Alþýðublaðið - 08.11.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 08.11.1944, Page 1
Ctvarpld 20.30 Kvöldvaka: Fyrsta kirkjuferðin mín, eftir séra Ásmund Gíslason (séra Árni Sigurðsson les) o. fl. XXV. árgangur. Miðvikudagur 8. nóv. 1944. 225 tölublað. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um síðustu daga Vichystjórnarinnar á Frakklandi og brottflutn- ing Pétains marskálks til Þýzkalands. JL ■ Aðeins 2 söludagar eftir í 9. flokki. - Happdræiiið. Unglinga eða roskið fólk vantar okkur nú þegar, tll þess að bera blaðiS til áskrifenda víðsvegar um bæinn og út-hverfi hans. Talið viS afgreiðslu blaðsins. Alþýðublaðið. — Sími 4900. Umhverfis jörðina Ipir 5 krónur er vinningurinn í happdrœtti Verzlunarmannatélags Reykjavíkur. Happdrœttismiðarnir fást í öllum helztu verzlunum bœjarins. Söngskemmfun heldur Guömundur Jónsson í Gamla Bíó fimmtudaginn 9. nóv. kl. 22,30u Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Sfðasta sinnl Nemendasamband Samvinnuskólans: Skemmfifundur í Tjarnarcafé uppi 9. nóv. kl. 9 e. h. Félagsskír- teini við innganginn. Stjórnin Til söiu: Stórf eiiibýiishús í Skerjafirði. 4-herbergia ibúð í Laugarnesshverfi. Einbýlishús og einstakar íbúðir í Kleppsholti. Sölumiðstöðin, Lækjargötu 10 B. Simi 5630. ,,HANN“ Gamanleikur eftir franska skáldið Alfred Savoir. FRUMSÝNING næstkomandi föstudag 10. nóvember kl. 8 síðdegis. N.B. Fastir frumsýningar- gestir eru vinsamlega beðnir að sækja aðgöngumiða sína í dag, miðvikudag kl. 4—7 annars seldir öðrum. Tilkynning. Vegna 10 ára afmælisfagnaðar Bifreiðastjórafélagsins Hreyfill, verður eftirtöldum bifreiðastöðvum lokað kl. 6 e. h. í kvöld, miðvikudaginn 8. nóvember 1944. J v . i■ Bifreiðastöð Hreyfils, Bifreiðastöð íslands, Bæjarbílastöðin, Litla bílastöðin, Aðalstöðin, Bifreiðastöð Reykjavíkur, Bifreiðastöð Steindórs. Bifreiðastöðin Bifröst annast akstur eftir kl. 6. Getum bætt við nokkrum börnum í 1. rödd. Sími 2001 eftir kl. 2. Sóbkbisdeildin. oð óskasl Félagslíf. BETANÍA. Kristniboðsvikan: Samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30 (nema fimmtudag). Allir velkomnir. í 16 feta langan björgunarbát, sem byggður er úr eik. Báturinn er í ágætu standi. Allar frek- ari upplýsingar í skrifstofu okkar í Eimskipa- félagshúsinu, Reykjavík, og séu tilboð send þangað fyrir klukkan 2 e. h. mánudaginn 13. nóvember 1944. Trollo 4k Rothe h.f. Leikfélag Hafnarffarðar Ráöskona BakkabræÖra verður leikin í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9 í 65. sinn. — Aðgöngumiðar frá kl. 4 í dag. Sími 9273.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.