Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 6
£ ALÞVÐUBLAÐIP Föstudagur 24. nóv. 1944. Tilkynning um bannsvæði Brezka herstjórnin hefur tálið nauðsynlegt vegna kafbátahættu, að banna alla umferð skipa í myrkri um ákveðið svæði, í og utan við Faxaflóa. Takmörk svæðisins eru sem hér segir: a. Geirfugladrangur b. 63. 40% N. 22. 49 V. c. 64. 06% N. 22. 49 V. d. 64. 07 N. 22. 33 V. e. 64. 26 N. 22. 33 V. f. 64. 26 N. 23. 18 V. Ríkisstjómin hefur því ákveðið að banna fyrst um sinn, þar til * öðruvísi verður ákveðið, fiskveiðar, siglingar og umferð allra skipa um þetta svæði í myrkri. Skip, sem eru stödd utan þessa svæðis, en innan 60 sjómílna fjar- lægðar frá Reykjavík, skulu vera svo vel lýst sem frekast er unnt. Menn eru stranglega aðvaraðir um að hlýða banni þessu. Hver sá, er útaf því bregður, á það á hættu að lenda í hernaðaraðgerðum. Atvinnu- og samgöngumálaráSuneyiiS, 23. nóvember 1944. HVAÐ, SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. á 4. síðu. Og lejnn segir í grein hins amer'íska höfundar: „Hvorki mun ísland af hern- aðarlegum ástæðum né vegna flug samgangna eftir stríð, verða hjá- lenda Bandaríkjanna. Spurning- arnar, sem fram köma við að reyna að skyggnaat inn í framtíð íslands, dragá upp mynd af hin- um mikilvægustu staðreyndum, sem atburðir þessarar styrjaldar hafa leitt fram í dagsljósið, en það er, að þjóðir, seotn byggja lönd, er hafa mikílvæga hernaðarlega þýð ingu, geta ekki lifað í sjálfstæðri einangrun, en á hinn bóginn eru svæði þessi of mikilvæg hagsmun um margra annarra ríkja, til þess að voldugu nágrannaríki geti hald ist uppi að fara með smáríkin eins og hjálendur sínar. í beinni merk ingu orðsins verða þessi lönd, að vera undirstaða — hornsteinninn — að nýrri alþjóðasamvinnu, sem einhvem tíma mun yfirstíga þjóð ernisstefnur og stórveldastefnur. Það getur vel svo farið, að ís- land og Grænland verði prófsteinn inn á alþjóðasamvinnu á breið- ara gnmdvelli.“ Svo líttun við sjáMir ekmig á Philadeípfaiuyfir- lýsingin Frh. af 4. síðu. /uruar og atvtiininumögiiileika. IV. Vittandi viía, að fyllri ihiaig- inýting á auiðlindum ihieimsins til þess iað ná þeim mairkmiðun, isiem .gmeinrr í þessari yfirlýs- ingu, er hægt að tryggja með ■várkum aðgerðum á iirmanilainds og alþjóðavettvangi þar á með- al ráðiStöfunum til að auka fram leiðsiu og neyzlu, til að forða miklum fjárhagssveiflum, til að efla fjárhagslegar og félagsleg ar framfarir í þeim hlutum ver aldarinnar, þar sem hagnýting auðlinda er skammt á veg kom in, til að tryggja meiri festu í markaðsverði helztu nauðsynja og til að stuðla að víðtækari og öruggri heimsverzlun, heitir þingið ful'lri samvinnu Hins al- þjóðlega vinnumálasambands við þau alþjóðasamtök, sem hægt er að trúa fyrir ábyrgðar hluta í þessu mikla starfi og efl ingar heilbrigði, menntunar og vellíðanar aiíra þjóða. V. íÞinigJið tstaðfestir, ialð þær grundvallarreglur, er getur í þessari yfirlýsingu, eiga fylli- lega við hjá öllum þjóðum heims, og að, — enda þótt að- ferðina, sem hverjum og einum henitar bezt, verði að ákveða með ftuMiri hliðsjón af fóLagsieg og fjárhaglegum þroska, með hverri þjóð fyrir sig, varðar það allan hinn siðaða heim, hvernig tekst að leýsa þessi mál bæði hjá þjóðum, sem eru upp á aðra 'komnar, og hinium, sem öðlazt hafa fullt sjálfsforræði. Barnakarl skriffar um: Barnafræðslu, barnauppeldi og heimavisfarskóla ÞAÐ er aifkn(iikið rætt og ritað lum sfcóla oig fuppeld- iismái im 'þessar mimdir, og sénsitök ne&id starfandi sem fjafliiar nm jþessi mái. í Alþýðu- blaðiniu hefur birstt eriinddi sem fræðfljumálaistjóri fl'Uititi í útvarp ið nm þetta, og er þar aið finna ýmsar breytingar til bóta frá þvi sem nú er. Em þessar ibreytinigar virðast hefsit eiga að bomast á í sveit- ium og smáþorpum, en senni- fleiga ólátiur nefndin að betnr sé séð fyrir iþeisisiuim oniáilium í Reykjavik og öðrurn kaupstöð- um- Það er reyndar líklegt að sflióflaihúisniæði oig kenslu;áihödd uppfylfli 'betur kröfiur tiímams hér í Reykjavík heldux en í strjiáilbýliiruu. En verði skóla- skyfldnraíldiur hækíkaður tifl. 15 ára þá býist ég við að jafnvel hér 1 Reykjavík fari að þrengj- ast um skólahúsnæði. Em þráitt fyrir iþað 'þó að ibet- ur kunni að vera séð fyrdr þess- um h'lutum hór, en víða arm- arstaðar, þá er árangurinn af 7 ára bamiaisikólaméirni niú, sann- arleiga ekki 'betri en hamn var af nokkurra vikna farkennsflu á uppvaisfarárum mdmium, svo að ekki sé faistaæ að orði Javeðið. É;g sfcail strax italca það fram að ég álít ekki að orsökin tiil þessa sé sú, hvorki að kennarar vanræki störf sín, né að börn og unglingar séu ver gefin nú em áður. Nei, það er annað sem veldiur. í fyrsta *la)gi gaitam, borgarlífið, með ölkum sínum ys ag þys, skvafldri oig skemimt- unum, kvifcmyndahúsuim o. fl. sem truflar mátmsmæði og nárns- áhuga ibamamna. Allir fkannast við þessar Ijóð- flíniur. „Glefur oss glaumurinn ginnir oss sollurinn.