Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 4
4 fU^ftttblaðið Ctgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í A1 „ýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: og 490Í Símar afer_iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðunrentsmiðjan h.f. sfefnan SÍÐASTLIÐINN sunnudag hófst hér í bænum bygg- ingamálaráðstefna, sem lands- samband iðnaðarmanna og skipu lagsnefnd atvinnumála boðuðu til. Ráðstéfna þessi er allfjöl- sótt og í sambapdi við hana eru flutt erindi fyrir almenning um þessi málefni. Ennfremur hefur verið komið upp í sambandi við ráðstefnuna byggingamálasýn- ingu, þar sem sýnt er ýmislegt, er þessi mál varðar, svo sem sýnishorn ýmissa byggingar- efna o. fl. Ráðstefna þessi er nýmæli hér á landi. Framkvæmdaráð ráð- stefnunnar gerir þá grein fyrir tilgangi hennar, að í fyrsta lagi sé ætlunin að gefa þátttakend- um heildarsýn yfir ástand bygg ingamáila hér á landi og taka til athugunar ýmsar þær nýung ar í húsagerð, sem rutt hafa sér til rúms bæði erlendis og hér á landi. $ Vissulega orkar ekki tvímælis að slík ráðstefna sem þessi eigi miklu hlutverki að gegna. Bygg ingamál þjóðarinnar eru eitt mest aðkallandi úrlausnarefni á sviði verklegra framkvæmda. Allt fram á síðustu áratugi hafa íslendingar verið algerlega húsa laus þjóð. Öld eftir öld hírðist þjóðin í moldarkofum, sem láku nálega hverjum vatnsdropa er úr lofti kom. Þessi híbýli entust skamma hríð og voru á allan hátt illa til þess fallin að vera mannabústaðir. Á síðari árum hefur verið mik ið byggt í landinu, og þó er enn stórkostleg ekla á húsnæði. Það er ekki aðeins að til sé að dreifa hinni alkunnu húsnæðiseklu í Reykjavík og öðrum kaupstöð- um. Ennþá er búið í húsakynn- um, sem brýn þörf er á að end- urbyggja. Fjöldann allan af sveitabýlum landsins skortir enn húsakynni, sem viðhlítandi séu. Og í kaupstöðum landsins búa þúsundir fjölskyldna í al- gerlega óhæfu húsnæði, og það án alls tillits til húsnæðisvand- > ræða allra síðustu ára. Bygg- ingaþörfin er því gríðarlega mikil. Reisa verður fjölda húsa á ári hverju vegna mannfjölg- unarinnar og' auk þess þarf að endurbyggja mikið af núver- andi íbúðarhúsnæði í náinni framtíð. * Og enn má geta þess, að þrátt fyrir lofsverðar framkvæmdir í byggingamálum okkar nú á síðari árum, skortir enn mjög á verktækni og þekkingu í þess- um efnum. Húsum er hróflað upp af lítilli kunnáttu og reyn- ast síðan illa, svo sem vonlegt er. Þarf ekki lengi að Ieita til að finna mörg og óhrjáleg minnis- merki um vankunnáttu þjóðar- innar í þessum efnum. Þá mun og enginn láta sér sjást yfir það, hversu geysifjöl- þætt áhrif byggingarnar hafa í þjóðlífinu. Það er ekki aðeins ALÞÝÐUBLAÐIÐ Síðari grein Arngrfsns Kristjánssonar: Uppeldismál barnmörgu heimilanna RÉTT áður en prentaraverkfallið hófst og blöðin hættu að komia út birti Alþýðublaðið hið fyrra af hinum at- hygUsverðu útvarpserindum Amgríms Kristjánssonar skólastjóra um uppeldismál harnmörgu heimilanna. í dag og á morgun birtir blaðið hið síðara þessara tveggja erinda. VIII. IHINU fyrra erindi mínu um þetta efni, leitaðist ég við að draga fram og sanna fyr- ir yður eftirgrieindar sitaðreynd ir. 1. Börnin í landinu, eru ekki, aðeins börn pabbans oig mönotm unnar, heldur eru þau einnig börn samtíðarinnar, sem ann- ars er fáskiptin um þeirra 'hag og fer gálauslega með þessa dýr mætustu eign sína. 2. ForetLdrunum í landinu er ætlað að inna af hendi frum- stæðustu skyldur Uppalandans, þ. e. láta barninu í té nægjanleg og þrolskavænleg vaxtarskilyrði hollt fæði, hentugan fatnað og heilnæma dvalarstaði, til hvíld ar, leiks og starfs. 