Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 8
1 ALfrYÐMBLAÐIÐ Föstudagur 17. nóvember 1944: ■»TJARNARBIð« SJÓHETJUR (Heroes of the Sea) Rússneskur sjónleikur um Svartahafsflotann í orustu S. D. STOLYAROV A. M. MAKSIMOVA A. A. ARKADEV Sýnd kl. 5, 7 og 9 SKRIFAÐ GEGN FANGELS- UM Fyrir 70 árum síðan var grein arstúfur í Víkverja um fyrir- hugaðar byggingar fangelsa. Segir þar meðal annars á þessa leið: . . i „Fangelsi setlar stjórnin að byggja á sumri þessu bæði á Vesturlandi, Norðurlandi og Austurlandi. Oss finnst það mik i3 óheppilegt, að stjómin skuli byrja hið nýja þúsund ára tímabil í sögu vorri með slík- um byggingum. Hafi íslending- ar í þúsund ár getað lifað þann ig án fangelsa, að þeir hafa unn ið sér það orð að vera með hin- um menntuðustu og hinwm bezt siðuðu þjóðum, virðist varla geta verið nauðsynlegt að flýta fangelsisbyggingum svo, að það slculi þurfa að starfa að þeim, þegar þjóðin heldur fagnaðar- hátíð. Vér vitum ekki betur, en að jafnvel í höfuðstað landsins þar sem flest fólk er komið saman á einum stað, og þar sem lagabtrotin því hljóta að '■vera, og eru, langtum fleiri en í nokkru öðru lögsagnarum- dæmi, standi fangelsi bæjarins, „svartholW‘, autt mestan eður meiri tíma ársins. Nú er með ærnum kostnaði búið að reisa hér stórt fangahús með svart- holum svo tugum skiptir, og þetta mikla verk æítji þá að geta fullnægt þörfum vorum í þessu efni fyrst um siíin. Vér vitum vel, að skipað er í tilskipun 4. marz 1871 að lcoma upp fangelsum á ýmsum stöðum fyrir utan Reykjavík, svo að þjófahegning sú, sem áð wr hefir verið viðhöfð, sem sé hýðing, geti orðið afnumin og fangelsishegning komið í henn- ar stað . . . en hvað liggur á kunnugleg eða tortryggileg and- lit í grenmd, en samt vildi hann siður lesa 'blöðin í forsalnum, svo að hann fór inn í setustof- una á næstu hæð, settist þar við glugga og renndi augunum yfir þau. Það var lítið minnzt á af- brot ihans, en þarna stóð það á pren.ti, nokkrar línur milli skeyta um morð, slys, gifting- ar og aðrar fréttir. Hann ósk- aði, að hann væri laus við þetta allt. Á hverju augnabliki, sem hann dvaldist á þessum fjar- læga og örugga stað, jókst sú tilfinning hjá honum, að hanm 'hefð-i framið hörmulega yfir- sjón. Hann hlyti: að 'hafa fund- ið betri útleið, ef hann hefði hugsað sig um. Hann skildi eftir blöðin og gekk svo upp í her'bergið í þeirri von, að hún ræki ekki augun í þau. „Jæja, 'hvernig líður þér?“ spurði hann. Hún var að horfa út um gluggann. ,,Ágætlega“, svaraði 'hún. Pann gekk til hennar og ætl- að fara að fitja upo á sam- ræðum við hana, þegar barið var á dyrnar. „Þetta er víst pakki til mín“, sagði Carrie. Hurstwood opnaði dyrnar og fyri.r utan stóð maðurinn, sem hann hiafði haft svo sterkan grun á. „Þér eruð herra Hurstwood, er ekki svo?“ sagði hann með merkissvip. „Já“, sagði Hurstwood ró- lega. Hann þekkti svo vel þessa tegund manna, að hann fékk aftur nokkuð af hinu gamla kæruleysi sínu. Slíkir menn voru svo neðarlega í mannfé- lagi-nu, að þeir sáust yfirleitt ekki á drykkjustpr””"! Hann gekk út og lokaði dyrunum. „Nú, þér vitið víst, hvers vegna ég er hérna?