Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 7. nóvember 1944 ... .... ........ 11 ' —7 Sfáðstefhan iiéfst á sisiisiusiag BiTGGINGAMÁLARÁÐSTEFNAN var sett í kaupþingssalnum á sunnudaginn kl. 5 s, d. og voru flest allir fulltrúarnir og þeir sem boSrJr voru á ráðstefnuna mættir. Helgi H, Eiríksson, forseti landssambands iðnaðarmanna, seíti ráðstefnuna með ræðp, en því næst ávaípaði Emil Jóssson, iðnað- armálaráðherra r 'astéfnuna, og fer hér á eítir útdráttur úr ræðu rýr á því' sviði, ef þeim mæli- Presfslosíifniar í HaSEgrísnssókn í byrjun désember Fimm presfar munu nú þegar hafa iagi frani imsékn sína — SÍNAÐ prestsémbættið í Hall grímssókn losnaði um leið dg séra. Sigurbjörn Einarsson var skipaður dósent. Hefir em- bættið nú verið auglýst laust til umsóknar með umsóknarfresti til 1. desember næstkomandi. Sagt er að 5 umsó'krrir hafi borizt skrifstofu biskups eða séu að berast bepLni og munu þær vera frá eftirfarandi prest- um: Séra Halldóri Kolbeins, séra Sigurjóni Árnasyni presti í Vest mannaeyjum, séra Ragnari Benediktssyhi, séra Jóni Þor- varðssyni prófasti í Vík í Mýr- dal og séra Þorsteini L. Jóns- syni, presti í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu. Gert er ráð fyrir að prests- kosning fari fram 10—12 des- ember næstkomandi. hans. Íslendingar hafa nú búið í þessu landi í rum þúsund ár, og iengst af þeim tíma látið sér nægja að búa í ófullnægjandi húsnæði og lítið lagt sig fram um að byggja úr góðu bygging arefni. A sama tíma hafa aðrar þjóðir reist sér fagrar bygging ar. Það má segja, að einu sýni- legu minjar fagurrar bygging- ariistar hér á landi, séu aðeins þrjú til fjögur hús, og eru þau öll reist á síðustu hundirað ár- urn. Byggingarlistin hefir um lang an aldur verið mælikvarði á menningu þjóðanna, og yrði okkar hlutur á þessu tímabili kvarða væri beitt. En ur þessu hefir rætzt á' siðústu árum von um framar. , Auk ’þess menningargildis sem góðar og fagrar byggingar hafa fyrir hverja þjóð, eru þær stórt fjárhagslegt vandamál, þjóðin og* einstaklingar eyða stórum hluta af tekjum sínum til byggingaframkvæmda, og varðar því miklu hverni'g þær eru framkvæmdar. Þá eru byggingar heilbrigðis mál. í skjóli ófullkomins hús- næðis, þrífast alls konar sýklar og er það atriði sem ekki er hægt að ganga fram hjá, þegar rætt er um byggingamál. Þá eru byggingar atvinnu- mál. Við þær hefir fjöldi manna lífsuppeldi sitt. Jón Noriífjörö iiefir veril ráðinn kennari fé- lagsiirss í ¥etur @g mun liafa á faesicii leikstjórn /\ E»ESSU hausti eru merkileg tímamót í sögu Leikfélags Hafnarf jarðar þar sem því hlotn ast í senn fulikomið húsnæði fyrir starfsemi sína og kennari til að leiðbeina meðlimum fé- lagsins og öðrum, sem áhuga hafa á leiklist. Er það Jón Norð fjörð frá Akureyri, hinn góð- kunni leikari, sem félagið hefir ráðið til sín í vetur, til þess að kenna framsögn, talæfingar og fleira, sem snertir leiklistina. Einnig mun Jón hafa á hendi leikstjórn í þeim leikritum, sem félagið hefir til meðferðar í