Alþýðublaðið - 01.12.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 01.12.1944, Page 1
 Ctvarpið 15.30—16.30 Útvarp frá sambomu stúdenta í hátíðasal háskól- ans. 30.30 Kvöldvaka Stúd- entafélags Reykja- víkur. XXV. árgangur. Föstudagur 1. desember 1944. 244 tbl. Lesið stflórnmiálaályhtuin hins nýafstaðna 19. þings Al- þýðuflok'ksins á 4. siðu alaðsins í dag. ■ *» SÍMI 4062 Geymið símanúmerið! ÁSGEIRSBÚÐ opnar í dag nýlenduvöruverzlun í Baldursgötu 11. ÁSGEIRSBÚD Baldursgölu 11 Unglinga vantar til þess að selja „Stúdentablaðið“ og 1. des merki í dag (1. desember). — Afgreiðsla verður í Menntaskólanum frá kl. 9 f. h. i ,| , NEFNDIN Karlmanna- Rykfrakkar. Hanzkar. Laugavegi ♦ Útbreiðið Alþýðublaðið. BASAR Nemendasamband Kvennaskólans hefir ákveðið að hafa Bazar í Kvennaskólanum þ. 10. des. til ágóða fyrir Leikfimihússjóð skólans. Eldri og yngri náms- meyjar Kvennaskólans eru beðnar að styrkja Bazar- inn með gjöfum. Gjöfum veitt móttaka hjá: Laufeyju Þorgeirsdóttur, Freyjugötu 47, Sigríði Briem, Tjam- argötu 28, Verzluninni „Snót“, Vesturgötu 17, í Kvennaskólanum laugardaginn 9. desember kl. 3—5. HÁTÍÐAHÖLD STÚDENTA 1. DES. Kl. 13.15 Stúdentar safnast saman við Háskólann og ganga þaðan í skrúðgöngu niður á Aust- urvöll- Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir göngunni. Kl. 14: Ræða af svölum Alþingishússins. Dr. Einar Ól. Sveinsson, háskólabókavörður. Kl. 15.30: Samkomur í hátíðasal Háskólans og Tjarnarbíó. Dagskrá í hátíðasal: / Ávarþ frá Stúdentaráði: Jóhannes Elíasson, stúd. ,úr. Ræða: Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra. * Samleikur á fiðlu og píanó: Bjöm Ólafsson og Ámi Kristjánsson. Ræða: Pálmi Hannesson, rektor. Einsöngur: Kristján Kristjánsson. Dagskrá i Tjarnarbíó: . Ávarp frá stúdentaráði: Guðmundur Vignir Jósefsson, stúd- júr. Ræða: Gunnar Thoroddsen, prófessor. Kórsöngur: Stúdentakórinn, stjórnandi Þorvaldur Ágústsson, *túd. med, Ræða: Gylfi Þ. Gíslason, dósent. Hljómleikar: Útvarpstríóið. Aögöngumiðar veröa seldir vi® innganginn. Kl. 19.30: Hóf stúdenta að Hótel Borg: Ræða: Magnús Jónsson, prófessor. .. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Upplestur: Halldór Kiljan Laxness,. rithöfundur. - Kórsöngur: Stúdentakórinn. ' , Frjáls ræðuhöld. Stúdentablaöiö og merki stúdenta verða seld á götum bæjarins. ÁgóÖinn af merkjasölunni rennur til skíÖaskála stúdenta. Stúdentaráð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.