Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 6
1 ALÞyÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. nóv. 1944. Grumman flugbátur Loftleiða h.f. I Þetta er hinn nýi flugbátur Loftleiða h.f., sem fyrir skemmstu hóf hér flugferðir og mun aðallega verða notaður til farþega- og póst- flutnings til Vestfjarða, eins og áður hefir verið skýrt frá í blaðinu. Tillögur raforkumálanefndar . * Sínclair Lewis Frii. ai 5. sáðíi, Lewás lét oig ÍLeiikritagerð mjög ítiil stín taka orueð ágæt- um árangri. Hobohemia var gef B út í 'New Yörk árið 1919. SHanin reit svo og ásamit Lloyd Lewis lieikiriítiið The Jaylhawkier, em það var tekið til sýnámigiar érið 1944. K'vdkmyindaféiliag 1 Holly- wood fceypti rétit táll |þess að kvikmynda skáldsögu Lewis, It Can‘t Happem Hene, sem stefnt var gegn fasismamum, en kom því eigi í verk að kvikmynda hana. Hið nýstofnaða U. S. Federal Theater ákvað þá að Býinja Ete]iksrit,, sem samið yrðti eftir sögu þessari. Áxið 1936 var ®vo deikrit jþetta sýnit í fjöl möngium 'borgium Vesturheáms Lewis hafði sjálÆur (Uim skeóð með herndi eitit hkutiverk leik- ráits þessa. Síðan ritaði hann ésaTV’t pay Wray leikritið Angela is Twenty-Two. Hanm ákvað að leika aðalhlutveíkið sjálfur og tókst ferð á hendur með farand leikfl ökknum, sem tfcók íþað itil isýningar. Á ferðalagi þessiu við- aði hann að sér meginefmnu í skáldsogu sína Bethel Merri- •Lay. Lewis var aliajafma svarmn andsitæðiriigiur fasismans. Sú saiga er söigð, að þýzkiur iieák- biússtjóri hafa óskað þess að fá £11 sýriiin.gar leákrit það, sem Sidney Howard 'hafði nærf eftir eíkóldsögiu Lewis, Dodisworth. Hanm fór þetes á 1-eit við þá Lewis og Howiard, að þeiir skrif iuðu umdir yfirlýsinigu utm það, ®ð þieir væru hreimir aríar. En þeix neituðu að v^ða ■>-** - tilmælum oig kváðust vena á- hka ófróðir um forfeður sínia og Adolf Hitler um forfeður sína. Simclair Lewis var þeirrar fiikoðumar, að lemgim rithöfumdur igæti vænzt ánamgurs og orð- fitíns, nema hanm legði haxt að sér við iðkum lister siinmar. SjáMur var 'hanm þeirri skoðun. aimm samfcvæmur í hvívietna aált frá öndverðu. Sinelair Lewis var tvíkvænt- ur, em hafði skiiið við báðar fconur eínar. Hanm ÍLætiur eftir tóg tvo isorau. 'Síðari koina hains var Dorothy Thompsom, sem igetið hefur sér mikinn orðtetír iyrir ritsitönf og iblaðamieninsku. Ársþing íþróttaráðs Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 8.30 í Félags- heimili verzlunarmanna. Fjögur í- þróttafélög senda fulltrúa á þing- i»: K. R., Áimann, í. R. og Ung- snennafélag Reykjavíkur. Munu morg mál verða tekin til meðferð ar á þinginu, m. a. uppkast að nýjtrm starfsreglum fyrir ráðið. Brunamál Reykjavíkur Hýtf frumvarp borið fram á alþingi O JARNI BENEDIKTSSON hefur borið fram í efri deild frumvarp til laga um brunamál Reykjavíkur. í greinargerð fyrir frumvarp- inu segir meðal annars: „Um brunamál í Reykjavík gilda nú lög nr. 20 15. okt. 1875 og reglugerð nr. 102 26. okt. 1875. Það lætur að líkum, að svo gömul löggjöf er fyrir löngu orðin mjög á eftir tímanum. Bæjarstjórn Reykjavíkur