Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 4
4 mv- bladið (Jtgefandi: Alþýðuflokknrinn. Ritstjóri: Stefán Pétnrsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- uýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4°S1 og 4005 Símar afer~iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu nrentsmiðjan h.f. Nýja sljórnin. STÓR TÍÐINDI hafa gerzt á sviði stjórnmálalífsins í landinu þær fimm vikur, sem uú eru liðnar síðan blöðin komu síðast út. Eftir hér um bil tveggja ára utanþingsstjórn, hefur þinginu nú loksins tekizt að mynda stjórn, sem hefur meirihluta þingsins að baki sér. Standa að henni þrír flokkar: Sjálfstæðisflokkurixm, Alþýðu- flokkurinn og Sósíalistaflokk- urinn. * Því mun enginn neita, að það sé vel farið, að myndun þingræðisstjórnar hefux þann- ig tekizt á ný, og að mikið hafi verið til þess vinnandi, svo augljósir og óviðunandi sem á- gallar utanþingsstjómarinnar voru orðnir; enda hafði þess lengi verið beðið af þjóðinni og með vaxand Óþolinmæði, að þingið sýndi sig því höfuðhlut- verki sínu vaxið, að leggja landinu til stjórn. Um hitt geta verið skiptar skoðanir, hve af- farasæl og endingargóð sú stjórnarsamvinna muni verða, sem nú hefur verið til stofnað. Úr því verður tíminn og reynsl- an að skera. En í því sambandi er rétt að taka það hispurslaust fram, að Alþýðuflókkurinn hafði enga ástæðu ítil þess, að vera sér- staklega óðfús til stjómar- myndunar með þeim flokkum, sem sæti eiga í hinni nýju stjórn ásamt honum. Annar þeirra, Sjálfstæðisflokkurinn, er flokkur stóratvinnurekenda- stéttarinnár í landinu, sem frá upphafi hefur staðið fastast gegn umbótastefnu Alþýðu- flokksins; en hinum, Sósíalista- flokknum, er stjómað af kom- múnistum, sem hingað til hafa boðað hér rótlausa, erlenda byltingarstefnu og alveg sér- staka áherzlu lagt á það, að afflytja og skaða Alþýðuflokk- inn; og báðir, Sjálfstæðis- flokkurinn og Sósíalistaflokk- urinn, hafa um langt skeið haft með sér meira og minna náið samstarf, utan þings og innan, á móti honum. En þrátt fyrir slíkar stað- reyndir taldi Alþýðuflokkurinn ekki rétt að skorast skilyrðis- laust undan því, að eiga þátt í stjórnarmyndun með þessum tveimur flokkum, þegár til hans var leitað eftir að mistekizt hafði að mynda fjögurra flokka stjórn og augljóst var orðið, að þingræðisstjórn yrði fyrst um sinn ekki mynduð á öðram grandvelli. Hitt þótti honum réttara, enda það eitt í sam- ræmi við alla stjórnmálabar- áttu hans hingað til, að láta það skera úr um þátttöku hans í stj órnarmyn dun, hvort sam- komulag næðist um málefna- grundvöll, sem stjórnin vildi standa á og skuldbinda sig til að framkvæma. Og þegar það kom í ljós, að formaður Sjálf- stæðisflokksins, sem forgöngu hafði um stjómarmyndunina, Framh. á 6. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 4. nóvember 1D44 Skilyríi Alþýðuflokksins: Málefnasamningur hinnar nýju stjórnar AÐUR en Alþýðuflokkurinn hét þátttöku sinni í hinni nýju ríkisstjóm gerði hann ítarlegan málefnasamning við Ólaf Thors, formann Sjálfstæðísflokksins, með því skil- yrði að stefna og framkvæmdir stjómarinnar yrðu byggðar á grundvelli hans. Uppkast að þessum málefuasamningi var upphaflega lagt fram af Ólafi Thors, en því síðan breytt í samræmi við þau skil- yrði, sem Alþýðuflokkurinn setti fyrir þátttöku sinni í stjóminni. Fært Skal milll íflokka, ef Fer máfl.efinasamni'nguxinn orð réttur hér á eftir, og eru skil- yrði Alþýðuflokksitns prentuð með breyttu letri: I. A) Stjómin Vili vinna að því að tryggja sjálÍBtæði og öryggi íslamds, með því m. a. 1. " Að athuga hvernig sjálf- stæði þesis verði bezt tryggt rneð iafl|þjóðle(gum samningum. 