Alþýðublaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 4
i&Wií ALÞYÐUBLAPIÐ Laugardagur 9. desbember 1944 ;*4 * ' »% Otgef-adi: Alþýðuflokkurinn Rit3tjóri: Stefán Péturs»on. Ritstjórn og afgreiðsla i A1 ýðuhúsinu við Hverfisgötu 3ímar ritstjórnar: 4' ' . og 490Í 3imar aff** _.öslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Aiþýöuorentsmiðjan h.f Úlvarpsræða Finns Jónssonar: Síðari hluli: Imenninas og útrfming eysisins er Dagir iafnaðarmenn. UNGIR J AFNAÐAiRMENN •hafa nýlieiga 'baildiið tíunda þing siM hér í R-eýkjavík, og soititiu það tuittugu fiu'Ulitrúar váðls . viegar ,að aif laindkuu. Voriu á þimigi þesau rædd ödl , helztu hagsmunamál æskunnar í land- imiu og sitiefmiumiái urniga fódks- ins í Alþýðuflokknum og um þau gerðar margar ályktanir og samþykktir. ■Þeitta tíuinda þiinig Samibainds umgra jafinaðairm.a!nna bar glöggt vitini um áhuiga hiinina uinigu fudditrúa, að vmna iem ötudtegast að vexti og viðigamigi Aiþýðiuilokiksiinis og sigri jafm- aðanstefnunnar á lamdi , hér. Jafinframt viitmaði það um sitað- faiatam vidja þeirra tiil þesis að láta mád æGtounmiar í liamdinu, og þá' að sjáifsöigðiu fynst og fremisit adiþýðuæekiumm,af, öruigg- lega til siín taka. Alþýðuflokk- urinn heifir líka allt fná árdög- um sínum ,sýmt miálum umiga fólksins í landinu mikda, em jafnframt verðskuldaða ræktar semi. Fyrir atbeina hans eru kjör þeirrar kynslóðar, sem nú er að slíta barnsskóm á íslandi gerólík kjörum fyrri kynslóða. Þvi valda hin auknu mannrétt- irndi og hiimar mikdu félagsdeigu framfarir, sem oæðið hafa með þjóð okkar á síðasta addarfjórð- umgi og fyrst og fremat eru sitarfi og baráttu Alþ ýðuiflokks- ins að þakka. * Ungir jafnaðarmenn hafa ýmis stórræði í huga, sem rædd voru og skipudögð á himu nýilokma þimigi þeirra. Þeiir mumu meðal annars vinma að þvá, að koma sér upp mélgaigni, er verði á- hrifairíkur hoðberi jafnaðar- stefnunmar og Aliþýðuf!loikksinis meðad æsfou landisins. Mum eldra fódkið í flokiknum kumma vel að matk þemmiam framfarahug oig stamfóvádja æsbuminar í flokk oum og leggja hemmi öruggt lið við framkvæmdir áhmgamála sinna. Jafnframt munu ungir jaf’niaðarmenn leggja áberzlu á það að treyisrta félagsisamlök sín sem bezit, sitiofna ný félöig, þar sem engin eru fyrir, oig efla starfisemi sána imm á við og út á við sem mesit. Það hefur lömigum vierið igifta fólagsisamitaka umgra jafmaðar- manma, að þar hafa fuilltrúar umgra me'nmitamanmia og alþýðu æskunnar lagzt á eitt um að vinma ■ samam að framgamigi stefmiumiála Adiþýðu.flokkisins. Hið nýlokna tíunda þing umigra jafnaðarmanma Oig ’him nýkjörna stjórn sambands þeirra ber þes;s vitni, að svo er emm. . Alþýðublaðið og Adiþýðu- flokkurinn fagnar starfshug og frsrnjaksvilia æskunnar í flo-kknum, því að giftudeig starf semi henmar gefu-r bezta fyrir- heitið u,Ai það, að Alþýðuflokk- urinn og jafnaðarsitefn-an muni eiga sér mikla framtíð á landi hér. UM stefnu stjórnarinnar að öðru leyti sé ég ekki á- stæðu til að vera margorður. Mun hún öllum landsmönnum kunn orðin, m. a. af þeim