Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 22. nóv. 1944. ALÞYÐUBLAÐIÐ S Fallbyssuskylfa að sfarfi Flugferðirnar og samgöngurnar. — Getur Flugfélag ís- lands leyst nú þegar aðkallandi vandamál? — Nauð- synlegt samstarf flugfélaganna. — Fyrirætlanir Eim- skipafélagsins og ferðamennirnir. — Flugferðaáætlan- ir þess og skorturinn á gistihúsum. EG HEF SÉÐ menn vera að rífast út í þá fyrirætlun Eim- skipafélagsins að hefja rekstur á flugferðum og gistihúsi. Ég skil þetta ekki. Vitanlega verðum við að sameina alla krafta um það að koma á föstum flugferðum milli landa eftir stríðið og í þeirri sam vinnu verða allir að leggja fram krafta sína, einstaklingar, fyrir- tæki og hið opinbera. Þetta er mikið framtíðarmál fyrir landið okkar og þjóðina. í þessu máli má ekki efna til villtrar samkeppni innbyrðis heldur fullkominnar og öruggrar samvinnu. ÉG HYGG að þó flugferðir milli landa séu okkur mjög mikilsvirði, þá sé okkur enn nauðsynlegra að koma á reglulegum og öruggum flugferðum. innan lands, því að samgöngur okkar eru í molum og ekki samboðnar þeim tímum, sem • við lifum á. Samgangnaleysið er bókstaflega að gera einstök héruð landsins óbyggileg. Nýlega sá ég til dæmis í blaði grein, þar sem skýrt var frá því áð gamlir menn á Austurlandi minntust póstferð- anna í gamla daga sem hins allra fullkomnasta er þeir hefðu þekkt. FLUGFÉLÖGIN tvö, sem við eigum nú, eru sífellt að auka starf semi sína og . er það eitt af því gleðílegasta sem fram hefm’ kom- ið í þjóðlífi okkar ó þessu ári. Ég vil aðeins að svo verði búið um hnútana, að ekki þurfi að .koma til skaðlegrar samkeppni milli félaganna. Það þarf að stefna að því, að bæði félögin hafi ærið verkefni og að afkoma þeirra geti orðið mjög góð, án þess þó að okrað verði á fargjöldunum. Í ÞESSII SAMBANDI vil ég minnast á eitt vandamál, sem er mjög aðkallandi og Flugfélag ís- lands ætti að athuga nú þegar .og reyna að ráða fram úr. Hér bíða fjölda matgir, sem nauðsynlega þurfa að komast vestur um haf. Meðar þeirra eru-til dæmis sjúkl- ingar. Goðafossslysið varð þess valdandi að þetta fólk stendur al- veg uppi í vandræðum af því að það kemst ekki vestur og getur engin ákveðin svör fengið um það, hvenær það fái far. Getur flug- félagið ekki sent hinn mikla flug- bát sinn vestur með farþega? FLUGBÁTURINN er vitanlega ætlaður til langflugferða, en mér hefur verið sagt, að forstöðumenn félagsins teldu að þeir gætu ekki lagt upp í slíka ferð fyrr en þeir væru búnir að búa flugbátinn bet ur út að innan fyrir farþegana, svo að í honum væru bókstaflega öll þægindi á borð við það, sem tíðkast í slíkum vélum. EN FÓLK, sem hefur talað við mig og þarf að komast vestur, fuíl yrðir, að báturinn hafi öll nauð- synlegustu tæki til ferðarinnar og þó að í hann vanti ef til vill ein- hver „lúxus“-þægindi, þá muni þeir taka þeim aðbúnaði með þökk um, sem hann hefur upp á að bjóða, aðeins ef hann er búinn þeim flug- tækjum sem talin eru veita nauð- synlegt öryggi. VEL MÁ VERA að til flugsins þurfi nauðsynlegt leyfi herstjórnar innar, en ég trúi ekki öðru en að slíkt leyfi sé hægt að fá, ef ríkis- stjórnin géngur í það, þegar vitað er hversu nauðsynlegt það er fyrir okkur að fara slíka flugferð með farþega. Flugfélagið gáeti bætt úr mjög brýnni þörf, ef það