Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAOiP Föstudagnr 24. nóv. 1M4.’ Ásmundur vann 22 skákir og gerði 4 jafntefli af 44 Stærsta f jöltefli, sem farið hefur frarn hér á landi Asmundur ásgeirsson tefldi fjölskák við 44 skiákmeom í fyrxakvöld. Vanm. Ásmnundiur 22 skákir, gerði 4 jafmtiefli, en tapaði 18. Mrun þotta vera edtt stærsta fjöltefli, stem fraim hefur farið hér á lándi og verður að telja að Ásmumdur hafi unndð mikið ið afrek með frammistöðu sinni. Fjölskákin fór fram í Listamanmiaiskiál'anumi ag stóð hún í rúmar 6 klukkustundir. Áætlað er að innan skamms fari fram hraðskákmót hér í bæraum og verður þar keppt um meistantitiMnn. í Fyrirlifleg bolabrögð kommúnisla usambandsþin Kommúnisfinn frá klofningsfélaginu tekinn" inn, þóff hann væri kosinn ellir að kjðrfrostar var úti •••• -■«*' — - En verkamasiiiSnum frá IÞórshöfn neitaö um fulltrúaaréttindi vegna þess! AKVÖLDFUNÐI Alþýðusambandsþingsins í gær voru teknir fyrjr reikningar sambandsins og skýrslu sam- bandsstjórnar útbýtt. Umræðum um skýrsluna var frestað, en þær munu f ara ’SaSk I fram í dag. Hefst þingfundur kl. 1 e. h. Ein fjölmennasta minningarat- höfn, er hér hefir farið fram ------------------ ♦. Forseti íslands, ríkisstJórnin og fulltrúar erlendra ríkja voru viöstaddir athöfnina Minningarathöfnin um þá, sem fórust með Goðafossi, fór fram í dóm- kirkjunni kl .2 í gær, og mun þetta vera ein fjölmennasta minningarathöfn, sem hér hefur verið haldin. Athöfnin öll var hin .hátíðlegasta og fór hún mjög virðulega fram. í kórdyrutn var tjaldað svörtu klæði og sitt til hvorrar hliðar var komið fyrir fánum. Annars vegar íslenzka fánan- um og fána Eimskipafélagsins hins vegar. Kista Eyjólfs Eðvaldssonalr, loftskeytamanns, var blómum prýdd og krönsum og blómum var raðað sitt hvoru megin við hana fyrir framan kórdyrnar. Athöfnin hófst með þvi að strengj asveit Tónlistarfélagsins lék sorgarlag, en því næst söng dómkirkjukórinn sálminn „Á hendur fel þú honum“. Þá flutti séra Bjarni Jónsson vígslubiskup minningarræðu úr predikunarstól og lagði hann útaf textanum: • (Jesaja 60. kap. 1. og 2. versi) „Stattu upp, skín þú, því a8 ljós þitt kemur, og dýrð Drott insins rennur upp yfir þér. Því sjá, myrkur grúfir yfir jörðinni og sorti yfir þjóðunum, en yfir þér upp rennur Drottinn og dýrð hans bártist yfir þér. Drottinn skal vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geisl- andi röðull.“ Að minningarathöfninni lok- inni lék strengjahljómsveitin aftur sorgarlag, en því næst söng Guðmundur Jónsson sálm inn „Ó þá .náð að eiga Jesús“. Því næst las séra Bjarni Jóns son upp frá altari nöfn þeirra 14 skipverja og 10 farþega, er fórust með Goðafossi, og síðan var stundar þögn. Að þagnarstundinni liðiinni söng kirkjukórinn sálminn „Ég lifi og ég vedt“, og síðan tón- aði vígslubiskup blessunarorð- in en kórinn söng á eftir „Kom huggari, mág hugga þú“. Að endingu lék strengja- hljómsveitin þjóðsönginn. Kistu Eyjólfs Eðvaldssonar, loftskeytamanns, hófu út úr kirkjunni, sldpverjar af Goða- fossi, en ungir menn úr fagfé- lögum sjómanna stóðu heiðurs vörð í kirkjunni á meðan kist- an var bordn út, og fjórir fán- ar voru bornir fyrir. Fyrstur var borinn fáni Loft skeytamannafélagsins, þá fáni Skipst j óraf élagsins Aldan, þá fáni Vélstjórafélags íslands, og að síðustu fáni Sjómamiafélags Reykavíkur. Meðal þeirra, sem viðstaddir voru athöfninu, var forseti ís- lands, ríkisstjómin, fulltrúar