3. Hlutur vor, það er þjóð- félagsins, til uppeldis barnanna í landinu er harla smár, þegar tillit er tekið til þess, hve gíf- urlega mikla vinnu og f jármagn þarf til þess að sjá börnum fyr- ir heilsusamlegum og þroska- vænlegum uppeldisskilyrðum. 4. Afleiðing þessa er sú að ^niðað yið núveranldi skipan, fer fjöldi barna í landinu á mis við nægjanlega hollt oig heilsur samlegt líf, sem fyrst og fremst stafar af því að tekjur fyrir- vinnunnar hrökkva ekki fyrir lágmarks lífeyri, þegar um er að ræða, barnmargar fjölskyld- ur í alþýðu- og bændastéttxun tdl sjávar og sveita. Heimiii, sem þannig eru sett, geta því ekki innt af höndum hagfellda og notalega uppeldis- þjónustu, eða vaitf bömum sín- um heilbrigt Iiíf. Þessar aðstæður verða þess valdandi að heilbrigðri þróun, öruggum vexti og hreysti þjóð- arstofnsins er stefnt í hættu, þar setm fjöidi heimila, sem | annars eru oig eiiga að vera kjöl i fesita og mátitarviðir þjóðlífs- ( ins eru vanmáittug Iþesis að ala ] upp böm og koma þeim. til manns, — þar sem heimilin em ekki þess umkominn að inna af böndum helgustu skyldur sín- ar, uppeldisstörfin. IX. Vandamál vort og viðfangs- elfni, sem hér verður nú að nokkru dýalið við, er þyí þetta: í fyrsta lagi. Höfum við ráð á að verja meinu fjármagini, en nú er gert af heildartiekjum þjóðarinnar, til bætts bama- uppeidis í landinu? Eins gæt- um við með fyllsta rétti orðað spurninguna þannig: Höfum við ráð ó að láta skeika að sköp uðu, og gera iþetta ekki? I annan stað, ef að þessu ráði yrði horfið, hvora tveggju af hagnýtum bg réttlætis ástæð- um, — er þá trygging fyrir því . að hinu aukna fjármagni vrði varið til aukins og bætts upp- 1 eldis á þeim heimilum er þann- ig fenigju rýmri fjárráð. Hvort þessara atriða um sig skulum vér nú athuga nokkru nánar Eins oig niú háttar til um laungreiðslur í landinu, er það venja, þegar rætt er, eða samið er um kaup oig kjör fólks að þá eæ jafnan haft í huga að kaup- upphæðir, getd nægt fyrir lág- rnarks lífeyri, því sem kallað er meðalfjöiskylda. En meðal- fjölskylda mun vera talin 5 manns. Hér er því um að ræða mikilsvert menningarlegt atriði. að hver einasti þegn þjóðarinn- ar eigi völ á sómasamlegum húsakynnum, heldur er það líka stórkostegt heilsufarslegt atriði. Og þannig mætti lengi telja. Byggingamálin grípa inn í líf hjón með 2—3 börn á fram- færslualdri, því mjög oft kemur á framfærandann að sjá fyrir hluta af framfæri öryrkja eða gamalmennis, sem öðru hvoru foreldranna er skylt að annast að hálfu eða jafnvel öHu leyti. í reyndinni er þetta því svo að kaupupphæðin, sem ætlast er til að hrökkvi til nægj anlegs lifeyris fyrir 5 menm, er einnig kaupupphæð einstakldngs í sama launaflókki. Þetta getur ekki öðruvísi verið, því reglan um sömu laun fyrir sömu vinnu er út af fyrir sig hin réttmæt- asta. Afleiðing þessa er þó auðsæ fyrir aila þá er kæra sig um að hugsa frekar um þetta mál, og áhrif þessa á heildarafkomu og Iff fólksins í landinu. í fyrsta lagi er beinlínis ekki gert ráð fyrir því í sammingum um kaup og kjör að launaupp- hæðin nægi raunverulega nema fyrir 5 manns, þar