leysti þetta mál sem allra fyrst. ÞÁ ER það giistihúsrekstur Eim- skipafélagsins. Ástandið í gistihús- málum okkar er mjög bágborið. Ég vil til dæmis skýra frá því, að með Esju síðast komu 270 far- þegar og auk þess komu hingað margir menn aðrar leiðir. Aðeins sárafáir gátu fengið húsnæði. Þetta er ekker.t eins dæmi. Gistihúsin hérna eru alltaf yfirfull. ÞAÐ ER FULLYRT, að eftir styrjöldina muni ferðamanna straumur aukast ákaflega mikið hingað, Brýn nauðsyn er á því að komið sé upp myndarlegu og full- komnu gistihúsi. Mér finnst mjög vel tilfallið að Eimskip, sem flyt- ur hingað farþega frá útlöndum og ætlar auk þess á einhvern hátt að I taka þátt í farþegaflugi milli land anna reki einnig_gistihús. Ég vona i bara að úr þessu verði og það | sem allra fyrst. Ég sé ekki hvað , þjóðin getur haft á móti því. ! Hannes á horninu. Mynd þessi er af brezkri iMilbyssfuskyitfcu, sem ibeirsit é Ital íuvíigsifcöðvun um. Sésfc Ihúin Ihér 1 veina að blaða Mlbyssu sína. vantar til þess að bera blaðið til áskrifenda í þessi hverfi: HVERFISGÖTU BRÆÐRABORGARSTÍG LAUGAVEG HÖFÐAHVERFI TJARNARGÖTU VESTURGÖTU Talið við afgreiðsluna Alþyðublaðið. — Sími 4900. AUGLÝSIÐ Í MÞÝÐÍbTaðThU SINCLAIR LEWIS var fimm- tíu og níu ára gamall, þeg- ar hann féll á Frakklandi hinn 29. október síðast liðinn. Át- jánda skáldsaga hans, „Gideon Planish“, kom út árið 1943. Sin clair Lewis skipaði heiðurssess meðal skálda og rithöfunda Vest urheims og jafnframt alls heims ins. Mest varð frægð hans, er hann var sæmdur bókmennta- verðlaunum Noþels árið 1930 í viðurkenningarskyni fyrir hin mörgu og merku bókmenntaaf- rek sín, og þó er það margra manna mál, að sumar bækur hans, er hann lét frá sér fara hin síðustu þrettán æviár sín, standi hinum fyrri bókum hans sízt að baki. Á þeim árum sendi hann frá sér sex skáldsögur og 'þrjú leikrit. Sinclair Lewis er þó út á við kunnastur fyrir skáldsögur þær, er hann ritaði á árunum frá 1920 til 1930. Hin vinsæla saga hans, Main Street, kom út árið 1920. Babbitt kom út árið .1922, Anrowsmifch 1925 og Elmer Ganfcry árið 1927. Þessar bæk- iur hamis vöktu miikla afchygli og þykja sér i lagi isndlldarleg- ar lýsingar á smáborc'”'" heims og lífinu þar. Af Main Street seldust sex hundrúð og áttatíu þúsund eintök í Vestur- heimi, en það þykir einsdæmi. Aðrar bækur hans rw*” í-T’V-’ út, breáðisilu, og Lewis skipaði ibrátt öndvegisisiesB á skálda- þiinigi 'ættianicis símu,. Þeigar Sinolair Lewis voru veitit bófcmeninfcavexðiliainn Nó- bels árið 1930, komst eitthvert merkaisfca blað Stokkhókns að oiröi á þlesisia Irund: ,,iÞað varður ekki um það ef- azt, að þessi ákvörðun akadem- isins muni hvarvetna mælast vel fyrir. Verðlauniin í ár hafia fallið ií hluit einhvers snjallasta oig sérsitæðiaisfca irithöfiundar, sem nú ier uppd á heiminiuím.