Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ ■TMIBMItSiö- Sonur Greifans af Monfe Chrisfo. Louis Hayward Joan Bennett npnrrrp Símrlnn: Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Sala aðgm. hefst kl. 11. UM DANSINN í kvæðinu Heimsádeila eftir séra Sigfús Jónsson á Stað í Kinn (dáinn 1597) er svphljóð- andi kafli um dansinn: Satt er það ég seggjum tel, sem mig dansa biðja: Ekki stunda ýtar vel annað boðorð og þriðja, berlega brjóta nú. Hjartað fyllist heimsku meður, hafnar réttri trú, saurugt hold í syndwm veður, sjáðu þig við því, frú. Drekka í kring og dansa með darka á góðum klæðum, fá sér eina frillu á beð með fögrum amorskvæðum, tála og tefla greitt. Hversu má sá hreppa gott, sem hefir ei þetta neitt; hér með líka háð og spott hverjum manni veitt. Tel ég það fyrst að tildra sér og tjá svo holdsins blóma, drekka í kring sem dönsum vér með dyggð og allan sóma og kátan kvæðatón, sem Gyðingasveitin gimtist sjálf, galin wm hyggjufrón; illa vantar Arons kálf, er það mesta tjónl • • * AUSTFIRZKUR MAÐUR % var að tala í síma milli Reyð- arfjarðar og Fáskrúðsfjarða r. Þegar því var lokið, sagði síma mærin honum, hvað símtalið kostaði, og svo væri kvaðning að auki. — Ja, mikill fjandi, sagði maðurinn. — Ég held ég hefði ekki kvatt hann svona vandlega, ef ég hefði vitað, að það kostaði eitthvað sérstáklega. ar 'hugsanir, síðan ýtti hann skúfifunum inn aftiir og lofeaði hucrðánni, en stsnzaði með hönd ina é húninum, sem gat svo auðveldlega skellt sfeláipnum í lás og hindrað hann í að tfalla í tfreistni. 'En hann hikaði. Loks gefek hann út að gluigganum og dró glu'ggatjöldin fyrir. Síðan reyndi hann dyrnar, setm hann haifði áður dokað. Hvers vegna var hann isvona varkár? iKDviers vagna dæddist hann svona hljóð lega um? Hann gekk að drýkkju borðinu, studdi handleggjunum á iþað og huigsaði. Síðan tfór hann og opnaði skrifstofuhurð- ina og feveikti ‘Ijóisið. Hann opn- aði einnig iskriíborðið sitt og settist við það niðursofekinn í þessar kynlegu hugsanir. „Peninigaskápurinai er op- inn,“ sagði rö'ddin. ,;Honum hetfir aðeins verið hallað aftur. Honum hetfir ekki verið skellt í lás.“ Hurstwood varð alveg migl- aður yfir þeSsum margvíslegu hugsunum. Nú létu óhyggjur daglsins aftur á sér bæra. Hon- um datt einnig í hug, að þarna væri lausnin. Þessir peningar gætu bjargað honum. Ef hann befði þá og Carrie. Hann reis upp og stóð grafkyrr og starði niður fyrir fætur sér. ,,Já, hvað um það?“ spurði röddin, og. í stað jþess að svara lyfti hann hendinni með hægð og klóraði sér í höfðinu. Hurtswood var ekki sá auli, að hann léti augnabliks hvöt hlaupa með sig í gönur, en af- staða hans var alveg sérstök. Hann var undir áihrifum áfeng- is. Það hafði stigið honum til höfuðs og kornið honum til að líta björtum augum á tilveruna. Það litaði fyrir honum þá ham- ingju, sem þessir tíu þúsund dollarar gætu veitt houm. Hann sá marga og stóra möguleika Hann fengi Carrie. Já vissu- lega. Hann losnaði við konu sína. Svo var brétfið, sem hann þurfti að ræða um á morgun. Þá þyrfti hann ekki að svara þvi. Hann gekk atftur að skápn- um og lagði hönd sína á hún- inn. Síðan opnaði hann dyrn- ar og tók út skúffuna m.eð pen- ingunum. Þegar iþeir lágu þama fyrir framan hann, þá virtist honum það heimskulegt að skilja þá eftir. Hann gæti búið með Carrie árum saman fyrir þessa pen- inga. Hamingjan góða, hvað er þetta. Hann hrökk við, einS og einhver hefði lagt höndina á öxl hans. Hann leiit skelfdur í kringum sig. Það var enginn maður inni. Ekkert hljóð. Ein- hver var að ganga um á gang- stéttinni fyrir utan. Hann tók skúftfuna og peningana og stakk því atftur inn í skáipinn.. Síðan hallaði hann hurðinni aftur. En nú varð hann aftur róleg- ur og öruggur. Enginn hafði séð hann. Hann var aleinn. Enginn gat séð, hvað hann lang aði til að gera. Hamn ætlaði að velta þessu fyrir sér þama í einverunni. Hann var ekki enn laus við áhriff vínsins. Enni hans var rakt af svita, og hönd hans skalf eftir óttann, en átfengið sagði enn þá ti'l sín. Hann tók varla etftir því, að tíminn leið. Hann velti þessu fyrir sér eimu sinni enn, en hann 'sá peningana sí- fellt fyrir augum sér, og hann sá í anda alit sem hann gæti við þá gert. Hann gekk inn í skrif- stofu sína, að dýrunum og síðan aftur að skápnum. Hann iagði höndina á húninn og opnaði skápinn. Þama voru peningam ir. Það skaðaði engan, þótt