“ sagði mað- urinn eins og í trúnaði. „Ég get ímyndað mér það“, sagði Hurstwood mjúklega. . „Jæja, þér ætlið þó ekki að halda penihgunum?“ „Það kemur mér einúm við“, sagði Hurstwood hörkulega. „Þér vitið, að það er ekki hægt“, sagði leynilöc^0"1” þessu máli? Er ekki margt ann að, sem þarf bráða(ri viðbóta við í þessu landi? Væri ekki jafnvel hugsandi, að fangelsið í Reykjavík gæti dugað fyrir allt landið, ef skipaferðir þær um strendur vorar, sem vér nú helzt til of lengi höfum verið að bíða eftir, kæmust á?“ \ bjónninn, og ho.rfði kuldálega á hann. „Heyrið þér maður minn“, sagði Hurstwood mvnduvlega. „Þér hafði ekkert vit á þessu máli, og ég get ek'ki skýrt það fyrir yður. Ég veri brð sem mér sýnist, þrátt fyrir allar uton- aðkcmandi ráðleggingar. Þér verðið að hafa mig afsakaðan.“ „Það þýðir ekk®"* að tala á þennan hátt“, sagði maðurinn. „Þér standið gagn- vart lögreglunnr. Við getum gert yðuir heitt í hamsi, ef við kærum okkur um. Þér búið á 'bessu p'i^thúsí i'n^ir dulnefni, konan yðar er ekki með og blöðin grunar ekki enn, að bér ervð hér. Þér ættuð að kaga yður skyn'-amlega ’i “ „Hvað viljið bér viP>?“ s”’irð: Hurstwood. „Hvort þér ætlið að skila peninmmum eða ekki.“ Hurstwood þagði og horfði niðnr fyriir fætur sér. ,.Það þvðir ekkert að skýra betta út fvrir vðnr“, sauði b^un loksins. „Það þýðir ekkert fyr- ir vður að spyria rhig. É« er enginn auli, maður minn. Ég veit nákvæmleva hvað bér get- ið gert og hvað þér getið ekki gert. Þér getið vissulega komið mé:r í vonpT-ooði. Eg veit það vel, en þér fáið peninvsp'' — fvrr fyrir það. Ég er búinn að ákveða. hvað ég ætla p* "^ra Ég er búinn að skrifa v:+—— ald og Moy, svo á'ð vet ekki sa "t vður meira um það. Þér skuluð bíða, banp-pð til þér heyrið meira frá þeim.“ Meðan hann var að telQ hann burt frá dyrunum og nið- ur ganginn, svo að Carrie beyrði ekki til bans. Þeir voru nú komnir í endann á um og að dyrunum að urmi. „Þér ætlið þá ekki að skila þeiim“, sagði maðurinn. Hurstwood fylltist gremju. Blóðið þaut til höfuðs honum. Margar hugsanir brutust um í honum. Hann var enginn þjóf- ur. Hann vildi ekki þessa pen- inga. Gæti hann aðeins skýrt þetta út fyrir Fitzgerald og Moy, þá kæmist þetta ef til vill alltxí lag. „Heyrið þér nú“, sagði hann. „Það þýðir ekki vitund að tala meira um þetta. Ég ber vissu- lega virðingu fyrir váldi yðar, en ég vil gjarnan eiga við menn, sem hafa vit á þessu.“ „Jæja, en þér getið ekki kom- izt út úr Canada með pening- ana“, sagði maðurinn. ',,Ég kæri mig ekki um það“, sagði1 Hurstwood. „En þegar ég _ NYJA BIO _ « GAMLA BiO _ ÆFINTÝRI í RIO RITA LEIKHÚSI Söng og gamanmynd („Lady of Burlesque“) # Sérkennileg og spennandi mynd. Aðalhlutverkin leika Aðalhlutverkin: BUD ABBOTT BARBARA STANWYCK LOU COSTELLO og MICHAEL O’SHERA Sýnd kl. 5, 7 og 9 Börn fá ekki aðgang ! Sýnd kl. 5, 7 og 9 ' er tilbúinn, verður engin ástæða til að stöðva mig.