Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 1
í Ctvarplð 20.25 Útvarpssagan. (Helgi Hjörvar). 21.15 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál. Föstudagur 17. nóvember 1944 tbl. 233 5. sföan flytur í dag grein um Karl Marx og fjölskyldu hans é útlegðarérum, en ) Marx átti löngum við fá- tækt og andstreymi að búa. Vanlar yður föf með sfyffum fyrirvara! Vegna þess að vér höfum fjölgað fólki á saumastofu vorri, getum vér framleitt 50 til 6Q fatnaði fram yfir það 'sem venjulegt er, mjög fljótlega I dag er klæðskeri vor, Helmut Stolzenwald í heild- verzlun Þórodds E. Jónssonar, Hafnarstræti 15, Reykjavík, sími 1747. Hann hefur með sér sýnis- horn af góðum fataefnum, veitir pöntunum móttöku og tekur mál af þeim, sem panta föt hjá honum. Þeir, sem vilja fá sér falleg föt og fljótt afgreidd, snúi sér til Stolzenwald í dag Kaupfélagið „ÞÓR“, Hellu Vegna fjölda áskorana verður Þjóðháfíðarkvikmynd ðskars Gíslasonar, Ijósmyndara, sýnd í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og í Gamal Bíó eftir kl. 9.30 í kvöld. Alþýðuflokksfélag Reýkjavíkur Fundur verður í Alþýðuflokksfélagi Reykja- víkur sunnudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. í Alþýðuhús- inu (Gengið inn frá Hverfisgötu). Fundarefni; 1. Kosning fulltrúa á 19. þing Alþýðu- flokksins. 2. Haraldur Guðmundsson, alþingismaður: Nýsköpun atvinnutækja (Innkaupaáætlunin). 3. Önnur mál. Stjórnin. RUSSAGILDI I heldur Stúdentafélag Háskólans x Tjarnarcafé í kvöld föstudaginn 17. nóv. og hefst það kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé í dag kl. 3—6. Samkvæmisklæðnaður. Stjómin Ufí ALÖEU sýnir gamanleikinn „HANN“ eftir franska skáldið A1 f r e d S a v o ir. í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. AÐGANGUR BANNAÐUR FYRIR BÖRN Tveir járnsmiðir eða tveir menn, vanir lárnsmíðum, óskast nú þegar. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6 Sími 5753 BAZAR Bazarinn verður opn- aður í dag kl. 2 e. h. í Góðtemplatahúsinu. MARGIR ÚRVALS MUNIR: Fatnaður, handavinna o. fl. Kvenfélag Nessóknar Takfö þessa bók heim með ykkur I kvöld! Ráðskona Bakkabræðra sýning í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar eru seldir frá kl. 4 í dag. Sími 9273 Sif Þórz {danssýning g.Sif Þórz sýnir listdans í Iðnó laugardaginn 17. nóv. n. k. kl. 7 e. h. | Nokkrir pantaðir aðgöngumið- ar, sem ekki voru sóttir fyrir síðustu fyrirhuguðu sýningu, og sem að skilað hefif verið aftur, verða seldir í Bókaverzlun Ey- ^jjmundssonar og Hljóðfærahús- inu. DANSSKOLI minn tekur til starfa næstu daga Kennt verður: Nýtízku samkvæmisdansar og Ballet. Uppl. 1 síma 2016 daglega til næst komandi miðvikudags. frá kl. 2—4 e. h. SIF ÞÖRZ, danskennari Félagslíf. Guðspekifélagið. Afmælisfundur Reykjavíkur- stúkunnar verður í kvöld. Hefst hann á sama tíma og venjuleg- ir fundir. Margir taka til máls, fleira verður til hressingar. Guðspekinemar velkomnir. Stúkustjómin. DlbreiSið AlbvðublaSiC. Byggingamálasýningin í Hótel Heklu verður opin daglega kl. 1—10 e. h. fram á næstkomandi sunnudagskvöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.