Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐJÐ Föstudagur 17. nóvember 1944 'l'ij^ttblaðið OtgeLudi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í A1 .ýSuhúsinu viS Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4*'C1 og 4902 Símar afer^iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Hlulieysi úlvarpsins Tillaga til þingsá- LYKTUNAR er fram kom in á alþingi þess efnis, að al- þingi lýsi yfir þeim vilja sín- um, að í fréttum ríkisútvarps- ins verði gafett hlutleysis gagn vart stjórnmálaflokkunum í landinu qg st j órnmálaáróður ekki leyfður í útvarpinu nema í almennum umræðum þar sem stj órnmálaflokkunum sé ætlað- ur jafn ræðutími. Það er Eysteinn Jónsson, formaður þingsflokks Framsökn armanna, sem flytur þessa þingsályktunartillögu; og í greinargerð fyrir henni er skír skotað 1 reglur um flutning inn lendra frétta ríkisútvarpsins þar sem svo er að orði kom- izt, að „fréttir þær, sem ríkis- útvarpið flytur af eigin hvötum og á eigin ábyrgð, megi ekki vera mengaðar neinskonar á- deilum eða hlutsömum umsögn um ium einstaika stjiórnimála- flokka, stefnur I almennum málum, félagsheildir, atvinnu- stofnanir eða einstaka menn.“ En þessar reglur telur flutnings maðurinn hafa verið brotnar síðan hin nýja ríkisstjórn tók við völdum. Er í því sambandi meðal anniars Ibenit á áróðurs- kenndar samþykktir frá fund- um og félögum, sem ríkilsút- varpið hefir birt undanfarið varðandi hina nýju ríkisstjórn og jafnframt auglýst, að því hafi verið sendar frá skrifstofu forsætilsráðherra. Hafa í þess- um samþykktum ekki aðeins verið mörg lofsamleg orð um stefnu hinnar nýju stjórnar, heldur oig ýmis lalsitmæli um stjórnarandstæðinga; og vill flutningsmaður þingsályktunar tillögunnar ebki una því. * Við lestur þessarar þingsá- lyktunartillögu og greinargerð arinnar fyrir 'henni munu marg ir minnast þess, ekki hvað sízt Alþýðuflokksmenn, að Eysteinn Jónsson var ekki eins viðkvæm ur fyrir hlutleysi útvarpsins í janúar 1942, þegar þjóðstjórn- in var klofnuð út af gerðar- dómslögunum sællar milnning- ar og ráðherrar Framsáknar- flokksins og Sjálfstæðiisflokks- ins, þar á meðal Eysteinn Jóns son sjálfur, notuðu rlkisútvarp ið til áróðurs fyrir kaupkúgun arlögunum og þeim flokkum, sem að þeim stóðu, en mein- uðu Stefáni Jóh. Stefánssyhi, sem úr stjórninni fór vegna þeirra, að gera grein í rí'kisút: varpinu fyrir afstöðu sinni. í samanburð við þesisa ósvífnu misniotkun útvarpsins er birt- ing þeir-ra samþykkta um stefnu hinnar nýju ríkisstjórn ar, sem Eysteinn Jónsson skír- skotar til í greinargerðinni fyr- ir þingsályktunartillögu sihm, ekki nema óveru'leigt foriot á hlutleysi þess. En jafnvel þótt það sitji af þessari ástæðu ekkert sérsiták lega á Eysteini Jónssyni, að vera að' bera sig upp undan misnotkun ríkisútvarpsins, tel- ur Alþýðublaðið rétt að taka Benedikt S. Gröndal: Tvfburaborg i rnar á Minneapolis, Minn AÐ ER SLÆMT, að þessi foorg var ékki skiírð ein- hverju góðu, norrænu nafni. Hún ætti það sannarlega skil- ið. Auk NoTðmanna, Svía og ís lendinga, sem hér eru, er einnig mikið af Þjóðverium, svo að þeir hafa komið sér saman um hinn gullna meðalveg og skvrt borgina Indíánanafni. Ég veit ekki hvað þetta Minne á Ind'í- ánamáli þýðir, og það hefur enginn viitað, sem ég 'hef spurt. En það er í möf"'im t. d. Minnesota, ríkið. sem bær inn er í, Minneota, bærinn þar sem mikil ‘ " — í eina tíð otg mör,gum fieiri En látum nafnið