Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 1
 Ctvarplð 20.20 Kvöldvaka: Frá- söguþáttur (Guðni * Jónsson magister). Erindi: Friðgeir H. Berg). Upplestur (Sigurður Einars- son). XXV. árgangur. Miðvikudagur 22. nóv. 1944. 237. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um N óbelsverðlaunaskáldið Sinclair Lewis, sem féll ) á Frakklandi í fyrra mán uði, þar sem greint er frá ævi hans og ritstörfum. Dansskól SIF ÞÓRZ Vegna skorts á hentugu húsnæði verður aðeins hægt að kenna Nýtízku samkvæmisdansa bæði fyrir börn og fullorðna, fram að nýári Upplýsingar í síma 2016 í dag (miðvikudag) kl. 2—4 e. h. SIF ÞÓRZ, danskennari________________ Þvottapottar, Veggflísar, Ashestþakplötur fyrirliggjandi Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45 — Sími 2847 Til sölu Nýr útvarps grammifónn Stromberg-Carkon, einnig lítið notaður útvarps grammifónn Mar- coni með 3 hátölurum og 10 lömpum sýnir gamanleikinn „HANN“ eftir franska skáldið Alfred Savóir. Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag VENJULEGT . LEIKHÚSVERÐ Ráðskona Bakkabræðra Sýning í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4. — Sími 9273 Tilboð sendist blaðinu merkt: „H. B.“ fyrir laugardag Það fóLk, sem þarf að komast til Vestmannaeyja, ætti að hafa samband við skrifstofu vora ár- degis í dag. F j o 11 e 11 i Ásmxmdur Ásgeirsson, skákmeistari íslands, teflir fjölskák gegn allt að 40 mönnum í Lista- mannaskálanum í kvöld kl. 8,30 Þeir sem óska að keppa, eru beðnir að mæta 15 mínútur fyr og hafa með sér góð töfl Aðgangur kr. 5,00 Skáksamhandsstjórnin Hverfisgata 32, ásamt bakhúsi og eignarlóð er til sölu Tilboð sendist undirrituðum fyrir 6. des. n. k. Borgarfógetinn í Reykjavík. 21. nóv 1944. Kr. Kristjánsson. Bezt að aoglýsa í Alþýðublaðinu. „Sverrir" Tekið á móti flutningi í næstu áætlunarferð til Breiðafjarðar til hádegis í dag. Tveir járnsmiðir eða tveir menn, vanir jámsmíðum, óskast nú þegar. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6 Sími 5753 Nýkomnar tvöfaldar kápur í fallegum ljósum litum H. Tofl. IkólavörQustíg 5. Simi 1035. Karlakórinn Fóstbræður Stjórnandi Jón Halldórsson SAMSÓNGUR í Gamla Bíó föstudaginn 24. nóvemher kl. 11,30 eftir hádegi Einsöngvarar: Holger Gíslason Daníel Þorkellsson Einar B. Sigurðsson Við hljóðfæorið: Gunnar Möller Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Vefnaðarvöru-þekking og enskukunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 27. þ. m. Samband vefnaöarvöruinnflytjenda Hafnarstræti 10—12 Ufgerðarmenn Ef yður vantar góðan mótorbát 6—8—14—16 eða 35 tonna, þá talið við Sölumiðstööina Lækjargötu 10 B. Sími 5630 UTSALA Vegna þess að verzlunin hættir, seljum við í dag og næstu daga með mikfum afslætti: Kjóla Kápur Kjólaefni margar gerðir Kápuefni Kvenmorgunsloppa Undirföt ; Náttkjóla Kvenveski Stormblússur, kvenna og karla Flauel svart Telpukápur Barnasokka, íslenzka Komið strax í dag, á morgun getur það verið of seint. AIBt á að seljast Yerzlunin leó & Co. Laugavegi 38

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.