Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 7
3?ri8judagur 7. nóvember 1944 ALÞÝÐUBLAÐIP Bœrinn í dag. Næturlæknir er í Læknávarð- atofunni, sími 5030. Nseturvörður er í Laugavegsapó teki. Næturakstur annast Hreyfill, 15.30- 18.30 19.00 19.25 19.45 20.00 20.20 20.45 21.10' 2125 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Háde'gisútvarp. 16.00 Miðdegisútvarp. Dönskukennsla, 1. flokkur. Enskukennsla, 2. flokkur. Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. Auglýsingar. Fréttir. Tónleikar Tónlistaskólans: Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitsch: Tónverk eftir Rameau og Boccherini. Erindi: Orustan við Stalin- grad (Björn Franzsön). Hljómplötur: Rússnesk tón list. íslenzkir nútímahöf- undar: Halldór Kiljan Lax ness les úr skáldritum sín- um. '21.50 Hljómplötur: íslenzk lög. 22.00 Fréttir. sími 1633. Börn og roskið fólk óskast til að bera Alþýðublaðið til Kaupenua víðsvegar um bæinn. Komið og talið við afgreiðslu blaðs ins strax í dag. Sendiráð Rússlands tekur í dag kl. 5—7 e. h. á móti gestum af tilefni 27 ára afmælis Sovétríkjasambandsins. 30 ára hj.úskaparafmæli eiga í dag Rósa og Jón ívars framkvæmdastjóri Sólvallágötu 37. Áttræðisafmæli Kristín Bjarnadóttir Silfurgötu 14 ísafirði er áttræð í dag. So L io S. TIIK/MNIHGAR St. Fundur íþaka nr. 194 í kvöld kl. 8,30 e. h. TBetanía. Kristniboðsvikan: Samkomur á kverju kvöldi kl. 8,30 (nema íimmtudaga). Allir velkomnir. Frh. af 2. siöu H.f. Shell á íslandi, Sverrir Bernhöft h. 1, Eggert Krist- jánsson & Co. Fimm þúsund kr: Verkamenn við iVnnuheimilis- byggingu á Reykjum, Aðal- steinn Sigurðsson og Svavar Benediktsson , múrarar Reykj- um, Heildverzlunin Hekla, Hús gagnameistari Þorsteinn Sig- urðsson og Lára Pálsdóttir, hús- gögn, ,,Á“, Ölgerðin Egill Skalla grímsson, Ó. Johnson & Kaaber h.f., Garðar Gíslason, heild- verzlun. Berklasjúklingur frá 19112—1918 3.000,00, kr. 2500 kr.: H. Ólafsson & Bernhöft, Fyrirtæki í Reykjavík, Eirma í Reykjavík. 2 þúsund kr.: Fyr- irtæki í Reykjavík, J. C. Klein, H. f. Edda, Natan & Ólsen h.f. Nemendur á Laukarvatni kr. I. 565,76, Arndís Guðnadóttir kr. 1.500,00, Skipshöfnin á Lagar- fossi kr. 1.480,00, Kvenfélag Hrunamannahrepps kr. 1.200,00, Safnað af Guðbj. Berníarðs- syni kr. 1.190,00. 1 þúsund kr. Verðandi h. f., Adamson, Heid- verzlunin Berg, Ólafur R. Björnsson & Co., Electric h.f., Heildsalan h.f., Kr. Ó. Skag- fjörð, J. Reykdal. Skinfaxi h.f. kr. 49,70, safnað af Jóh. Tómas- syni kr 55Q,00. 500 kr.: Jón Guðmundsson, Akranesi, R. J. í minningu um Hlíf Jónsdóttur, frá hjónum í minningu um son þeirra, Ing- ólfur Kárason. Tryggvi Sam- úelsson kr. 770,00, Garðar S. Gíslason kr. 250,00, Ágúst og Friðrik (árlegt tillag) kr. 240,00, Kvenfélagið Hugrún kr. 70,00, Söfnunin' utan Reykjavíkur: Hafnarfjörður 6.603,90, Siglu- fjörður 6.000,00, Akureyri 5.000,00, Vestmannaeyjar 3.- 919,00, ísafjörður 3.284,89, Akra nes 2.667,00, Norðfjörður 2.185- 00, Borgarnes 2.131,35, Keflavík 1.893,00, Húsavík 1.888,00, Stykkishólmur 1.500,00, Seyðis fjörður 11.363,00, Patreksfjörð- ur 1.175,69, Eyrabakki 1.056,00, Bolungarvík 911,50, Selfoss 900,00, Eskifjörður 975,00, Fá- skrúðsfjörður 900,00, Sandgerði 880,00) Kristnes 830,00, Garður 785,00, Sauðárkrókur 763,00, Reyðarfjörður 700,00, Horna- fjörður 700,00, Flatey 628,00, Hafnir 622,00, Flatey 600,00, Dalvík 580,00, Þingeyri 583,00, Hrísey 560,00, Hólmavík, 560,00, Hvamstangi 540,00, Bíldudalur 515,00, Stokkseyri 489,00, Grindavík 460,00, Ólafsvík 426,00, Kópasker 