eiga sig, það er ekki allt sem sýnist, og hér er höfuðborg No'rðurlanda- búanna I Ameríku. Hér heitir bakarinn Jensen, skr'1-1 ’ ■Lindquiist, kaupmaðurinn Ol- son og ritstjórinn Björnsson; hér revna vestun-ícl^-'’ mæður að kenna foændum sín- um að drekka molakaffi, hér tfæst „Kopenha;gen“ uefitófoak, sem þó er foúið til hér í Ame- rífcu; hér er 'hægt að finna fcnæ^'iir V)pt sem mQrin t'"1-- í sig og leikið er á einfalda harmoníku; hér er gefið út blað ið Minneapoliis Posten. þar sem kirkjudeilur og h1- skammargreinar fylla síðu eft- ir síðu. Að endinru: Hér dettur mönnum ekki skáldið Bjö'rn- stene í hug, þegar þeir heyra nafnið Björnson. Hér er það Gunnar ritstjóri Biörnsson og synir hans, og allir þekkja þá. í flestum amerískum borg- um er svokallað Chamber of Commerce eða við<-r:- ■ Það er skipað ik>'w— armönnum, sem reyna að aug- lýsa bæ sinn og draga verzluh og ferðamenn til hans. Þessi viðskiptaráð finna jafnan upp einhver falleg og aðdragandi nöfn fyrir bæi sína og Minnea- polis hefur nóg af slíkum nöfn- um. Hún er kölluð „Borg vatna og garða“ því að það eru ótelj- andi tjamir og garðar í borg- inni og menn geta skemmt sér við sund eða siglingar á vötn- unum og spókað sig í görðun- úm. Borgin er kölluð „Hveiti- borgin“ þVí að þar munu vera fleiri korn og hveiti myllur en nokkurs staðar annars staðar. Þetta eru þó ebki myllur á gamla hollenzka mátann, þetta eru nýtízku verksmiðiuhús og hveitið er flutt að frá hveiti- löndunum í nágrenni við borg- ina. Óteljandi járnbrautir koma og fara frá borginni á degi hverjum, enda fara flestir ■pp-'— ingar til og frá borginnii með járnbrautum. Sjálfur leiði ég þessi nöfn hjá mér, og kalla börigina „Sinuls City“ því að þar sá ég neftðbak í fyrsta sinn í Bandar'íkjunum og þar — og fyri'r vestan borffina — er sá siður enn við lýði að hafa sovtt koppa við hendina. Það eru þó aðein's jgömiu Niorðurlandabúa- amir, isem kuima að nota yndi nefísins, og ég sendi eina dós í pósti heim, til að lotfa góðum metfímannii þar að reyma Ame- ríkusmisinn. \ Minneapolis er mikil verzlun þingályktunartillögu hans full- komlega alvarlega. Það and- mæiti' eiitt állra blaða 'hinni ó- fyrirleitnu misnotkun ríkisút- varpins í þáigtu gerðardóms- stjórnarinnar í janúar 1942; og það síkal gjarna taka nndir kröfu Eystains Jónssonar um fullkomið hlutleysi ríkisútvarps ins nú þó að öðru vísi sandi á Það eir óhæfa, þó að Eysteinn ar- og iðnaðarborg, en hún er þó ekki höfuðborg ]'/riv.r,o-,.sota. Fast við Minneapolis er önnur borg, heldur minni, sem St. Paul heitir. Þessar borgir eru samvaxnar, og eru h~-'- oft kallaðar , ,T víburaborgirnar1 ‘. Það er þó ekki hægt að líkja þeim við samvöxnu tvíburana, því að þær uxu saman eftir að þær voru komnar á legg. Gegnum þessar borgir renn- ur Missisippiáin. Hún á að vísu eftir langa leið til sjávar, en samt er hún allmikil þegar hérna uppfrá. Nokkuð er um flutninga á þungavörum og kol um um ána að þar er auðvalt að sigla á fljótbátum niður til New Orleans við mynni ar, þótt járnbrautirnar foafi nær alveg gert út af við umferðina á ánni. St. Paul — eins og allar höf- uðborgir hinna ýrnsu ríkja Bandaríkjanna — hefur nokkr- ar ýirðulegar stj órparbygging ar, þar af eina stóra og glæsi- lega stjórnarhöll, Capitol bygg ingu, sem 'hefur kúpul mikinn, ékki ólikt þinghúsibyggingunini i Washington. I byggingu þess- ari isitiur Thye ríkisstjóri Minnesota og þar situr Gunnar Björnsson og