um- ræðum, sem hér hafa farið fram. * Enginn vafi getur leikið á * því, að ef stefnuskráin kemst í framkvæmd, þá miðar hún að hinum stórfelldustu fram- förum í atvinnu- og menn- ingarlífi þjóðarinnar. Áður en þessi stjórn var mynduð, var ástandið þannig, að lýðveldi hafði verið stofnað en ríkisstjórn eigi skipuð að hætti þingræðisþjóða. Vil ég sízt lasta þá mætu menn, sem sæti áttu í fyrrverandi stjórn, en þeir gerðu sér lítið far um að hafa samband við alþingi, og stjórn þeirra hefir sýnt og sannað, að ekki er unnt að stýra landinu svo að vel sé án slíks sambands. Það var þvá lífsnauðsyn fyr- ir þjóðina, að mynduð yrði þingræðisstjórn. Hvernig sem um fyrirætlanir núverandi rík- isstjórnar fer, verður þessu ekki neitað. Breytfar a'Sstæftur Menn eru að sjálfsögðu mjög misjafnlega trúaðir á árangur núverandi ríkisstjórnar. Flokk ar með ólíkar skoðanir og ó- skyldir um margt hafa tekið ■ saman höndum, og margt getur orðið til hindrunair slíku sam- starfi, bæði það sem vitað var um áður, og eins ókunnar ástæð ur, svo sem skortur á skilningi einstakra stétta á nauðsyn sam starfsins, eða öflug samtök skilningslausra fjárplógsmanna sem setja einkahagsmuni ofar hagsmunum alþjóðar. Þó tel ég enga ástæðu til annars en að vona hið bezta, ef allir gera skyldu sína. Hinsvegar dylst það ékki, að mjög margt getur orðið fyrirætlunum stjórnar- innar til tjóns og tafar. Vér ís- lendingar lifum aðallega af út- flutnmgi. Landii9 e'r því háð alþjóða-ástandi í atvinnumál- um og verzlunarmálum. Við höfum tiltölulega meiri útflutn ingsverzlun en flestar aðrar þjóðir. Viðskiptabreppur og markaðsvandræði geta þess- vegna valdið okkur meira tjóni en flestum öðrum. Hinsvegar er það ætlun núverandi ríkisstjórn ar, að gera allt, sem í hennar valdi stendur.til þess að draga úr hinum skaðlegu áhrifum, j sem hin utanaðkomandi öfl geta I haft á líf og afkomu þjóðarinn ' ar. Hinar fcreyttu aðstæður vegna ófriðarins, hafa orðið þess valdandi, að fjarlægðirnar í heiminum hafa að miklu leyti horfið. Þeir, sem áður voru langt burtu hvorir frá öðrum, eru nú nábúar. Það er því miklu örfiugra nú en áðu,r að einangra sig. Hröfajrnar, sem nú ena efst á foaugi Ptiórnmálastefnur þær, sem nú eru efst á baugi, miða mjög að því ?ð útrýma atvinnuleysi 0? fcæta lífskjör almennings. Þrfta verður hvorttveggja að for-. snjr,pn.. Hátt kaup, svo sem var í Bandaríkjunum fyrir stríð, er tilgangslaust, ef ekki er jafn- framt séð fyrir nægri vinnu. Ríkisstjórninni er þetta vel ljóst, og þess vegna leggur hún áherzlu á, að halda þeim lífskjörum, sem skapazt hafa, og útvega jafn framt atvinnutæki til lands- ins svo að unnt verði að koma í veg fyrir atvinnu- skort. Þessi stefná er nú uppí víða um heim, og kemutr meðal ann- ars í ljós í yfirlýsingu alþjóða vinnumálasambandsins, er sam þykkt var í Phi'ladelphia hinn 10. maí 1944. Þar voru saman- komnir fulltrúar frá 44 þjóð- um, — tveir fulltrúar frá hyerri ríkisstjórn, 1 fulltrúi frá verkamönnum og 1 frá at- vinnurekendum í hverju landi um sig. Þarna var samvinna