Alþýðublaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1944, Blaðsíða 3
ik-.)ÍÍK;-• ’í' Fimmradagnx 7. desember 1944 AIÞYÐUBIA8IÐ Borgarastyrjöldin í Grikklandl: Brelar og ofan á í Aþenu Þýzkir hermenn sagðir berjasl í skæruliðaher kommúnisfa! • Höfuðstöðvar hans og Kommúnistaflokks- ins foknar í gær GÖTUBABDAGARNIR í AÞENU héldu áfram allan dag inn í gær, en seinnipartinn þótti sýnt, að hinar brezku og grísku hersveitir í borginni væru að ná yfinhöndinni. Skæruliðasveitir kommúnista höfðu verið .hraktar úr mið- hluta borgarinnar og stjómarhersveitimar höfðu tekið að- albækistöðvar þeirra, svo og aðalbækistöðvar Kommúnista- flokksins. Fregnir frá London síðast í gærkveldi sögðu, að sannað væri, að þýzkir hermenn, sem áður hefðu verið í setuliði Þjóðverja í Grikklandi, berðust nú í skæruliðaher kommúnista bar. Ástandið í öðrnm grískum borgum er talið alvarlegt, einkum í Patras, þar sem skæruliðum kommúnista hefir tekizt að af- vopna hersveitir stjómarinnar, og í Saloniki. Norska flóttafólkið kemur kalið yfir fjöilin fil Svíþjóðar Hætfir Ififi og limuvn fil að flýja uiidan okliiti TÁ ÓTTIR PER ALBIN HANS SONS, forsætisráðherra Svía, frú Elsabrita Marcussen, sem nú dvelur við landamæri Norður-Svíþjóðar og Norður- Noregs sem fréttaritari fyrir Stokkhólmsblað sænska Al- þýðuflokksins, „Morgontidning en“, sendir átakanlegar frásagn ir af þjánirlgum og baráttu norskra kvenna, sem tekizt hef- ir að flýja frá Norður-Noregi, segir í fregn frá London til norska blaðafulltrúans í Reykja vík í gær. „Réttlát reiði grípur hvem mann,“ skrifar frú Marcussen, „þegar hann sér hið norska flóttafólk, sem brotizt hefir yfir fjöllin til Svíþjóðar í stórhríð og við ósegjanlegar þjáningar.“ Fru Marcussen segir meðal annars frá ungri norskri stúlku, sem ekki lét hræðast af hótun- um Þjóðverja og sagði S.S.-ó- þokkunum, sem brenndu heim- ili hennar, ærlega til syndanna, áður en hún flýði. Hún sagði við þá: „Ég veit að þýzka þjóð- *in er rotin, en ég hélt ekki, að Þjóðverjar væru þeir óþokkar, að reka 70 ára gamlan föður minn og vanfæra systur mína út í snjóinn og vetrarkuldann til þess að brenna að því búnu heimili þeirra til kaldra kola.“ Þessi unga norska stúlka hef ir farið um 600 km. vegarlengd, oftast fótgangandi, í félagsskap við fjóra unga Norðmenn, til þess að komast til Svíþjóðar Og þó að hún væri úrvinda af þréytu og vosbúð, þegar hún kom þangað, lét hún í Ijós að- eins eina ósk: að geta gert eitt hvað fyrir Noreg. „Þennan undraverða mátt‘, segir frú . Marcussen, „hefi ég fundið hjá flestu flóttafólkinu frá Norður- Noregi“. Fréttaritari „Stokkholmstidn ingen“ í Norður-Svíþjóð símar frá Jakknokk: „Engin bið má verða á hjálpinni, ef ekki á að verða hér hræðilegur harmleik ur meðal flóttafólksins. Margt af því, sem komið er yfir landa- mærin, er svo kalið, að líf þess eða limir eru í yfirvofandi hættu. Ný sljérn í RúmenHi NÝ STJÓRN hefir verið mynduð í Rúmeníu undir forsæti Radescu hershöfðingja. Sæti í henni eiga fulltrúar frá frjálslynda flokknum (flokki Bratianu), bændaflokknum (flokki Maniu) og foringi rúm- enskra kommúnista. Grískur skæruliði með byssu, patrónubelti, hand- sprengjur hangandi niður úr því, og byssusting. fjrslitaonistan um Budapesl að hefjastl ÝZKA fréttastofan skýrðí frá því í gærkveldi, að Rússar hefðu hafið stórárásir bæði norðaustan og sunnan við Budapest í því skyni að taka borgina. Engar fregnir lágu í gær- kveldi fyrir um þetta frá Rúss- um. Hins vegar var frá því skýrt í fregnum frá Moskva, að þeir hefðu tekið marga bæi enn milli Balatonvatns og landamæra Júgóslavíu, og teld- Götubardagamir í Aþenu blossuðu aftur upp í gærmorg- un með því, að hinir kommún- istisku skæmliðar, sem eru í hinium svonefndu ELAS-sam- tökum, réðust á brezka varð- menn og gríska skæruliða, sem halda tryggð við