vet- ur. Undanfarin ár hefir Leikfé- lag Hafnarfjarðar búið við mjög léleg vinnuiskilyrði, og hef ir orðið að notast við „Gúttó“ í Hafnarfirði til leiksýninga, en það húsnæði hefir verið alltof lítið, en nú hefir rætzt úr þessu, þar sepi félagið hefir fengið til afnota stóran sal í Ráðhúsi Hafn arfjarðar, sem nú er nálega full byggt. í þessum hluta hússins verður einnig bió og rúmar sal urinn um 300 manns í sætum. í þessu nýja leikhúsi Hafn- firðinga eru búningsklefar fyr- ir leikara og annar nauðsynleg- ur leikhúsútbúnaður, svo sem fullkomnustu ljósatæki. Hefir Hallgrímur Badhmann Ijósa- meistari hjá Leikfélagi Reykja víkur annast útvegun og upp- setningu þessara tækja. Búizt er við að leiksýningar í þessum nýju húsakynnum geti hafizt seinast í nóvember, og verður „Kinnarhvolssystur“ fyrsta lcikritið, sem félagið tek ur til meðferðar, en strax á eftir verður farið að æfa annað leik- rit, en ekki er fullráðið. ennþá, hvað það verður. Eins og áðux er getið mun Jón Norðfiörð annast leikstjóm í vetur hjá Leikfélaginu, jaf- framt því sem hann kennir fyr Sveinn V. Stefánsson, form. Leikfélagsins. ir félagið, en hann er ráðin hjá þvi til 15. marz. Hefir stjórn Leikfélags Hafn arfjarðar ákveðið, að gefa Hafn firðingum sem áhuga hafa á leik list, kost á því að njóta leið- beininga og lcennslu Jóns Norð fjörð, þótt þeir séu ekki með- limir Leikfélagsins. Er þetta gert mieð það fyrir augum, að fá fram á sjónarsviðið sem flest leikaraefni, auk þeirra sem þeg ar eru kunn. Má það teljast furðulegt að leikfélag í ekki fjölmennari bæ en Hafnarfjörður er, skuli sýna þá bjartsýni og áhuga fyrir leik starfinu, að ráða til sín kennara á fullum launum yfir heilan vet ur. Reyndar ber bess að*gæta, að félagið mun hafa bætt hag sinn allveruilega áð undanförjiu og þá einkum með svnin'-i’^nm. á „Ráðskonu Bak!ka’bTæðra“, sem sýnd hefir verið 60—70 sinnum, fyrir troðfullu húsi. Er gleðilegt til besq að vita, að félagið skuli nú fá fullkom- ið húsnæði fyrir sýningar s‘dn- ar og aðra starfsemi, og á það vissulega skilið fyrir áhuga sinn á sviði leiklistarinnar. Frh. á 7. síðu Prá öllum þessum hliðurn ber áð ræða byggingamálin. Ég hefi átt kost á því að kynn ast þessum málum nokkuð. Um byggirígaþörfina skal ég ekki ræða, hún er öllum kunn. Ég, ætla heldur ekki að ræða um það hvernig bezt muni að leysa þessi mál, það mun verða höfuð verksfni ráðstefnunnar. En eitt vil ég benda á, að þann tíma, sem ég hafði afskipti af þessum málum, var aðeins greitt fyrir innlent byggingar- efni 2/3 af þvi byggingarefni, sem nota þurfti, hitt varð að sækja til annarra landa. Með nokkrum tilfærslum var unnt að færa þetta dálítið meira inn á innlendan vettvang, og það er markið sem þarf að keppa að, að byggingarstarfsemin komist sem mest inn á innlendan vett vang. Ég vil svo þakka þeim, sem að undirbúningi þessarar ráð- stefnu hafa unnið og þeim séni á henni munu vinna að þessum mikilvægu málum, og vona að ráðstefnan verði þjóðinni til gagns og sóma, og þeim sem að henni