skip- aði á árinu 1941 nefnd til að endurskoða gildandi ákvæði um brunamál í Reýkjavík. Nefnd þessi hefur nú skilað til bæjar- stjórnar tillögu að reglugerð um brunamál í Reykjavík, sem er í samræmi við þá reynslu, sem fengizt hefir síðan f ramangreind lagaákvæði voru sett. — Nefnd- inni reyndist að sjálfsögðu ó- möguiegt að byggja reglugerð ina á ákvæðum laga nr. 20 1875 og fór þess því á 'leit, að ráðstaf anir væru gerðar -til, að þeim lögum yrði breytt í samræmi við þær tillögur, er hún hafði gert með reglugerðarfrv. Frv. þetta er byggt á þeim til- lögum, er nefndin hefúr gert, eftir ýtarlega athugun. Rétt er að taka það fram, að slökkvíliðs stjórinn í Reykjavík, Pétur Ingi mundarson, var formaður nefnd ar þessarar, en hann hefur allra manna mesta reynslu í þessum málum, og hefur slökkviliðið þar getið sér mikinn orðstír und ir stjóm hans nú á seinni ár- Fefe. ad 4. s»u. laust ex hagfelldara fýriir ríkið að veita þedm raforku frá eig- in rafveitum heldur en að kaupa hana af öðrum. Þannig hefir rík ið nú þegar mákilla hagsmuna að gæta í þessu efni, og búast má við þvi, að raforkuþöfrf rík isfyrirtækja aukist á næstu ár- um. Innan skamms verður vænt anlega komið upp hér á landi stórum nýjum iðnaðarfyrirtækj um, svo sem áburðarverk- smiðju, sementsverksmiðju og lýsisherzlustöð, sem þuxfa að nota mikla raforku, en fyrir- tæki þessi verða sennilega rek- ini af rf'kinu eða einhverjum alþjóðarfélagssamtökum. Þegar ríkið hefir komið npp rafveitu- kerfi um allt land, er hægt að ■setja slíkar verksmiðjur á þá staði, þar sem auðveldast er um útvegun hráefnis til þeirra og aðstaðan að öllu leyti bezt til verksmiðjurekstursins. Þá er einnig bezt að tryggja slíkum almennliingsfyrirtækjum rafork una með sanngjörnum kjörum, og um leið njóta landsmenn sameiginilega hagnaðar af raf- orkusölu til þeirra, en viðskipti við stór iðnaðarfyrirtæki munu yfrleitt vera til hagsbóta fyrir rafveiturnar. Samkvæmt framansögðu tók nefndin sér fyrir hendur að at huga lausn raforkumála lands- ins í heild, og hefir hún komizt að þeirri niðurstöðu, að heppi- legast muni að rffcið setji á stofn eina heildarrafveitu fyrir Suður land og Norðurland en sérstak- ■ar rafveitur fyrir Austurland og Vesturland, auk smærri raf veitna í einstökum héruðum, þar sem aðalveiturnar geta eigi náð til. Lét nefndin því semja bráðabirgðaáætlanir um raf- veitu Suður- og Norðurlands, rafveitu Austfjarða og rafveitu Vestfjarða, og fylgja þessar á- ætlanir með nefndarálitinu. — Ennfremur hefir nefndin sam- 'ið frumvarp það til raforku- laga, sem hér fylgir. í meðfylgjandi bráðabirgða- , áætlunum er gert ráð fyrir því, að þau raforkuver og orkuveit ur, sem nú eru til, gangi inn í landsrafveituxnar. En í frum- varpi þvá til raforkulaga, sem nefndin hefir samið og hér fylg ir, er hins vegar gert ráð fyrir, að stærri rafstöðvarnar verði áfram í eign núverandi eigenda og reknar af þeim og minni raf stöðvamar þar til raforka frá ríkisrafveitunum er komin á rafveitusvæði þeinra. Þetta raskar nokkuð þeim útreikn- ingum á verði raforkunnar, sem birtir eru