Alþýðublaðið - 02.12.1944, Side 1

Alþýðublaðið - 02.12.1944, Side 1
Gtvarpfö 3t®-3<9 Kvöld Ungmenna- menxiaíélags íe- Sands: Ávörp og ræður. Kórsðngur <ag upplœtur. 245 tbl. 5.sföan flytur í dag aithyglisverða grein um loftárás banda- manna á Peenemunde í ^ Þýzkalandi, en þar unnu þýzkir vísindamenn að tilraunum með flug- sprengjur, rakettusprengj ur og fleiri leynivopn aín. Fjalakötturinn sýnir revýuna irr JUIf í lagi, lagsi' á morgun, sunnudag, kL 2 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í Iðnó. 40. sýnmg. Taflfélag Alþýðu heldur AÐALFUND Sunnudaginn 3. des. (á morgun) í lessal Byggingafé- lags alþýðu kl. 2 e. h. STJÓKNIN Kvenfélag Alþýðuflokkslns Bókmemitir kvenna. Fræðslu- og sýningar- kvöld 4.—6. des. Aðgöngumiðar í bókaverzltm Isafoldar, hjá Braga Brynjólfssyni og við inn- ganginn, ef eitthvað verður eftir. STJÓRNIN HY VERZLU í hlutfalli við stækkun borgarínnar eykst þorfin fyrir nýjar verzlanir á ýmsum sviðum. * í dag opnum vér nýja verzlun á Njálsgötu 112 (horni Rauðar- árstígs, sem mun einkum annast sölu á: Hreinlætistækjum Hitunartækjum Pípulagningarvörum Byggingavörum Járn- og trésmföaverkfærum Þótt talsverðir erfiðleikar séu á öilun þessara vörutegimda, . munum vér af fremsta megni kappkosta að hafa, á hverjum tíma, sem mest og fjölbreyttast úrval þeirra á boðstólum og jafnframt vanda til vörugæða og sanngjarns verðs eftir beztu getu. REYKVÍKINGAR! Þegar yður vanhagar um eitthvað af of- angredndum vörum, bjóðum vér yður velkomna í verzlun A. Jóhannsson & Smith h. f. Njálsgötu 112 Ólafur Liárusson prófessor FINM NÝJAR BÆKUR Byggö og saga, efir Ólaf Lárusson prófessor. Bókin er í 12 þáttum. Heita þeir: Úr byggðarsögu íslands. Eyðing Þjórsárdals. Hversu Seltjarnar- nes byggðist. Korknatal Páls biskups Jónssonar. Undár jökli (ým- islegt um Bárðarsögu Snæfellsáss). Árland. Þing Þórólfs Mostrar- skeggs. Elsta óðal á íslandi. Guðmundur góði í þjóðtrú íslendinga. Nokkur byggðanöfn. Kirkjuból og Hítará. — Þessa bók þarf hver þjóðrækinn maður að eignast. Evudætur, eftir Þórunná Magnúsdóttur skáldJconu. — Þórunn Magnúsdóttir er löngu orðin þjóðkunn fyrir skáldsögur sínar. í þessari bók birtir hún 8 sögur, hverja annari skemmtdlegri, og hefir Tryggvi Magn- ússon listmálari teiknað mynd yfir hverja sögu og auk þess nokkr- ar heilsíðumyndir. Þórunn Magnúsdóttir Hristin Svíadrottuing í þýðingu eftir Sigurð Grímsson skáld. Kafla úr þessari sögu las hann í útvarpi síðasta vetur, og birtir nú söguna í heild fyrir áskoranir fjölda manna um land allt. Bókin er skreytt fjölda mynda Nokkrar athugasemdir um bók SigurÖar Nordals „Líf og dauÖP. Mönnum er enn í fersku minni bók Sigurðar Norrdals. Þegar hún kom fyrst út undix nafninu „Líí og dauði“, urðu um hana nokkra umræður, með og móti. — Síra Kristinn Daníelsson gerir í þessari litlu bók allmargar athugasemdir við bók Nordals Pögul vltnð, eftir enska skáldið J. Stephen Strange. — Skemmtileg bók, kostar aðeins 10 krónur. Bókaverzlun Isafoidar og útibúfö Laugaavegi 12

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.