Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 5
Miðyikudagur 8. nóv. 1944. ALPYÐÖB.LAÐ1® S Um manntalsskrifsiuiiLL Nauðsyn á upplýsingastöð fyrir almenning. Höbður skrifar mér á þessa leið: „í flestum eða öll- um borgum Norður- og Vestur- Evrópu á stærð við Reykjavík og jafnvel á langtum smærri stöðum líka er löngu búið að koma upp spjaldskrá yfir íbúana og flutning jieirra milli staða. Eru breytingar á heimilisfangi manna færðar inn á þær daglega og þungum refsing um beitt, ef nokkur bregst undan að tilkynna breytingar á heimilis- fangi.“ „SPJALDSKRÁ ÞESSI er, að því ég bezt veit, hvergi nema ein í hverri borg og hefir allur al- menningur, lögregla og embættis- stofnanir landsins alfrjálsan að- gang að upplýsingum úr henni. Með sérstökum myndabrag er þetta spjaldskrárhald í Kaup- mannahöfn þar sem Keld Johan- sen veitir henni forstöðu. Það mun því nær aldrei bregðast, að menn fái fullnægjandi svar frá þessari spjaldskrá í Kaupmannahöfn." „HÉR í REYKJAVÍK hefir þetta verið apað þannig eftir, að komið hefir verið upp tveimur spjald- skrám, — og þá liklega með tvö- földum kostnaði — annarri hjá lög reglunni í Pósthússtræti, hinni í bæjarskrifstofunni á götuhorninu rétt á móti. Allir eru skyldaðir til að við lögðum sektum, að tilkynna brejrtt heimilisfang til spjaldskrár bæjarskrifstofunnar. Sagt er að þessum sektarákvæðum sé ekki stranglega beitt í framkvæmd, og því kunni að vera nokkur undan- brögð frá því, að allir tilkynni breytingar á heimilisfangi, en slíkt má ekki eiga sér stað, þar sem miklu er til þessa starfs kostað af opinberu fé. — En svo kem ég að því, „sem tekur út yfir allan þjófa bálk“. Úr þessari spjaldskrá bæj- arskrifstofunnar getur almenning- ur alls enga upplýsingu fengið! Heyrst hefir meira að segja, að slík um beiðnum þar væri synjað.“ „ÚR SPJALDSKRÁNNI í mann talsskrifstofu lögreglunnar er al- menningi þar á móti veittar upp- lýsingar með greiðvikni og kurt- eysi. En sá galli er á þessari gjöf Njarðar þar, að manntalsskrifstofa lögreglunnar fær enga tilkynningu um það, er fólk breytir heimils- fagi sínu. Það er því langoftast að menn fara þagnað erindisleysu ef þeir spyrjast fyrir um heimilis- fang aðfluttra manna eða breytt heimilisfang bæjarmanna. „EN MANNTALSSKRIFSTOFA bæjarstjórnar á að hafa þessar upp lýsingar og hefir þær ef hún van- rækir ekki að ganga eftir þeim lög um samkvæmt, en hún liggur á þeim og synjar að láta almenn- ingi, er nauðsynlega þarf á þeim að halda þær í té. Mér er sagt að manntalsskrifstofa lögreglunnar fái ekki upplýsingar um heimilis- fang nema einu sinni á ári, þ. e. í apríl—maí, er manntalsskrifstofa bæjarstjórnar hefir unnið úr mann tölunum árið óður.“ „REVKJAVÍK ER ORÐIN það stór borg, og slíkur órói og flutn- ingar í bænum og til og frá bæn- um, að það er hreint og beint orð ið óþolandi fyrir hina margvíslegu starfsmenn í bænum og allan al- menning, að hvergi er staður, þar sem hægt er að fá viðunandi upp- lýsingar um heimilisfang manna.“ „REYKJAVÍK HEFIR EKKI þörf á tveimur manntalsskrifstof- um með tvöföldum kostnaði og tveimur spjaldskrám yfir íbúa bæj arins, þar sem önnur kemur al- menningi að allsengu, en hin að litlu eða ekki hálfu gagni, heldur þarf Reykjavík aðeins eina mann- manntalsskrifstofu og eina spjald- skrá, sem gefur almenningi full- nægjandi upplýsingar um fluttn- inga og heimilisföng manna. Á- standið í þessum efnum er gersam lega óþolandi ástand eins og er. Hér er skjótra umbóta brýn þörf.“ MÉR KEMUR ÞAÐ á óvart að manntalsskrifstofa bæjarins' neiti um upplýsingar, er menn leita til hennar, því að allt af fæ ég upp- lýsingar þar, er ég bið um þær. Hins vegar mun það vera rétt, að umbóta sé þörf á þessum málum. Hannes á horninu. vantar okkur nú þegar til þess að bera blaðið til áskrifenda í Sogamýrá KleppsSiolt ©g Laugareiesveg óskast nú þegar. — Upplýslngar í afgreiðslunni. — Alþýðublaftðr sími 4900. 