Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.11.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. nóvember 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ i. Um braggahverfin — Ljótur spádómur, sem ekki má rætast — Bréf um ráðstafanir í Reykjavík — Hafna- firði og í Seltjarnaneshrepp BKAGGAHVERFIN veita uú yfir 1000 manns skjól. Það mun óhætt að fullyrða að þetta fólk þakki sínum sæla fyrir að geta fengið að vera í þeim, því að það hefir engan annan kost átt. Ef þau hefðu ekki verið til. þá hefði það orðið að hafast við á götunni. En satt er það, ekki er það björgulegt, að einn fertugasti hluti , borgarbúa skuli þurfa að búa í slíkum húsakynnum. Það er ekki eingöngu að þetta húsnæði sé .ákaflega .ófullkomið . heldur skortir það öll þægindi og þar á meðal vatnsleiðslur og frárennsli mjög víða. ÞAÐ HEFIR verið hamrað á hví að þetta sé bráðabirgðahús- næði og það er bezt að halda á- fram að kalla það bráðabirgðahús- næði, því að þá verður nafnið hlægileg skrítla, þegar fólk hefir hafst við í því með allskonar „upp álapparíi“ í einn til tvo áratugi. En ég spái því að sú verði raunin hvað svo 'sem menn segja nú. Hins vegar þarf að vinna gegn því að jþessi ljóti spádómur minn rætist. Það var einu sinni von okkar, að um leið og stríðið væri búið, hyrfu allar minjar þess hér, hver ein- asta ein. BRAGGAHVEKFIN líta út eins og fátækrahverfi. Þó ber þess að gæta að þeir spm í þeim búa eru sízt fátækari en þeir sem annars staðar búa í báenum. Kjör þessa fólks eru upp og ofan eins og annara bæjarmanna. En húsin eru þannig, að þau eru eins og fá- tækrahverfi. Og ég er alveg viss um iþað, að þegar fólk á að fara að hafa þetta fyrir heimili sín, þá reynist húsnæðið sjálft siðspill- andi. „MAGNÚS Á MÖLINNI" skrif- ar: „Borgarstjórinn okkar gaf út um það opinbera auglýsingu í sum ar að engar stríðsminjar yrðu' liðnar í landareign Reykjavíkur- borgar. Mun hann þar hafa átt við „braggana,“ en margir fátækir menn líta þá hýru auga, sérstak- lega steinskúrana.“ „EN ÞAÐ er eins og hann Guð- mundur Hagalín sagði, að það þarf engiirn að ætla sér að „molistera stórmáktirnar.“ Eitt fyrirtækið krækir sér í bíóbragga við Bar- ónsstíg, annað í dansbragga, og svo ku einhverjir vera að „koke- tera“ framan í máttarvöldin út af „Tripoli“-leikhúsinu. Og blessað- * ur borgarstjórinn verður að hneigja sig og beygja, brosa til hægri og vinstri, og samþykkja braggana, þrátt fyrir sína stoltu auglýsingu. En fátækir Reykvík- ingar mega ekki eignast bragga til nytsamlegra nota, og það þótt steinhús væri, sem breyta mætti í hús.“ „BÆJARFÓGETINN í Hafnar- firði vildi ekki vera minni karl heldur en borgarstjórinn okkar. Hann gaf því út álíka stolta stríðs yfirlýsingu gegn braggaófétunum. En hvort hann hefir átt við jafn áleitna undaniþágumeli að stríða, það veit ég ekki.“ • „ÞETTA er nú sagan um tvær borgir.“ En svo er það Seltjarn- arneshreppurinn, sem er þar „milli heims og sleggju,“ eins og hann Páll Zóphoníasson myndi orða það. í Kópavogshálsi standa bragg ar, bílskúrar og steins'kúrar þvers um og langsum, eins og mislitar skellur á skjöldóttri belju, í fullri sátt við guð og fiöðurlandið." . . „VIÐ ERUM alltaf hetjur, ís- lendingar, þegar við sýnum veldi okkar þeim, sem minnimáttar eru. En ef einhverjir brosa ekki að konungslund hinna „fullvalda“ vikingsniðja, þá er ég illa svik- inn.