365,00, Vík í Mýrdal 341,50, Gröf í Hruna- mannahreppi 281,00, Þórs- höfn 251,10, Raufarhöfn 263,00, Skagaströnd 250,00, Ólafsfjörð- ur 220,00, Djúpivogur 200,00, Blönduós 200,00, Hofsós 165,00, Sándur 118,00, Borðeyri 100,00. Samtals kr. 259.062,90. Lelkfél. Hafiarfjaröar Frh. af 2. síðu. Stjórn Leikfélags ITafnar- fjarðar er þannig skipuð: Sveinn V. Stefánsson, formað- ur, Hulda Runólfsdóttr, ritari, og Hjörtur Gunnarsson pjald- keri. Varaformaður er Ársæll Pálsson og meðstjórnandi Sig- urður Gíslason. Ojöf Si! skégrælífar Frh. af 2. síðu. þá verður manni á að minnast orða skáldsins „hvað má höndin ein og ein“, nema allir standi saman. Stjórn Skógræktarfélagsins væntir þess, að sem flestir Mið- firðingar leggi fram liðsinni sitt til þess að framkvæmdir geti orðið sem mestar. Tekur hún á móti hvers konar gjöfum. og á- heitum í sjóðinn. c. M.s. fViiaggnr Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja eftir hádegi í dag. Óska eftir einu herbergi og eldhúsi. Tilboð merkt: —íbúð 15 — ' leggist inn í afgreiðslu blaðs- ins fyrir 15. þ. m. » Bókin, sem keppir við Biblíuna um útbreiðsSu“ Quix hið síunga og ódauðlega snilldarverk Cervantes, sem þýtt hefur verið á svo að segja hvert einasta tungumál í heim- inum, gefið út í hundruðum milljóna eintaka og á alltaf jafn miklum vinsældum að fagna hjá ungum og gömlum. Þessi óvenjulega og afburða skemmtilega bók hefur nú ver- ið þýdd á íslenzka tungu í fyrsta sinni, og er það sannarlega ekki vonum fyrr. íslenzka útgáfan er prentuð á góðan pappír, prýdd 100 myndum eftir ameríska listamanninn Warren Chappell og vönduð að öllum búnaði. Svo að segja hvert einasta mannsbarn á íslandi kannast við farandriddarann Don Quixote, enda þótt bókin um hann hafi ekki komið út á íslenzku fyrr en nú. Sýnir það hezt, hvílíkt rúm þetta ritverk skipar í bókmenntum heimsins. Hér er því tvímælalaust um að ræða ritverk, sem enginn getur látið hjá líða að kynna sér af eigin raun. Ungir og gamlir njóta þessarar bókar í ríltum inæli, en þó hafa ung- lingar alveg sérstakt dálæti á henni. Þessl bék er verulega kærkcmin ©g vegleg tækifærSsgjöf Bébaúfgáfa Pálma H. Jónssonar Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum að elsku litli sonur okkar og dóttursonur, Þórir Ágúsf andaðist að heimili okkar; Höfðaborg 44, aðfaranótt hins 6. þ. m. Halldóra Guðmundsdóttir. Jón Kr. Ágústsson. Margrét Ásmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför okkar elskulegu eiginkonu ,móður og tengdamóður, GnHrúnar SignrSardéttisr Valdimar Hannesson, dætur og tengdasynir. ÍE Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og hut- tekningu við andlát og jarðarför mnnar kjartkæru eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu Vigdísar Steindérsdéttur Guð blessi ykkur öll. Magnús Magnússon. Bjarnfríður Magnúsdóttir. Þorgjörn Sigurðsson og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför ©isöimagidar Agnarssonar Fyrir hönd barna hans, foreldra og systkina. Tyrfingur Agnarsson. Hý dönsk skáldsaga eftir 0 I s v e r G r e n með formála eftir Christmas Möller er í prentun og kemur út um næstu mánaðamót Þetta er fyrsta danska skáldsagan, sem komið hefir á íslenzku, síðan fyrir stríð HELGAFELL Fyrirliggjandi: Tréskóstígvél Gúmmístígvél Skinnjakkar Ullarpeysur ' Háleistar Kuldahúfur Vettlingar GEYSIR H.F. Fatadeildin Herra Vetrarfrakkar Herra Rykfrakkar Dömu Frakkar Dömu Kápur, tvöfaldar fyrirliggjandi GEYSIR H.F. Fatadeildin Utbreiðið Aiþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.