sem viðmið- unin í kauplagsgrundvellinum er meðalfjölskylda, en þar er alls ekki gert ráð fyrir þeim bömum í fjölskyldunni sem eru umfram 2—3 börn. Annað tveggja verður því framfæramdinn eða heimilis- faiðiiirinn að vinna auíkavirunu (ef h4n fæst) fyrir iágmarks- lífeyrá þeinra barna, siem em t. d. umfram 2,5 í fjölskýld- unni, eða þá að tilvera þeirra barna skapar „ónormala“ lífs- afkomu fyrir alla fjölskylduna í heild, það er að tekjumar nægja ekki fyrir lágmarkslíf- eyri fyrir allt heimilisfólkið. í annan stað gerir 'þetta launagreiðsliukerfi ráð fyrir því að leinisiaklingurinn, jafnvel unglingurinn eigi rétt á að bera úr býtum, sömu upphæð o<g ætl ast er til að nægi fyrir 5 manns í fjöliskyldu og þar yfir. Um það, sem hér hefir verið sagt vil ég til frekari glöggv- unar itaka dæmi. Hugsum okk- ur að á ákveðniu launagreiðslu svæði sé heildar launagreiðislur á 'ári 400 milljénir króna. Að minnsta kosti 26% laun- þeganna eru urugir menn cg kon ur, sem fá þá til lífeyris fyrir sjálfa sig einvörðungu og til annarar réðistöfunar, til auk- inna l'ífsþæginda og jafnvel munaðar 14 af laumafúLgunni samanlagðri, eða 100 milijónir. Að minnsta kosti Va af laun- þegum em aftur á móti fjöl- skyldumenn með 5—10 manns í heimili. í þeirra hlut sem áð vísu í dæmi voru em helmingi færri, fallur heilmingi mimma fjármagm eða 50 milljónir, em hverjum þeirra fyrir sig er líka ætlað að sjá 5—10 manms fyrir lágmarkslíifeyrii. Þessum flokki laumþega, og fátækari bæmda, er líkt stend- ur á fyrir, er ætlað af tekjum sínum að ala upp 30—40% af þjóðinni, og ábyrgjast þeim hluta hemmar, heilbrigt lítf. hvers einasta borgara á mjög áhrifaríkan hátt. Byggingamála ráðstefna sú, sem nú stendur yfir, hefir þannig tvímælalaust miklu hlutverki að gegna, og er þess að vænta, að margt gott leiði af henni. Hér iblasir líka váð, hið var- hugaverða oig almienna fyrir- brigði í iþjóðlífinu, að ungling- ar hafi handa milli til óhjudr- aðrar r'áðistöfunnar, sama fjár- magn, sem 8—10 barna heim- ilisfaðir, oig geta aLlir séð til hvers ófaraðar slíkt stefnir, verði það látið viðigangast um ófyrirsjáanlega framtíð. X. Engar handbærar skýrslur eru til í landinu um fjölda barna innan 16 ára, umfram <tvö börn í fjölskyldu. Þefta at- riði þarf að sjálfsögðu rann- sóiknar við, áður en hafizt er handa um úrlausn þessa máls. Þ. e. að tryggja þeim heilbrigt líf, en eins og Ijóslega sést af framangreindu er þeim það alls ekki tiyggt, miðað við nú- verandi skipan, og gildandi reglur, er launa- og IffeyrLs- greiðslur lúta. Nókvæmt manntal er tekið í landinu á 10 ára fresti. TÍMINN ræðir í gær um örð ugleika þá, sem sjávarút- vegurinn eigi nú við að stríða, og kemst blaðið að orði m. a. á þessa leið: „Ástandið í sjávarútvegsmálun- um er nú þannig, að það þarf mok afla, bæði á þorskveiðum og síld- veiðum, ef útvegsmenn og hluta- sjómenn eiga að bera svipaðan hlut frá borði og verkafólk, sem vinnur í landi. Ef afli verður rétt í meðallagi eða tæplega það, er kominn hallarekstur og hlutasjó- menn eru orðnir langsamlega launalægsta stétt þjóðfélagsins Ástæðan til þess, að málum út- gerðarinnar er þannig komið, þrátt fyrir hæsta fiskverð, sem þekkst hefir, liggur í því, að kaupgjald landverkafólks, allskonar verzlun- arálagning og opinberir skattar/ draga til sín meginhiutanin af arði þess afla, sem útgerðin flytur á land. Ef