Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLADIÐ Miðvikudagur 22. nóv. 1844» Otgeí-.idi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í A1 týðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: og 4902 Símar afs?'r-iðslu: 4900 og 4906. •Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuorentsmiðjan h.f. Hósnæðisvandamálin Húsnæðisskorturinn í REYKJAVÍK og raunar öll um kaupstöðum landsins er öll um hugsandi mönnum nú vax- andi áhyggjuefni. Má að vísu segja, að í þeirri staðreynd felist ndkkur von um, að eitt- hvað meira verði gert á nsest- unni til þess, að ráða fram úr því vandamáli, en gert hefir verið hingað til; en það er líka sannast að segja, að öllu leng- ur verður ekki við það ástand unað, sem fjöldi fólks hefir und anfarið og verður enn að þola af völdum húsnæðisskortsins. Árum saman barðist Alþýðu- flokkurinn svo að segja einn síns liðs fyrir því, að hið op- inbera, í þessu tilfelli bæjar- félögin, hefðust handa um bygg ingu húsnæðis handa efnalitlu fólki til þess, að ráða bót á hús næðisskortinum. Og sjálfur hratt hann af stað byggingar- félögum allþýðunnar, sem nú eru búin að leysa þetta vanda mál fyrir þúsundir manna í kaupstöðum landsins, fyrst og fremst í Reykjavík. En það hefir ekki nægt. Og nú er á- standið fyrir öðrum þúsn^um þannig, að jafnvefl steinaerðir í- haldsmenn eru farnir að ranka við sér. * Og þó héfir, þrátt fyrir alla í dýrtíð, meira verið byggt síð- ustu árin bæði í Reykjavík og kaupstöðunum úti um land, en nokkru sinni áður á jafnstuttum tíma. Það er t. d. upplýst, að á árunum 1930—1940 hafi ekki verið byggðar nema 231 íbúð að jafnaði á hverju ári í Reykja vík; en á síðustu fjórum árum hafa að jafnaði verið byggðar 256 á ári, sem þó svo misjafn- lega hafa skipzt á þessi ár, að miklu fleiri íbúðir hafa verið byggðar tvö þau síðustu, eða 361 árið 1942 og 354 árið 1943. En, sem sagt: það, sem byggt hefir verið, hefir þrátt fyrir alít ekki nægt. Fólksstraumurinn í kaupstaðina, fyrst og fremst til Reykjavíkur, hefir verið svo ör i síðustu árin, að húsnæðisskort urinn hefir sorfið æ meira að. Og nú; er svo komið, að í höf- uðstaðnum verða um 215 fjöl- skyldur að sætta sig við það, að búa í hermannaskálum; en 290 fjölskyldur eða einstakling ar, sem sótt hafa um eitthvert bráðabirgðahúsnæði hjá húsa- leigunefnd, hafa yfirleitt ekkert getað fengið og má nærri geta hvernig ástatt muni vera fyrir því fólki. * Fyrir lalþinigi Iiiiggur tnú þings ályktuiniartililaga frá Bj-arna Beneditfctsisyni bofgarstjóra þess efnis að kosin verði milliþinga netfnd ,ti£L að athuga og gera til- lögur um, meið hverjum hætti bezt verði af opinberri hálfu greitt fyrir bygffingum íbúðar- húsa í kaupstöðum landsins til að ráða fram úr þessu mikla vandamáli. Er að sjálfsögðu ekki nema igott eitt að segja við því, að isllk milliþinganefnd Tillögur milliþinganefndar I raforkumálum: iil ralorkukerli fyrir landið alii, reist m rekið af rfkinu MtLLIÞINGANEFND í RAFORKUMÁLUM hefir nú skil- að áliti og frumvarpi til raforkulaga til rfkisstjómar- innar, að komið verði upp heildarraforkukerfi fyrir land ið allt, sem reist verði ,og rekið af ríkinu. En bráðabirgða áætlanir um slíkt raforkukerfi hafa áðtir birzt frá nefnd inni. Álit imjlliþinganefndarinnar birtist