Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 24. nóv. 1944. pftfjfabUftfþ Ötgeí-adi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í A1 '.ýöuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4',C1 og 4901 Símar afsr-iðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðu nrentsmiðjan h.f. Alþýðusambands- þingið FYRSTl. FRÉTTIRNAR, sem borizt hafa af átjánda þingi Alþýðusambandsins, munu vekja undrun margra. Menn spyrja sjálfa sig: 'Hvað vakir fyrir þeim fulltrúum verkalýðsfélaganna, sem vilja heldur Þórodd Guðmundsson fyrir forseta þingsins, en Finn Jónsson félagsmálaráðherra ? Þóroddur Guðmundsson er þekkt sprauta Moskvukommún ista hér á landi. Hann hefir dval ið þrjú ár austur í Moskva til þess að læra moldvörpustarf •alþjéSasambands kommúnista í' verkalýðshreyfíngunni. Eftir Jhann liggur ekkert, sem til var- anilegra íhagsbóta eða aukinna réttinda fyrir verkalýðinn verð ur reiknað. Hann situr að vísu á alþinigi sem fulltrúi kommún ista, en er þar í litlu áliti. Það eina, sem vakið hefir nokkra ■eftirtekt á honum, er sundr- ungarstarf hans í verkalýðs- hreyfinigunni sjálfri og fjand- sikapur viið' Alþýðuflokkinn, þann flokk, sem allar varanlegar kjara- og réttarbætur fyrir verkalýðinn og launastéttirnar í landinu yfirleitt eru við tengd ar. Finnur Jónsson félagsmála- ráðherra er ólíkur maður. Hann hefir í tvo áratugi barizt í fylk ingarbrjósti verkalýðshreyfing- arinnar, á alþingi og utan þings, fyrir flestum þeim framfaramál um, sem gerbreytt hafa lífi og kjörum hins vinnandi fólks í landinu og skapað því aðstöðu til að gera sig gildandi eins og aðrar stéttir þjóðarinnar. Við hans nafn eru tengdar nokkrar þýðingarmestu framfarir og skipulagsbreytingar, sem orðið hafa í höfuðatvinnuvegi okkaao sjávarútverginum, á síðari ár um. Hann er sakir hæfileika og reynslu í tölu þeirra manna á alþingi, sem mest eru metnir. Og í hinni nýmynduðu ríkis- stjórn er hann að undirbúa eina þá stórkostlegustu réttarbót fyr ir alla alþýðu manna, sem rædd hefir verið með þjóð okkar — loggjöf um almannatryggingar eins og þær eru nú fullkomnast ar ráðgerðay í heiminum. Menn spyrja: Hvað vakir fyr ir þeim hundrað og fimm full- trúum á þingi Alþýðusambands ins, sem hafa þessar staðreyndir að engu, og vilja heldur hafa Þórodd Guðmundsson en Finn Jónsson fyrir forseta sambands þingsins? Eru þeir fulltrú- ar, sem svo fylgisspakir eru við Moskvakommúmstá, virkilega að vinna fyrir verkalýð þessa lands? * En það er fleira, sem menn furða sig á, í fyrstu fréttunum af átjánda þingi Alþýðusam- bandsins. Nokkrum fulltrúum, sem komnir eru langan veg á erfið- um árstíma utan af landi, hefir verið neitað um fulltrúarétt- indi á þinginu fyrir tilverknað ALÞYÐUBLAÐIÐ Tileanaur o Ph iladelphiuyf irlýsingin: markmið hins PIIILADELPIIIU YFIRLÝlSINGIN um tiilganig Oig markmið hins aljþj óðleigu vinnumálasambands — I. L, O. — Sem al- þingi mun innan fikamms samþykkja, að ísland gerist með- limjuir í, vair igefin út af sáðasita iþingi samlbandsinis, sem huldið vair í Philiadelphiu á Bamdarakjiunum í maí isíðasrtliðið vor. Fer þetrta söigulega þlaigg orðrétt hér á eftir: Aðalþing hins alþjóð- LEGA VINNUMÁLASAM-- BANDS samþykkir hér með, á 26. fundi sínum á Philadelphíu, 10. dag maímánaðar árið 1944, eftirfarandi yfirlýsingu um til- iganig og markmið Hins alþjóð lega vinnumálasambands og jþær mieiginreglur, sem ætlazt er til, að marki stefnu meðlima þess. I. Þingið staðfestir enn á ný þær grundvallarreglur, sem starf- semi sambandsins er byggð á, en þær eru í einstökum atrið- um eins og hér segir: (a) Vinnan er ekki verzlunar- vara, sem á að fylgja lögmáli um framboð og eftirspurn. (b) Frelsi til að láta í .ljós skoð- anir og samtakafrelsi er ó- hjákvæmilegt skilyrði ör- uggra framfara. (c) Fátækt, á einhverjum stað skapar hættu fyrir vel- gengi á öðrum stöðum. (d) Stríðið gegn skortí verður að heyja með óþreytandi