Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAOIÐ Miðvikudagur 8. nóv. 1944«. Verðlaunaskáldsaga Sally Salminen: Þessi látlausa, hrífandi skáld- saga hefir farið sigurför um flest menningarlönd. Þegar hún kom fyrst út, var höf- undur hennar algerlega ó- þekkt, ung stúlka, sem um þær mundir hafði ofan af fyr- ir sér við, eldhússtörf á heim- ili milljónamærings í New York en hún vann fyrstu verðlaun í skáldsagnasam- keppni, sem tvö stærstu bóka- forlög í Stokkhólmi og Hels- ingfors efndu tiEL. FjölcLi nafnkunnra höfunda á Norður- löndum tók þátt í þessari samkeppni, en ung, álenzk stúlka, sem aldrei áður hafði skrifað bók, bar sigur úr býtum. En það furðaði engan á þessum úrslitum, þegar „KATRÍN“ kom fyrir almenningssjónir. — Bókin náði undir eins af- burða vinsældum, og að ári liðnu hafði hún verið þýdd á tíu tungumál. Síðan hefir hún haldið áfram sigurför sinni um heiminn óg á sívaxandi vinsældum og aðdáun að fagna. KATRÍN er ein fegursta og hugstæðasta söguhetja, sem komið hefir fram í bókmenntum nokkurrar þjóðar. Líf henn- ar og baráttá, sigrar og ósigrar, gleði og harmar, verða hverju mannsbarni áreiðanlega alveg ógleymanlegir. En fyrst og fremst á KATRÍN erindi til kvenþjóðarinnar, því að hún á margar systur í lífinu sjálfu. Þessi heillandi bók er nú komin út í ís- lenzkri þýlingu eftir Jón Helgason, blaóamann. Skálholtsprenlsmiðja M. Kalrfn Stórgjafir til barna- spítalasjóðs Hrings- ins. ARNASPÍTAIASJÓÐ Hringsins hefur borist gjöf, að upphæð kr. 650,00 — sex hundruð oig fimmtíu krónur — frá dr. Riohard Beck og konu hans. Skýrði dr. Beck svo frá að upphæð jþessi væri ritlaun þau þóknun fyrir útvarperindi og blaðagreinar, er sér thafa verið greidd meðan hann dvaldi hér á landi, sem fuMtrái Vestur ís- lendinga á Þjóðhátíðinni. ,,Hringurinn“ þakkar þessa ágætu gjöf og þó ekki síður þá hlýju sem hún ber vitni um. iSh'ell á íslandi h.f. hefur gef- ið kr. 10.000.00 — tíu þúsund krónur _— f Barnaspítalasjóð „Hringsins“ og hefur stjórn fé- íagsins ibeðið biaðið að færa gef endum sínum beztu þakkir fyr- ir hina rausnarlegu gjöf Þá hafa barnaspítalasjóðin- • um borist eftir taldar gjafir Frú Margét Ámadóttir og Egili Bsnediktsson, kr. 3000,00 —Iþrjú þúsund krónur. (Innkom ið á skemmtun í Oddfellowhús- inu) Þórarinn Stefánsson kr. 200,00. Óli kr. 100,00. H. L. H. kr. 652,00. Frú Margrét Ö. Jothn son kr. 100,00. Síðuslu dagar Vichy- sljórnarinnar Frh. af 5. siöu. sinn, til þess að vera vitni að hermdarverki því, sem vinna ætti, og endurnýjaðri neitun sinni. Þegar Neubronn kom, flutti hann þann boðskap frá Renthe-Fink, að Laval væri þegar kominn til Belfort ásamt ríkisstjórninni. En þegar hér var komið sögu, hafði Pétain borizt bréfspjald frá Laval með hraðboða, þar sem hann kváðst vera fangi Þjóðverja. Hann sýndi þeim Nuncio og Stucki bréfspjaldið og nefndi Renthe-Fink lygara, að þeim Nuncio og Stucki viðstöddum, og endurnýjaði neitun sína. — Klukkan ellefu um kvöldið sendi marskálkurinn Renthe- Fink neitun sína í