erlendra ríkja, yfármaður Bandarikjaliersins á íslandi, stjóm Eimskipafélags íslands rg ýmsir starfsmenn þess. Eins og kunnugt er, var minn ingarathöfninni útvarpað, og hljóðmögnurum var komið fyr- ir á Landsímahúsinu, svo þeir, sem fyrir utan kirkjuna stóðu gætu fylgst með, enda safnað- ist fjöldd fólks saman úti fyrir kirkjunni á meðan á athöfninni stóð. Um allan bæinn blöktu fán- ar í hálfa stöng í gær og vinna féll niður í opinbemm stofn- unum allan daginn og verzlan ir voru lokaðar frá hádegi. Siérgjafir fil Barna- spítaiasjéðs FRÁ FORMANNI Hringsins, firú Inlgiíbjörgu C. Þorláks- sion heifur Alþýðublaðið fengið eftirfar andi: ÐaimiaspítaiLasjóði Hriimgisins hefir borizt minningargjöf, að upphæð kr 5.000.00 — fimm þúsund krónur — til minningar um Svein M. Hjartarson, bak- arameistara, frá Ágústi Guð- mundssyni, börnum og tengda börnum. Þá kom inn fyrir minningar spjöld bamaspítalasióðsins, við útför Sveins M. Hjartarsonar, bakarameistara, rúmlega 6000 krónur. Færir stjóm Hringsins gef- endum beztu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Fundur hófst í gær á þinginu kl. 4 og voru þá tekin fyrir kjör bréf, sem allmjög hafði verið deilt um, kjörbréf fulltrúa frá verkamannafélaginu ' á Þórs- höfn og upptaka félagsins í Dyr hólahreppi í Vestur-Skaftafells sýslu og kjörbréf fulltrúa þess. Krafizt var allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjörbréf þessara fulltrúa. Hér er um mjög athyglisverð mál að ræða fyrir öll verkalýðsfálög í landinu. Sýna þau, að kommún istar svífast þess ekki að beita hreinu og ómenguðu ofbeldi, og hafa lög Alþýðusambandsins og anda þeirra að engu. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær er starfandi verka- lýðsfélag í Vík í Mýrdal, sem nær yfir tvo hreppa. Á tilsett um tíma var boðað til fundar í Hvammshreppi, en þar er Vík og aðsetur félagsins, með til- skyldum fyrirvara, en nokkuð minni fyrirvara í hinum hreppn um. Var svo fulltrúi kosinn, gamall og reyndur forystumað ur í félaginu, formaður þess, Guðmundur Guðmundsson, sem er Alþýðuflokksmaður. Er kommúnistar sáu, að þeir höfðu tapað kosningunni, kærðu þeir hana og var þá nýr fundur boð aður og Jón Rafnsson sendur austur til að fylgjast með hvort allt færi þannig fram, að fullnægt i værii ströngustu lagafyrirmælum. Var það og gert og var fundurinn mjög fjöl mennur. Var Guðmundur Guð- mundsson aftur kosinn og nú með fimmfaldri þeirri atkvæða tölu, sem hann fékk á fyrri fundinum. En kommúnistar hlíta ekki löugm, ef það fer í bága við flokkshagsmuni þeirra. Þeir klufu nú félagið og stofnuðu annað félag „Verkamannafélag Dyrhólahrepps.“ Var það stofn að sama daginn og frestur var útrunninn til að kjósa fulltrúa á yfirstandandi sambandsþing. En þá var ekki kosinn fulltrúi. 22. okt.,eða um viku eftir að fresturinn var útrunninn, kaus félagið fulltrúa og var þessi fulltrúi samþykktur á sam- bandsþinginu í gær við allsherj aratkvæðagreiðslu með 9465 atkvæðum gegn 8490. (Þess skal getið að í Dagsbrún hafa kom- múnistar 28 fulltrúa en Alþýðu flokkurinn 2 en félagið ræður yfir 3 þúsund atkvæðum). Víða úti um land er ákaflega erfitt að ná saman fundum á tilsettum tíma, vegna þess, að verkamenn erp víða burtu við vinnu. — Þannig var ástatt á Þórshöfn á Langanesi.. Stjórn félagsins boðaði tvisvar til fund ar í félaginu til að kjósa full- trúa fyrir hinn tilsetta tíma, en ekki tókst að fá saman lögleg Frh. á 7. síðu SIGURODDUR