Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 3
mjtMÍOftW 17. nóvembei 1944 Noregur ÞAÐ VAKTI TALSVERÐA at- bygli á dögunum, er það íbéttist, að rússneskur her vœaff koxninn til Norður- Noregs og hefði meðal ann- axa tekið bæinn Kirkenes, seœ er lítiill bær inn af Var- anguxsfirðflj, skammt undan Maum gömlu landamærum Fkmlands og Noregs, sem engin veit, hver verða í stríðs lok. Síðan hafa ekki borizt neinar fregnir um frekari framsókn Rússa suður eftir Noregi, sennilega vegna þess að vetrarhörkur eru miklar þarna og illt yfirferðar fyrir þungahergögn, fLugvellir af skornum skammtd og ýmis- legt annað, sem torveldar styrj aldarrekstur á nútíma- vásu. TAKA KIRKENES og annarra smábæja Norður-Noregs mun gerð í samráði við norsk yf- irvöld í London, eins og yf- irlýsingar Noregskonungs og stjómar bera með sér og för Trygve Lie„ utanríkisráð- herra Noregs og Terje Wold, dómfimálaráðherra nú á dög- unum til Moskva,, er talin hafa staðið í sambandi við þær aðgerðir. Ekki er vitað, á þessu stigi málsins, hvort Rússar muni hafa í hyggju aðsækja suður eftir Noregi á hæla Þjóðverjum, sem nú hörfa „tfil nýrra stöðva“, eins og það heitilr á máli her stjómarfræðinga þeirra, en engu að siður er þetta merki- legt miál fyrir Norðmenn, að bcðlar þeirra séu hraktir úr landl, eftir að hafa unníð meira tjón þessum saklausu ibúum afskekktustu héraða Noregs en dæmi eru til í sögu lanjdidns. , 'JÓÐVERJAR HAFA tekið það fangaráð á undanhaldinu að eyðileggja allt það, sem Rússum gæti að gagni kom- ið í sókninni. Þeir eyðileggja ekki einungis síldarbræðslu- stöðvar, en þær munu hafa hemaðajrgildi, ýmáskonar mannvirki, svo sem rafstöðv ar og vatnsveitur, heldur líka íbúðarhús fólksins, til þess, að fyrir það sé girt, að Rúss- ar geti fengið húsaskjól í iústandi vetrarkuldunum þar norður frá. Fólkið er flutt burt af eignum sínum, nauð- ugt viljugt og þeir njóta til þess dyggilegrar aðstoðar manns eins og Jónasar Lie, hins svonefnda lögreglumála ráðherra Quislings, sem hlot- ið hefir hið óöfundsverða nafn Judas Lie. Maður þessi er eitt óhugnanlegasta fytr brigðS) hinna síðari ára og þótt lengra væri leitað aft- ur í tímann. Jonas Lie er hvorttveggja í senn, ruddi og soramenni sem selt hefir sálu sína erlendu kúgunar- valdi, því dýrslegasta, sem nútímasagan kann frá að greina. Hann er einn þeirra, sem öldubrot þessarar styrj- aldar hafa skolað á land, sem aldrei hefði getað notið virð ingar og hylli samlanda „Yitlausi maðurinn i Sf. Malo" Á myndinni sést von Auloch, þýzki ofurstinn, sem varðist lengi í hafnarbænum St. Malo á Bretagneskaga í Frakklandi efir innrás bandamanna í sumar. Hér er harrn í ameráskum „jeep-bíl“ eftir uppgjöfina á le'ð til fangabúða. Fyrir aftan hann í vagninum erú. þýzkir foringjar, sem gáfust upp með honum. Hann hlaut viðurnefnið „vitlausi maðurilnn í St. Maló“ vegna þess, að hann þótti fóma mörgum mannslífum til 'lítils eða einskis, sam- kvæmt boði Hitlers. Vesturvígstöðvarnar: andaríkjaher hefur sókn frá Hollandi inn í Þyzkaiand 2000 flugvélar fóru á undan til árása var Þjóðverja á slöð- FREGNIR FRÁ LONDON í gærkvöldi skýrðu frá því, að 9. her Bandarríkjanna, sem hingað til hefur ekki teki, þátt í bardögunum á vesturvígstöðvunum, hefði nú hafið sókn frá Hollandi inn í Þýzkaland og þegar brotizt yfir landamærin, norðan við Aachen. Virðist þessi nýi, her sækja fram sunnan við það svæði, sem 2. her Breta. berst á. * Ógurlegar loftárásir á vigstöðvar Þjóðverja fóru á undan þessari nýju sókn. Tóku 2000 amerískar og brezkar sprengj- flugvélar þátt í þeim og létu milljómun smálesta af sprengj- nnri rigna yfir borgimar Heinzberg, Jiilich, Eschweiler og Dúren, sem allar eru skainmt innan við landamæri Þýzkalands. Suður í Lothringen halda hin ir trylltu bardagar um kastala- borgina