“ . . ÉG SÉ í fundargerð bæjarráðs að ríkisstjórnin hefir fallist á að Reykjavikurbær geti keypt beint bragga á bæjarlandinu. Mun þetta vera gert af hálfu bæjarins til þess að reyna að koma í veg fyrir að þetta verði stöðugt í'búðahverfi. Ég hefi litla trú á að þetta tak ist, þó að menm kunni að vera allir alf vilja gerðir. Það tekst ekki meðan húsnæðisleysið er eins mikið og nú er. Og hversu mikið þarf ekki að byggja til að bæta úr því til fullnustu? Hannes á horninu. Kútar kosta kr. 175,00 Heiltunnur — — 690,00 Sanéand ísl. samvinnufélaga Sími 1080 AU6LÝSID f ALÞÝDUBLADINU / ‘ o Kínverskir æskumenn á hergöngu. iÞetta cciu ''hjrmsnn úr kínvs.*3k,u æiskullýisfylkingunni á herg&n'gu í Gihenigtu, og :bera þeir fána kínveœsiku sitjómarinnar. an í úlleaðlnni Mar FLEST útlegðarár sín átti Karl Marx og fjölskylda íhanis viö kröpp f járhaigskjör að búa. En í baráttunni við skort inn stóð kona hins mikla hugs- uðar jafnaðarstefnunnar, Jenny von Westphalen, hugumstór við hlið manns síns. Hún var komin af efnuðu og menntuðu embætt isfólki og var, eins og dóttir 'haninar 'Eleon'or MarX-A;velin komst einhverju sinni að orði, eigi aðeins lífsförunautur Marx heldur og sa'mherji hains í barátt unni. „Án Jenny von Westphal- en hefði Karl Marx aldrei orðið það, sem hann varð.“ Það er hverju orði sannara, sem rúss- neski sagnfræðingurinn Boris Nikolajevskij segir um Jenny Westphal'en: „Hún var gædd miklum og sérstæðum persónu- leik. Framtak hennar, skiln.ing- ur, viljakraftur, tryggð og sann færing skipar henni fremst í fylkingu kvenhetja jafnaðar- stefnunnar.“ í bréfi, sem frú Marx skrifaði vinafólki sínu hinn 20. maí 1851, lýsir hún á ógleymanlegan hátt kjörum fjöl skyldunnar í útlegðinni. Þar kveður hún að orði meðal ann- ars á þelsisa lairud: „Maðurinn minn er í öngum sínum ýfir hinum lítilmótlegu áhyggjum lífsins. Þessar áhyggj ur orka svo mjög á hann, að hann verður að taka á öllu vilja þreki sínu og 'hinni stillilegu. glöggu, hóglátu sjálfsvitund sinni til þ’ess að láta ekki bugast af þes-sum áhyggju.m og önnum j hversdagsins. Þegar hið ömur- I lega tímabil gagnbyltingarinnar hófst, lagði hann leið sína til Parísarborgar. Ég fluttist þang- að til hans skömmu síðar ásamt börnunum mínúm þrem. En varla var ég fyrr kominn til Par ísar en ég hvarf þaðan aftur. Ég og börn imín /vonum dkki talin ó- hult þar í borg. Einu sinni enn fylgdist ég með manni mínum yfir hafið. Mánuði síðar fæddist okkur fjórða barnið. Þið munuð þekkja það vel' til Lundúnaborg ar og viðhorfanna þar, að þið getið gert ykkur í hugarlund hvílík hlu.tskipti það mun'i hafa verið okkur að dtveljateit þar ásamt þrem stálpuðum börnum og einu nýfæddu og eiga að sjá þeim hóp farborða. Aðeins húsa QREINÞESSI, sem er ^ eftir Paul Olberg og þýtid úr sunnudagsblaði sænska blaðsins Morgontidn- ingen, fjallar um hin dapur- legu kjör Karls Marx og fjöl- skyldu hans í útlegðinni, en hann lifði löngum landflótta og átti við mikla fátækt og margvíslegan mótgang að stríða. Mun mörgum þykja fróðlegt að lesa um þennan fræga hugsuð jafnaðarstefn- unnar sem