Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.11.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. nóv. 1944. ALÞYÐUBLAÐIÐ „Falskir“ peningar í umferð — „Ófalskur“ móímælir — Um auða skála, þjófnað og næturviðskipíi — „Setu- liðsmenn“ afmælisboðanna —•. Um valdböð lögreglu- stjórans. OFALSKUR“ SKRIFAR: Ég fékk í dag nýja krónu- seðla hjá ríkisféhirði sem ríkis- prentssmiðjan Gutenberg hefir verið að prenta þessa dagana. Ég varð ekki lítið undrandi er ég sá að Jakob Möller gefur þá út fyrir hönd ríkissjóðs og er ég sneri seðli við og sá skjaldarmerki íslands með kórónu yfir varð mér að orði: „Hvar er nú allt sjálfs- stæðisumtalið frá í sumar, var það bara í orði en ekki á borði. — Máske við eigum von á að fá ný frímerki bráðum með mynd af kónginum og krúnunni?“ „HVERNIG stendur á að þeir háu herrar í fjármálaráðuneytinu leyfa sér slíkt.1 Hermenn hafa mik ið notað krónuseðla til að senda kunningjum sínum heima og hafa margir þeirra viljað fá þessa nýju seðla sem áttu að koma, í þeirri von að þeir yrðu „ekta“ ís- lénzkir — með nýja skjaldarmerk inu og máske eitthvað sélegri en þeir fyrri. Við íslendingar eigum að neita að taka við þessum seðl- um. Þeir eru falskir!“ „ÉG BÝ TÖLUVERT út úr bæn- um og nálægt húsi mínu eru bandarískar herbúðir, Fyrir áll- löngu fóru hermennirnir og var mér tjáð að sölunefnd setuliðs- eigna hefði umráð yfir herbúðun- um. Fyrir nokkru tók ég e>ir því, að um hánótt væru menn með vörubíl inni í herbúðum þessum og fóru síðan með eitthvað á bíln- um. Endurtók þetta sig nokkrum sinnum síðar.“ Þetta segir „Út- kjálkabúi" í bréfi til mín og held- ur áfram: „ÞAR SEM unnið hefir verið eitthvað við rif á bröggum á dag inn taldi ég hér sömu menn að verki, og gaf þessu engar gætur. En um daginn hitti ég kunningja minn, sem vinnur hjá umræddri nefnd, og 'sagði ég honum frá þessu. Hann sagði mér, að und- anfarið hefði verið stolið allmiklu efni að næturlagi frá sölunefnd- inni. Spurði ég hann, um, hvort ekki væri gæzla með eignum sölu neíndarinnar fyrir utan vinnu- tíma, og kvað hann nei við.“ „ÉG HÉF EINNIG Veitt því eft 'irtekt að iðulega hafa hermenn farið með íslenzkum stúlkum inn i tóma hermannaskálana eftir að dimma tekur af nóttu. Mér finnst þetta vera þannig lagað mál, að það eigi ekki að líðast að hermenn séu með stúlkum að næturlagi í i hermannaskálum. sem eru eign irkisinis. Það er búið að ræða það mikið um þetta mál, að mér finnst óþarfi, að ríkið „héldi opið hús,|l! fyrir slíkáh lýð. Það er frá miftu sjdnarmiðl ábyrgðarleysi af héndi hins opinbera að láta þjófa og ailskönar kvennbósa 'vaða eftir vild um eignir ríkisins. Við íslend ingar kostum árlega miklu fé í lög gæzlu svo mér finnst slíkt sinnu- leysi og þetta taka engu tali. Það er léleg pólitík að loka einu húsi fyrir þjófum, en láta annað standa opið.“ j AFMÆLISBARN skrifar: „Ekki , er ég sammála þér um nýju „setu ! liðsmennina“ í afmælisboðunum, , sem þú skrifar um 14. þ. m. Ég vil ekki láta styggja þessa góðu menn, sem öllum eru velviljaðir; ég sé ekki annað en það séu ein- mitt svona elskulegir menn sem heimurinn þarfnast til þess að vera í lagi. Ég vil láta taka alveg sérstaklega vel á móti þeim, þeg ar þeir koma til að færa sínar hjartanlegu óskir. Það á að leiða þá að sérstöku súkkulaðiborði og sjkenkja einnig vínið efctir vild hvers og eins.