sker úr skattadeil um. Thye er ungur maður af norskum ættum og tók hann við ríkisstjórastöðunni er Stass en, sá sem stöðuna hafði, gekk í þjónustu flotans. Stassen fer einn efnilegasti stjórnmálamað- ur Bandaríkjanna, og 'kæmi mér efcki á óvart, ef hann yrði forseti eftir 4 eða 8 ár. Hann 'kom til mála sem frambjóðandi repúiblikkana í fcosninigunum í haust. Ríkisstjóri Minnesota hefur skriifstofu, sem er eitt -dýrasta og merkiíegast herbergi Ame- rífcu. Það er skreytt með útflúri úr gulli og á veggjunum eru málverk af ýmsum merkum við burðum í sögu Mrnnesota, orr- ustum við Indíána og samning- um við þá. Einkaritari ríkis- stjórans er merkilegur náungi. Hann er blendingur af negra, Indíána og Þjóðverja, og hefur það 'komið vel út — því að hann er maður vel menntur og hefur haft þessa stöðu í yfir 30 ár. í Miinneapolis er eiitt merk- asta menntasetur Bandaríkj- anna, Háskóli Minnesota. Það er geysimikill skóli, þár sem búizt er við að verði yfir 23 000 stúdentar'eftir stríðið aúk allra kennaranna. Skólinn stendur á bökkum Missisippi árinnar og eriu foyggiinigar hans margar oig glæsilegar. Þar er Northrup höllin, sem tekur yfir 6 000 imannis og eru þar háldin stú- dentamót, tónleikar o. fl. Þar eru ótal kennslubyggingar og hefur hver deild skólans sitt edgið hús; þar er stærsta hvíld- ar- og skemmtihús stúdenta, sem nofckur skóli í Bandaríkj- unum á og þar eru margir stú- dentagarðar. Þessi geysistóri skóli er í raun og veru tvískiptur. Er bændadeild hans í raun og veru sérstakur háskóli og hann all- stór. Hiefuir hahn foyggingar sín ar skammt frá aðalhluta s'kól- virðist ekki vita það í janú- ar 1942, „að nota ríkisútvarpið til einhliða áróðurs fyrir stjórn arvöld landsins.“ Með því er vegið að lýðræðimu og tekin upp vinnubrögð einræðisins. Og það er furðulegt, að rí'kisútvarp ið sjálft skuli vera svo ósjálf- stætt og svo lítið á verði um hlutleysi sitt, sem hvað eftir annað hefir komið í ljós. sléllunni ans og er þar allt, sem til hag- nýtrar 'búnaðarkennslu þarf. Þar er einnig unnið að miklum og merkilegum rannsóknum á húsdýra- og jurtasjúkdómum og þar eru margir heimsfrægir vís indamenn. Margt íslenzkra stúdenta var um hríð í Minneapolis, en þeim heifur fækíkað nokkuð, Iþví að isumir hafa lokið námi, flutt sig /fcil eða foætt námi. Er eðlilegt að þeir sæki þangað, bæði vegna Vestur-íslendinganna sem í borginni eru, annarra Norður- landabúa og svo er skólinn hinn ágætasti. * Minneapolis er fjörug 'borg, enda höfuðborg hveitisveitanna. Aðalgata borgarinnar er Henne pin stræti (Hænupinni eins og stúdentarnir •stundum kalla hana) — og heitir hún eftir frönskum munki, sem kom á þessar slóðir áður en margt var þar um hvíta menn. En aðal Skemmtihverfi gömlu Norður- landabúanna er Cedar Avenue, sem a'ldrei er kallað annað en íSnus Buievartd. OÞar eru staðir eins og Ericson Café og Pet- erson ly Drugs, fullir af göml- um Norðmönnum og Svíum. Hermenn nobkrir, sem eru að læra noTsku við háskólann, sögðu mér, að þeir þyrftu ekki annað en að ganga inn í ein- hverja slíka knæpu og syngja „Ja, vi elsker . . .