Alþýðublaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 1
Ctvarplð 30.30 Ijeikrit: „Faliiui eldur“ eftir Jean- Jacques Bernard Valur Gíslason, Ind riði Waage,- Arndís Björnsdóttir, Inga Þórðardóttir. — Leikstjóri Valur Gíslason). XXV. árgangur. Laugardagur 9. desbember 1944 - tbl. 251. 4. síðan flytur í dag síðari hluta útvarpsræðu Finns Jóns- sonar, félagsmálaráðherra f sem hann fluttí. við eld- húsumræðumar á alþingi síðast liðið þriðjudags- kvöld. sýnir franska gamanleikinn „ H A N N ” annað kvöld kl*. 8 Aðgöngunaiðar seldir kl. 4—7 í dag Aðeins tvær sýningar ennþá Nyung í brauðagerð Bernhöftsbakarí hefir byrjað framleiðslu á nýrri brauðtegund, sem nefnist „Soyabrauð“. Um þessi brauð segir Jónas Kristjánsson læknir eftirfarandi: „Eftir tihnælum mínum hefir herra bakarameist ari Sigurður Bergsson í Bernhöftsbakaríi, bgett í hin svokölluðu Soyabrauð, sem hann að undanförnu hefir bakað fyrir matstofu Náttúrulækningafélags íslands, nokkru hveitikliði. Tel ég þessi brauð sérstaklega efnaauðug og taka öðrum brauðum fram að því leyti. Soyamél er svo sem vitað er auðugra af eggja- hvítu feiti og steinefnum, svo sem forsfor, járni og kalki, en aðrar méltegundir, og auk þess inniheldur Soyamél meir en aðrar méltegundir B-vítamín. Get ég'gefið þessum brauðum mín beztu með- mæli sem sérstaklega nærandi og efnaauðugum brauðum.“ Soyabrauðin fást á eftirtöldum stöðum: Bemhöftsbakaríi Bergstaðastræti 14, á Nönnu- götu 16, í verzlunum „Silla & Valda“ Aðalstræti 10, Laugveg 43, Vesturgötu 29, Laugavegi 82, Hring- braut 149, Langholtsvegi 49. Bernhöftsbakarí Buick Sport-model, hentugur í skíðaferðir og sumar- férðalög, til sölu og sýnis frá kl. 4—7 í dag að Vitastíg 8. Sími 3763. Ennfremur Ford-vörubifreið 6 farþega, 2 Vz tonns. Skipti á góðum fólksbíl geta komið til greina að einhverju leyti. ÞAKKA INNILEGA alla vinsemd á 50 ára afmæli mínu 30. nóv. s. 1. , \ • Elín Guðmundsdóttir Meðalholti 15. Ráðskona Bakkabræðra leikin á sunnudag kl. 3 e. h. 75. sýning Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun Sími 9273 Amerísk húsgögn Upplýsingar- á Gunnars- braut 32 uppi, milli kl. 4—6 í dag. Vikureinangrun fyrirliggjandi * Vikursteypan Lárus Ingimarsson Sími 3763 \ Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f. h. í GT-húsinu. Fjölmennið. GÆZLUMENN. Barnastúkan Jólagjöfin nr. 107 Afmælisfundurinn verður hald inn í Templarahöllinni sunnu- daginn 10. desember kl. 1,15. Dagskrá: Kvikmyndasýning, samlestur, upplestur, söngur o. fl.. Gæslumaður. <cmc£jicceðsÁujpcðcr cc a jCacujrxzoecý i 3. Ojtcn Á£. /0-/2 ccj 2- y ctajféecja- sc/tu 3/22 Eflirmiðdagskjólar alltaf fyrirliggjandi í f jölbreyttu úrvali. Ragnar Þórðarson & Co. AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 2315 Merkasta bókin um ástandið komin út. Ofan jarðar og neðan eftir Theodór Friðriksson. Hér er í raun og veru um að ræða framhald af sjálfsævisögu höfundarins. Fjalla síðari kaflar bókarinnar um viðskipti hans við ástandið, en hann var, eins og kunnugt er, eftirlitsmaður, að kvöldinu til, á einu kaffihúsi bæjarins, þar sem „ástand- ið“ hélt flesta dansleiki sína á árunum 1940— ‘43. Bókin fæst í öllum bókabúðum og kostar aðeins kr. 25.00. Helgafellsbókabúð Aðalstræti 18. Sími 1653. Tilkynnin Opnum í dag verzlun undir nafninu „BÚSLÓГ, Munum við þar kaupa og selja flestalla vel meðfarna notaða húsmuni. Höfun nú þegar , svo sem ísskápa, Gólfteppi, Útvarpstæki, Ryksugur og ný Maghonísófaborð, v Dívana og margt fleira. Sækjum — Sendum. Verzlunin BÚSLÓÐ Njálsgötu 86, sími 2469

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.