“ „ÉG VIL láta skrifa upp nöfn þeirra og heimilisfiöng, aldur og fæðingaardag. Svo þegar þeir eiga afmæli, heimsækir þá múgur og miargmenni, með allskonar gjaf- ir, einkum blóm og svo romm eða portvín, fylgjandi elskulegum hamingjuóskum. Og ég er viss ura áð iþegar öllu þessu er lokið, þá em þessir menn orðnir hamingju sömustu mennirnir þarna í Rvík.“ „ÞÁ ER ÉG EKKI' sammála því, sem Jón Br. segir í sama blaði um valdboð lögreglustjór- ans í samibandi við Goðafoss- slysið. Það er ekkert annað en vitleysa að láta’ slíkt særa sig og stinga sig illa. Hvemig mundi verða um svona hótfyndna menn, ef þeir kæmu í hættuna sjálfa? Það er vitanlegt að margir þeir , sem að opinberum samkomum 1 standa eru fremur skeytingar litlir um atriði sem þessi og mundu humima það fram af sér, að fella niður skemmtanir og aðrar sam- komur,“ „EN ÞAÖ VÆRI í mesta máta óviðkunnanlegt að allir fylgdu ekki sömu háttvísinni. Þess vegna eru tilkynningar lögreglustjór- anna í fylsta samræmi við samúð arhug þann, sem hvarvetna ríkir meðal fólks, sem nokkuð finnur til, þegar svona kemur fyrir. En það er samúðin sjálf, sem mest er um vert, en ekki ýms aukaatriði í formi,“ „ALLIR ÞEIR, Sé'ft'i meira taka eftir slíku og þykjast láta á sig fá, hljóta að vöra miklir yfirborðs menn í þossum efnum og ekki Vel með hugann fastan við sjálfa •sorgina. Og allir syrgjendur harma ástvini sífta aðeins á réttan hátt þannig, áð þeim kemur ekki við neitt smávegis forinsa.triði.“ Hannes á horninn. Þeir miglingar, sem elga eftir að lesa ÆVISÖGU, BETTY GRABLE, aétM áð fá sér einták, áður en hún verður útseld. Fæst í böka- feúð'um og kosta-f aðeins 6 krónur. Leikaraútgáfan. áikrifiarsimi AlþýðubEaðsins er 4900. .., « 1 Þetta er björgunarbátur, sem látinn er síga nið'ur í fallhlíf, og brezki flugherinn hefír í þjón ustu sinni. Báturinn er tuttugu og , sjö feta langur og hefir tvær vélar. Fallhlífarbátux þessi er talinn auka mjög öryggi þeirra flugmanna, sem hlekkist á á höfum úti. g maðurinn. ALLT frá dogum iðnbylting arinnar hafa brezkir rit- höfundaæ gert mikið að þvi að lýsa ábrifum vélanna á brezkt þjóð'líf. — Skáldlsögur H. G. Wedls lýisa á sindldahliega'n hátt trúnni á vélarnar. Hann legg- ur áherzlu á það, að fólk verði að vera vel þjáífað jafnframt því, sem það sé heilsugott. —- Hann bjrýnir !í öllum bókum sínum fyrir mönnum að' efna til sterkra samtaka og skipu- lagningar til þess að unnt sé að ná því takmarki, sem véla arjeaiiniinigiinj Igefi ifyriilhieit um, og þessar fyrirætlaijiir hans hvað framtíðina varðar eru margþættar og merkiliegar jafn framt því, sem þætr eru born- ■ar 'firam með þeim hætti, sem aðeins er á valdi snillinga. HG. WELLS má með sanni • ,mefina oketeggasta mál- svara vélamenningarirmar og iðnþróunarinnar. Það fer líka vel á því, að fGirU'stumaður þeirrar skoðunar sé brezkur, þvií að iiðnlbýllitinigin hófs á Bireitílainidá leiinis og al- kiömina er. 'Én hieizti mál- svairi andSíöðunnar gegn iðn- þróuninni og vélamenningunni var anmar brezkur rithöfundur D. H. Lawrence. Hann mælti henæá í mót og taldi varhuga- vert að lofsyngja vísindin eins skilyrðislaust og gert væri af morgum eða flestum. Og Law rence barðist af 'hörku gegn ! öllum þeim xökúm, sem á hann voiru hornar í þessari skoðana- deilu. Hann er hinn mikli ein- staklingshyggjumaður, og vissu lega mátti hann sín mikils í málflutríángi sínum. Árið 1932 varaði Aldous Huxley heiminn við iðnþróun- inni