Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐtD eru Tveir amerískir herir sameinasl í Vogesafjöll- um og Belforf er á valdi bandamanna 710.000 ÞJóSverjar handteknir síðan 6. júní "D ANDAMENN tilkynntu í sérstakri herstjórnartilkynn- ingu í gær, að vélahersveitir úr 1. franska hernum undir stjórn Leclercs hefðu brotizt inn í úthverfi Strass- burg um kl. 10 í gærmorgun. Voru háðir götubardagar í borginni í gærkveldi. 3. og 7. amerísku herimir hafa sam- einast í Vogesafjöllum og er viðnám Þjóðverja þverrandi. Belfort er nú algerlega á valdi bandamanna eftir harðvít- uga mótspyrnu Þjóðverja. Tilkynnt er í London, að síðan bandamenn gengu á land í Frakklandi 6. júní s. 1. hafi sam- tals 710.000 Þjóðverjar verið teknir höndum á vesturvíg- st.öðvunum. Nyrzt á vígstöðvunum verður 2. brezka hern- inn í Strassburg Yeslurvígsföðvarnar Mynd þessi sýnir vígstöðuna eins og hún var á vesturvígstöðv-' unum fyrir nokkru. Neðarlega á myndinni má m. a. sjá borgina Strassburg, sem bandamenn hafa nú brotizt inn í. Nokkru neðar eru svo borgirnar Mulhausen (Mulhouse) og Belfort, sem mikið hefir verið harizt um. Nokkru fyrir ofan miðju má einnig sjá Geil- enkirchen og Stolberg og þar norður af Venlo og Roermond, þar sem brezkar sveitir eiga í hörðum bardögum við Þjóðverja. Öngþveitið í Norður-Noregi: Sænsk blöð krefjasf róftækra ráð- sfafana til hjálpar flóffafélkinu .Sænska istjérnin sækir um ieyfi tii a& flytja féSk frá Tromsö REGNIR, sem borizt hafa til norska blaðafulltrúans í Reykja- A vík herma, að gremja manna í Svíþjóð vegna framferðis Þjóðverja gagnvart íbúum Norður-Noregs fari stöðugt vaxandi. Ýmis blöð þar í landi hafa farið fram á í harðorðum greinum, að Svíar grípi til róttækra ráðstafana í þessu sambandi. Meðal blaða þeirra, sem um þetta mál hafa fjallað eru „Bagens Nyheter“, sem segir frá því, að sænska stjórnin reyni nú að fá leyfi til þess að flytja fólk frá Tromsö eða öðrum norskum bæjum. Blaðið „Morg- ontidningen“ stingur upp á því, að skip á vegum sænska Rauða krossins fái að fara ferða sinna og sækja bágstatt fólk og flytja það til Narvíkur, en þaðan er járnbraut. til Svíþjóðar. egs. Lét ’hann í ljós þá skoðun, Föstudagur 24. nóv. 1944. Wodehouse T^f ÝLEGA var þess getið í ' fréttum, að enski skop- sagnarithöfundurinn P. G. Wodehous hefði verið hand- tekinn af frönskum yfirvöld- um í París, ásamt konu sinni Fregn þessi er ekki mikilvæg hernaðarlega séð og getur ekki talizt til þeirra er marka tímamót í styrjöldinni. En hún hefir samt vakið tals- verða athygli víða um lönd, einkum í hinum enskumæl- andi heimi, og á Noriurlönd- um, þar sem bækur hans nutu mikilla vinsælda. ÞAÐ hefir verið tiltölulega hljótt um Wodehouse nú um nokkurt skeið. Hann mun hafa átt landsetur í Frakk- landi og var þar í landi, er Þjóðverjar hertóku megin- hluta dandsins í júní 1940. •Hann er sagður hafa verið handtekinn en síðar sleppt lausum gegn því, að hann flytti áróðursávörp í þýzka útvarpið, Síðan flutti Wode- house ýmis ávörp til landa sinna á Bretlandi, þar sem hann gerðist málssvari villi- mennskustefnunnar og glat- aði þar trausti og virðingu fjölmargra lesenda sinna. Wodehouse varð þar með samverkamaður manna eins og William Joyce, Bretans, sem hefir kallað sig Lord Haw-Haw í Berlínarútvarp- inu og unnið manna ósleitileg ast að því að reyna að draga úr baráttukjarki landa sinna þégar mest reyndi á og hæla því skipulagi, sem valdið hef ir meiri ógæfu og hörmung- um í Evrópu en áður voru dærni til. j v'v i •' ' INHVAÐ sem Wodehouse hefir til saka unnið og ógerlegt er að verja, var hánn almennt viðúrkenndur sem einn allra skemmtilegasti skopsagnahöf undur, sem ritað hefir á enska tungu, hin síðari ár að minnsta kosti. Sögur eftir hann þóttu ómissandi, er gef- in voru út söfn skopsagna og oft getið um leið og Banda- ríkjamannanna Mark Twain og O’Henrys eða landa síns Jerome K.. Jerome. WODEHOUSE skapaði sígildar manntegundir eins og til dæmis þjónánn Jeeves, sem alltaf átti ráð undir rifi hverju og gerir, undir kurt- eisisgirímu sinni, hið naprasta gtrön að fyrirmönnjum