Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 8
1 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. nóv. 1944. ■vTJASNAKSifi«| Sonur Greifans af Monle (hrisfo (The Son of Monte Christo) Sýnd samkv. áskorun kl. 5, 7 og 9 Dyggt hjú skapar bóndans bú. Gamall málsháttur. * * m SKÝRINGIN Frúin: „Maðurinn minn var farinn að tapa sjóninni, áður en við trúlofuðumst.“ Vinkonan: „Svo — já — nú skil ég.“ * * * BETRA er að vera laukur í lítilli ætt en strákur í stórri. Gamall málsháttur. * * * SLÆMAR HORFZJR. Læknirinn: ítÁ yðar aldri get ið þér ekki búizt við betri heilsu. Þér ætlist þó ekki til, að ég geri yður yngri en þér eruð?“ Sjúklingusrinn: „Nei, til þess ætlast ég ekki. En mig langar til, að þér gerið mig ögn eldri en ég er, en ég er hræddur um, að þér ætlið ekki að gera það.“ » • * EKKI ALLS VARNAÐ Ungi . læknirinn: „Hefirðu nokkuð hetþct, hvemig fólki líkar við mig sem lækni?“ Vinurinn: „Ég talaði við menn í gær, sem líkar mætavel við þig.“ Læknirinn (glaður): „Hverjir voru það?“ Vinurinn: ,,Grafarar“. . . * • * J SAMA MÁTA. Faðirinn: „Svo óska ég þér þess á afmælisdaginn þinn, Nonni minn, að þú takir þér fram, svo að þú verðir dugleg- ur og hygginn maður.“ Jón litli: „Ég þakka þér fyrir og óska þér hins sama.“ NYJA BiO mGAMLA BiO bveðjfu, sem íhamn hafði dag- .leiga vanizt í Cfhicaigo. A'uk 'þess satonaði HLursitwood aifra þektotu uafnanna xneðal \gestamna — þeissara vel klæddu ffrægu manna, sem varpa Ijóma sínum á drykkjiusftafurnar og fiytja fréttir .úr fjarlægum hér- ruðum eða iúr glæsile.gu sam- ökvæmislífi. ÍHann sá elcki eánn istMkan mann á heilum miánuði. Á kvöldin iþegar hann var sitadd ur í stiofuntni, las hamn stund- um í kvöldlblöðunum um ým- is'legt varðandi fræga menn, sem íhainn kannaðást við — sem ihamn haf ði oft og iðulega skál- að við. 'Slíkir menn sóttu dryfckjuisltiofur eins oig hjá Fitzgferald oig M>-/y í Chicago iqðia d Hoíffman Haitjse hér í horginmi, ien hann vissi, að á þessum isitað fenigi íhann aldrei að sjá þá. , Auk þess voru viðskiptin iekki ednis arðvænfeg og hann ihafði búizt við. Þau ukust lát- ið eitt, en hann sá það, að hann yrði að hafa gætuir á útgjöld- um sínum, og það var auð- mýkjandi. Fyrst í stað var honum. það isönm ánægja að komu heim á kvöldin og h-itta Carrie. Hann •gat farið heim og borðað kvöld- verð mfeð henni frá klukkan sex til sjö og banm þuríti ekki að fara í vinnuna fyrr en níu á morgnana, en smá*t og smáft fór nýjabrumið af öllu og skyid urnar fóru að hvíla þungt á honum. Fyrsti máauð.urinn var tæp- lega liðinn, þsgar Carrie sagði hlátt áfram: „Eg held ég ætti að kaupa mér nýjan kjól í þess ari viku.“ „Hvens konar kjól‘ spurði Huirs.twood. „Einhvers konar útikjól.“ „öottt oig vel,“ svaraði hann brosandi, þótt hann fyndi það, að það 'kæmi fjáihaig hans bet- uir, ef hún gerði það ekki. Dag- inn eftir var ekkert talað um það, en næsta morgun spurði hann: J „Ertu ekki enn búí i að kaupa þennan kjól?