2. Að hlufast tifl um að íslend- ingar taki þátt í því alþjóða samstarfi, sem hinar sameinuðu þjóðir heita sér hú fyrir. 3. Að undirtoúa og tryggja svo vel sem unnt er þátttöku íslands í ráðsitefinuim, sem haldnar kunna að verða í sam- bandi við friðarfundinn, og sean íslendimgar eiga bost á að taka jþátt' í. 4. Að toafa máið samstarf í mennirngar og félagmálum við hin Norðurlandaríkin. B) Að taka inú þegar upp samningatilraunir við örmur rlíki í því skyni að tryggja Islenidingum þátttöku í ráð- stefnum, er fjalla um fram- leiðslu, verzlun og viðskiþti í framtíðinni, tiil þess þannig að leitast við: 1. Að ná sem beztum samn- ingum um sölu á framleiðsflu- vörum þjóðarinnar og sem (hag- kvæmustum innkaupum. 2. Að fá viðurkenndan rótt íslamldls; tií sölu á öfllum út- flutningsafurðum landsins, með tilliti til alþjóðlegrar verka skiptingar á sviði framleiðslu. 3. Að vinna að rýmkun fiski veiðalandlhelginnar pg friðun á þýðingarmiMum npp eldisstöðv- um ffisks, svo sem Faxaflóa. Samninganefndir verði svo skipaðar, að stéttum þeim, sem mest eiga í húfi, verði tryggt, að hagsimuna þeirra sé vel gætt. n. A) Það ©r miegin stefna stjórn arinnar að tryggja það, að allir landsmenn geti' haft atvinnu við sem arðtoærastan atvinnu- rekstur. Þessu markmiði leitast stjórn in við að ná m. a. með þessu: 1. Af erlendum gjaldeyri bankanna í Bretlandi og Bndaríkjunum sé jafnvirði eigi minna en 300 millj. ísl. kr. sett á sérstakan reikning. Má eigi ráðstafa þeim gjald- eyri án samþykkis ríkis- stjómarinnar og eingöngu til kaupa á eftirtöldum fram- Ieiðslutækjum: 1. Skip, vélar og efni til skipabygginga o.fl., samtals a. m. k. 200 milljónir kr. 2. Vélar og þess háttar til aukningar og endurbóta á síldarverksmiðjum, hrað- frystihúsum, niðursuðu, svo og til tunnugerðar, skipa.. smíða o. fl. um 50 milj. kr. 3. Vélar og þessháttar til áburðarverksmiðju, vinnslu og hagnýtingu landbúnaðar- afurða og jarðyrkjuvélar og efni til rafvirkjana o. fl. — um 50 milljónir kr. rfkilsstjórnin telur ráöLegt, að fengnum tifllögum nefndar þeiirir ar, sem um getur í 4. lið hér á effitir. Nefnd sú geri sem fyrst til- lögur um frekari hagnýtingu erlendra innistæðna, svo sem um efniskaup til bygginga. Almennt byggingarefni, svo sem sement og þess háttar, telst með venjulegum inn- flutningi. Efni til skipa, véla og þess háttar, sem smíðað er innanlands, telst með inn- flutningi framleiðslutækja.. 2. Rákisvaldið hlutast til um, að slík tækl verði keypt utan- lands, eða gerð innanlands, svo fljótt seon auðið er. 3. Tæki þessi skulu seld ein- , staklinigum eða félögum, og sflik félög m. a. stofnuð af opiin- herri tilihlutun, ef þörf gerist. Framleiðslutæki, sem keypt kunna að verða fyrir fram- lag hins opinbera, að nokkru eða öllu leyti, skulu ekki seld með tapi, nema öll ríkisstjóm in samþykki, eða alþingi á- kveði. 4. Ríkisstjómin skiþar nefnd, er geri áætlamir um hver át- vinnutæki þurfi að útvega lands mönmiim til sjávar og sveita, til ,að forðast að atvinnuleysi skapist í landinu. 5. Ríkisstjórnin setur nónari reglur um starfisvið nefndarinn ar og vald hennar. j Skal það m. a. ákveðið, að \ nefndin skuli leita fyrir sér um kaup framangreindra framleiðslutækja erlendis og smíði þeirra innanlands og hafa milligöngu fyrir þá að- ila, sem þau vilja kaupa og þess óska. Komii í Ijóls, að vegna við- skiptareglna amnarra þjóða verði talið hagkvætmt eða nauð synlegt, að eiinunigis einjn aðili fjalli um kaup ofangreindra tækja, svipað og nú er um sölu á flestri útflutningsvöm lands- marma, sikal ríkisvaldið hafa alla miíligöngu í þessum leffnuim. 