standa til upphyggingar. Á eftir ávarpi iðnaðarmáía- ráðherra flutti Guðmundur H. Þorláksson ritari Landssam- bands iðnarmanna, athyglis- vert erindi um nýjungar í ís- lenzkum byggingariðnaði. Eftir það urðu nokkrar frjálsar um- ræður og fundi síðan slitið. Ráðgert var að sýning sú, sem verður í sambandi við ráðstefn una yrði opnuð fyrir almenning kl. 1 e. h. í gær, en hún varð síðbúnari en ætlað var, þannig að hún verður ekki opnuð fyrr en kl. 1 í dag. í gær hélt ráðstefnan áfram og fluttu þá erindi þcir Hörður Bjamason skipulagsstjóri og Arnór CSgurjónShson var báð- um þeim erindum útvarpað. Um kvöldið urðu svo umræður áfram. í dag verður tveim erindum ' frá ráðstefnunni útvarpað og verður það svo alla dagana, sem ráðstefnan stendur yfir, að tveim erindum verður útvarpað daglega eftir kl. 1.30. En um- ræður halda áfram fram eftir deginum og einnig á kvöldin. lánsteið í lippeUis- frsii í láskélamim SÍMON JÖH. ÁGÚSTSSON dr. phil. heldur uppi fræðslu í háskólan-um í vetur í uppeldisfræði og barnasálar- fræði. Kennsla þessi er eink- um ætluð starfandi kennurum í Reykjavík og nágrenni og öðr m mönnum með kennaraprófi, sem vilja afla sér framhaldls- menntunar. 'Kennslan hefst í dag 7. nóv. kl. 6 síðdegis í sal nr. 1. Kennslu stundir verða 3 á viku, á þriðju dögum kl. 6—7 og á fimmtu- dögum kl. 5—7 e. h. „Kennslan er ókeypis, og verður henni hátt að í aðalatriðUm sém liér grein ir: Á þriðjudögum kl. 6. Fyrir- lestrar um sálarfræði og upp- eldisfræði. Öllum er heimill að gangur að þessum fyrirlestrum. Á fimrntudögum kl. 5—7 I. Hæfileikapróf og rannsókn á sál arfífi barna. II. Farið yfir nokk ur'rit með kennurum í uppeld isfræði og barnasálarfræði. III. Fyrirlestrar og æfingar. Þátttakendur í námskeiðinu gefi sig fram við Símon Jóh. Agústsson, í háskólanum eða í heimsíma hans 4330. Símon flyt ur fvrsta fyrirlestur sinn í dag kl. 6.15 í I. kennslusal háskól- ans. Efni: Gáfnapróf og hæfi- leikakönnun. T GÆR lézt á Þórshöfn á * Langanesi Jóhannes Jóns- son, Dratpna-Jói, 83 ára að aldri. Drauma-Jói var frægur á sinni tíð fyrir frábærar dular- gáfur. Ungur lá hann tvær stór legur og upp úr þeim brá svo við, að hann gat látið sig dreyma um ýmislegt, og þár á meðal hvar týndir menn væru. Árið 1881 var hann fyrst spurð ur sofandi, og svaraði hann svo, að ekki varð um villzt, að hann svaraði rétt. Mestar voru þess ar dulargáfur Drauma-Jóa þeg ar hann var 20—30 ára. Eitt sinn dvaldi Ágúst H. Bjarnason prófessor alllengi með honum að tilhlutun brezka sálarrann- sóknarfélagsins og skráði hann eftir honum 37 vpttfestar dul- rænar sögur, sem birtust í bók inni Drauma-Jói árið 1915. Vegleg gjöí iil Skág- rækfarfélags ísiasids Frá Birni Jóiiasines- syniy líælarfisiitrúa HafnarfirSi- - JÖRN ' JÓHÁNNESSON bæjarfulltrúi í Hafnarfirði afhenti Skóræktarfélagi íslands 3.000,00 króna sjóð, sem á að stuðla að því að hafnar verði skógræktartilraunir í Torfastaða hreppum í Vestur-Húna'vatns- sýslu. Sjóðurinn er gefinn til minn- ingar um foreldra Björns, þau