“ og þá hóp- ist gömlu Norðmennirnir utan Auglýsingar, sem birtast eig» t Alþýðublaðicu, verða að ver» komrar til Auglýt i» aaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinn, (gengið frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöidS. Sími 4906 um þá og bjóði þeim ógrynni af fojór og neftóbaki. iMeðan ég ivar hér lí Mirnnea- polis, var haldinn hátíðlegur svokallaður Norðmannadagur. Var það útihátíð í Minnehaha garðinum í utanverðri borginni. Eg gerðist góður Norðmaður í einn dag, hengdi á mig norskt flagg og reyndi eftir beztu getu að dufoba upp á gömlu s’kóladönskuna mína og blanda í hana dálítilli ensku til að gera hanin Hkari Amerákuirnorskunni. Þarna voru saman komnir mörg þúsund Norðmenn, sem gengu um í shuggum trjánna, sýndu (siig og sáu aðra, hlusttuðu á lúð- rasveit leika Grietg og heyrðu margar og kröftugar ræður. Það Frh. á 6. síð» MORGUNBLAÐIÐ gerir í gær að umtalsefni viðtök ur þær, sem núverandi ríkis- stjórn hafi fengið hjá þjóðinni, og afstöðu þeirra fimm þing- manna Sjálifstæðisflokksihs, er mótfallnir voru myndun þess- ara stjórnar. Blaðinu farast orð m. a. á þessa leið: „Núverandi ríkis&tjórn hefir ver ið tekið betur af, þjóðinni en nokk urri stjórn annari. Alþjóð fagnar því að elsta og merkasta stofnun landsins, alþingi, er laus úr þeim áilagafjötrum, sem' á hana voru lagðir með hinni óþingræðislegu uitanlþingsstjórn. Nú hefir sumum blöðum og mönnu^i orðið það á, að brengla sannindum um það, hverjir séu raunverulega stj órnarandstæðing- ar á þingi. Að telja þá alla stjórna ar á þingi.' Að telja þá alla stjórn arandstæðinga, sem ekki eru bein ir stuðningsmenn stjórnarinnar, er auðvitað rangt. Þeir 5 þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, sem greiddu atkvæði gegn því í flokknum að mýnda þessa stjórn, hafa ekkert um það sagt, að þeir ætli sér að verða í stjórnarandstöðu. Þeir munu ekki vilja torvelda starf þeirrar stjórn ar, sem formaður flokksins hefir mjynidað, og !það er áreiðanlega ekki að þeirra skapi, að andstæð- ingar flokksins noti þeirra nöfn gegn stjórn hans. Þegar 'þjóðstjórn in var mynduð, 1939, greiddu 8 þingmenn Sjálfstæðisflokksins at- kyæði gegn því. En þeir tóku ekki upp stjórnarandstöðu. Fyrst voru þeir nánast hlutlausir, en síðan' ákveðnir stuðningsmenn. Þó var forsætisráðherra þá úi- öðrum flokki. Þeir 5 Sjálfstæðismenn, sem nú eru í svipaðri aðstöðu, hafa það eitt aðhafst síðan stjóm in kom, að sitja hjá í atkvæða- greiðslu um vantraust.“ Um afstöðu Framsóknar- manna á þingi til stjórnarinn- ar segir Mgbl. m. a. á þessa leið: i „Það er líka mjög eðlilegt að fleiri eða færri Framsóknarmönn um þyki viðurhlutamikið að sam þykkja vantraust. Þeir hafa barist fyrjr því í tvö ár að ganga í stjóm arsamvinnu við tvo núverandi stjórnarflokka og ýmsir þeirra munu líka hafa viljað samvinnu við forustuflokkinn. Ut um landið hafa þeir víða orðið varir við óánægju meðal flokksmanna sinna út af því, að Framsóknarflokkurinn er utan við samvinuna. Því skyldu þá slíkir mienn, ganga lengra í öfuga átt við kjösendur sína en það, að vera sem hlutlau'sastir gagnvart stjórninni? Það væri þó fróðlegt mál, að fá það upplýst hvemig Framsóknar- flokkurinn skiptist að þessu leyti. Að það fari dult enn, er að vísu eðlilegt, og má vera að svo verði um sinn. En veikari stjómarand- staða hefir sjaldan þekkst en nú.“ Það mun ekki ofmælt hjá Mgbl., að ýmsir Framisóknar- menn séu allmjög á tveim átt- um í afstöðu sihni til stjórnar- innar. Og það mun ekki leifca á tveim tungum, að ýmsum for ustumönnum flókksins sé all- einkenniilega innianbr j ósts viegna stjémarmyndunarinnar. Mun ekki örgrannt um, að þeim fihnist þeir hafa hafa „misst af strætisvagninum“ eins og þar stendur. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.