stjórnina. Brut ust þeir inn í það hverfi borgar innar þar sem stjórnarbygging- arnar em, en voru hraktir það- an. Barizt var einnig umhverfis hina fornfrægu háborg Akro- polis, helgidóm grískrar sögu. Síðdegis í gær var talið í frétt um frá London, að aðstaða Breta og hinna grísku hersveita, sem berjast með stjóminni, hefði mjög batnað. Búið var að hrekja uppreisnarher kommún- ista úr hluta borgarinnar og að albækistöðvar hans svo og aðal bækistöðvar Kommúnistaflokks ins höfðu verið teknar. En Bret ar höfðu orðið fyrir töluverðu manntjóni. Bardagar héldu þó enn áfram í Aþenu í gærkveldi. Scobie, yfirmaður brezka her liðsins í Grikklandi gaf í gær út ávarp til grísku þjóðarinnar þar sem þungum orðum var far ið um þau öfl, sem rofið hefðu einingu þjóðarinnar, fiakandi í sámm eftir hið þýzka hemám. Segir í ávarpinu, að brezki her inn í Grikklandi verði þar að- eins þar til frjálsar kosningar geti farið fram og her hafi verið stofnaður í landinu, sem hlýði fyrirskipunum hinnar löglegu stjórnar. Umræður hafa verið boðaðar í brezka þinginu um viðburðina í Grikklandi. ist nú svo til að tveir þriðju hlutar Ungverjalands væru á valdi Rússa. Þeir nálgast á þessum slóð- um stöðugt landamæri Austur- ríkis. 'XEMBURQ /<lUNKiRCMEN > 3 JjíWEÍBRÍJCm S'AARBRUCKBN £ MBTZ Saarhéraðið Á koirtiin/u sést óin Saar og allir þeir bædr, sem nefndir em í frélttiumiuim af siókn Paitiboinis inm í Saarihéraðið: Merziig, SaarlOuis og Saanbriicken. Svaxta línan sýnir hdn igömílju iamdamæri Frakk-- lands og Þýzkaiafndis Vesiurvígstöðvarnar: Bandðríkjamenn brjólast yfir Saar á mörgum sföðum Tóku Sarreguemines í gær og eiga aöeins 7-8 km. ófarna til Saarbriicken T-) RIÐJI HER BANDARÍKJAMANNA 'hefir brotizt yfir Saar á mörgum stöðum bæði vestan og austan við Saarlouis (Saaríautern) og tekið bæinn Sarreguemines. Austast þar sem Bandaríkjamenn hafa brotizt yfir Saar eru þeir miðja vegu milli Saarlouis og Saarbriicken, höfuðborgar Saarhéraðsins, en þá borg nálgast þeir einnig úr suðri og eiga nú aðeins 7—8 km. úfarna þangað. uppi á borgina. Bandaríkjamönnum hefir tek^ ist að ná góðri fótfestu norðán við Saar, þrátt fyrir ægilega stórskotahríð Þjóðverja. Þeir fóru á innrásarbátum yfir ána og fluttu með sér bæði skrið- dreka og fallbyssur. Sunnar á vígstöðvunum hafa Frakkar nú náð hrygg Vogesa fjalla á sitt vald og sækja nú, ásamt sjöunda her Bandaríkja- | mnana að borginni Colmar í Elsass úr tveimur áttum, að sunnan og vestan.. Bardagar voru einnig harðir norður á Aachenvígstöðvunum í gær, en litlar breytingar urðu þar á vígstöðu herjanna. Stórkostlegar loftárásir voru gerðar á Þýzkaland í gær. Réð- ust 800 amerískar sprengjuflug vélar, varðar öðrum 800 orustu flugvélum á olíuvinslustöðvarn ar í Leuna við Merseburg í Mið Þýzkalandi. En miklair loftárás ir voru einndg gerðar á Biele- feld og Soest í Westfalen. Flugmálaráðstelnan í Chicago á enda Flugmálaráðstefn- UNNI í CHICAGO verður lokið í dag, samkvæmt fregn sem upplýsingaskrifstofa Banda Halda þeír þegar stórskotahríð Bandaiag við Bretland og Frakkland er stefna Belgíu RseSa Spaaks í þing- inu í Briissel í gær O PAAK, utanríkismálaráð- ^ herra Belgíu, sem jafn- fram er einn af þekktustu for- ystumönnum jafnaðarmanna þar, sagði í ræðu í þinginu í Jír'iissel í gær, að náin sam- vinna við Bretland yrði fram- vegis grundvallaratriði í allri ut anrikispólitík belgísku þjóðar- innar. Spaak Sagði, að hlutleysi Belgíu væri búið að vera og að hún myndi standa við hlið Bret lands' í baráttunni gegn Japan, þegar Þýzkaland hefði verið sigrað. Spaak lagði í ræðu sinni einn ig mikla áherzlu á vináttu sam bandið við Frakkland og benti á að Belgía hefði orðið fyrst til þess að taka upp stjórnmála- samband við það á ný. ríkjahersins í Reykjavík hefir borizt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.