“ Hann sneri við, og leynilög- regluþjónninn horfði rannsak- andi á hann. Þetta var óþol- andi. En hann gekk áfram inn ’í herbergið. „Hver var þetta?“ spurði Carrie. „Vinur minn frá Chicago.“ Allt þetta samtal var mifcið áfall fyrir Hurstwood, en það sem særði hann mest, var það, að hann skyldi vera eltur sem þjófur. Hann fór að skilja bet- ur hið þjóðfélagslega ranglæti, sem iítur aðeins á aðra hlið málsins — oft aðeins á eitt at- riði í löngum sorgarleik. Blöð- in minintust aðeins á eitt, aðv hann hefði tekið peningana. Þau kærðu sig ekki um hvern- ig það hefði gerzt eða hvers vegna. Enginn vissi um þau vandræði, sem orsökuðu þjófn- aðinn. Hann var ákærður, án þess að nokkur skildi hann. Þegar hann sat ásamt Carrie í herberginu sínu seinna um daginn, ákvað hann að senda Fyrsia ævinfýrið. gefið honurn gætur. Faðir hans átti einmitt að kenna okkur tvo klukkutíma á eftir, svo að við hlökkuðum ekki sérlega til. Herra Stolne hafði að bessu sinni eins og svo oft áður lagt koníaksflösku frá sér í gluggann iog í hléi mill kennslustundanna, sendi hann þann drenginn, sem sat á yzta bekk, til 'þess að sækja koníak handa sér. — Þegar drengurinn kom svo með fulla flösku aftur, fór herra Stolpe venjulega inn í smáherbergi inn af hennslustofunni, ep við krakkarnir fögnuðum því af heilum hug að vera laus við 'hann þær mínúturnar, sem hann var að staupa sig. En þegar drengurinn tók flöskuna að þessu sinni, gekk hann skelfdur á svip til herra Stolpes og bað um geninga til þess að kaupa vínið fyrir. „Ég lagði peningana hjá flöskunni eins og ég er vanur, reyndu að glenna upp skjáinn, fávitinn þinn,“ var hið kurteislega svar kennarans. Drengurinn faé'lt því hins vegar fram, að það hefðu eng in peningar verið fajá flöskunni, og nú hvessti heldur en ekki. Herra Stolpe fór hamförum og neyddi marga dreng- ina til þess að bera það, að þeir hefðu séð peningana í glugganum. En þegar hann spurði Klaus, sem auðvitað hafði gefið föður sínum hugmyndina að ofsókn þessari, var spurð- ur þess, hvort hann skildi nokkuð í því, hvernig á þessu BETTER WAVE YOOK. V UH HUH... ~ SIRU FRIENDS GOOD \ THEýRE A SYE. THEy'RE CATÍHING 1 RI6HT &ANG UP WITH OUR JOES /OF KIDS, I'LL KNOCKING ON THE / /W5S THEM NASTIES' NEST/ A SCOZCHY/ LOOKS LIKE yOU'LL HAVE TO CLOCK OVERTíME KATHý-S5TWEEN ME, AND THE LOCAL WOLF PACK, youVE SOT VOURSELF y A DEFEN5E JOB/ ^COÍCmV, RL-TURNING A BOMBiNG RUN, r:NDS KATHY HAS NC.T . tmh SQUADROM '•'E WITH HEG U.S.CX ••”•- 5UT INSTEAD Meanwh/le..m\gw above the ITALIAN MOUNTAINS. NORTH OF SCCRCH's BASE.. ÖRN: „Það er bezt að kveðja kunnimgjajstúlkmr þínar. Þær enu núna að bveðja stnákana og gera Iþað innilega‘“ KATA: ,^Þær enx ágætax stelp ur. Ég sé áreiðaníLega eftir þeám.“ ÖR'N: „Jæja, Kata mín. Þú færð nóg að gera. Ég verð í sókninni, ;en iþú í vönninni“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.