“ „Nei,“ sagði Carrie. Hann þagði nokkra stund eins og hann væri að hugsa sig um, síðan sagði hann: „Værí þér sama, þótt það drægist í nokkna daga enn?“ ,.,Nei,“ Evaraði Carrie, sem skildii ekki vel hvað hann var að fara. Hún igat ekki ímynd- að sér, að hamn gæti verið í pe.n ingav amdr æ ðnm. „Hvers vegna?“ „Ég skai isegja þér það,“ sagði Hurstwood. „Allir pen- inigar mínir liggjia sem stendur í þessu fyrirtæfci. Ég býst við að ifiá eiftthvað út bráðlega, en sem istendur er óg alveg þur- ausiinn.“ „Nú,“ svaraði Carrie. „Jó, auðvitað igóði. En hvers vegna beifuirðu 'ekki sagt mér þetfa fynr?“ „Þess þurfti -eldd með,“ sagði Hurstwood. Enda þótt Carr.iie væri svona elftiirgefamilieg, var eitthvað í rödd Hurstwoods, sem minnti hana á Drouet og húsabraskið hans, som Ihainn bjóst alltaf við að græða á'. Hennd dabt þatta aðeinis isnöggvast í hug, en það var byrjiumim. Hún fór -að líta öðrium augum á Hiurstwood. Ýmáisilegt annað fylgdi á eft- iiir, Emámunir af svipuðu itagi, sem afhjúpuðu þetta a'llt fyr- ir 'Carriie. Hún var aíhis ekki h'eimsk. Maður og kona geta le'lcki búið lengi saman án þess að skiija hvort anmað nokkurn veginn. Sálarlíf manns kemur í djós, hvont isem hamn opimber- ar það sjálfur eða ekki. Vand- ræðin liggja á toftinu og valda deyfð og drunga, sem tala sínu málii. Hurstwood var einis vel kiæddjur og hann vár vanur, em Iþað voru sömu fötin og hann haífi veríð á í Canada. Carrie itók ef.tir þvá, að hanm jók ekkd fatábirgðir sínar, þótt þær væru engan veiginn mikLar. Hún tók einmflig eftir því, að hanm sitakk .aldrei upp á því, að þaiu færu út að skemmta sér, hamn italaði aidhei lumi matinn' og viritist önnium kafinn við vi'nnu sána. Þetta v.ar ekki hinm -létt- lyndi iHurstwood frá Clhicago — hinn frjálsiymdi, vel stæði 'Hurstwood, sem hún hafðd áð- ur þekk't. Breytingin var of aug ijóis tii þess að hún tæki ekki eftir henni. Brátt faninist ihenrni ffeira hafa breytzt og hann try£t henmd elcbi il'entgur .fyrir öliu. Hamn var 'leyinidardómislfiuiliuæ og hélt ýmeiu ileyndu Æyrár henni. Hún tók efitir því, að bún varð að ispyrja hann út .úr1' um smáat- ríði. Það er óþoilaindi fyrir 'kionu iSönn ást geitur þolað Iþað, en því fylgir aldrei hamimgja. Þar isem söinn ást er 'ekki fyrir hendi, verður ástanidið enhþá verra 'Og Hurstwood sjiálfur átti i harðri baráttiu geign eríiðfeik- unum slem voru isamffara þess- ari breytinigu. Hamm var nógu sikarpur til að sjá, að honum hefði skjátlazt hrapallega, og til að iskiija, að banm var hepp- inn að hafa fengið þassa stöðu, en hanin gat -ekki annað en bor- ið saman aðstöðu sína fvrr og ,nú klu'kkustunid .efftir klukku- (plNTO'S RAPIO ME56A&E TO BRINS- AIP TO THE WOUNDED YÁUKS, IS SUDPENLV INTERRUPTED BY---- M Y N D A - SAG A Þegar Pinto er að senda skeyti til flugstöðvarinnar um særðu