6. Við nýsköpun þá á atvinnu iiífí. þjóðariinniar, er hér hefir ver ið getið, skal haffa sérstaka hlið sjón af þeim isölumöguileikum, sem tekst að tryggja íslandi í heimsviðskiptunum. Framkvæmdum innan- lands í sambandi við öflun þessara framleiðslutækja, skal haga með hliðsjón af at- vinnuástandi í landinu, í því skyni, að komið verði í veg fyrir atvinnuleysi, meðan ver ið er að útvega hin nýju framleiðslutæki. Ríkisstjómin mun taka til at- hugunar hverjum öðrum fram- kvæimdum rfkisvaldið skuli beita sér ffyrir í 'því skyni, að forðast atvkmuleysi. Fjár til þessara þarfa skal, að sivo rniklu leyti, sem það fæst eigi með sköttum, aflað með lán ■ tökumi, e. t. v. skyldulánum. At- hugað skal, hvort tifl. greiua Framh. á 6. síðu. I Sexfugsafmæli Sigurjóns Á. Ólalssonar. I Sigurjón Á. Ólafsson. Sjómenn hylla foryslumann sinn á ógleymanlegan hátf 1008 sjómenn af 48 skipum færðu honum ávarp og höf^inglega gjöf. JÓMANNAFÉLAG Reykja- víkur efndi til samsætis í Iðnó s.l. sunnudagskvöld til heiðurs formanni sínum, Sigur- jóni Á. Ólafssyni, fyrrverandi alþingismanni, á sextugsafmæli hans og í tilefni þess, að hann hefur gegnt formannsstörfum í sjómamiafélaginu í fjórðung aldar. Var húsið þéttsetið, og mættu til þessa fagnaðar fjöl- skylda afmælisbarnsins og for- ystumenn Alþýðrrflokksins og alþýðusamtakanna, en mestan svip settu þó sjómenn og verka- menn á samkvæmið. Fjölmarg- ar ræður voru fluttar og Sigur- jóni færðar margar gjafir og góðar. 1008 sjómenn af 48 ís- lenzkum skipum og úr öllum starfsgreinum sjómannastéttar- innar færðu Sigurjóni að gjöf bankabók, er hafði að geyma kr. 45 122,25, sem hann skal nota til þess að bæta kjör sín og fjölskyldu sinnar á efri ár- um hans. Einnig færðu sömu aðilar honum vandaðan lampa í vital'íki gerðan af Ríkarði Jónssyni myndhöggvara. Al- þýðuflokkurinn færði honum vandað málverk. Stjórn sjó- mannafélagsins og skemmti- nefnd færði honum skrautritað ávarp, sem Tryggvi Magnússon listmálari hafði skrautritaðj' Einnig barst honum skrautritað ávarp frá stjórn Slysavarnafé- lágs íslands, en Sigurjón hefur átt sæti í stjórn þess frá önd- verðu, minjahók frá stjórn Sjómanndagsins skrýdd mynd- um frá öllum sjómannadögun- um og ávarp og gjöf frá Félagi íslenzkra loftskeytamanna. Af- mælishaminu bárast skeyti hvaðanæva að í tilefni afmælis- ins, þar á meðal ótal heillaósk- ir og viðurkenningar frá sjó- mönnum á hafi úti eða í erlend- urp höfnum, sem ekki áttu þess kost að hylla leiðtoga sinn með öðrum hætti á afmæli hans. Samsætið hófst klukkan 7*,30, og var þá hvert sæti í Iðnó skipað. Sæmundur Ólafsson gegndi starfa veizlustjóra, og bauð hann alla viðstadda vel- komna ti'l fagnaðarins. Til- kynnti hánn, að sex áhrifar menn Alþýðuflokksins og sjó- mannasamtakanna myndu flytja ræður rmdir borðum, en því næst færu fram frjáls ræðu- höld. Þá mælti Kjartan Ólafs- son bæjarlulltrúi í Hafnarfirði fyrir minni Sigurjóns. Hóf hann mál sitt með að flytja kvæði til afmælisbarnsins, sem Hannes Jónsson frfi Spákonufelli hafði ort fyrir tilmæli sjómannafé- laga nr. 291. Ræddi Kjartan því næst um kjör íslenzkrar al- þýðu fyrrum áður en nokkur aíþýðusamtök komu til sögu. Hann lýsti fyrstu kynnum sín- um af Sigurjóni Á. Ólafssyni, sem um þær mundir var af- greiðslumaður Alþýðublaðsins og nýkosinn formaður sjó- mannafélagsins. Kvað Kjartan vel hafa reynzt að leita ráða Sigurjóns og hann óspar á að hvetja unga menn til starfa og dáða fyrir málstað albvfvnsam- takanna og jafnaðarstefnunn- ár. Rakti Kjartan þessu næst helztu þætti sögu Sigurjóns á, vettvangi opinhrra mála. „Drengix heita vaskir menn og batnandi." Alþýðusamtökin hafa fálið Sigurjóni möre verk- efni og vandasöm, en hann hef- ur vaxið með hverju viðfangs- Framb á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.