Alþýðublaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 5
'Fimmtudagur 7. desember 1044 AjJ»YOUBLAO»Ð Um kennslu og nám í barnaskólum — Bréf frá móð- wx um bað — Nokkur orð um bókaútgáfu og bókaverð. MÓÐIR skrifar mér alllangt bréf um barnafræðsluna í ðkólunum og er hér kafli úr því: „Við, sem eigum börn í barnaskól annm hér, höfum oft miklar á- SíTððjur af námi þeirra. Það er fteiðinlegt að þurfa að koma fram meS .aðfinslur .við .kennara . og skólastjóra um eitt og annað er ananni finnst ábótavant við Ikemnslu barnanna og' skólavist Iþeirra. En við sem erum af gamla skólanum kunnum ekki við þess- ar nýmóðins kennsluaðferðir, sem virðast ekki vera háðar neinum ákveðnum reglum. Þannig virð- ásé þetta vera hér í barnaskólun- «m okkar.“ „ALLIR LJÚKA upp einum enunni um kennsluma í skólunum, «em sé í ýmsu mjög ábótavant. X»essi skoðun almermings er áreið anlega ekki að öllu leyti að tilefn- fislausu. Foreldrar geta mæta vel íylgst með kennslunni og gera það Uka. Reynsla mín af henni er ær- flO misjöfn og má furðu sæta ef íræðslumálastj órinn hefst ekkert að Kennarastéttin er þó fremur dugleg stétt og eru margir kexm- arar mjög duglegir, en þeir eru Cestir úr hópi hinna eldri manna atéttarinnar. „ÉO ER MJÖG ánægður með á- rangur bamafræðslunnar. Þar rík ir mikil deyfð og afkastaleysi. Það er engu líkara en að kennslan fari fram eftir óskipulagsbundnu kerfi. Þess er þó vandlega gætt að börnin í hverjum bekk fyrir eig kunni jafn lítið. Ef eitt reikn- ar fleiri dæmi en annað þá fær það áminningu fyrir. íslenzku kennslan er ákaflega lítil. í 11 ára bekk Austurtbæj arbamaskólans œr nú verið að kenna börnunum einföldustu atriði íslenzkrar mál- fræði, svo sem beygingu sagna. Þetta finnst mér fremur léleg frammistaða hjá llára bekk og getur tæplega verið rétt að fræðslu ikerfið geri ekki ráð fyrir meiri fræðslu en þetta hjá þessum ald- íarsflokki.“ „STÍLAR eru þar mjög óþekkt lyTÍrbrigði. í Miðbæjarbarnaskólan um er mér hins vegar tjáð, að þar séu gerðir stílar reglulega og mun það rétt vera. í þeim skóla hafa að undanfömu staðið yfir próf í 7—10 ára bekkjum og einkunnir verið sendar heim til foreldranna. Þetta hefur ekki verið gert í Aust urbæj arbar naskólanum.. Hvað veldur því? Mér er kunnugt um það, að í Austurbæjarbarnaskól- anum er mú verið að troða í böm í sumuxn 11 ára bekkjum dönsku. Væri ekki ekynsamlegra að kenna íslenzku í staðinn?" „ÞAÐ ER NÚ orðið nokkuð al- gengt að kennaramir gefi bömun um frí, hvað lítið sem út ai ber. Einn daginn voru börn í 11 ára bekk send heim af því að kenn- aranum fannst kalt. Börnin kvört uðu þó ekkert rnn kulda, enda var 5 stiga hiti úti. Umsjónarmaður skólans sagði að það væri með heitara móti í skólanum þann dag.“ „ÞAJÐ. ER ÞVÍ ekki undarlegt þótt 7 éra nám í bamaskólunum hér sé ekki glæsilegt, enda er það alkunna, að fermingarböm nú á tímum eru svo illa að sér að þau kunna bókstaflega ekki neitt, enda verða foreldrar að kosta til þeirra miklu fé e£ reyna á að láta þau taka próf í einhvem framhalds- skóla.