'Óhugnanlegt beitiland. Mynd jþessi, sean.er frá Normandi, virðisit í fljótu bragði næsta ihárkaleg, þar sem kýrnar og stúlkan, sean gætir þeinra eru nan um sprengjur, sem bjóða ekki af sér. góða þokka. En þetta er ekki eins íhætfulegt og virðiJst, þar sem sprengjurnar haía varið gerðar óvirkar. M Ú, ÞEGAR PÉTAIN, ríkis- stjórnin, landvarnaherinn og Gestapo eru á brott frá Vichy, má segja, að borg þessi sé orðin það, sem húr fyrrum var um þetta leyti árs — hress- ingarstaður að útlíðandi hausti. En þó getur þar að líta margar minjar Pétains O'g Þjóðverja. Daginn, s-em við komum til Vichy, voru borgarbúar að kveðja svissneska sendiherrann, herra Stucki, er var á förum þaðan samkvæmt þeirri hefð- bundnu venju Svisslendinga að hafa ekki fulltrúa njá bráða- birgðastjórnum. Það var sízt að undra, þótt hann væri kært kvaddur af borgarbúum, því að hann hafði á liðnum árum átt mikinn þátt og góðan í vionám- inu gegn Þjóðverjum — og í því stárfi hafði hann notið ör- uggs og drengilegs fulltingis Nuncios sendimanns páfa, er bjó í klaustri í Vichy. Sagan um síðxtstu daga Vichystjórnarinnar, frá því að banóamenn gengu á land í Frakklandi og þar til Þjóðverj- ar voru hraktir þaðan brott, var jafnframt saga um dyggi- ■ lega viðleitni herra Stuckis til þess að firra óþörfum blóðsút- hellingum og hryðjuverkum. Heimaherinn á þessum slóðum naut forustu Henry Ingrands um tveggja og hálfs árs skeið. en Ingrand he^ur verið fulltrúi bráðabirgðastjórnarinnar að Clermont-Ferrand frá því j hinn 26. ágúst síðast liðinn. Það gefur að skilja, að heimaher- inn hafi átt örðugt uppclráttar á þessum slóðum, því að hvergi á gervöllu Fi-akklandi hefur röð og regla verið meiri en einmitt 1 Vidhy og grennd hennár frá því að landið var herpumið og leppstjórnin komst til vajda. En eftir að banda- menn höfðu stigið á land í Suðúr-Frakklandi, gekk Mene- trel, sem var læknir Pé- tains, á fund herra Stuckis, til þess að fara þess á leit við hann, að hann hefði milli- göngu um það með hvaða skilyrðum heimaherinn rtiyndi r|Ú:EIN ÞESSÍ, serti er | þýdd úr fereslca blaðinu “Th» Manchester Guardian” og rituð af fréttaritara þess í Vichy, Iýsir cíðustu dögnm Vichystjórnarinnar og við- horfunum í Fraldklandi efíir afi bandamenn og heimaher- iira frauski hc'fou náð yfir- tökunum í bardögunum um Frakkland. fallast á uppgjöf mar- skálksins. Ingrand skýrði höf- undi þessarar greinar frá bví að marskálkurinn myndi hafa gefizt upp hinn 21. ágúst, ef Þjóðverjar hefðu ekki gripið til sinna ráða daginn áður. Daginn eftir að, heimaherinn náði Vichy á sitt vald, sem sé PETAIN MARSKÁLKUR hinn 25. ágúst, bárust fréttir um það, að þýzk herdeild nálg- aðist borgina úr suðurátt. Herra Stucki ók út úr borginni til móts við herdeildina, tók for- ingja hennar, tali og benti honum á það, að ef herdeildin legði leið sína um borgina, myndi lífi margra erlendra sendimanna verða stofnað í hættu og efnt til tilefnislauss blóðbaðs, þar eð heimáherinn væri til þess neyddur að veíta viðnám. Hann lagði því til, að herdeildin færi framhjá borg- inni. Meðan þeir ræddu þetta, opnaði einhver í herdeildinni 'fyriT viðtæki og lenti á frelsun armessu, er verið var að syngja í Vichy. Þetta virðist hafa haft mikil áhrif á Þjóð- verjann, því að hann féllst á það, að herdeildin legði leið sina um borgina Gannat. Undanfari handtöku Pétains var það, að Laval gerði hjákát- lega tilraun til þess að finna löglegan grundvöll fyrir Vichy stjórnina, og hafði honum meira að segja komið til hug- ar, að unnt yrði að kveðja saman þjóðfund. Hann lét flytja Herriot frá fangelsinu að Nancy til Parísar. með sam- þykki Þjóðverja. En áður en Herriot kom til Parísar, höfðu Þjóðverjar ákveðið, að Vichy- stjórnin skyldi flytjast búferl- um til Belfort. Þeir báru þessa ákvörðun sína undir Laval, sem kvað sig mótfallinn henni og mælti „annaðhvort París eða Viehy.“ Þjóðverjar svör- uðu með því að taka hann, til fanga. Þetta gerðist 18. ágúst og án þess að Pétain væri um það kunnugt. Sama dag flutti býzki hershöfðinginn von Neubronn marskálknum þá fyrirskipun frá von Renthe- Fink, sem var sérstakur sendiherra Hitlers í Frakk- landi, að hann ætti að flytjast til borgar nokkurrar í Austur- Frakklandi ásamt þeim Brid- oux hershöfðingja og Bléhaut flotaforingja. Marskálkurinn neitaði að hlýðnast fyrirskip- uninni. Morguninn eftir gekk Neubronn aftur á fund mar- skálksins og flutti honum úr- slitaskilyrði, sem hann átti að hafa svarað fyrir klukkan 6.45 um kvöldið en ella skyldi stór- skotahríð hafin á borgina. Þeg- ar umhugsunarafrestur Pé- tains var liðinn, kvaddi hann þá Nuncio og Stucki á fund Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.