Metz áfram, og É? hring ur 3. hers Bandaríkjamanna um hana stöðugt að þrengjast. Sunnan við borgiha eiga Banda ríkjamenn nú ekki nema 2 km. ófama til hennar, og austan við hana er hliðið, sem Þjóðverj- um er enn opið til undanhalds nú ekM nema 9 km. á breidd. En sú leið er nú undir látlausri fallbyssuskothríð Bandaríkja- hersins. sinna á venjulegum tímum og er nú einn sá maður, sem hatrið umlykur oig á ekki afturkvæmt innan um siðað og friðsamt fólk. Hann er skoðanabróðir manna eins og t. d. Júlíusar Streichers frá Nurnberg, hann er af mann- tegund, sem er álíka fjar- skyld norrænum frjálsborn- u mmönnum og Neander- dalsmaðurinn. EN HVAÐ SEM ÞESSU líður er það greinilegt, að lausn- arstund Noregs, nálgast óð- fluga. Landið, sem fóstraði Þjóðverjar ótlasl inn- rás Rússa á Borg- undarhélm K JÓÐVERJAR virðast orðn- *■ ix taugaóstyrkir á Borg- undarhólmi á Eystrasalti. Þeir búast við innrás Rússa á eyj- una þá og þegar og hafa marg- víslegan viðbúnað þegna þessa. Þeir munu búast við sjóorust um í grennd við eyjuna og þeir hafa flutt öflugar sveitir sjó- Iiða þangað og þar liggja á höfn inni í Rönne, aðalborg eyjar- iinnar, kafbátar og tundurspill- ar, albúnir til atlögu. íbúar Borgundahhólms fá ekki að fara frjálsir ferða sinna Norsk bernefnd meS Rússnm I N.Noregi UPPLÝSINGASKRIF- STOFA norsku stjómair- innar í London hefir birt eftir- farandi yfirlýsingu: Norsk hemefnd, sem send hefir verið frá Bretlandi, er nú með rússnesku hersveitunum í Norður-Noregi. Stjórnandi hennar er A. D. Dahl ofursti, en haim barðist i Norður- Nor- egi árið 1940 og stjórnaði þá Alta-hersveitinni. Annars hefir Steffens hershöfðingi, hermála fulltrúi Norðmanna í Moskva, yfirumsjón með störfum nefnd arinnar. (Frá norska blaðafulltrúanum) Kommúnislar farnirúr \ belgísku stjórninní ÓeirÖir í gær Bráissel i F REGN FRÁ LONDON I gærkvöldi hermir, að tveir kommúnistar, sem teknir voru í belgísku stjómina skömmn eftir að hún kom heim til Brússel og var endurskipulögð, hafa nú beðizt lausnar og lagt niður ráðherraembætti sín út af ágreiningi við ráðherra hinnn flokkanna um það, hvort skæruliðahópar þeir, sem skipu lagðir höfðu verið í Belgíu meðan landið var hemumið af Þjóðverjum, skuli afvopnaðir Hefir meirihluti stjpmarinnar, ákveðið, að svo skuli gert, en kommúnistar voru því mót- fallnir. Kommúnistar stofnuðu til mikilla æsinga á götum úti í Brussel í gær út af þessu máli’, voru víða farnar hópgöngur um götumar og var mikil ókyrrð í borginni. Hernaðaryfirvöld bandamanna í Belgíu hafa lýst yfir því, að þau muni hjálpa stjórninni til að halda uppi friði og reglu í landinu, ef þörf ger- ist. um eyjuna, vegna víggirðinga Þjóðverja. Þá hafa Þjóðverjar gert margar húsrannsóknir víða á eyjunni til þess að hafa hend ur í hári þeirra, sem kynnu að hafa í fórum sínum útvarps- tæki. J mannvin eins og Friðþjóf Nansen og skáld eins og Ib- sen og Björnson, landkönn- uði eins og Amundsen og Sverdrup, mun brátt verða frjálst á ný. Hörmungamar í eru brátt á enda, ef ekki j koma fyrir ófyiirsjáanleg j atvik og þeir munu nú hverfa , heim, sem dvalið hafa fjarri’ fósturjarðar ströndum um margra ára skeið, til þess að endurreisa allt það, sei» bezt var og göfugast í fari þessarar bræðraþjóðar okk- ar. Rússar hafa brofizt í gegn 15 km. sunnan vi Budapes! Hersveitir þeirra fiæða arinnar áSesSss tiS borg- RÚSSAR !hafa nú, að því er fregnir frá London í gær- kvöldi hermdu, brotist í gegnum vanarlínu Þjóðverja 15 km. fyrir sunnan Budapest, og eru hersveitir þeirra sagðar streyma í gegnum skarðið áleiðis til borgarinnar. Harðir bardagar geisa á öll- \ hernaðarlega fþýðingarmikinn um vígstöðvum i grennd við ! jámbrautarbæ um 60 km. vega Budapest. Tóku Rússar í gær lengd fyrir norðan hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.