Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 1
C&varplð 20.45 Erindi: Orustan við Stalingrad (Björn Franzson). 21.25 íslenzkir nútíma- hiöfundar: Halldór Kiljan Laxness les ur skáldritum sín- um. ttbUðtð XXV. árgangur. JÞriðjudagur 7. nóvember 1944 224. tbl. 5. sföan Elytur í dag grein eftir Benedikt S. Gröndal um > forsetakjörið i Bandaríkj- unum, sem fer fram í dag. in er fluil í Læbiargölu 10 B Kvenndeild Siysavarnaféiags íslands í Hafnarfirði jbeldur fyrsta fund vetrarins annað kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 s. d. í Strandgötu 29 Til skemmtunar: Kaffidrykkja og dans Þess er vænst að konur fjölmenni á fundinn Stjórnin Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur F D í Bröttugötu 3 A, í kvöld kl. 8,30 e. h. Rætt um vetrarstarfsemi félagsins Kaffidrykkja Stjómin áðalfund Austfir$£ngafélagið í Reykjavík heldur í Hótel Skjaldbreið, föstud. 10. nóv. kl. 9 s. d. Dagskrá samkvæmt félagssamþykkt Önnur mál. STJÓRNIN ranessferoir. í vetur verður ferðum m.s. Víðis hagað þannig: Laugardaga og sunnudaga: Frá Reykjavík kl. 12 f. h. Frá Akranesi kl1. Í7 Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga: Frá Reykjavík kl. 7 f. h. og kl. 16 Frá Akranesi kl. 10 f. h. og kl. 21 Framvegis liggur báturinn við Ægisgarð ' / Útgerðin TiBkynning frá Tónlistarféfaginu Annað bindi af verkum Hallgrims Péturssonar er væntanlegt fyrir jól. í þessu bindi eru, aug œvisögu Hallgríms, öll veraldleg ljóð hans, og Krókarefsrímur. Hefir Finnur Sigmundsson, landsbókavörð- ur búið rímurnar undir prentun en að öðru leyti annast Stein- grímur Pálsson, magister útgáfu þessa bindis, en hann hefir nýlega sent frá sér útgáfu af Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Aðeins verða prentuð 1000, eintök tölusett og árituð og eru þeir, sem óska að halda sínu númeri, vinsamlega beðnir að senda skrif- lega pöntun. Síðar í þessum mánuði kemur út ljósprentuð útgáfa af íslands- vísum Jóns Trausta, aðeins 200 töusett eintök. Þessi bók er í hönd- um örfárra manna og verður mjög eftirsótt. Ættu þeir, sem ekki vilja missa af henni að senda félaginu samstundis pöntun. Örfá eintök eru enn til af Passíusálmunum í fallegu skrautbandi. Tónlisfarfélagið | Box 263. — Garðastræti 17. — Sími 5314. „HáNN" gamanleikur eftir franska skáldið Alfred Savoir. Frumsýning næstkomandi föstudag, 10. nóv. kl. 8 síðd. Fastir frumsýningargestir' eru vinsamlega beðnir að sækja aðgöngumiða sína á morgun, miðvikudag frá kl. 4—7 e. h. Ofbreiðið AlbÝðublaðið. Unglingssfúlka óskast í matvöruverzlun síðari hluta dags Uppýsingar í síma 2849 D r e n g i r Svifflugvélar og flugvéla-model nýkomin Verð 25 og 30 kr. Hver einasti drengur, 8—16 | - ára þarf að eignast flugvél K. Einarsson & Björnsson a eða roskið (ólk vantar okkur nú þegar, til þess aö bera blaöið til áskrifenda víðsvegar um bæinn og út-hverfi hans. Talið við afgreiðslu blaðsins. Alþýðublaðið. — Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.