hér orðrétt. HINN 4. sept 1942 var sam þykkt í sameinuðu alþingi svohljóðandi ályktun 'um raf- orkumál: „Alþingi ályktar að kjósa fimm manna nefnd, er geri til- lögur um fjáröflun til þess að byggja rafveitur, í því skyni að koma nægilegri raforku til ljósa suðu, hitunar og iðnrekstrar í allar byggðir landsins á sem skemmstum tíma enda verði raf orkan ekki seld hærra verði í sveitum landsins en stærstu kaupstöðunum á hverjum tíma. Nefndin skal sérstaklega gera tillögur um aukinn stríðsgróða skatt til að mæta óhjákvæmi- legum útgjöldum við fram- kvæmdir í,þessu efni, er hefiist svo fljótt sem unnt er að fá inn flutt efni til þeirra. Nefndin leggi tillögur sínar um þetta efni fyrir næsta reglúlegt al- þingi. Jafnframt ályktar alþingi að fela ríkisstjórninni að láta fara fram, undir umsjón rafmagns- eftirlits ríkisins, rannsókn á skil yrðum til vatnsaflsvirkjunar í fallvötnum landsins 0g því, hvernig auðveldast sé að full- nægja raforkuþörf landsmanna hvarvetna á landinu, sérstak- lega hvort hagkvæmara sé á hverjum stað að vinna orkuna í smáu orkuveri í námunda við notkunarstaðinn eða taka hana úr sameiginlegri orkuveitu, sem lögð yrði frá stærra orkuveri um einstakar sveitir og kaup tún eða heila landshluta. Ranft sóknirnar skal hefja nú þégar og hraða þeim svo sem mögu- lagt er. Kostnaður við starf nefndar- innar og rannsóknirhar greiðist úr ríkissjóði.“ Alþingi kaus síðan, hinn* 8. sept. 1942, þessa menn í milli- þinganefndina: Jörund Brynjólfsson, alþm., Skálholti. Jón Pálmason, alþm., ■Akri, Skúla Guðmundsson, alþm., Hvammstanga. Ingólf Jónsson, alþm., Hellu og Sigurð Jónasson, forstjóra, Reykjavík. Hinn 22. marz 1943 var sam- þýkkt á alþingi ályktun um að bæta einum manni í milliþinga- nefndina í raforkumálum, og skyldi hann tilnefndur af Sam- einingarflokki alþýðu — Sósíal istaflokknum. Flokkurinn til- nefndi Sigurð Thoroddsen, al- þingism. og tók hann sæti í nefndinni. Nefndin hefir haldið 55 fundi alla í Reykjavík. Á fyrsta fundi kaus nefndin sér formann, Jör- und Brynjólfsson, varaformann Ingólf jónsson og ritara Sigurð Jónasson, ög hafa þeir gegnt þeim störfum allan þann tíma, sem nefndin hefir unnið. Nefnd v-erðií kosinin. En þó -að borgar- S'tjórfnn ■ isjái viandamálið, sem o|g ieirí|'bt ímiun viera lað lloka auigu'num fyrir, ''rfrðist af lybtuiniairfiillögu'nnii) að úrræð- in séu honum hve'rgi n^rf eins iljóis. H'ann segir þar, að reynsl- an bendi til, að haldbezt mnni eftir sem áður vera, að ætla einstaklingsframtakinu sem mestan hluta í úrlausn þess- ara mála, og vitnair í því sam- bandi í það, að af um 1025 var- anlegum ibúðum, sem reistar hafa veirið í Reykjavík á síð- ustu fjórum árum hafa sam- ’tals ekki nerna 154 verið byggð- armenn hafa skipt með sér verk um við athuganir. og undirbún- ing áætlana og lagafrumvarpa. En auk þeirra verkefna hefir nefndin haft til athugunar nokk ur erindi varðandi raforkumál, sem nefndir alþingis og ríkis- istjórnin hafa sent henni til yf- irlits og umsagnar. Nefndin hefir frá byrjun not ið aðstoðar starfsmanna hjá rafmagnseítirliti ríkisins, en einnig átt samtöl við og notið aðstoðar annarra sérfróðra manna í raforkumiálum, m. a. rafmagnsstjórans í Reykjavík. Enda þótt nefndinni væri í byrjun sérstaklega falið að gera tillögur