opinberri tilkynningu með Dobeney hers höfðingja. Klukkan fimm á sunnudagsmorguninn um- kringdu þýzkar hersveitir Hótel du Parc og miðuðu vél- byssum sínum á húsið. Klukkan sex braut sveit SS-manna upp dyrnar og hélt til herbergis marskálksins. Þar hittu þeir lífvarðarflokk fyrir, og for- ingi hans neitaði að ónáða marskálkinn. Neubronn bar þarna sjálfan að, og skipaði líf- vörðunum að dyrka upp dyrn- ar, þegar foringi þeirra neitaði öðru sinni að opna dyrnar. — Þegar hann kom inn í herbergi marskáiksins, fann hann Pé- tain þar fyrir alklæddan, en marskálkurinn neitaði harð- lega enn sem fyrr að hverfa á brott úr borginni. Neubronn gekk brott til þess að tjá Renthe-Fink tíðindin og mælti um leið og hann fór: „Eg gerðist ekki herforingi til þess að inna svona skyldustörf af höndum.“ Þegar Renthe-Fink barst þessi skorinorða neitun, tjáði hann marskálnum, að hundrað gislar yrðu skotnir og stór- skotahríð hafin á Vichy. — Þá loksins lét marskálkurinn undan. Þeir Nuncio og Stucki voru vitni að öllu því, sem gerðist um morguninn. Mar- skálkurinn hélt brott úr Vichy klukkan átta um morguninn á- samt konu sinni, Menetrel, Bridoux og Bléhaut. Áður en hann kvaddi borgina, ritaði hann kveðjuboðskap til frönsku þjóðarinnar, þar sem hann af- sakaði gerðir sínar fjögur síð- ast liðin ár og hvatti hana und- ir rós að fylkja sér um de Gaulle. Leikfélag Reykjavíkur. Þeir frumsýningargestir félags- ins, sem ekki hafa látið frá sér Uppeldismál barn- mörgu heimilanna Frh. af 4. síðu. samt sem áður að vera 7374 — 7374 — böm umÆram tvö böm í fjölskyldum í Mglauna og miliijstéttum og bændastétt- um, þar sem iíf og afkoma f jöl- skyíLdunnar, etr háð þeim van- köntum, er ég Ebefi hér lýst, vegna gi'ldandi reglna um launa og lífeyrisgreiðslur. Hér er það, sem þjóðfélagið verður sjálfs síns vegna að grípa fram í, og tryggja það, að þessi böm íái notið á heim- ilum sínum aukins heiiibrigðis og hagkvœmairi og betri upp- eldisskilyrða en nú á sér stað. Þetta verður ekki gert nema því aðeinis að verulegu auknu fjármagni sé beint til foireldra barna umfram það sem nú fell ur í þeiirra hluit. Þessar greiðsl- ur geta ekki ö'rðið greiddar framfærandamxm, sem hækkað- ar laungrieiðslur, vegna aukinn ar eða mikilllar ómegðar. Því er ekki hægt að koma við, vegna reglunnar um sömu laun fyrir sömu vinnu. Fj ánmagn þetta verður því að greiðast foreldrum, sem framlag þjóðfél»agsins til upp- eldis ibarna í landinu, og það verður að greiðast þeim s'em lífeyristrygging með þeim bömum, sem eru umfram tvö í fjölskyldiu, sé viðmiðun Muna greiðsMnna í landinu 4 menn, þ. e. hjón og tvö böm. (Niðurlag á morgun). Sexf ug í dag Frú Ingibjörg Sigurð- ardóllir EXTUG er í dag frú Ingi- björg Sigurðardóttir, Lauga’ vegi 30. Ingibjörg er mörgum kunn hér i bæ, bæði sem dug- mikil húsmóðir og saumakona. .Hún hefir um fjölmörg ár stund að saumaskap og oft rekið saumástofu hér í bænum og veitt öðrum forstöðu. Þá hefir Ingibjörg kennt fjölda stúlkum saumaskap og gerir það