“ Og ef tvítugur stúdent hefir haft ástæðu til þes að háfa þær yfir endur fyrir löngu, hversu miklu 'fremur mættu börn inn- an fermingaraldurs ekki segja það sama á vorum .tímum. í öðru lagi, hér í Reykjavík hagar víða þannig til jafnvel hjá fólki sem talið er að hafi við efnalega góð kjör að búa, að engin staður er á heimilinu þar sem börnin gæti einangrað sig með heimanámsefni sitt, og trufla hvert annað þegar mörg verða að vera í sama herbergi með ólík námsefni eftir aldri, eða innanum fullorðið fólk, eins og kunnugt er í hinu alkunna húsnæðisleysi og húsnæðis- þrengslum hér í bænum. Til þess að ráða bót á þessu er að minni hyggju aðeins eitt ráð sem líklegt er að kæmi að nokkru haldi en það er að stofna heimavistarskóla á afskektum stöðum í sveit eða við sjó en fjarri skarkala bæjarlífsins, t. d. fyrir árgangana 13—15 ára til að byrja með, og hafa annars vegar skóla fyrir drengi þar sem kennarar væru karlmenn og annan fyrir telpur þar sem konur kenndu. Það yrði vafalaust auðveld- ara fyrir börnin að' læra við um aðgöngumiða kvikmyndahús anna og öðru þaðan af verra. Ýmsir halda því sjálfsagt fram að heimilin eigi að hafa stjórn á börnum á þessum aldri, en það er hægara að segja það en framkvæma. Húsfreyjur eru venjulega einar við heimilis- störfin oft með smábörn og komast varla út fyrir hússins dyr til þess að afla heimilinu daglegra nauðsynja hvað þá til þess að leita uppi eldri börnin, ef þau lenda í sollinum. Og auk þess hvert á að leita? Bærinn er stór sem kunnugt er og margt sem freistar barn- anna, þetta í dag, hitt á morg- un. Flestir heimilisfeður vinna frá morgni til kvölds sem kunn ugt er og er því auðsætt að engir eru til slíks eftirlits á heimilunum. Einhverjir kunna nú að halda því fram að heimavistarskólar af þessú tagi hefðu það mi'kinn kostnað í för með sér að þetta sé kleift þess vegna. En höf- um við ráð á því íslendingar að láta verulegan hluta af æsku- lýð okkar verða andlega Van- þroska þrátt fyrir ærin tilkostn að ef einhverjar heppilegri leið ir er hægt að finna til aukinnar mennipgar, þó að það kunni að kosta nokkru meira fé? Ég hygg að allmörg heimili hér í bæ hafi ekki verri fjárhags- ástæður til þess að kosta börn sín í heimavistarskóla en ýmsir í sveitum og kauptúnum þar .sem slíkir skólar hafa verið um nokkurt skeið. En auðvitað eru margir foreldrar sem vegna fá tæktar geta ekki staðið straum af slíku, en í sambandi við það koma mér í hug hinar mjög at- hyglisverðu tillögur Arngríms Kristjánssonar skólastjóra um fjárhagshjálp til barnmargra fjölskyldna og ef þær tillögur kðmast í framkvæmd yrði fénu á engan hátt betur varið, en sem meðlag með börnum í góð- um heimavistarskóla. Barnakarl. þau skilyrði sem áður er lýst. Þá er ekki ólíklegt að börnin yrðu fyrir hollari áhrifum ef góður uppalandi fylgdi þeim í frístundum þeirra, og sýndi þeim ýmislegt í ríki náttúrunnar og tæki þátt í leikjum þeirra t. d. skauta eða skíðagöngum, held ur en þau verða fyrir á götum bæjarins eða í slagsmálunum Vélin og maðurinn Framh. af 5. síðu. menn hyggi að stjórn vélarinn ar len naffljósaininia, sem stjórna umferðiiimi. ESS hefir verið getið, að bezt myndl vera fyrir Kínverja að losa sig við vél- arnar eftir stiríð. í því sam- bandi er því til að svara, að slíku verður alls ekki við kom- ið. Það væri fávísra manna háttur að brjóta vélar þær, sem teknar bafa verið í notkun í Kína og vísa á bug þeim tækj um menningardnnar og vísind anna, sem falflið hafa í hlut okfcar. Við ve'rðum að gæta kapps og forsjár hvað varðar afstöðu okkair til véláaldarinn- ar. Við leiggjum áherztLu á það að auka hraðann á samgöngu- lejiðunum, en jafnframt kom- uin við fyrir rafljósum sem stjlóma eiga umferðinni til þess að forsjár gæti í þeim efn um. Sama verðum við að gera hjvað vélarnar varðar. Við verð um að leggja áherzlu á það að taka þær í þjónustu okkar. En jafnframt verðum við að læra að stjórna þeim og koma í veg fyrir það, að þær hafi óheilla- vænleg áhráf á emstaklinga okkar og þjóð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.