ríkisvaldsins, atvinnurekenda og verkamanna. Og yfirlýsing- in má skoðast sem vottur þess, hvaða stefnur nú eru efst á baugi meðal hinna fxjálsu, sam einuðu þjóða, og þeinra ann- arra, sem þeim eru hlynntar og haifa líikar skoðaniír. í yfirlýsingunni segir meðal aninans, að vinnan sé ekki verzl unarvara, sem eigi að fylgja lögmáli um framboð og eftir- spuirn, að frelsi til að láta í Ijós skoðanir og samtakafrelsi sé ó- hjákvæmilegt skilyrði öruggra framfara, að fátækt á eimhverj- um stað geti skapað hættu fyr- ir velgengni á öllum stöðum, að stríðið gegn skiorfti verðd að heyja með óþreytandi elju hjá sérhverri þjóð með stöðugum og sameiginlegum alþjóðlegum átökum, þar sem fulltrúar verkamanna og vinnuveitenda — sem og- fullitrúar ríkÍGisitjónna, en þeir skulu allir njóta sömu réttarstöðu, — komi saman til frjálsra umræðna og lýðræðis- 'legra ákv.arðana, í því skyni að stuðla að eflingu almannaheill ar. Ennfremur segir í yfirlýs- inigunni, að varanteg.uir friður fáist því aðeins, að hann sé grundvallaður á félagslegu ráttlæti, að allir meinin, án til- lits til kynflokka, trúarjátning ar eða kynferðis, eigi rétt á því að leita bæði efnale,grar vel- ferðar sinnar og andlegs þroska í frjálsum og sómasamlegum lífskjörum, fjárhagslegu öryggi og jaífnfrétiti til að fá að njóta þ°:rrp hæfileika, sem hver og eiinm heifir til að bera, að stköp- un þeirira skilyrða, sem gera þirfta möcnilegt, skuli vera höf- uðmarkmið iminanlandis og alþjóðastjórnmála. Þá segir einhig i yfirlýsingunni, að vínnumálasambandið vilii •stufda að því meðal þjóða heimsinis, að stefrt :sé að því að rV?na næga atvinnu og bætt, lífskjör, og að viðurkenndur sé í vrarkinu réttuir manna til rpT^e’ginlevra samningsiim- leúana, samvinnu vinnustjórn enda og verkalýðs til áfrpm- heldandi umbóta á framleiðslu afköstum og samvinna verka- o? vinnuveitenda í þvi að nnríirbúa og beita féla^sleg ”"v ^apfræðilegnm rfðrföf- ""''n Og ennfremur efling fé lagslegra öryggisráðstafana í því skyni að tryggja grundvall artekjur öllum, sem eru vernd ar þurfi í því efni, svo og alls- herjar sjúkraumsjá, — full- nægjandi vernd á lífi og heilsu verkamanna í öllum atvinnu- greinum, — barnavernd og mæðrahjálp, — trygging góðs viðurværis, húsnæðis og mögu- leika til hvíldar og menntun- ar, — og að tryggja mönnum jafnrétti til áð njóta menntun- ar- og atvinnumöguleika. Roosevelt foxseti Bandaríkj- anna ávarpaði fulltrúa alþjóða- vinnumálastofnunarinnar í Hvítá húsinu hinn 17. maí s. 1. og sagði m. a. um yfirlýsingu þá er ég hefi hér getið: „Þér hafið haldið þing í Philadelphíu, þar sem feður þessa lýðveldis staðfestu fyrir 168 árum, að augljós væru með al annars þau sannindi að öll- um mönnum væri af skaparan- um gefin ákveðin ómissandi réttindi, svo sem líf, frelsi og leit að hamingjunni. í þessum orðum felst markmið allra þjóða, sem gæddar eru hugsjón um frelsis og lýðræðis. Yfirlýsing sú, sem þér hafið gefið í Philadelphiu, á vafalaust eftir að verða álíka mikilvæg — ég trúi því einlæglega, að óbornar aldir muni líta um öxl á þennan atburð og telja, að hann marki tímamót í sögm mannsandans.