um fjáröflun tii raf- veituiramkvæmda, hefir starf hennar orðið allmiklu víðt-nt ara. Við athugun málsins varð nefndinni fljótlega 'ljóst, að nauðsynlegt væri að taka raf- orkumál landsins í heild til at- hugunar og gera sér grein fyrir því, á 'hvern 'hátt myndi hag- kvæmast að fullnægja rafer' þörf þjóðarinnar, og hversu mikill kostnaður yrði við þær framkvæmdir. Við framkvæmdir á þessu sviði er aðallega um tvær leið- ir að velja: 1. Að ríkið reisi orkuver og prkuveituir og annist rekstur þeirra, 2, AS bæjartelög, sveitarfélög eðö 'héfuð komi upp rafstöðv- um og rafveitum, hvert fyrir sig. Það er álit nefndarinnar, að hiklaust eigi að velja fyrri leið ina, og skulu hér færðar fram nokkrar röksemdir til stuðnings því, að rafveiturnar eigi að vera ríkiseign og reknar af ríkinu. Sú stefna 1 rafmagnsmálinu, sem mörkuð var á alþingi sum- árið 1942, með 'samþýkkt þeirr- tar þingsáíyktunar er að framan getur, mun tæplega framkvæm anleg með öðru móti en því, að ríkið eigi rafveituxnar. í mörgum byggðarlögum eru ekki hentug skilyrði til fram- leiðslu á raforku, svo að full- nægjandji sé, og þarf því að flytja orfyuna þangað frá raf- stöðvum í öðrum héruðum. Þeg ar af þeirri ástæðu er hver ein- stakur kaupstaður og hvert hér að (ekki sjálfbjarga í þessum efnum. Sama er að segja um fjárhagshliðina. Reynslan hefir sýnt, að jafnvel stærstu kaup- staðirnir, þar sem aðstaðan til dreifingar raforkunnar er bezt, geta ékki komið upp rafveitum fyrir sig án fjárhagslegrar að- stoðar frá ríkinu. Enn síður mun þetta framkvæmanlegt fyrir fámennari byggðir, þar sem aðstaðan er að öllu leyti erfiðari en í þéttbýlUstu hlut- Um landsins, nema ifteð aðstoð ríkisins. En þar sem ekki er ar af Reykjavíkurbæ, Bygg- inigarfélagi verkamaain'a og Byggingarsamvinnufél. Reykja- víkur. En hvað sannar slík rök- semdafærsla annað en það, að einstaklingsframtakið hefir ekki getað ráðið fram úr húsnæðis- vandræðunum og hlutur bæjar- ins í byggingu íbúðarhúsá verið of lítill? Það verður aldrei ráðið fram úr þessu mikla vandamáli fyrr en hið opinbera, í þessu tilfelli bæjarfélögin, hefja byggingu í- búðarhúsa I stórum stíl, eins og Alþýðuflokkurinn hefir allt- af sagt og barizt fyrir. unnt að koma upp rafveitum til almenningsþarfa án þess að rík ið veiti aðstoð til þess, með á- byrgð á greiðslu lána, virðist eðlilegra að ríkið sjálft taki að sér framkvæmdirnar. Með því móti er auðvelda'st að tryggja það, að fxamskvæmdum verði hagað í sem beztu samræmi við hagsmuni þjóðarinnar í heild. Engin ástæða virðist til þess að fela öðrum framkvæmdirnar, þar 'sem ríkið vexður raunvéru lega að útvega það fjármagn, sem til þeirra þarf, að öllu eða mestu leyti. Ef ríkið setur upp stór raf- veitukerfi, getur hagnýting raf orkunnar orðið miklu betri held ur ep ef rafveitumar eru eign einstakra bæjar- og 'sveitarfé- laga, margar og smáar, án nokk urs samhands milli þeirra. En fullkomnari hagnýting þeirrar raforku sem framleidd er, mið- ar að því að gera raforkuna ó- dýrari fyrir notendur. Til þess að raforkán notist sem bezt, get ur verið hagkvæmt fyrir ríkið að setja upp rafveitur, sem ekki myndu yerða gerðar af einstök um bæjar- eða sveitarfélögum vegna þess að þær eru utan við þrengstu sérhagsmunasvæði þeirra. Dæmi má nefna um