“ ,RN ÞETTA nám bamanna hér í barnaskólunum stendur væntan- lega til bóta og fellur að sjálf-< sögðu inn 'í hina mikiu nýskipan, sem framundan er. En áður en ég lýk þessusn línum langar mig til að spyrja ekólastjóra Austurbæj- arskólans einnar spurningar: Hvers vegna látið þér ekki loka portdyrum skólans svo sælgætis- kaup barnanna leggist niður? Þetta gerir Miðbæjarbamaskól- inn. í öllum frístundum eru verzl- anir í nágrenni Austurbæj arbama skóians troðfullar af bömum, sem em að kaupa sælgæti." ÞORSTEINN skrifar „Ég hefi stundum verið að velta því fyrir mér, hvort opinber gagmjýni á bókmenntir pg listir væif ekki smárn saman að líða undir lok. Mikill fjöldi bóka kemur nú ár- lega á markaðinn. Auglýsinga- skrumið er venjulega á svo háu stigi, að fáfróður almenningur veit ekki hverju hann á að trúa í öllum þeim ósköpum, sem út er básúnað um afbragð hverrar bók- ar. Ég tel mig í hópi hinna £ó- fróðu aiþýðumanna, sem hefur Frh. á 6. síöu Alþýðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma tiS viðtals á fSokks- • skrifstofuna. Bezt aS auglýsa í Afþýðublaðinu. Stríðið á Kyrrahafi. Skref fyrir skref nálgast flugher, floti og landher Bandaríkjamanna Japan í átökunum austur á Kyrrahafi. Hv'er eyjaklasinn eftir annan fellur þeim í hendur. Síðasta landgangan var á Filipps- eyjum um miðjan október. Hér á myndinni sést MacArthur, yfirmaður Bandaríkjahersins þar eystra, á leiðinni í land á einni eynni, sem Bandaríkj a menn hafa tekið. í baksýn er hið stóra beitiskíp „Nashville“, sem flutti hann þangað. ' Erlendir fréllarifarar f Stokkhélmi GRAND HOTEL í Stokkhólmi er aðalbækistöð erlendra fréttaritara í Svfþjóð og minn- ir rnn margt á hið fræga Grand Hotel hinnar víðlesnu sögu Vicki Baum. Þama ala japanskir, þýzkir, brezkir og amerískir blaða- menn aldur sinn í sátt og sam yindi ains og ekkieínt stríð værd til. Það eru þessir blaðamenn, sem láta blaðlesendur Bret- tainjcta ofg Bandaríkj'anna í té upplýsingar um viðhorfin í ÞýzksaiLainidi og Japan ag blaðLes endum ÞýzkalatnidJs ag Japatn ium viðhjorfíjn í öBcnetlandá otg Banda. ríkju.num. Tízkusérfræðingar Göbbels leggja iðulega leið sína til Stokkhólms, og erindi þeirra er það að freista þess að sannfæra sænskar konur um það, að Þýzkaland sé forustu- land á vettvangi tózkunnar, hvort heldur friður rókir eða ófriður geisar. Um þessar mundir dveljast um hundrað tuttugu og fimm erlendir fréttaritarar frá tutl- ugu þjóðlöndum í Stokkhólmi. Þar eru fyrir fulltrúar allra helztu 'blaða heimsins. Þjóðir bandamanna eiga þarna fimm- tíu fréttaritara, en möndulveld in þrjátíu og fimm. Enn frem- ur dveljast þar blaðamenn frá hljuitíLauisiu Löndiunium Sviiss Spáni og Tyrklandi og hinum útlægu stjórnum Noregs, Danmerkur og Hollands, svo og fulltrúi stríðandi Frakka. Einnig eru þar blaðamemi frá Finnlandi, Ungverjalandi, Noregi og Búlg aríu. Blaðamenn bandamanna- þjóðanna og möndulveldanna starfa þar hilið við hlið, enda þótt þeir ræðist ekki við nema brýn nauðsyn beri til. En eigi að síður er það algengt að sjá menn, sem lesa The Times