MAGNÚSSON, hinn nýi formaður F. U. J. Aðalfuitdtir F.U.J. var haidinn í gær AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna var haldinn í gærkveldi. í stjórn félagsins voru kosnir: Siguroddur Magnússon, for- maður, Ingólfur Kristjánsson, varaformaður, Ingimar Jónsson, ritari, Jón Árnason, gjaldkeri og me ðstjór ne ndur Steingrímur Helgason, Guðrún Sigþjorns- dóttir og Rannveig Jónsdóttir. A$a8fundur Valss Félagið tekur einnig A ÐALFUNDUR knatttspyrnu félagsins Valur var haldinn Frh. á 7. síðu Dr. Urbantschitsch , ; i sljérnar Iveimur slórverkum í vefurs öðru fyrir Tónlfstar- félagið hinu fyrir Leikfélagið ViðtaB við Isstamann- inn UT AF frásögninni í blaðinc í gær um starf Tónlistar- félagsins, sneri tíðindamaðnr blaðsins sér til Dr. Urbants- chitsch og spurði hann nánar nnt starf hans við Jólaóratoríið, sesw. Tónlistarfélagið hefur í undisv búningi til flutnings í vetur. „Jólaoiratoríið eftir Bach ver® ur flutt hér d fyrsta sinni í vet- ur“, segir dr Urbantschitsck. „Ráðgert er að það verði flutt í FráMrkjtmni, en þó er þa® ekki fullráöið ennþá. Ég er að vinna að uppsetn- ingu þessa verks fyrir Tónlist- arfélagið. Verða þarna teknir til meðferðar gamlir íslenzkir sálmar og þeir felldir inn í tó» verkið í líkingu við það, sem gert var í Passíunni hér um ár- ið. Eru það aðallega jólaguð- spjöllin og ýmsdr jólasálmarB sem sungnir verða. „Jólaoratoríið verður flutt af Samkór Reykjavíkur og Hljóm sveit Reykjavíkur og er því al- gerlega á vegum Tónfliatarfé- lagsins, ASalhlutverkið (guðspjallat- mennina) fer Danáel Þorkelsson með, en öntnur hlutverk veröa. sungin af Guðnfundi JónssynL Guðrúnu Ágústsdóttur og Krist ínu Einarsdóttur — Starfið þér líka með Leik félaginu í vetur? „Ég æfi og stjórna hTfónr- sveitinni og söngnum í „Elver- hoj“, sem Leikfélagið ætlar sýna um jólin, annars er Tón- listarfélagið ekkert með í því- Leikfélagið sér um sýningar leiksins út af fyrir sig, en ég hef aðeins verið fenginn til þess að hafa á hendi stjórn á tón- \ Frh. é 7. síðtt. Varizt skiflasle^aiiáS ari mm I I ¥ar á skíÍlasEefÍa á fB&sgliálii gefn„ en bif- rei'iin var keSfulaus' fk TTA ÁRA gamall dreng ur, sem var á skíðasleða á flughálli götu beið bana í gærmorgun í bifreiðaslysi. Hann hét Guðmundur Jón Jóhannsson, sonur hjónanna Önnu Lilju Guðmundsdóttur og Jóhanns Eyvindssonar að Fögruhlíð við Sléttuveg í Fossvogi. Tveir drengir voru með skíða sleða á Sléttuvegi, en gatan var flughál. Annar drengurinn, Guð mundur Jón, 8 ára gamall, sat á sæti skíðasleðans, en hinn drengurinn, 7 ára gamall, stóð á sleðanum og stýrði honum. Sleðinn þaut eftir götunni en hún er mishæðótt. Bifreið kom á eftir honum og af því að sleð inn var á hægri hluta vegarins ætlaði bifreiðastjórinn að aka fram hjá drengjunum vinstra, megin, en um leið og bifreið- in fór fram hjá þeim snerist sleð inn með þeim afleiðingum a@ hann lenti undir bifreiðinni. Drengurinn' mun hafa beðið bana samstundis, hinn drengur- inn meiddist lítilsháttar, skíða- sleðinn mölbrotnaði. Bifreiðih gat ekki staðnæmst fyrr en í 29 metra fjarlægð fri slysstaðnum, enda var hún keðjulaus, og má það furðulegt heáta, í flughálku. Oft og mörgum sinnum hefur fólk verið varað við því að börn léku sér á sleðum á alfara vegum. Foreldrar geta hins veg- ar eíkki ætíð komið í veg fyrir að börn fari út á götur. Þétta hörmulega slys er eim ein aðvörunin til fólks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.