elju hjá hverri og einni þjóð, með stöðugum og sameigin legum alþjóðlegum átökum, þar sem fulltrúar verka- manna og vinnuveitenda, sem og fulltrúar ríkisstjórna — en þeir skulu allir njóta sömu réttaraðstöðu — koma saman til frjá'lsra umræðna . og lýðræðislegra ákvarðana í því skyni að stuðla að efl- ingu almenningsheillar. n. í trausti þess að reynslan hafi til fulls sýnt sannleiksgildi þess, sem segir í stjórnarlögum Hins ,] alþjóðlega vinnumálasambands, - að varanlegur friður fáist hví aðeims, að hanin sé grumdvaíllað- ur á félagslegu réttlæti, stáðfest ir þingið, að: (a) Állir menn, án tillits til kyn flokka, trúarbragða eða kyn ferðis, eiga rétt á því að leita bæði efnalegrar velferðar sinnar og andlegs þroska í frjálsum og sómasamlegum lífskjörum, fjárhagslegu ör- yggi og jafnrétti til að fá að njóta þeirra hæfileika, sem hver og einn hefir til að bera. (b) Sköpun þeirra skilyrða sem gera þetta mögulegt, skal vera höfuðmarkmið innan- fliamidis-, iotg allþjóiðiaþtjórnr' mála. (c) Alla innanlands- og alþjóða stjórnmálaviðleitni og fram kvæmdir, einkum hagfræði legs og fjármálalegs eðlis, skal dæma út frá þessu og því aðeins láta koma til framkvæmda, að talizt geti til eflingar, en ekki til hindr unar því, að náð verði þessu höfuðmarkmiði. (d) Það er skylda Hins alþjóð lega vinnmálasambands að rannsaka og íhuga allt það, sem fram kemur í alþjóðleg um hagfræði- og fjármála- stefnum og ráðstöfunum, með hldðján af þesisiu höfuð- markmiði. (e) í framkvæmd þeirra starfa, siem Hiinu aJiþjióðlaga vininiu- málasambandi eru falin, er .því heimiLt, að uindangieing- inni rannsókn á öllum hag- fræðilegum og fjármálaleg- um atriðum, sem um er að ríðia, að talka upp d áikvarð- anir sínar og tillögur hver þau ákvæði, sem það álítur réttmætt. III, Þingið viðurkennir það sem helga skyldu Hins alþjóðlega vihnumálasambands að stuðla að því á, meðal þjóða heirns- ins, að stefnt sé að því, sem hér segir: (a) Nægri atvinnu og bættum lífskjörum. (b) Að verkamenn fái atvinnu í þeim starfsgreinum, þar sem þeir geta notið þeirrar á- nægju að láta í té í sem rík- ustum mæli hæfileika sína og fagkunnáttu og lagt sem stærstan s'kerf til almennr ar velferðar. (c) Að til þess að ná þessu marki með fullkominni tryggingu fyiriir alla, sem hkiit eiga að miáli, sé möninum gert k'Ieift að a.fla sér fræislu og íþjálfíuiniar, og ennfremur, að .fflytja mieigi meinin á mlilli aitvinnuigriedinia og tdl an'nairra isitaða til að situinda þaæ ait- viinímu eðia sotjast að. (d) Að' isetja reglur um 'lauin og ibekjuir, vinmudaig oig önn- ur vinmuisikillyrði, - sem miði að þvd að tryggjia öllum, réttmæ'tan hknt af arðd fram- leiðslunnair, og lágjmarks- laun öllum, s*em vinna og ©ru verndar þurfi í iþeEisu efini. (é) Að viðurkenmdur sé í verk- iniu réttur manma ■til sam- leiginlegra sa.nminigsumleit- .ania, samvinna vininustjórn- enda oig veinkalýðis til áfram- haildaindi umbóta á firam- leiðisluafköisitum og sam- váinina vierkamamna qg vinnu kommúnista. Það hefir ekki verið gert vegna þess, að nokkur vafi leiki á, að þeir hafi verdð kosnir fulltrúar í þeim verkalýðsfélögum, sem þeir eru méðlimir í, né heldur á hinu, að þau félög eigi rétt á, að hafa fulltrúa á sambands þinginu. Nei, það eru aðeins smá vægilegir formsgallar á kosn- ingu þeirra, sem gerðir eru að átyllu til þess, að neitá þeim um fulltrúaréttindi og ónýta hina löngu og erfiðu för þeirra utan af landi til höfuðstaðarins, af því, að þeiir eiru ékki fylgis- menn kommúnista. Slík vinnubrögð hafa áður fyrr ekki þekkzt á þingum Al- þýðusambandsins; enda eru þau ekki samboðin félagsskap verka lýðsins. * Það tvennt, sem hér hefir ver ið minnzt á, er ekki nema byrj unin á Alþýðusambandsþing- inu. Öll hin mikilvægari störf þess eru eftir. En það er von- andi, að annar andi ríki í þeim, en í því, sem búið er. Roosevelt Bandaríkjaíorseti um PhilðdefphiuyfirEýsinguna ÞER