eða DaáLy MaáL og Hatnibuirger Fremderblatit eða Beriliner Bor- senzeitung, sitja hiið við hlið. í GREIN ÞESSI, sem hér er þýdd úr tímaritinu World Digesi og er eftir Edific A. Hilfej, fjallar um Stokkhólm sem fréttamið- stöð þessarar styrjaldar. Mun mörgum þykja fróðlegt að lesa um það hvemig fréttar- ritarar bandamannaþjóðanna og * möndulveldanna starfa hlið við hlið í Grand Hótel í Stokkhólmi og afla frétta sinna. STOKKHÓLMUR varð fréttamiðstöð Evrópu í ácrdlögium styrjiaMaríjninar. MdJdl vægi hans sem fréttamiðstöðv- ar 'hefur aukizt mjög eftir því sem lengra hefur liðið á hild- arleikinn. Þetta kemur að sjálf sögðu fyrst og fremst til af því að blaðamennska stendur á hærra stigi í Svíþjóð en nokkru öðru hinna hlutlausu landa. Ritskoðun er þar í landi mjög væg á öllum öðrum máhxm en þeim, sem varða hlutleysi Sví- þjóðar, en það skiptir að sjálf- sögðu mjög miklu máli fyrir hina erlendu blaðamenn, er verða að afla sér frétta og koma þeim til blaða sinna. — Stærstu blöðin í Svíþjóð svo sem Sventska Daigbladet og Dag enis Nyhetar kioma enn út sex ibákn ttáfl. tuíttuigu síður datg hvem og allmörg sænsk blöð hafa fréttaritara í Þýzkalandi og löndum þeim, sem Þjóðverjar ráða yfir. Einnig hafa allmörg sænsk blöð fréttaritara á Eng- landi. Þetta skiptir að sjálf- sögðu miklu máli fyrir hina er- lendu blaðamenn. Eitt eða tvö sænsk blöð hafa meira að segja fréttaritara í Bandaríkjunum. Daglega senda sænskir fréttarit aírar blöðum sínum ýtarleg símskeyti um hemaðaraðgerð- irnar á vígstöðvunum. Blaða- menn bandamarmaþjóðanna og möndulveldanna senda svo blöðum sánum það af frétta- skeytum þessum, sem þeir telja að eigi erindi til þjóða sinna. En auk þess gerir hver og einn hinna erlendu blaðamanna í Svíþjóð sér allt far um að afla sér nýrra fréttasambanda. Blaðamenn bandamannaþj óð- anna leggja mikla áherzlu á það að komast í kynni við fólk sem komizt hefur brott af Þýzkalandi og afla þannig frá- sagna um lífið í Þýzkalandi. Einnig gera þeir sér mikið far um að komast í kynni við við- skDptaifrömuðd 'hLutlaíusra landa, sem feirðazít hafa tdL Þýzkalamds. Margir þessir viðskiptafrómuð ir lá/ta bLaðamömrmm í té upp lýsingar, sem þeir teija hinar mikiivægustu, um viðhorfin í ríki Hitiers. Þótit undariegt kumini að virð ast berast japöndku fréttarit- arndr imest á af ödium hinium er iendu fréttariturum, sem dveij ast í Stokkhólmi. Snemma á lárimu 1942 kamu 'Jxrír jap anskir fréttaritarar til Stokk- hólms frá Berlín. Þeir sögðu sænskum blaðamönnum, að þeir kysu heldur að starfa í Stokkhólmi en Berlín vegna þess, að þeir hefðu mun frjáls- ari hendur í Svíþjóð en Þýzka landi. En þó er það mun furðu legra hversu munaðargjarnir þessir japönsku blaðamenn eru en sú ráðabreytni þeirra að kjósa sér fremur samastað í Svíþjóð en Þýzkalandi. Hver hinna japönsku fréttaritara tók á leigu mörg herbergi í Grand Hotel, en það var meira en nokkur fréttaritari banda- mannaþjóðanna gat eða vildi veita sér að minnsta kosti um þær mundir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.