“ Vi® v@r$wm a'S fyigfasf mell Alþingi samþykkir senni- Iega næstu daga tillögu rík- isstjórnarinnar um þátttöku í alþjóða vinnumálasamband inu, sem verða mun sterkur þáttur í samstarfi þjóðanna, sem verið er að undirbúa fyrir stríðslokin.*) Er þetta að líkum því að fyrirætlanir ríkisstjórnar- innar eru í fullu samræmi við þá yfirlýsingu alþjóða vinnumálasambandsins sem ég hef skýrt hér frá Við verðum að gera okkur það ljóst, að við erum ekki lengur einangraðir. Við erum í þjóðbraut; og frelsi og menning okkar getur verið undir því komin, að þær fyrirætlanir, að standa jafnfætis öðrum bæði um lífskjör og fél/igslega meirn- ingu, takist svo sem til er ætl ast. * Samþykktína um þetta: gerði alþingi í fyrradag, tveimur dögum eftir að ræðan var flutt. VÍSIR gerir í gær kommún- istauppreisnina í Grikk- Iandi að umtalsefni og í sam- bandi við hana sérstaklega skrif Þjóðviljans um hana, þar sem hinir grísku kommún istar eru hafnir til skýjanna, en hinum 'hraklegustu orðum farið um hina löglegu stjórn Grikklands svo og hrezku stjórnina fyrir þann stuðning, sem hún hefir veitt málstað lýð ræðisins þar syðra. Vísir skrif ar: „Það er vissulega rétt, að hörm ungartíðindi berast frá Grikk- landi, Belgíu og raunar flestum löndum á meginlandi Evrópu, sem stafa fyrst og fremst af því að kommúnistar reyna í flestum lönd um að koma af stað byltingu og vinna jafnframt herjum banda- irianna allt til miska, sem þeir mega. Fyrir þessum mönnum hef ir ekki vakað að brjóta á bak aftur kúgun nazismans, haldur fyrst og fremst að koma af stað kommúnistískri byltingu, en sá harmleikur fer nú fram í ýmsum löndum á meginlandinu. Atburð- ir þeir, sem fréttir greina frá þessa dagana, og Þjóðviljinn til- einkar sér sem einskonar einka- eign, eru vel þess virði að menn gefi þeim gaum. Þeir sanna þein línis að lýðræðisflokkarnir hafa alið snák við barm, er þeir taka upp samvinnu við kommúnista en þetta á eftir að sýna sig enn betur. Kommúnistar geta látist vera þjóðlegir baráttumenn og frelsisvinir um skeið, en er á reyn ir sýna þeir og sanna, að fyrir þeim vakir aðeins eitt: að koma kommúnistísku skipulagi í sem ) flestum löndum heims og raunar alls staðar sem þeir mega. Þeir eru fimmta herdeild allra landa. Við íslendingar verðum aS standa vel á verðinum. Röðin kann að koma að okkur fyrr en varir. Gleymum því ekki að samkvæmt umsögn Þjóðviljans eru kommúts istar skipulagðir sem leynihreyf- ing og skemmdarverkamenn. Þeim hefir í bili verið trúað fyr-i ir miklu, en það mun sannast aS þeim er fyrir engu trúandi og reynast þeim verst er þeim treysta bezt. Allt þetta mun sannast á síd. um tíma.“ Þetta eru hörð orð. En hvaða ályktanir aðrar eiga menn að draga af þeirri afstöðu, sem Þjóðviljinn tekur nú til hins ó- heyrilega ábyrgðarleysis komm únista suður á Grikklandi? m: Flibbahnappar Ermahnappar Brjósthnappar H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035 Í3ÍS álbvSubtaðiÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.