Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 8
8 ALÍÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. nóvember 1944 ■.OASKasSBifcra Soffiir Greífans af Honfe Chrisfo. Louis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Sala aðgm. hefst kl. 11. DAG NOKKURN hafði And- rés gamli á elliheimilinu slæm- an hósta. Ráðskonan brá við og hitaði handa honum r omm- toddý. Daginn eftir spurði ráðs- konan að því, hvernig Andrési gamla liði. — Honum líður ágætlega, svaraði Gunna stofustúlka, — en nú eru hinir karlarnir búnir að fá hósta. ♦ * * JÓN: —- Ferðu nokkurn tíma með konuna þína í bílnum? Sigurður: — Nei, aldrei. Ég get ekki stjórnað báðum í einu. • * * KOMDU þér vel við nágranna þinn, en setfu samt upp girð- ingu milli ykkar. Rússneskur málsháttur. * • * 1. ÞJÓNN: Við skulum kasta þesssum manni út. Iíann situr þarna alltaf og sefur fram á borðið. 2. Þjónn: Kemur ekki til mála. Ég er tvisvar búinn að vekja hann, og í hvert skipti borgar hann reikninginn sinn að nýju. * • * ENSKA SKÁLDIÐ fræga, Oskar Wilde komst einhverju sinni svo að oró’i um frægðina: Það er aðeins eitt í þessum heimi, sem er verra en að um mann sé talað, og það er, að EKKI sé um mann talað. • * * KAUPMAÐUR NOKKUR hafði komið tveimur innbrots- þjófu mað óvörum í íbúð sinni og miðar nú á þá skammbyssu. Rétt í því kemúr kona hans í dyrnar og hrópar óðamála: — Nei, nei, skjóttu þá ekki hér inni á teppinu mínú, farðu heldur með þá út í garðinn! U&\ % 1 '1 & !k íiI ii ii I Ir II \systirÆ NYJA B$0 voru að rabba saman við drykkjufoorðið, á'ður en 'þeiir fæiru í ■ leikhúsið. Illa klæddur náunigi með rautt. nef og gaml- an pjípulhatt dreyþi1 á öilglasd við annan enda drykkjuiborðs- ins. Huristwood kinkaði koHi til stjónmálamannanna og gekk inn á skriifstofu sína. Um tíu leytið leit vinur hans Frank L. Taintor inn á skrif- stofuma til hans;. ,y;Giott kvöld, George,“ sagði hann „Ssell vertu Fr'ank,“ sagði Hurstwood, sem létti við að isjá 'hann. „Fáðu þér sæti,“ og hann benti ihonum á stól. „Hvað gengur að Iþér, George?“ sagði Taintor. „Þú lítur ekki sem bezt út. Þú hef- ur ekki tapað á veðreiðunum?“ ,,.Mér líður ekki rétt vel í kvöld. Ég kivefaðist illidega um daginn.“ „Fáðu þér whisky, Geonge,“ sagði Taimtor. „Þú ætitir að hafa vit á því.“ Huirstwood forosti Seinna komu fleiri vinir Hunstwoiod og eftir klukkan eliafu, þegar leikhúsunum var iokað, komu ileikararnir — og mieðal eirra voru nokkrir fræg- ir néungar. :Svo hófust jþessar innihalds- lauSu samræður', sem eru ein- kennandi tfy.rir drykkjuistofur um allan heim, þegar þeir, sem vantar gyllingu, reyna að nudda sér utan í þá, sem mæga gyll- ingu hafa. Ef það gat heitið, að Hurstwood tyliti sér á tá við einhvern, þá var það við fræga mienn. Honum fanmsit hann eiga Iheima innan um slíka menn. Hann var otf hreykinn til að smjaðra, of greindur til' að fara út tfyrir sitt svið, þegar það fóilk var viðstatt, sem kunni ekki að meta 'hann, en við tæki færi eins og þetta, þegar allir virtu hamn mikiis