hjónin Elinborgu E. Jóhannes- dóttur og Jóhannes Sveinsson, sem bjuggu um skeið í Litla Hvammi í Miðfirði og bundia tryggð við þá sveit. Stjórn Skóræktarfélags ís- lands hefir tekið að sér stjóm sjóðsins og tryggt hefir verið að framkvæmdir geti hafizt á, næsta vori á dálitlu svæði, án þess að skerða þurfi höfuðstól sjóðsins. Björn Jóhannesson á lof skil- ið fyrir þessa gjöf Sína og hug- mynd. Væntanlega verður hún til þess að iPlýta fyrir skógræktar tilraunum í Miðfirði og ýta undl ir trjárækt þar um slóðir. Húnavatnssýslurnar hafa orj$ ið hart úti hvað eyðingu skógfe snertir og Húnvetningar hafa orðið seinir til þess að hefja skógrækt af skiljanlegum ástæð' um. Samt hafa verið gerðar sán ingartilraunir' með birkifræ á. þrem stöðum í Vatnsdal í aust- ursýslunni með. ágætum árangri á tveim þeirra. í Langadal hafa og verið gerðar nokkrar trjá- ræktartilraunir með mjög sæmi legum árangri. í vestursýslunni eru trjágarðar á Lækjamóti, Barkarstöðum og fáeinum bæj- um enn. Af þroska þessara fáu trjáa, sem þar vaxa, má draga þá ályktun, að víða verði auð- velt að fá björk til að vaxa og ná góðum þroska á skjólsælum stöðum. Væri vel farið, ef gjöf þessi Björns gæti orðið til þess að fleiri Húnvetningar sýndu ást sína til átthaganna í orði og verki með því að leggja skóg- ræktarmálunum lið sitt. Á því sviði er mikið verk að vinna í algerlega skóglausu héraði, og Frh. á 7. síðu. lóripfir fii finiyieiiiifss kÉIs splifip á teÉ!awðr§iidi|inii Aiis söfmsSiest á landinu um þús. keréna P JÁRSÖFNUN Sam- ■*- bands íslenzkra berkla- sjúklinga á berklavarnar- daginn tókst miklu betur en nokkur gerði sér vonir um; alls söfnuðust tæpar 260 þús. króna. í samtali við einn úr stjórn S.I.B.S. er Alþýðublaðið talaðí við í gær sagði hann m. a.: „Fyrsta gjöfin sem okkur barst voru 5000.00 kr. frá j starfsmönnum við byggingar Sambandsins á Reykjum, en alls bárust okkur frá starfs- mönnum við byggingarnar rúml. 11.000.00 kr. I upphæðinni „Gjafir 100 kr. og lægri“ eru safnanir og gjaf- ir frá einstaklingum, sem krefj- ast nánari skýringar, þó ekki sé kleift að geta allra gefenda. Eixm maður Hjörleifur Jóns- son, safnaði hér í bænum 10,- 037.00 kr., Þjóðleifur Gunn- laugsson Akranesi safnaði 1.- 567.00 kr. Hermann Guðmunds son frá Litlaskarði safnaði 955.- 00 kr. Grímur Grímsson, Geira- dal, safnaði 605.00 kr. Ung- mennafél. Glaður safnaði 550.00 'kr. 92ja ára gömul kona sendi okkur 100.00 kr. sem þakklætilí vott fyrir að henni og hennar fólki hefði verið hlíft við hörm ungum berklaveikinnar. Síðast en ekki sízt er skylt að minnast litlu stúlkunnar, sem kom til okkar og spurði til hvers skyldi verja fé því, er ver ið væri að safna til okkar og að fengnum upplýsingum af- henti hún okkur 2.00 kr. i Vinnuheimilissjóðinn.“ Hér fer á eftir yfirlit um söfa ina: Tekjur af merkjum, blaði og skemmtunum í Reykjavík kr. 65.131,31. Gjafir 100 kr. og lægri kr. 26.339,00. Stærri gjaf- ir. Tíu þúsund krónur frá: Frh. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.