heimilisföður og börn hans og konu, sem stóð jafnan við hlið manns síns í baráttu hans. leigan nam fjörutíu og tveim dölum á mánuði .... Ég skál lýsa fyrir ykkur ein- um degi þessa lífs ókkar, og þið munuð komast um raun um það. að fátt flóttafólk hefur orðið að una slíkum kjörum og við'. Þar eð ógerlegt var að fá brjóstmóð- ur í Lundúnum, ákvað ég að hafa barnið á brjósti, sjálf, enda þótt é|g hefði sárar þriaiutir í þrjóstum og baki.' Aumingja litli engillinn minn drakk í sig með móðurmjólkinni slíkar á- bygg.ior og slíkan harm, að hann var jafnan veikur'. Hann leið sárar þjáningar dag og nótt. Hann hefur enn ekki sofið næt- urlagt frá því að hann fæddist í heiminn heldur aðeins tveggja til þriggja stunda blundi í senn. Auk þess hefur barnið fengið áköf krampaflog upp á síðkast- iið svo að þaið heifur verið milli heims og helju. Þegar flogin fóru á hann, saug hann mig svo fast, að brjóstin urðu sár og þrútin, og blóðdroparnir drupu iðulega úr þeim í litla, titrandi munninn hans. Svo var það dag nokkurn, að húsmóðirin kom á fund minn. Við höfðum greitt henni tvö hundruð og fimmtíu dali í húsa leigu um veturinn og gert skrif- legan samning um það við hana, að eftirleiðis myndum við greiða leiguna til húseigandans en ekki hennar, en húseigandinn hafði áður látið hana taka lögtak hjá i okkur. Hún neitaði nú harðlega j að' fallast á samning þennan og | krafðist þess, að við greiddum henni fimm sterlingspund, sem hún átti hjá okkur. Þegar við svo gátum ekki innt greiðslu þessa af hendi, komu tveir lög- itaksmiann o:g lögðu eiiguarhald á rúmin, sængurfötin, klæði okk- ar — í fáum orðum sagt allt það, sem við áttum. Þeir ætluðu einnig að hafa á brott með sér vöggu vesalings barnsins míns og leikföng stálpuðu barnanna, en þau stóðu hjá og grétu höfg- um tárum. Þeir ógnuðu okkur í tvær klukku'stundir með því að hafa alla muni okkar á brott með sér. Ég lá á gólfinu meS barnið mitt sárkalt í faðmi mér og kvaldist í brjóstinu að vanda. Schramm vinur okkar hraðaði sér til borgarinnar til þess að fá hjálp. Hann steig upp í leigu vagn, en hestarnir hnutu, svo að varð að slysi. Sohiramim. stökk niður aif vaig.nir.'um og koim blóð uiglur iinin, þair isim ég isait á igólf- inu með veisalmig bariiiið mitt iskjiálifainidi í fa'ðimi atnér. Við urðum að flytja brott úr húsinu þegar í stað. Það var svalt í veðri og úrkoma og ömur legt í mieira iagi að vera hús- villtur. Maðurinn minn lagði sig allan fram um að útvega okkur samastað, en enginn vildi leigja okkur, þegair þelss var .gstið, að við værum með fjögur börn. * ESSI dapurlegu kjör riðu heilsu barnanna að fullu. Þau dóú hvert af öðru. Fyrst dóu ibörniini tvö, isiem fæðzt höfðu í Lundúnum — Guido og Franz is'ka. Jen'n.y Marx lýsir dauð- daiga Franzi'sku á þeisisa lund í dagbók isirmi: „Um páskaleytið þetta sama ár (1852) veiktist Franziska litla af illkynjuðu lungnakvefi. Vesalings barnið barðist við dauðann í þrjá sólarhringa. Það leið ólýsanlegar þjáningar. Hún lá í innra herberginu. Við hin fluttum okkur fram í fremra her bergið, og þegar leið á kvöldið bjuggum við um okkur á gólf- inu. Börnin þrjú lágu þar við hlið okkar skjáUandi af kulda, Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.