og hann var áiitinn vinur og jafnimgi án nokkurrar tortryggni, þá var ’hann í essinu sínu. Undxr slík- um kringumstæðum lét hann eftir sér að tfá isér „einn lítinn“. í óró sinni þetta kvöld varð honum hughægra innan um kumningja síma og einkum vegna þess, að vel þekktir menn voru þar á meðal, og hann lagði áhygigjur sínar til hliðar og tók þátt í gleðskapnum. Það leið e'kki á löngu, áður en vökvunin tfór að hafa sín á- hrif. Ýimisar sögur fóru að láta á sér bæra — þessar sígildu, tvíræðu sögur, sem eru aöaiefn- ið í samræðum manna undir slíkum kringumstæðum.. Klukkan varð tóltf, oig það kom tími til að loka, og menn- irnir sýndu á sér farairsnið. — Huriatwiooíd tók mjög imnilega í hendur þeirra. Hann var rauð j ur í kimnum. Hann var kominn i á það stig, að hann gerði sér hinar kynlegustu vomr, þó að hann væri alveg með sjúllfum ,sér. Bonum fannst vandræðtf Isín engan veginn alvariLsg. öíð- an gekk hann inn í skrifstotf- una og igekk frá reikningunum, og beið eftir, að veitiugaþjón- arnir og gjaldkerinn færu. Það var skylda Hurstwoods og vani hans, að isjá, um að allt væri lokað og læst undir nótt- ina, þe)gar lallir vOru fannári Venju'lega voru engir peningar þar, nema það sem inn kom, etftir að bönkunum var lokað, og það læsti igjaldkerinn inni í peningaskápnum, en igjald- kerinn var sá eini sem kunni á l'æisimguna áísamt eigendunum en engu að síður var Hurstwood vanur að taka í hurðina á skápn uim cig skúffurnar til þess að ganga úr skugga um, að alilt væri iæst. Því næ.st var hann vanur að loka skrifstofu sinni og kvieikja Ijósið við penimga- skápinn og fara isvo. Allan '-tarfstíima sinn hafði hann fundið allt í röð og reglu, nema þeixa kvóld, Iþtgar mann var húinn að /loka skritfborði sínu og hanm kom oig toigaði í hurðina á skápnum. Hann varð urdrandi. og þegar hann leit inn, sá hann peningakassana ó- læista eítxr aagmn. x-yrsta hugs un hans var atfðvitað að reyna skúfifurnar og læisa skápnum. „iÉg verð að taila við Mayhew um þetta á morgun,“ hugsaði hann. Mayhew hatfði eflaust álitið, þegar hann fór burt fyirr hálf- tíma isíðan að hann hefði læst hkápmum. Hamn hatfði aldrei vanrækt þetta áður. En þetta kvöld hafði hann verið niður- sokkinn í hugsanir sínar. Hann hafði verið að velta tfyir sér ýms’i varðandi einkamál sín. „Ég ætla að athuga þetta,“ hugsaði foristj'órinn og dró út peningaskúfifurnar. Hann vissi ekki, hveris vegna ihamn langaði til að athuga þær. Það var al- ger óíþartfi, oig það hetfði ekki komið fyrir, hefði öðru vísi sta^’ð á. Um leið kom hann auga á hilaða atf seðlum í þúsumd dol‘1- ara kniippum. Hanh visisi efcki, hvað þau voru mörg, en hann ho.rtfði á’þau um stuind. Þá dró hann út,neðri iskútffuna. í henni var það, sem hafði komið inn um daginn. ,,Ég vissi ekki, að Fitzgera'ld (Northern Pursuit) Spennandi stórmynd frá Canada. Aðalhlutverk: ERROL FLYNN JULIE BISHOP Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. otg Moy létu peningana liggja á þennan hátt,“ sagði hann við sjálfain sig. „Þeir hljóta að hatfa gleymt þeim.