ennþá. Samhliða þessum störfum hefir 'hún stjórnað stóru heimili og farist það vél úr hendi. Frú Ingibjörg hefir eignast fimm börnð fjóra syni og eina dóttur og eru þau nú öll upp- komin. Einn sonur hennar, Brynjólf ur var við nám í Kaupmanna- höfn, þegar stríið braust út og hefir hún ekkert .af honum frétt nú um þriggja ára skeið og hef ir það að vonum haft djúptæk áhrif á hana. Ingibjörg ólzt upp hjá Kat'li Jónssyni afa sínum og Ingi- björgu Jónsdóttur ömmu sinni Til minningar um Pál Helga Jónsison og Hallberu Jónsdóttur frá Kirkjubóli í Skutulfirði, hafa fóstuirbörn þeirra gefið i krónur 1000,00. heyra fyrir kl. 7 á miðvikudag, eiga á hættu að miðar þeirra verði seldir öðrum þegar á fimmtudag, því að eftirspurn er mjög mikil. Æfing afafla ( SJvefurinn 1944-1945 Kl. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. 2—3 Frúaflokkur Frúaflokkur 6—7 Old Boys Útiíþr.fl. Fiml. telpur Old Boys Fiml. 3. fl. karla Fiml. telpur 7—8 Fiml. 2. fl. kv. Fiml. 2. fl. karlar Fiml. drengir Fiml. 2. fl. kv. Fiml. 2. fl. karla Fiml. drengir 8—9 Fiml. 1. fl. kv. Handb. kvenna Fiml. 1. fl. karlar Fiml. 1. fl. kv. Fiml. 1. fl. karla Útiíþr.fl. 9—10 Fiml. 1. fl. karla Hnefaleikur Hnefaleikur 9—9.45 Glíma Handb. kvenna 9.45—10.30 Knattspyma Handb. karla 10—10.30 Glíma Handb. karla Glíma Opinbert uppboð verður haldið fimmtudaginn 16. þ. m. og hefst við Arnar- hvol kl. 1.30 e. h. Verða þá seldar bifreiðarnar: R 222, 249, 414, 450, 545, 631, 806, 848, 850, 1115, 1136, 1312, 1682, 1684, 1829, 2252, 2274. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykja- vík, 7. nóvember 1944. Kr. Krisfjánsson. j Kuldahúfur Skinnvesti, loðin Leðurjakkar Ullarpeysur Ullarvesti Ullarháleistar Vinnubuxur, þykkar Nærfatnaður Ullarteppi Rekkjuvoðir Vatt-teppi Madressur jVerzlun 0. Ellingsen hf. er bjuggu í Hausthúsum á Snæ fellsnesi. Fyrstu ellefu hjúskaparár sín bjó Ingibjörg í Kaupmanna höfn, en fluttizt síðan aikom- in aftur og hefir verið hér í Reykjavik síðan. Hún hefir oft átt við þröng kjör að búa og ýmsa erfiðleika, en hefir jafnan mætt þeim með þrótti og dugnaði. Ingibjörg er glaðvær og hugljúf heim að sækja, og fáir munu geta séð á henni að hún eigi nú sextíu ár að baki. Ég veit að ég mæli fyrir rnunn fjölda kunningja hennar og vina, þegar ég óska henni af alhug til bamingju með þessi tímamót i ævi hennar og far- sældar og bjartra daga í fram- tíðinni. I. K. Böm og roskið fólk óskast til að bera Alþýðublaðið í nokk ur hverfi í bænum. — Nokkuð hefir þó ræst úr þeim erfiðleik- um sem voru á að koma blaðinu til kaupendanna fyrstu tvo dag- ana eftir að það fór að koma út á ný, en samt sem éður eru nokk- ur hverfi eftir, sem fólk vantar til að bera blaðið í. Þeir sem hafa hug á því að taka að sér útburð á blaðinu, er vinsamlega beðnir um að koma til viðtals á afgreiðslu blaðsins í dag. Kenneth W McHarf, sem dvaldi hér á landi með brezka hemum í 2 ár féll á víg- stöðvunum í Normandy í s. 1. jan- úarmánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.