“ Akademíið mat Babbitt sér 'í lagi mikils, þegar það ákvað að sæma Lewis Nóbelsveriðlaiuin unum, en jafnframt 'lét það mikil lofisyrði faMa um bækur hans slíkar sem Dodsworth og Elmer Gantry. Margar bækur Lewiis höfðu verið þýddar á sasnsku iþegar um þessar mund- ir. Babhiitt, bókin, sem færði höfundinum N óbelsverðlauinin í aðra hönd, varð á skömimium tíma geysilega víðlesin og hafði is/lík áhrif, að orðið habbitt, varð fcekið upp í enskri fcungu til þeiss að túlka ‘lýsi'ng.u á miann- teigund þeiirri, isem Lewis gerði að umræðuefni i þessu snilli iriti isiíniu. Oig sízt iaf öHiu verð- iur Sinolair Lewis isaíkaðiur um yfirlæfcii. Hann léfc imeðal ann- iars orð um iþað félla í ræðiu þeirri, sem hann hélt í sænska Sinclair Lewis akadeimíiniu í fcilefni jþ'élsis sóma sem það hafði auðsýnt hon-nm, að hann teidi samilanda sína islíka sem The'odóre Dreiser, Jaimeis Branch Gabell oig Willa Ciather hafa verðskuldað viður- ikenininigiu þasisa, sér fremur. Jiafnframt lát hann alllþUing orð fallia í gairð þeirra háskóla- ■kennara Vesturheims er fcom--''- bókmenntasögu, og taldi þá rækj-a ihliutverk sitt um mar-gt með ialit öðrum hæfcti en vera ætti. iÞað h.afði komið til lálífca þeg- ar áiriö 1926, að Sinclair Lewis yrðu veitt Buiitzerveirðilauiniin,, sem er mesta viðurkenning, er rifcböáuiniduir ;í Vasturheiimi get- •ur hlotið. En iSinolair Lewis hafnaði þesisiari viðiuribennáingu með iþ-eiim 'u-mimælum, að með þessu væri verið að gera rithöf .uinidinn hátfcprúðan og hlýðinn með því aið búa honum fjár- hagskjör, s'em byigigju honum örugga og farsæla framtíð í þ©im ef.muni. Sinclair Lewis fæddist árið 1885 að S-auk Genter í ríkinu Miinmjasóta. Faðir hains, var lækn ir O'g hafði fyrcrum verið s'kóla- isfcjóri' og hafði hainn með starfi síniu ag iskoðunium mikiil áhrif á son is-inn. Þieigar iSiincilair Lewis: hóf n'ám við Yalehás'kóla árið 1903, var hainin italiiron, 'ákafur andstæðing- ur ki-rkju oig krisfcindóms. Hainn. fcók enigan þófct í félaigsiílfi iskól- lánis 'og var gersinieyddur áhiuga fyri'r Iþrófctium.. Hann þófcti mjög rcittækur í skoðunum, að minmsfca kosfci að dómi ráða- mannia Yialeslkólia un þær mund ir. Effcir þrigigja ána dvöl að Yale, lagði hann leið sína til Uelicon Hall, jafuaðarmannia- nýleniduninar, isiem Upfcon Sinc- laár hafði stofmiað1 á New Jersiey. Þar var isfcarfii hans isá að ann- aist dyravörzlu. Frá New Jets- ey ilaigði hanm isvo leið sína tiá New York oig itók áð helga sig blaðamiennsiku. Þaðán hélfc hann isvo -aftur fc,il Yale og lauk prófi þaðian árið 1908. Næstu tvö árin starfaði hann eimkum sem firétfcariitiari í San Friancisoq í 'Kailiforniíu og rit- sítjóri í Wiashinigton'. Hann, flufcfc- isfc til New York ,áriö 1910 til þesis að isfcaxffa -sem rifcistjóri á vegum bókaútgáfufyrirtækis þar 'í -borg, oig láriið 1914 réðsfc h-ahn svo tdl anniars útgáf'Ufyrintækis í New York sem auglýsínua- istjóri. Fyrsfca skáldsaga h-ans, Our Mr. Wrenm, kom út árið 1914 og önmur skáldsaga hans, Th,e Trail of fch-e Haw'k, árið 11915. Jiafnframit gafc hann sér mikinn orðsfcír siem snj-aiLL -smá- sagnahöfundur þessi ár. Árið 1917 léfc Sinclair Lewis fcvær skálds-ögur fxá sér fara Tlhe Job -og Th-e Innooents. Tveim árum síðar fulLerði hann svo Fxeie Air. Þá kom. Ma-iin Sfcreefc. í ánslok 1922 hafði hún verið þýdd -á hollenzku, frönsku og þýzku. , E'ftir Main Street lét hann svo frá -sér faxia efitiirfaramdi iskálldisöigur: Bab'bitfc árið 1922,. Arrowsimifch 1925, Manfcrap 1926, Elmer Ganfcry 1927, T'he Man Who Knew Coolidge, 1928 Dodsworth, 1929, Ann Vickers, 1933, -Woxk of Axfc, 1934, It Can‘fc Ha-ppen Here, 1935, Prodigal Paremits, 1938, Befchel Miarriday, 1940 og Gideon Plan ish, 1943. Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.