Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 3
íÞríðjudagur 7. nóvember 1944 F@rsetsicieri^ i Bandarljkjunum Cjrslitin v©r@a sennSiega knnn seint i nétt, en getur árenlzt til 1» desemlier Aoosevelt í 4. skM! f DAG fara fram kosningar -*■ í Bandaríkjunum um það, hver eigi að verða forseti þar í andi næstu fjögur árin. Eins og kunnugt er, mun mest, eða raunar eingöngu, verða bar- izt um forsetaefni demokrata og republikana, þá Franklin D. Roosevelt, núverandi for- seta og Thomas E. Dewey, rík isstjóra í New Yorkríki. FORSETI Bandaríkjanna er, að minnsta kosti nú orðið, með atkvæðamestu mönnum í heiminum, og því er það, að menn um allan heim, og þó einkum í löndum hinna sam- einuðu þjóða, fylgjast svo nijög með því, sem nú er að gerasb þar vestra. Forseti Bandaríkjanna er í senn for seti mestu iðnaðarþjóðar heimsins og um leið forsætis- ráðherra og markar stefnu þessa volduga ríkis, bæði í stríði og friði. Mikið kapp mun verða lagt á kosningar þessar, enda þótt segja megi, raunar að óreyndu máli, að •oft hafi úrslitin verið tvísýnni en nú, að því er bezt verður séð. Báðir eru mennirnir kunnir um öll Bandaríkin, eins og að líkum lætur, og um allan heim, að minnsta kosti Roosevelt. , FRANKLIN D. ROOSEVELT á nú kost á því að verða kjör- inn í fjórða skipti sem for- seti Bandaríkjanna. Síðast er kosningar fóru fram, árið 1940, var það aðaláróðursefn ið gegn honum, að aldrei hefði neinn forseti Banda- ríkjanna setið, nema tvö kjör tímabil, þ. e. átta ár. Samt foar Roosevelt sigur af hólmi. Á það var bent í þeirri kosn- ingabaráttu að margir beztu menn Bandaríkjanna, eins og til dæmis Washington og Jefferson hefðu ekkiverið for setar nema tvö kjörtímabil og hér væri verið að skapa hættulegt fordæmi. Hér væri stefnt að einhvers konar dul- foúnu einræði. Almenningur vestra hugsaði ekki á þessa lund og Roosevelt var kjör- inn, eins og menn muna, enda þótt keppinautur hans, sem þá var Wendell Willkie, sem nú er látinn, hafi reynzt hinn skeleggasti maður og lík legur til forystu fyrir margra hluta sakir. AÐ ÞESSU SINNI keppir Roose velt í fjórða skipti um for- setatignina. Nú verður það ekki haft á móti honum, að það sé að breyta út af venj- unni að kjósa Bandaríkjafor- seta oftar en tvisvar sinnum. En það er tæpast það, sem valda mun úrslitum nú. Að vísu er óvarlegt að spá um DAG fara fram forseta- kosningar í Bandaríkjun- um. 40—50 miiljónir manna muim væntanlega greiða at- kvæði og úrslitinna er foeðið með mikilli eftirvæntingu. Um það foil 4.300.000 hermenn greiða atkvæði á hinum ýmsu j vígstöðvum víða um heim. Úr- , slitin verða að líkindum kunn ' seint í nótt, en gefa dregizt, þar | eð sum ríkin munu ekki láta telja atkvæði hermanna fyrr en . desemfoer n. k. Aðrir en þeir Roosevelt eða Dewey koma ekki til greina við kosningarnar og segja sumir fréttaritarar, að lítill atkvæða- munur muni verða á þeim og mjög tvísýnt um það, hvor þeirra nái kosningu. Forsetinn er ekki kosinn í beinum kosn- ingum, heldur eru -kosnir kjör- menn í hinum ýmsu ríkjum, eft ir íbúatölu þeirra,' er síðan kjósa forsetann. Kjörmenn eru sam- tals, 531 og ef forsetaefnin fá jöfn atkvæði, kýs fulltrúadeild Bandaríkjaþings forsetann. Sem fyrr getur er það svo, að í sumum ríkjum í Bandaríkj- unum eru atkvæði hermanna ekki talin fyrr en síðar, svo sem í Kaliforníu, þar sem atkvæði verða talin 24. þ. m. og í Ne- braska 7. desember n. k. Auk forseta og varaforseta verða kjörnir á þessu ári þing menn í fulltrúadeildina og 35 af 96 þingmönnum öldunga- deildarinnar. TILEFNI af 27 ára afmæli rússnesku byltingarinnar hefir Stalin flutt ræðu, sem vak ið hefir mikla athygli. Ræddi hann þar um styrjöldina og horfurnar nú og lauk miklu lofs orði á samvinnu hinna samein- slíka hluti, en það er mjög margt, sem bendir til þess, að Roosevelt verði endurkjör inn, ef til vill ekki vegna þess, að flokkur hans, demo- kratar, sé svo sterkur, held- ur vegna hins, að hann hefir persónufylgi, öflugra en nokk ur annar maður í Bandaríkj- unum. Líklegt er, að því er þykja þessum hlutum vestra, að hinn óbreytti borgari, ,,the forgotten man“, muni kjósa Roosevelt. Þá er og sennilegt, að f jölmargir kjósendur muni minnast þeirra tíma, kreppu- tímanna, er Roosevelt tók við og reyndi og tókst að nokkru leyti að bæta úr böli fjárhags kreppunnar, menn munu minnast