í áætlununum, en auð velt er fyrir hvern sem vill að gera sér ljóst hverjar breytingar þetta 'hefir í för með sér, og skal því eigi fjölyrt um það. Áætlanimax sýna, að þegar þær framkvæmdir, sem þar eru ráðgerðar, hafa verið gerðar, muni alls 105—106 þúsundir rnanna geta fengið raforku frá rafveitum kaupstaðanna, sem nú eru starfandi. Út af þessu vill nefndin taka fram, að hún telur að stefna beri að þvi, að allir landsmenn, sem ekki hafa nú rafmagn til afnota, geti feng ið það frá rfkdsrafveitunum, eða fengið aðstoð til að koma upp rafstöðvum þar sem svo hagar tdfl. að hagkvæmara er að byggja sérstakar smástöðvar heldur en aS veita þangað raf- magni frá aðalrafveitunum. — Nefndin gerir því ráð fyrir, að þegar til framkvæmdanna kem ur verði rafmagninu veitt um stærrf svæði en ráðgert er í þeim bráðabirgðaáætlunum, er fyrir liggja, og að fleiri af lands mönnum en þar er áætlað geti fengið raforku frá ríkisráfveit- unum. Leggur nefndin áherzlu á þetta. Það skal tekið fram, að enda þótt all mikil vinna hafi verið lögð í þær rannsóknir, sem á- ætlanirnar eru byggðar á, er n'efndinni ljóst, að fullnaðar- áætlanir kunna að breyta ýmsu, bæði hvað snertir fyrir- komulag á rafveitunum og bygg ingarkostnað þeirra, en þó ger- ir nefndin ráð fyrfr, að þær breytingar geti varla orðið svo stórvægilegar, að þær raski þeim grundvelli, sem byggt hef ir verið á í verulegum atriðum Fullkomnari raninsóknir kunna að leiða í Ijós, að hagkvæmt sé áð byggja orkuver á öðrum eða fleiri stöðum, en greinir í bráða ■birgðaáætluninni, og er til þess ætlast, að raforkumálastjórnin láti vinna áfram að rannsókn- um á þessxuTL málum. Er það, samkvæmt frumvarpinu á valdi alþingis að taka ákvarðanir um framkvæmdirnar, þegar áætlan ir um þær eru fullgerðar. Eftir að gerðar voru þær bráðabirgðaáætlanir, sem hér með fylgja, koms.t nefndin að þeirri niðurstöðu, að 'heppilegt myndi að leggja háspennulínu frá Suðurlandsveitunni til Vík'ur í Mýrdal, og er gert ráð fyrir því í frumvarpinu. Síðan áætl- anirnar voru gerðar hefir einn- ig nokkuð verið rætt um virkj- un HraUnsfjarðarvatns (og e. t. v. einnlig Baulárvallavatns) á Snæfellsnesi, en nægilegar at- huganlir þar að lútandi hefir ekki verið unnt að láta gera enn sem komið er Nefndinni yar sérstaklega falið að gem. tillögur um fjár- öflun til rafveituframkvæmda, og var getið um sérstaka mögu- leika í því sambandi, í ály-ktun alþingis frá 4. sept. 1942. 1 þessu efni hefir niðurstaðan hjá nefndinni orðið sú, að hún legg ur 'til að framlag ríkissjóðs til raforkusjóðsins, sem samkvæmt gildandi lögum er 500 þús. kr. á ári, verði hækkað í 2 millj. kr. ár hvert. Að öðru leyti verði sjóðnum útvegað fé með skulda bréfalánum innanlands Þá leggur nefndin áherzlu á, að af þeim erlenda gjaldevri sem bankarnir eiga nú, verði lögð til hliðar verulee fjárhæð, sem hægt verði að nota til kaupa á rafstöðva- og írafveitufni frá öðr um löndum. Að tilhlutun milliþinganefnd arinnar var frumvarp til laga um ríkislántöku til raforku- sjóðs flutt á alþingi 1943. Var þar lagt til að veita ríkisstjóm- inni