þeám, sem hann stjanar í kring um. Húsbóndi Jeeves, Beortie Wooster, er einnig skemmti- leg manngerð. Bezti strákur, kærulaus og grunnhygginn, sem ávallt ratar í ednhver vandræði, sem Jeeves verður að leysa úr. Hvort bækur Wodehouse eru nokkurs kon- ar þjóðfélagsádeila skal ésagt látið ,en hitt er yíst, að hann bregður upp fekemmtilegri mynd af ýmsu því, sem ann arira þjóða mönnum og jafn- vel Bretum sjálfum þykir skrÍKgálegast í fari þeirra, eem Mtið þurfa að hafa fyrir Záfmu í Bretlandi. ixm vel ágengt. Það hefir vakið mikinn fögn- u'ð í Frakklandi og víðar í lönd oim bandamanna, að það voru franskar ‘hersveitir, sem urðu fyrstar til að hrjótast -inn í Strassburg í Elsass. Þetta voru franskar vélasveitir undir for- ystu Leclercs hershöfðingja. Lttndúnablöðin í dag vekja at- hygli á, meðal annaxS „Daily Telegraph“, að Strassburg hafi mikla hernaðarþýðángu, ekki að eins sem stærsta borg Elsass, heldur einnig vegna sögu borg aririar. í Strassburg var ættjarð arljóð Frakka, „La Marseillaise“ ort í istjómaribyltingunni miklu og hún hefir löngum verið þrætuepli og styrjaldarefni Frakka og Þjóðverja. Norðar á vesturvígstöðvunum verður bandamönnum einnig Leclerc Þessi mynd er af franska hers- höfðingjanum Jacques Leclerc, sem stjómaði vélahersveitunum sem fyrstar brutust inn í út- hverfi Strassburg. Hann barðist áður gegn Rommel í Libyu og í orrustunum um TrdpoM og Tunis WODEHOUSE var afarvinsælt ,,grínskáld“ í Bretlandi. Það er þeim mun leiðinlegra, að hann skuli hafa orðið til þess að ljá þeim mönnum lið, sem reyndu allt, sem í þeirra valdi stóð til þess að koma ættlandi hans og menningu frjálsra manna jafnframt, á kné. Hon um hefir farizt svipað og Ham sun í Noregi, þótt þeir séu vel ágengt. Amérískar svedtir voru síðast sagðar um 3 'km. vest ur af borginni Julich og aðrar sveitir eiga í hörðum bardögum vestur af Dúren. Annar brezki heránn sækir á við Maas, en Þjóðverjar veita öflugt viðnóm við Venlo. Brezkar sveitir hafa brotizt allt að ánni Röhr í Rínarbyggð- um og Bretar hafa einnig tekið bæinn Hoven, sem er 6 km. norður af Geilenkirchen. Rússar sækja enn á í Ungverjalandi ÚSSAR halda áfram sókn sinni dnn í Ungverjaland og tilkynntu í gær, að þeir hefðu tekið borgina Tokay vestur af landmærum Tékkó- slóvakíu. Miklar aurbley tur eru á vegum og hamila þær hern- aðaraðgerðum Rússa. Þjóðverj- ar tefla fram öflugri flugvéla- kosti en verið hefir og í gær kom til snarpra loftbardaga. Rússneskar orrustuflugvélar' af Yak-gerð svonefndri skutu nið- ur 45 þýzkar flugvélar í viður- eignum þessum. ANDAMENN tilkynntu í gær,, að öflugir hópar sprengjuflugvéla hefðu gert loft árás á olíuvinnslustöðiina Nord stern í Geilsenkirrhen og vaid- ið mjög miklu tjóni. Fyrst komu um 200 amerískar flug- vélar til árása en síðar margar Lancasterflugvélar Breta. Tal- ið er, að olíuvdnnsiustöð þessi, sem var Þjóðverjum mjög mik ilvæg verði nú óstarfhæf um langt skedð, en áður höfðu verið gerðar á hana harðar á- rásir. ólíkir rithöfundar, að snúast gegn þjóð sinni á örlagastund. ÞEGAR þetta er ritað, er ekki kunnugt, hver afdrif hans verða. En hvernig sem þeim leik lyktar, verður þvi ekki breytt, að hann hefir ritað einhverjar broslegustu frá- sagriir úr daglega Mfinu, síð- an menn tóku að fást við skop sagnagerð á enskri tungu. Sem dæmi um hug Svía til þess, sem nú er að gerast í N.- Noregi má geta þess, að ríkis- þingmaðurimn Knut Petersen, sem .er stjórnmálarítstjóri hins kunna blaðs „Götéborgs Hand- els- och Sjöfartstidning“ bar fram fyrdrspurn á þingfundi í fyrradag, þar sem spurt var um hverjar ráðstafanir sænska stjóimin ætlaði að gera til þess að veita sem skjótasta hjálp hin um bágstöddu íbúum N.-Nor- að það tæki of langan tíma að fá leyfi fyrir Rauða krossinn til þess að fjalla um þessi mál og mæltist til þess við Per Albin Hansson og ríkisstjórnina, að at huga möguledkana á öðrum og skjótvirkari aðgerðum. Möller, félagsmálaráðherra Svía upp- lýsti ,að sænsk stjórnarvöld væru nú að undirbúa móttöku miMu fleiri norskra flótta- manma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.