þess, að hann gerði eitthvað fyrir almenning í Bandaríkjunum, þá sem erf- ÆLÞVaiiBtartim______________________________________3 Hoosevel! lylgisl mel Kyrrah^fsstríðimi Roosevelt Band'aríkjaforseti var í sumar staddur á Hawaii og átti þá tal við ýmsa harforingja Bandaríkjamanna, sem stjórna aðgerðunum á Kyrraíiafi. Ilér sést forsetinn vera að skoða upp drátt, er Chester W. Nimitz flotaforingi er að útskýra. Roosevelt er í miðju. Til vinstri við hann er Douglas MacArthur hershöfðingi en til hægri William D. Leahy flotaforingi, sem er yfimraður foringjaráðs Roosevelts. , Enn þé liarizt á Wateli©resi iiicldellíurg vs>r á vaSfili IÞJéSverJa I gærkveSdi TILKYNNT er í London, að orrustunni um sigiingaieiðina til Aníwerpen megi nú heita lokið með fulium sigri banda- manna. Hersveitir Montgomerys vinna nú að því að uppræta dreifða 'herfloklca við Maasmynni og verður vel ágengt. Fyrir aust an Aachen hafa Þjóðverjar gert mörg og hörð gagnáhiaup. Engar breyíingar hafa orðið á vígstöðimni í Norðaustur-Frakklandi, en mótspyrna Þjóðverja er sögð harðnandi. Mildar loftárásir voru gerðar á Þýzkaland í gær, einkum foorgirnar Gelsénkirchen og Koblenz, svo og ýmsar stöðvar í Hamborg. Tjón foandamanna varð iítið í árásunum. uðu þjóða, sem hann kvað mundu halda áfram að ófriðn- um loknum. Stalin sagði meðal annars. að á þessu ári hefði miklir sigrar. verið unnir. Rússar hefðu grand að samtals 120 þýzkum her- fylkjum, en 30 herfylki væru innikróuð og einskis nýt í Eystrasaltslöndunum. Þá sagði hann, að nú ættu Rússar í höggi við 204 herfylki Þjóðverja. Hann lauk miklu lofsorði á frammistöðu Breta og Banda- ríkjamanna á þessu ári og sagði að Þjóðverjar hefðu orðið að senda 75 herfylki til bardaga við þá á vesturvígstöðvunum og hefði það mjög létt undir með Rússum. Stalin sagði að nú yrði að vinda bráðan bug að því að sigra Þjóðverja með hlífð arlausri sókn á tvennum víg- stöðvum. Hann sagði ennfrem ur, að enda þótt vitað væri, að Þjóðverjar hlytu að bíða ósigur í þessarj styrjöld, væru nú þeg- ar ýmis öfl að verki, er miðuðu að því að hefja nýja styrjöld °g því yrði að vera á varðbergi. iða og strita, hann stöðvaði fjárflóttann úr bönkunum, hann var einn þeirra, sem bezt gekk fram í því að skapa ný og viðunanleg kjör í landi sínu fyrir þá, sem minnst máttu sín. DEWEY forsetaefni hefir einn- ig reynzt skeleggur maður, óhræddur í baráttunni við glæpahyskið í New York, sem hann átti mestan þátt í að fjarlægja, hinn röskasti mað ur í hinni daglegu pólitísku baráttu, sem enginn vænir um óheilindi. En samt er þó líklegt talið af þeim, sem kunnugastir eru þessum mál um, að Roosevelt muni verða fyrsti maðurinn í sögunni, sem hefir verið forseti, ekki þrisvar, heldur fjórum sinn- um. í London er litið svo á, að bandamenn hafi nú sigrað end- anlega í orrustunni um siglinga leiðina til Antwerpen, sem hafa verið mjög grimmilegar að und anförnu. í gær unnu hermenn Montgomerys að því að upp- ræta leyfar þýzka varnarliðs- ins, en skipulegri mótspyrnu Þjóðverja má heita lo'kið við mynni Maasfljóts. Bardagar halda enn áfram á Waldheren, en þeir eru ekki taldir geta skipt neinu máli úr því, sem komið er. Þjóðverjar verjast enn í Middelburg. Loftárásir bandamanna voru mjög harðar á Þýzkar borgir í gær og í fyrrinótt. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu megin árásir sínar á olíustöðvar í Gels enkirdhen í Ruhr og tóku um 700 flugvélar af stærstu gerð I þátt í þeim. 5 þeirra komu ekki aftur. Aðrar flugvélar Breta réð ust á Koblenz í Vestur-Þýzka- landi, en þar er mjög mikil- væg járnbrautarstöð. Flugvélar Bandaríkjamanna réðust flest- ar á Hamfoorg og stöðvar d Norð ur-Þýzkalandi. 7 þeirra komu ekki aftur úr leiðangri. r "•-»■ .'ni Hope lávarSur myrSur í Kairo I LONDON er tilkynnt, að Moyne lávarður, ráðherra brezku stjórnarinnar með að- setri í Kairo, hafi verið skotinn til bana í Kairo í gærkveldi. Moyne lávarður var að stíga út úr bifreið sinni fyrir utan bústað sinn, er tveir menn, klæddir að hætti Evrópumanna, skutu af skambyssum á hann. Lávarðurinn særðist mjög og lézt skömmu síðar, en bifreiðar- stjóri hans dó samstundis. Til- ræðismennirnir voru handtekn ir og hefir verið upplýst, að þeir séu Gyðingar. Um nánari tildrög þessa morðs var ekki kunnugt í London seint í gær- kveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.