heimild til að taka lán inn anlands handa raforkusjóði, allt að 20 millj. króna, og yrði fénu varið til rafveitufram- kvæmda. Frumvarp.. þetta var samþykkt í neðri deild þings- ins, en afgreiðslu þess varð ekki lokið í efri deild. Nefndin hefir ekki enn sem komið er hlutast Cheviot blátt einlitt og blátt röndótt !h. toft, Skólavörði Sími 1035 til um, að flutt yrði á þessu þingi frv. um lántöku til raf- orkusjóðs, en gerir ráð fyrir, að efnt verði til innanlandslán- töku til byrjunarframkvæmda sem fyrst eftir að frumvarp það til raforkulaga, sem hér með fylgir, er orðið að lögum. * Nefndin hefir látið þýða „Reglugerð fyrir Vatnsorku- stjórn sænska ríkisins“, og fylg ir hún sem fylgiskjal með nefnd aráliti þessu. Þá leitaði ríkisstjórnin, eftir beiðni milliþinganefndarinnar, fyrir sér hjá' sænsku Vatnsorku sjtórninni um að fá hingað til starfa um nokkurt skeið fyrsta flokks sérfræðing í byggingu vatnsorkuvera svo og sérfræð- ing í byggingu orkuflutnings- lína og dreifingu raforku. Var tilætlun ríkisstjórnarinnar og nefndarinnar, að þessir - ' ingar kynntu sér alla stað- hætti hér og endurskoðúðu bráðabirgðaáætlanir þær, sem nefndin hafði látið gera um landsraffveitur. Ennfremur var gert ráð fyrir, að sérfræðingar þessir yrðu látnir vinna með íslenzkum verkfræðingum að fullnaðaráætlunum um einstök raforkuver eða raforkuveitur. í maímánuði s. 1. kom það svar gegnum sendiráð íslands í Stokkhólmi að ómögulegt væri að velja menn til fararinnar þá, þar sem langu'r tími gætl liðið þar til þeir gæ'ti komið til ís- lands, en forstjóri sænsku Vatns orkustjórnarinnar lofaði að að- stoða sendiráðið eftir beztu getu um val slíkra manna, þeg- ar mögulegt yrði að senda þá til íslands, og taldi áreiðanlegt, að þá væri hægt að útvega vel hæfa menn. Nefndin er sammála Um að leggja áherzlu á að framkvæmd um þeim, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, verði lokið á sem allra skemmstum tíma. Einn nefndarmanna (Sigurð- ur Jónasson) hefði kosið, að í frumvarpið væri sett a. m. k. 100 milljón króna lánsheimild fyrir ríkisstjórnina til þessara framkvæmda, en aðrir nefndar menn, sem undir nefndarálitið rita, telja eftir atvikum rétt, að í þess stað sé leitað til alþing- is um lánsheimildir jafnóðum og í framkvæmdir er ráðist, enda gera þeir ráð fyrir, að bor ið verði fram á alþingi innan skamms frumvarp um lántöku til raforkusjóðs vegna byrjun- arframkvæmda rafveitna ríkis- ins. Einn nefndarmanna (Sigurð- ur Thoroddsen) gat eigi tekið þátt í lokaafgreiðslu málsins í nefndinni vegna dvalar erlendis í erindum ríkisstjórnarinnar. Aðalfundar Alþýðo- ffokksfélags háskóla siúdenla AÐALFUNDUR Alþýðuflokks félags 'háskólastúdenta var haldinn í gær. í stjóm voru kosnir Helgi Þórarinsson stud. jur. formaður, Jón Ingimarsson stud. med. rftari og Eyjólfur Jónsson stud. jur. gjaldkeri um.“ 10. þ i n g SamSiaiids ungra jafnaðarmanna verður sett í fundarsal F. U. J. í Reykjavík laug- ardaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Sambandsstjórnm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.