hann ’hjonfði á þá. Hann dró út skúffuna og lytfti upp seðlunum. Þeir voru svo mjúkir, sléttir og léttir. En hvað það Ifór lítið tfyrir þeim. Hann ákvað að taka þá. Já, það æfi- aði hann að gera. Hann gæti stumgið þeim í vasa sinn. Svo leit hann á þá, og sá, að það var ekki hægt. En hamdtaskan hans. Já, handtaskan hans. Þeir kæmust þar allir —■ allir sam- an. Engum dytti neitt í hug. Hann gekk imn í skrifistotfu sína og tók hana niður atf hillunni í horninu. Nú lagði hann hana á skrifhorðið sitt og gekk að skápnum. Af einhverjum á- stæðum vildi hann ekki setja þá í tölskuna inni í stóra saln- um. Fyrst tók hann seðlana og svo smápenigana, sem hötfðu kom- ið inn um daginn. Hann ætlaði að taka það ailt. Hann setti tómu skúffumar aftur inn í skápimn og hálflokaði skápnum en svo tfór hann aftur að hugsa. Þegar hann hafði sett alla peningana í handtöskuna sína, tóku hugsanir hans skyndilegri breytingu. Hann vildi ekki gera þetta ;— ned. Hvílíkt hneyksli yrði íþetta! Lögreglan! Hún myndi elta hann á röndum. Hann yrði að flýja og hvert? Það var skelfilegt að þurtfa að flýja undan réttvísinni. Hann tók út skútffumar og setti peningana í þær aftur. í æsdngu sinni at- hugaði hann ekkert, hvað hanm var að gera, og hann setti pen- Miðvðkudagur 8. í náv. 1944. ... NYJA B40 Mp m ðAMLA BM 1 Á norðurleiðum. Andy Hardy skeris (Northern Pursuit) í leikinn Spennandi stórmynd frá (The Courtship of Andy Canada. Aðalhlutverk: Hardy) ERROL FLYNN JULIE BISHOP Mickey Rooney Bönnuð bömum yngri en Lewis Stone 12 ára. Donna Reed Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. « Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 mætti. Skápurinm var læstur. Hamimgjan góða, nú var hon- úm ekki undakomu auðið. Um leið og hann komst að raun um, að skápurinn var rammlæstur, spratt kaldur sviti út á enni hans, og hamn titraði allur. Hann leit í kringum sig oig tók ákvörðun sína. Nú hafði hahn engan tíma til að bíða. „Ef ég legði þá nú upp á skápinm og tfæri svo í burtu, þá sæju þeir strax, hver 'hetfði tekið þá,“ sagði hann við sjálf- ingama í rangar skúftfur. Þegar hann ætlaði að skella í lás, datt honum það í hug og hann opn- aði skápimn aftur. Hann hafði vilizt á skúffum. Hanm tók þær út og kom þessu í lag, en nú var hann laus við a'llan ótta. Við hvað var hann hræddur? Meðan hann hélt á penimgun um heyrðist lágur smellur. Það hatfði skollið í lás. Hatfði hann læst skápmum? Hanm þreif í húninm os ryfeti í af öllum Fyrsta ævinfýrið. sinn sem njósnara, og við komumst brátt að raun um það, að sonurinn rækti þetta starf það dyggilega, að herra Stolpe vissi þegar í stað allt það, sem máli skipti. Þó gætti Klaus þess vandlega, að fá ekki þá drengina, sem voru stórir og sterkir, á móti sér, en því meiri áherzlu lagði hann á það að gera þeim, sem voru smáir vexti og vesælir, bölvun, enda var Klaus þessi rindilmenni úr hófi fram. Það var sér í lagi minnsti drengurinn í bekknum, sem hann ofsótti. Drengur þessi var fatlaður og við skólabræður hans höfðum því í- mugust á honum. En þegar Klaus tók að ofsækja hann og hrjá og fá föður sinn til þess að misþyrma honum, breytt- ist afstaða okkar til fatlaða drengsins á samri stundu. Við tóbum jafnan máli hans og bárum af honum blak. LDrengur þéssi hét Eiríkur. Dag nokkurn í kennslúhléinu hatfði hann að vanda koonið sér tfyxir í eirau horni leikvallarinis og snæddi nestið siitt. En aúk nestisins átti hann epli að þeissu sinni, og það duldist ekki á svip hanis þvílíkan dýrgrip hann taldi eplið sitt vera. Síðar fékk ég að vita það, að hann hetfði eignazt eplið hjá konu á lieiðinni í skólanm, en hann hatfði hlaupið erinda fyrir hana. 'Því tfÓr alls fjariri, að ég væri sérstaklega viðkvæmur, en ég gat ekki varizt því að brífiast atf gleði drengsinis, þegar hanh. handlek eplið sitt. Og á þessari tetundu varð mér innilega hlýtt HANK: „Sammy hamast eins dálítið heitur. Þarna kemur og óður væri og stúlkunum Örn. Nú ætlar hann víst að þykir gaman.“ dansa við Kötu. Hvað verður næst Kata mín? KATA: „Við ga tunglið að því ,-uNNE-I thou&ht that aoub TONIC VVOULD &ET VOU OUT OF MY 5V5TEM --BUT IT SACKFIRED/ 'VVHAT HAPPEN5 NEXT, KATHV-? WE COULD ASK THE ^jOObl / að skýjaferðin mín myndi fá mig til að hætta að sjá eftir þér, en það fór á annan veg. STÚLKAN: „Og þú ert nú líka ÖRN: „Það er skrítið! Ég hélt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.