þessar álögur á útgerðina aukast hið minnsta frá því, sem nú er, nægir ekki einu sinni mok- afli til að tryggja útgerðinni sæmi lega aflcomu. Til v'iðbótar þessu ástandi, kem- ur svo það, að lækkun fiskverðs- ins er skammt framundan. Bretar hafa ekki enn viljað endurnvia fisksölusamringinn fvrir næ~ta ár en telja verður þó líklegt, að beir muni verða við þeim óskum áður en lýkur, en hitt er of mikil bjart sýni að vonast til þess, að beir geri það í mörg ár enn. Þegar fiski skio þeirra og annarra þjóða fara aftur af stað fyrir alvöru, er bað auelióst mál. að fiskverðið hlýtur að lækka mjög verulega. Hver og einn, sem athugar þær staðreyndir, er hér hafa verið nefndar, hlýtur þvf að gera sér lióst. að eigi að tryggja útverð- inni sæmilega afkoniu og búa hana Miðvikudagur 8. nóv. 1944.. Fullnaðar skýrslur frá maim tali ársins 1940 eru mér ekki handbærar, en miðað við mann tal 4930 eru fynstu 15 árgang- amir, böm innan 16 ára, rúmur Vs hluti ílbúanna. Hagstofu- stjóri hefir tjáð mér að þetta hlutfaH hafi tiltölulega lítið raskast. Nú ligigja engar skýrislur fyr- ir eins og áður segir, um tölu bama í Landinu umfram tvö börn í fjölskyldu. Ég hefi því framkvæmit at- hugun að þessu tilefni í minnsta skólahverfinu hér í Reykjavíks en samkvæmt henni voru á manntali hauistið 1942, 458 böm innan 16 ára, en þar af 109 börn í fjölskyldu umfiram 2 börn. Þá var fólksfjöldi á öllu land inu 124 þúisund. Nálægt V% fóLksfjöldans em eins og áður segir innan 16 'ára, eða fyrstu 15 árigangamir. Með hliðlsjón af þessari athug un ættu þó að vera 9832 böra á öllu landinu umfram 2 böra í fjölskyldu. — Það er þessi hópur barna sem er í hættu, sé ekki leitað hagkvæmrar úr- lausnar þeirra vegna. Að visu er í þessum hópi, all- verulegur hópur barna, sem eru. meðlimir efnafjaLskyldna, með- limir fjöiskyldna, sem em hvorutveggja í senn efna- og ómegðarfjöiskyldur. Böm, er sakir nægra tekna fyrirvinn- unnar, geta notið hollra upp- eldisskilyrða þeirra hlut» vegna. Ef vér segjum að þau böm séu 25% af fyrrgreindum hópi oig játa ég að í þessu efni fer ég með ihreina tilgátu, ættu þá Framh. á 6. siðu. undir þá lækkun fiskverðsins, sem í vændum er, þá þyrfti nú þegar að hefjast verulega handa um lækk un kaupgjalds og verðlags í land-i inu, svo að allur arðurinn, sem verður af starfi útgerðarmanna og sjómanna, lendi ekki í vösum ó- viðkomandi fólks í landi og lítið eða ekkert verði eftir handa þeim sjálfum. Á slíkum grundvelli verffi ur útgerðin vitanlega ekki rekin til langframa. Hún hlýtur þá að stöðvast og í kjölfar þeirrar stöðv- unar siglir algert hrun atvinnu- og fjármálalífsins í landinu.“ Ekki er það ótrúlegt, að út- gerðin komi til með að eiga við ýmsa örðugleika að etja í náinni framtíð. En vel mætti þetta góða blað gefa gaum að því, að það er ekki hið eina nauðsyn- lega fyrir atvinnuvegi okkar að lækka kaup, eins og blaðið þrá- stagast nú á í tíma og ótíma. Nýsköpun atvinnuveganna f samræmi við kröfur nútímans er það, sem má'li skiptir fyrst og fremst. Þess er til dæmis ekki að vænta, að hægt verði að rísa undir því í framtíðinni að greiða tugmilljónir árlega f meðgjöf með framleiðsluvörum landbúnaðarins, sem býr við úr elta framleiðsluhætti. Siúlka éskasf , á gott heimili, öll þæg-, indi og herbergi með sér inngangi. Uppl. í síma 1918.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.