hafið haldið þing í Philadeluhiu, þar sem feður þessa lýðveldis staðfestu fyrir 169 áriun, að augljós væri meðal annars þau sannindi, að öilum mönnnum væru af, skaparanum gefin ákveðin ómissandi réttindi, svo sem líf, frelsi og l’eit að hamingjunni. í þessum orðum felst markmiö allra þjóða, sem gæddar eru hugsjónum frelsis og lýðræðis. Yfirlýsing sú, sem þér hafið gefið í Philadelphiu, á vafalaust eftir að verða álíka mikilvæg — ég trúi því ein- læglega, að óbornar aldir muni líta um öxl á þennan at- V burð og telja, að hann marki tímamót í sögu mannsand- ans. Roosevelt forseti í ávarpi til fulltrúanna á 26. þingi hinnar alþjóðlegu vinnumálas.tofnunar, í hvítahúsinu x Washington 17. maí 1944. vedtenda í (þwvi að ondinbúa og beiiba félagBlaguim og hag- i fræðiílieguim ráðisitöfiuimuan.. (f) Efling félaigslegra öryggis- iráiðlsiafana í því skyni að • tæyggja igramdvaUaætbekj'Uir ölluimi, sem. eru yemdar þurfi 1 því efná, svo og alls herjaæ sjúkæaumsjá. (|g) Fulilinægjiaindi vieimd á lífi LAÐAUMRÆÐUR um (hsnnaðaælega þýðingu oig fnaimtíð íislanids veæða itíðaæd og ■tíðairi, ekki aðeiins hér hjá okk- uæ, heldur og eælendis. Moaig- uimlblaðið bintiæ t. d. í gær at- Qiygilisfverðla igre'ki uim íisiland, Gæænlianid og Banidaæíkin, sem niok'kiru síðan var í aanerísku tímaritiinu „Review“ og eæ eiftir Hiainis W!. Weigert. Þar sieigiæ meðal amnairs: „Island er þýðingarmikill hlekk ur í sambandi Narðuír-Ameíríku við meginland Evrópu og Asíu. Frá ströndum íslands er hægt að hafa eftirlit með meiri hluta Norður- Atlandshafsins. Hversu þýðingar- mikil landfræðileg og hernaðar- leg lega landsins er, má bezt sjá af því, að Bretar og Bandaríkja- menn hafa í sameiningu ráðist í að gera eyjuna að mikilli flota- stöð í þessari styrjöld. Vegna þess að hafnir fslands frjósa ekki á veturna, hefir landið verið afar þýðingarmikið vegna láns og leigu hergagnaflutninganna til Mur- mannsk og ennfremur hefir frá íslandi verið hægt að veita skipa- lestum góðá vernd' % hluta sjó- leiðarinnar milli Bretlands og Bandaríkj anna. Eyjan er einnig þýðirigarmikil vegna flugleiðanna. — Nokkrar þráðnauðsynlegar flugleiðir frá flugvöllum í Kanada og Banda- ríkjunum til Rússlands ' og Bret- landseyja liggja um ísland. Flug- veldi, sem stöðvar hefir á íslandi, getur ekki aðeins varið þessar og beilisiu verkaimainna. í ölflr um atvÍininiUigreínium. (h) Bamavernd oig nxæðralhjálp (i) Að tryggja mönnum gott viðiuævææi, ihúsnæði og mögu leáka .til íhváldar og memnt- umar. (j) Að itryiggja mörmurn jafn- rétti til að fá' að njóta memmt Framh. á 6. síðuu flugleiðir og sjóleíðína á Norður- Atlantshafi, heldur og haft eftir- lit og ráðið yfir flugvöllum og veð urathuganastöðvum á Grænlandi. Núverandi styrjöld hefir kermt Bretum og okkur það, að fsland verður ávallt héðan í frá að vera óskiptur hluti af sameiginlegu vam arkerfi okkar og má aldrei falla í heridur, eða komast undir áhrxf. voldugs óvinalands okkar.“ Þagar himgaið er komiö í ggeini himis amerísfea höfundair mun ednhver nú máske hugsa, að það sé vafasamuæ . ávinn- iinigur fyrir' sjálf«itæði okkar, að landið skuli vera talið svo þýðingarmikið í átökum stór- veldanna. En höfundurinn legg- uæ áherzlu á, að sjálfstæði lands ins verði váirt og loforð Banda- æikjannia við það í öllu haldin.. Hann segir síðar í grein sinni: „Eins og drepið var á hér að framan, er samningur sá, semi Bandaríkin hafa gert við íslend- inga til að tryggja hagsmuni sína, varúðarráðstöfun, sem algerlega er bundin við ófriðarástand. Eftir stríð verðá að koma í staðinn nýir samr. ingar. í þeim samningum verða hagsmunir Bandaríkjanna um al- gert öryggi aðeins einn liður.- f - samningaumleitunum verðum . við að sameina þann lið öðrum, sem er ■ jafn mikilvægur, en það er á-' kvörðun íslendinga mn að gæta í öllu sjálfstæðis síhs eigin lýðveld is.“ Frh. á 6.. sxðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.