Alþýðublaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplð 20.00 Útvarpshljómsveitm 20.50 Lestur íalendinga- 21.30 Frá útlöndum (Björn Franzson). XXV. árgaagur. Fimmtudagur 7. desember 1944 tbl 249. 5. síðan flytur I dag íróðlega og skemmtilega grein um Stokkhólm sem fréttamiS 1 sfcöð þessarar styrjaldar. Fjalakötturinn sýnir revýuna JM í lagir lagsi" í kvöld kl. 8.' ASgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. Næst síðasta sýning fyrir jól ^ieistarafélag iárniönaöarmanna Almennur félagsfundur verður Thaldinn láugardaginn 9. þ. m. kl. 2 e. h. í samkomusal Landssmiðjunnar Fundarefni: Verðlagsákvæði o. fl. Fjölmennið Stjórnm S f ú I k a óskast strax í Tjarnarcafé h»f. Herbergi fylgir. Uppk í skrifstotunni Sími 5533 ÁSalfundur Snæfellingafélagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu fostudaginn 8. des kl. 8,30 e. m. Skemmtiatriði éftir fundinn Einsöngur: Hr. Guðmundur Jónsson Ðans Síjómin Þeir, sem vilja gera tilboð í að byggja fyrir- huguð íbúðarhús Reykjavíkurbæjar við Skúla- götu, vitji uppdrátta og útboðsskilmála í skrií- stofu bæjarverkfræðing, gegn 100.00 króna skRatryggingu. Bæjarverkfræðingur iU,||ÍSa« RáSskona Bakkabræðra verður leikin annað kvöld í GT-húsinu kl. 8,30 Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 4 á morgun. Sími 9273 Verðlækkun á eldföslu gleri; Pöxrnur með lausu skafti, kr. 10.00. Skaftpottar með iausu skafti kr. 14.00 Pottar með loki.... 7,30 Pottar án loks ..... 6,20 Kökuforxnar ........ 5,00 Tertuformar ........ 2,80 Skálasett, 3 st.... 10,65 K. Eiiiarsson & Björnsson Bankastræti 11. PELSAR Muckrat Persían Antílópa Blárefxxr. Amerísk bama- útiföt. Telpukjólar, allar stærðir. Axlabönd á drengi 3 stærðir ódýr. Vesturgötu 12 Laugav.18 Sími 3570 Höfum fengið Litaðar Penr H. F. 8AFMAGN Vesturgötu 10 Sími 4005 rTTTTTTL T c »» ,ÞÓR“ Tekið á móti flutningi til Óspaks eyrar, Borðeyrar, Hvamms- tanga, Blönduóss og Skaga- strandar í dag. Ef þú setlar að senda vini þimun, dreng eða telpu, góða bók í jólagjöf, þá skaltu kaupa í dag PESA og MAJU Samkvæmiskjólar Effirmiðdagskjólar Skólakjólar Fjölbreytt úrval Ragnar Þórðarson & Co. Aðaistræti 9 — Sími 2315 D r e n g i r Tílkvnnin Frá BifreiSastöö Steindérs Frá og með 5. des. n. k. verður breyting á burt- farartíma á morgunferð frá Sandgerði alla virka daga, sem hér segir: Frá Sandgerði kl. 9,30 árd. í stað 8,30 árd. Frá Gaxði kl. 10 árd. í stað 9 árd. Frá Keflavík kl. 10,30 árd. í stað 9,30, árd. Frá Reykjavík alla virka daga kl 6 í stað kl. 7. Einnig verður sú breyting að burtfarartímimi frá Reykjavík til Grindavíkur alla virka daga, verður frá 5. des. n. k. kl. 6 í stað kl. 7,30 síðd. Aðrir burtfarartímar á ofangreindum leiðum eru óbreyttir. Steindór söguna eftir norsku skáldkonuna Barbara Ring, um föðurlausa drenginn og leiksystir hans, ævintýri þeirra í stóru borginni og viðhorf þeirra til lífsins. , Þetta er áreiðaulega saklausasta o'g bezta baraa- bókin í ár. sleipnisútgAfan Svifflugvélar og flugvéla-model nýkomia Verð 25 og 30 kr. Hver einasti drengur, 8—16 ára þarf að eignast flugvél K. Einarsson & Björnsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.