þetta. Á Norðurlandi eru marg nPíMINN heldur áfram að boða launastéttunum „fagnaðarer indi“ kauplækkunarinnar. í gær skrifar hann: „Margir menn í þessu landi hafa um nokkurt skeið lifað í þeirri trú, að þeir væru stöðugt að græða, þótt þeir gerðu það ekki. Einkum virðist þessi trú hafa útbreiðst meðal launastéttanna. Margt launa manna hefir virzt líta á hverja nýja kauphækkun eins Og hreinan gróða, Þeir hafa ékld gætt þess, að aukin dýrtíð fylgdi eftir hverri feauphækkun og gibypti hana að mestu eða öllu. Þeim hefir yfir- sézt, að það, sem skipti meginmáli, er ekki fjöldi krónanna, heldúr kaupmáttur þeirra. . . . Ástæðan til þess, að launamenn og bændur hafa raunverulega ekk- ert grættr þrátt fyrir allar kaup- hækkanir og verðhækkanir, er sú, að kaupmáttur krónUnnar hefir rén að að sama skapí og þeim hefir fjölgað. Launamenn hafa því verið látnir berjast í aigerlega falskri trú, þegar þeir héldu sig vera að bæta hag sinn með kauphækkun- um. . . . Launastéttirnar hafa sína gildu afsökun fyrir því, að þær fóru út á þessa < óheilla braut. Hinir svo- kölluðu forvígismenn þeirra ar síldarvierksmiðjur, sem hafa þörf fyrir raforku að sumrinu. Á þeim árstíma eyðist minnst raforka til heimilisnota, og má því gera ráð fyrir að rafstöðvar á Suðurlandi geti veitt síldar- verksmiðjunum raforku, ef raf veitukerfi í þssum tveim land fjórðungum verða tengd saman með háspennulínum. Þau við- skipti gætu orðið báðum til hags'bóta, síldarverksmiðjunum og rafveitunum. En eitt raf- veitukerfi fyrir SuðuTland og Norðurland verður því aðeins sett upp, að ríkið annist þá fram kvæmd og rekstur þess fyrir- tækis. Með því að tengja saman raf' veiturnar á Suðurlandi og Norð urlandi vinnst það tvennt, að þá er mögulegt að flytja raf- orkuna milli þessara lands- fjórðunga eftir því sem þörí. krefur á hverjum tíma og mn leið fá sveitir og kauptún á því svæði, sem væntanlegar há- spennu'línur liggja um, full- nægt raforkuþörf sihhi, Eitt af mörgu, sem styður þá skoðun, að rafveiturnar eigi að vera ríkiseign, er raforkuþörf ríkisstofnana Þau ríkisfyrir- taéki, sem' nú eru til, þurfa að:. verðlausu krónurnar. Á sana tíma og forvígismenn verkalýðssamták- anna annars staðar, t. d. í Svíiþjóð, Bretlandi, Ástralíu, Nýja-Sjálandí, og Bandaríkjunum, unnu að því að. stöðva allar kauphækkanir, því að þeim var ljóst, að slíkt myndi að- eins rýra kaupmátt gjaldmiðilsins og því ekki koma að neínu gagni, þá beittust verkalýðsforsprakkam— ir hér fyrir gagnstæðri stefnu.“ Þannig farast Tímanum orð. Hann gleymir aðeins að geta þess, að það var flokkur hans sjálfs, sem bvrjaði á því að gera krónuna ,,verðlitla“ með því að sprengja upp afurðaverðið og knýja launastéttirnar til þess að tryggja sig gegn þar af leiðandi dýrtíð með kröfum um fulla dýrtíðaruppbót á kaupið og kauphækkun. Það er alveg rétt, að annarri stefnu hefir verið fylgt í Svíþjóð, Bretlandi og samveldislöndum þess. En þar hefir jafnframt verið haldið í. afurðaverðið og verðlagið yfir- leitt, en það ekki verið sprengt upp og kauphækkun síðan bönn uð, eins og Framsóknarflokkur- inn vildi gera með gerðardóms lögunum sællar minningar. nota mikla raforku, og vafa- Frh. á 6. síðu brýndu fyrir þeim trúna á mörgú,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.