallgrímssóknar, að byrjað yrði á byggingunni eins fljótt og auðið yrði. Bétur Ottesen qg Þorstednn Þor steins'son lýlstu yfdr ‘þvtí, að stefn uskrárræ ðu forsætisráð- herra lokinni, „að þeilr eru ekki stæðismenn (nema hámir áður- nefndu fimm), Alþýðuflokks menn og kommúnistar atkvæði Eitf af snilldarverkum heimsbókmennfanna: Napoleons v \ Ævisaga Joseph Fouché eftir ævisagnameistarann Stefan Zweig Færasti ævisagnaritari síðari tíma, Stefan Zweig, segir hér sögu eins af kynlegustu stjórn málamönnum, sem komið hafa við sögu heimsstjórnmálanna, Joseph Fouché, sem er alkunn- ur undir nafninu lögreglustjóri Napoleons. Josepli Fouché hóf stjómmálaferil sinn í þágu frönsku byltingarinnar og gekk allra manna harðast fram gegn aðli og yfirstétt. Síðar átti hann drýgstan þáttinn í því að koma Napoleon til valda og gekk í þjónustu hans. Loks var „áðalsmannamorðinginn frá Lyon“ sæmdur hertoganafnbót og safnaði auð fjár. Eigi að síður lauk hann ævi sinni í útlegð, snauð- ur að fé og metorðum, einmana og saddur lífdaga. Sögu þessa kynlega manns segir Stefan Zweig af þeirri alkunnu snilld, sem honum var lagin, og fslenzkir lesendur kannast svö vel við af sögum Manu Antoinettu og Marxu Stuart eftir sama höfxmd. íslenzku þýðinguna hefur Magnús Magnússon ritstjóri annazt. Bókin fæst heft, í rexinbandi og vönduðuskinnbandi. Þetta er vegleg tækifærisgjöf. Bókaúlgáfan ÓDINN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.