Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 1
 CtvsrpfS 20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og korn- sléttan" eftir Jo- Bojer, III. 2l{l>5 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga. 21.40 Spumingar og svör nm íslenzkt mál. fUþúftubloftiíí XXV. árgangnr. Föstudagur 24. nóv. 1944. 239 tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein eftir kínverskan mann um vélina og mann t inn, en með því á hann við áhrif vélamneningar- innar á mannkynið. SIF ÞÓRZ DANSSÝNINGU hefir Sif Þórz í Iðnó næstkom- andi sunnudagskvöld, 26. þ. m. kl. 11,30 e. h. SÍÐASTA SINN Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæra- húsinu. Tilkynning Vegna breyttra aðstæðna með húsnæði fyrir DANSSKÓLA minn, getur hann ekki tekið til starfa strax. Nánara auglýst síðar, hvar og hvenær skólinn ^getur hafið starf sitt. Sif Þórz, danskennari Karlakórinn Fóstbræóur Stjómandi Jón Halldórsson SAMSÓNGUR í Gamla Bíó sunnudaginn 26. nóvember kl. 1,30 / eftir hádegi Einsöngvarar: Holger Gíslason Daníel Þorkellsson Einar B. Sigurðsson Við hljóðfæcrið: Gunnar Möller Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar MikiÓ úrval af Herra-vefrar-frökkum nýkomið. ^(wtdol % Bezf að augiýsa í Alþýðublaðinu. „Hermóður" Tekið á móti flutningi til Þingeyrar, Flateyrar og Súg- andafjarðar árdegis í dag,- ÓDÝRT: Ávaxtasett, 6 m. kr. 8.00 Sykursett — 2.40 Smjörkúpur — 2.65 Skálar, gler — 1.75 Salt og pipar — 0.65 Teskeiðar, plett — 1.25 Matskeiðar, plett — 2.65 Matgaflar, plett — 2.65 Borðhnífar — 2.40 Kaffistell 8 m. - 125.00 & Björnsson. K. Einarsson Bankastræti 11 Nýkomið: Svissnesk gardínuefní Kjólaefni og sokkar Verzlunin Unnur. (Horni Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Karlmanna- Rykfrakkar. Hanzkar. Laugavegi 4. 2- 4 cCacj&ýa-sím JV22 TrésmiÓafélag Reykjavíkur heldur FUND v laugardaginn 25. nóvember 1944 kl. 4 síðdegis í Baðstofunni. IFundarefni: 1. Húsbyggingarmálið, 2. Fjörutíu og fimm ára afmæli félagsins, 3. Önnur mál. | Stjómin. ADALFUNDUR Sundfélagsins Ægir, verður haldinn n. k. sunnu dag, 26. þ. m. kl. 4 e. h. í §kólavörðust. 19. uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. . Stjómin. Verto sjálfum þér Irúr Opnaðu fyrir þér hina dýrmætu fjársjóði, sem fólgnir eru í fjallræðunni með því að eignast og lesa hina sígildu bók séra Björns Maguússon ar á Borg: Þér eruð Ijós heimsins Bókin fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. 15.00. R i s s- b I o k k ir góðar og mjög ódýrar. Sérstakt tækifæri til þess að birgja börnin upp til vetrarins. Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 10. þ i n g Sambands ungra jafnaðarmanna verður sett í fundarsal F. U. J. í Reykjavík laug- ardaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Sambandsstjómin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.