“ Hann leit í hina skútffuna og stamzaði atftur. „Teldu þá,“ hvíislaði rödd í eyra hans. Hann stakk hendinni niður í skixtfifuna og 'lytfti hlaðanum og lét knippin tfalla niður. Hann taldi tíu þeirra. „Því loka ég ekki skápnum?“ •sagði hann treglega við sjálfam « GAMLA BiO bb I | Undir oki her- námsins (This Land is Mine) Charles Laughton Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Allt fyris* fifsgð- gnaB (Salute for Three). Betty Rhodes. Sýnd kl. 3. Sala hefst klukkan 11. sig. „Hvers vegna stend ég hér?“ Hann tfékk undarlegt svar. „Heíurðu nokkum tíma átt tíu þúsund dollara í reiðu fé?“ 0,g hann mundi, að það hatfði hann aldírdi átt. Eignir hans höfðu komið ismátt oig smátt, og mú átti konan hans það allt. Hann átti að minmsta kosti fjörutíu þúsund dollara, þegar allt kom til allis — en nú fengi hún það allt. Hann varð órólegur við þess. Fyrsia ævinlýriS. ar Mekkelsen var einn um borð í skipinu, til þess að hefna sín með þesu móti. Ég gekk um þessar mundir í skóla í Kristjáns'höfn. Við skulum nefna skólastjórann Petersen. Hann var hinn mikil- hæfasti maður, og skólinn hefði getað talizt í fremstu röð, ef einn kennarinn hefði ekki verið hataður af svo að segja öllum nemendum. Já, ég hlýt að játa það, að við nemendur skólans hötuðum þennan kennara, enda var það sízt að undra, því að viðskotaverri og ósanngjarnari maður hefur aldrei gengt kennarastarfa. Maður þess, sem hét herra Stolpe, kenndi reikning, landafræði og danskan stíl. Það var daglegur viðburður, að hann legði hendur á nemendur, sem stóðu sig verr en hann vildi, og þeir voru margir, því að það var enginn hægðarleikur að gera honum til hæfis. — Virðing drengjanna hvers fyrir öðnun fór mjög eftir því, hvernig þeir þoldu misþyrmingar herra Stolpes. Hver sá drengur, sem gaf sársaukaóp frá sér eða fór að gráta’ undan Stolpe, var fyrirlitinn af félögum sínum. Og ekki brá til batnaðar, þegar dag nokkurn kom nýr drengur í bekk minn og kyaðst vera sonur herra Stolpe. Enginn ef- aðist um það, að hann segði satt, því að hann var nauðalíkur föður sínum bæði í sjón og raun. Herra Stolpe notaði son ....THERE, I FEEL BETTEI?.. HEY/ WHAT'5 UP WITH VOU THPEE ? GET YOUR PARTY DUPS ’kATHY-.AND WE'LL TAI<IE IN THAT PANICE / . er Öim Elding. Hann hetfir verið að leika sér þarna uppi síðstu 10 mínúturnar!“ KATA: „Öm! Hva — hvað er að — ó Hank — Samimy — Hann mun farast! SAMMY: „Sjáðu, Kata. Hann er að korna — hann ætlar að ilenda. Hann má ékki stxíða þér svona!“ ÖRN: „Svona, nú líður mér bet- ur. ,Én hvað gengur að ykkur þremur. Nú skulum við dansa saman Kata.“ FLUGMAÐUR: „Hver er þessi skýjaklifrandi. Ég held að hann ætli að klippa af mér skegg- ið.“ ANNAR FLUGMAÐUR: „Það ' SeORCHYf W-WHAT'S THE MATTERÉ-..OH-H HANl^-.SAMMV— HE'LL kflLL YeEOWfWWO'c, THE CLOUP SUSTER -íES CUPLIN' MY TIN& SklY POWPEI?, FOK TEN . MINUTES stpaisht/ ^IOOKÍ ItfATHY, HE...HE'5 COMING IN /. U. S. Pal. OR. Fcaturcs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.