hermennina verður hann skyndi WHUP?. .. JE5' LlfcE THAT, ' A PAIE O'DOUBLE CBOSSES/ C'A\ON THEN, P0PNUH5... AN' WE'LL CHAW THIS ÖVAH / Vi, lega fyrir óþægilegri truflun. i PINTO: „Bölvaðir naglarnir. Það er þá svona. Þeir ætla að r r « 1 ÆFINTYRI 1 * LEIKHÚSI RIO RITA („Lady of Burlesque“) Aðalhlutverkin: BARBARA STANWYCK MICHAEL O’SHERA Söng og gamanmynd Böm fá ekki aðgang Aðalhlutverkin leika Slétluræningjamir BUD ABBOTT (Prairie Bunsmoke) Spennandi Cowboymynd LOU COSTELLO með Bill Elliott og Tex Ritter Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 5, 7 og 9 ■ Sýnd kl. 5 og 7 1 istund og dag eftir dag. Auk þess hvaHást hann af ótta við að hitta gamla kunm- imgja, sáðan hann baffði hibt einn slíkan rétt eftir að hamn kom ■til New York. DÞað gerðist á Broadway að hann sá mann, er hann þekkti. Það var ekki tími til að iláta sem þeir þekktu ekki hvor anmam. Augnaráðið hafði verið of kunnuglegt, og það var of augljóst að þeir þekkt- uslt. Slvo að vinur hams, sem var húsabraskari í Clhicago, fann, að hann varð að mema etaðar. „Góðan daginn. Hrvietmdg lið- ur þér?“ sagði hamn og rétti út höndina. Hann famn auðs'jáam- felga ekki til neinmar sérsitaikr- ar gleði yfir endurfundinum. „Ágætlaga,“ sagði Hurstwood álíka vandræðailiegiur. „Hvem- ig gengur það hjá þér?“ „Prýðilega. Ég er í verzlun- arerindum hér í borginni, Býrðiu hér niúma?“ „Já',“ siagði Hurstwoöd. „Ég á drykkjustoiÉu í Warren iStrteet.“ „Jæja“, sagði vinur hans. „Það er gott að heyra. Ég ætia að líta þamgað einhviem dag- inn.“ „öerðu það,“ sagði Hiurst- wood. „Vertu biiessaður,“ sagði hinn og brosti kurieáslaga og igekk burt. „Hann spurði ekki einu sinni um götunúmerið,“ hugsaði Hurstwoiod. „Honum dettur alils ökki í hteig ’að' koma.“ Hann þurrkaði sér um ennið, sem var Fyrsta ævinlýrið. Stolpes að láta varpa bonum í fangelsi. Ég reyndi þá að hugga hann og fullvissaði 'hann um það, að ég myndi ekki yfirgefa hann. Við lögðum hvert ráðið af öðru, en hurfum þó frá hverju þeirra jafnharðan. Þó fundum við að lokum ráð, sem við ákváðum að fylgja, og ég mun nú gera grein fyrir. Ég minntist þess, að Mikkael skipstjóri ætlaði að láta úr höfn þetta sama kvöld. Móðir mín átti systur, sem var gift á Bomhólm skipstjóra, sem átti þar jörð. Okkur hafði sérhvert ’sumar verið boðið að heimsækja þetta venzla- fólk. En móðir mín taldi þetta allt of langa för vegna ung- bamanna, svo að til þessa hafði aldrei orðið af því, að við fæmm. Hins vegar hafði verið um það talað, að ég færi þangað einn míns liðs þetta sumar. Mér datt nú í hug að láta Eirík fara með Mikkael skipstjóra til Bornhólms. Ég ætlaði svo að skrifa þessu venzlafólki mínu með honum og biðja það að taka á móti bonum. plata mig. En við skulum nú sjá til! — Svona nú, — ég má ekki vera að því að leika við ykkur lengur. Ég hef öðru að sinna!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.