í skáldsögu sinni, Brave 'New World. í skáldsögu þess- ari lýsiir bann ógn þeirri, sem stafa muni af iðnþxóuninni, þega,r hún ihafi náð hámarki sínu. Og vissulega er sú lýs- ing efeki þekkileg, enda þótt at- hugulum lesanda dyljist ekki, flí EEIN ÞESSI, sem ei eftir Kínverjann Hsiao Ch‘ien og hér þýdd úr tíma- ritinu World Digest, fjallar um áhrif vélamenningarinn- ar á kínversku þjóðína og raunar allt mannkyn. Mun mörgum þykja fróðlegt að kynna sér athugasemdir höf- undarins á þessu merkilega málefni. að hún murú vera ýkt að nokkr um mun. * VIÐ KÍNVERJAR höfum kyrnzit kostum vísind- anna og vélanna með nokkrum öðrum hætti, en þjóðir Norður áfuntnair og V'esturheáms. V(ið tókum vfsindin í þjóniustu okk ar vegna þess, að okkur duld- ist eigi, að þau myndu færa okkur aukin þægindi og öryggi að höndum, sem við þurftum vissulega með. Strætisvagnar L.undúnaborgar í dag eru til komnir vegna áhrifa hestvagna Viiktor’íutímabilsinis, og enginn getur um það spáð, hve þró- unin iá vettvangi 'samgangn- anna muni verða stórfelld og merkileg. En 'strætásvagnarnir í Hong Kong eða Shanghai eiga sér enga foirsögu. Útvarpstæki og hljóðfærá Norðuráliu manna eiga sér forsögu, en Kínverjum firiímst œm muinir þsisir hafi fallið til þeirra af himni ofan með óvæntum hætti Þegar ég segi þetta, miða ég orð mín við sjálfan mig og kynslóð rnína. En næsta kynslóð Kina mun hafa oirðið fyrir áhrifum véla menningarinniair. Þeir munu líta á allt þetta sem sjálfsagðá hlutd. — En í þessu li.ggur hættan. Kínverjar verða að leggja áherzlu á það að kynna sér sem bezt kosti og galla vís indanna og vélamenningar- inniar. Vissulega skiptir það 'mikliu máili fyrir Klínverja, að þróunin þeirra meðal verði eigi slik hin sama og var í Jap an. En, vélaöldin er komin til Kíniá og hefir reynzt þar mik- ils virði þessi styrjaldaráir. Án sfcriðdreka, flugvéla og ann- arra hergagna inútímajns hefði Kínverjum eigi reynzt auðið að veita slíkt viðniám hinum öfliuga andstæðingi og raun ber vitnd. Á Bretlandi er vélin tæki í höndurn ednstaklingsins. I Sov étríkjunum er þessu hins veg- ar öðru vísi farið. Þar er vélin verkfæri í höndum ríkisins. En Kínverjar hafa enn ekki mót- að afstöðu isáma til vélarinnar cig vé'lamieinninig'airminar og muiniu vart igeira fynr en eftir istríðið. Hiinis ve'gar leifcur það lEikki á tveiiim tuingium, að véla- menniinigariin'niair mun mjög •gæta í landi ■þedxra í framtíð- inni. * MÉR HEFIR oft_ orðið hu'gsað um þýðingu og miik r.lvægi umferðarlj ósanna. Þeim er fyrir komið þann veg, að maður hlýtur að gefa þeim gætur. Að mírnum dómi hafa þau tvíþætta þýðingu. í fyrsta lagi eru þau mér tákn hins góða og dllla við lýðræðisskipu 'lagið. —, Það fer vissulega mik iill tími ifcii ónýtiiiS hjá manni, þegar rauðu ljósin valda því, að maður verður að halda kyrru fyrilr. Þegar maður er staddur á gafcnamótum um lág; nættisskeið og verður að bíða,. gremist manni það að vonum því að bá er umferðin allajafna Mtil. Þá verður mannd það oft á, þegeir löpreeluþjónar eru nærstaddir, að fara yfir aötuna áður en leyfilegt er samkvæmt; umferðareglunum. — En þeaaT umferðin er mikil, skvnjar maður aukáð örvaai við að tbvggja að umferðarliósunum. Hins veear eru svo umferðar- ins 'í vélinni. Og vissuleaa er hnð ékki síður miikils virði, að Ijósin mér tákn stjórner manns Frh. á 6. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.