Alþýðublaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 8
£. ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagnr 9. desbember 1944 •sTJARNARBtÚH Sólarlsg (Simdown) Spennandi ævintýramynd frá Afríku Gene Tierney George Sanders Bouæ Cabot Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Uppi hjá Möggu (Up in Mabel’s Room) 1 Sýnk kl. 3 Sala befst kl. 11 f. h. SÉRINNGANGUR Leigjandinn: „Það er enginn sérinngangur í herbergið!“ Húsráðandinn: „Það jer eftir því, hvað þér eigið úi.ð með sérinngangi. Síðasti leigjand- inn lcom t. d. oft inn um glugg ann.“ m m * AFLEIÐING Jón og Pétur voru skelþunn- ir, og það varð úr, að Jón lagði á stað eftir tveimur bjórum. — Þegar hann kom aftur, hnaut hann um þröskuldinn og missti aðra flöskuna, sem mölbrotrs- aði. „Ja, hvert þó í logandi þó,“ segir hann þá. „Þama fór bjór inn þinn, Pétur!“ * * • GLEYMNI. Rukkarinn: „Jæja, fröken ætli ég fái nú ekki reikninginn greiddan í dag?“ Vinnukonan: „Því miður, frú in er ekki heima, hún gekk út fyrir góðri stundu og hún hef- ir víst gleymt að skilja eftir hjá mér peninga handa yður.“ Rukkarinn: „Já, hún er víst gleymin í meira lagi. Ef mér skjátlast ekki hefir hún gleymt höfðinu af sér heima, þarna bak við gluggatjaldið í stofunni!“ „Það væri eklki siem verst, stvairaðá hann. 'Nú v ar h ammt vaniur að kaupa itvö biöð hjá blaðaisalanium á 'honninu — „Evan&nig Wonld“ oig „Eveaiinig Siuin“. Nú gat haaan tekið blöðin iuan lieið og hann geikk fram hjá — ián þesS að stam23a. Hann diró stóiinn að hituniar- tækinu oig feveikti á gasiniu. (Þeibta fevöld leið aiveig eins og kvöldið áður. Hann gleymdi ■erifiðljeikium sínium, þagair 'bann siökifeti sér niður í blaðagrein- arhiair. Næsti dagur var næstum því ©n varri en hilnn fyrri, iþví að nú ihafði hann eniga hfugmynd um hvert hann ætti að fara. Honum lieizt efeki á neitt, Æm hann sá í blöðiunium — og þau las harnn til kiliufekan tíu. Hann famn, að hann ‘átlti að fara út, en bomúm leilð illla við þá til- (hiugsiun. Hvent? Hvert? „Þú máitt efcfci gleyma að Oiáta mig fá vifcupamingana imiína,“ sagði Carrie (lágt. Þau höfðu komið sár saman um, að hann léti hama fá tólf dollara á hverri viifeu tii þsss að boriga með hin venjulegu útgjöld. Hanin and/varpaði, þeg- ar hún isaigði þetta otg tók upp buddiuna. Hann fanm, hvað þetta var óheillavænlegt. Hérraa tók hainin stöðngt buxt 'peninga, og ekfeert fcom inn í sltaðinm. „Hiamingjian góða,“ hugsaöi hann með sér. „Þeitta getur ekki haldið svona áfr.am.“ En- hainn sagði efekert við Carrie. Húm fanm, að þessi beiðni (hie'nnar gerði hanin óró- (Iieeiam. Það yrði bráðum örðugt að boinga henmi. „En Ihvað get ég að þe«su gerít?“ hugsaði hún. „'Því ætti það að bi&na á mér?“ Humsitwopd fór út og stefndi náiður Broaaway. Hainn _ þurfb' að (hiuigea, Birátit kom hann að Gnamid Hpitel í Þritugustu og fynstu götiu. Hann vissi, hvað tfonsaluránm þar var þægilegur. Hioinrum var fcalt eftir gönguna. „Það er bezt, ,að óg láti raka mig hjá rakaramum þar,“ hugs aði hanin. Þamnig reyndi hann að rétt- ttseta það, að hann skylai setj- ast inm í tfonsalinm.. Þemnain dag fór hann einn- ig snemma heim, því að það var swo enfiitt að eyða tíman- um, og þannig gekk það dag eftir dag. Hanm fevalldist af því, að hann skyldi þurfa að leita að stöðu, og af feimni, þung- lyndi og leiðindum leitaði hanm' stöðugt inn í forsali, þar sem llann gat setið og eytt tím- Svo harnu þrír óveðursdag- ar, og þá Æór hann aHlls efeki út. Það Æór að smjóa seimni hluta dags. Það var gola, og snjófeorniin voru sitór og najúk. Daginn eftir snjóaði eninlþá og blöðin töluðu um byl. Frá glugg umum var hægt að sjá stoaiBlama á götiumum. „Ég held, að ég fari ekki út í dag,“ sagði hanin við Canrie við monguniver'ðinn. „Hanm er að ganga í ofvi'ðri. Það segja iblöðin að mininista kosti.“ „Kolin, :sem ég pamtaði eru ekki komi heldur,“ sagði Carr- ie. „Ég skall' fara og athuga það,“ s'afgði Hunstwood. Þetita var í tfyrsta skipti, sem hann bauðst ti'l að tfara í siendiferð tfytrir hania, em nú þegar hanm ætlaði að vera iheima allan dagimn, gerði hann það sem endiurgjiald fyrir tforróttinidin. Það 'Sinjóaði allan daginm, og allia nóttima oig luniferðin í bong inni' tfóir að stöðwast.' Blöðin tiöliuðu mikið um bylimn og mimniust á eymd hinna heim- AlMiauEium mieð stórum fyrir- sölgnium. Huxiatwiood sat nólieigur við hiltniniantækið í horninu og lais. Hahn hugsaðii .ekfeert 'um .at- vinmulisysi sitt. Otfsinn í ve'ðr-j imju istöðvaði allit, sivo að það þýddi ekkert fyrir hann að huigsá um það, Hanin kom sór þægiieiga tfyrir og hitaði sér á fótunum. Carrie vanð fcvíðatfuill, þegar hún- hoxífði á ró hans. Þrátt fyr- ir óveðrið fain.nist henni nóg um vellíðan hans. Hann leit of létt- um aiuigum á þetta mál. En Humstwood ias og 'las. Hann veitt Carrie mikla at- hygli. Hún anmaðist húsEtörf- in og isagði líitið ssm efcfcemt til þess að tirufla hann ekki. Daginn eftir var ennþá byl- ur, og þar næeta dag var frost og kiuldi. Hurstwood fór eftir hinum uggivæmiliegu veðurBpám iblaðanna og isat ssm fastast. iNú bauðist hann til þssis að 'gera ýmislieigt ismiáveigis. Hamm' ibauiðst till að tfara til siiátmamams og til inýllemiduvöruSialanB. Þó tfannst honum hann efcki eyða degin- um algerlega til ónýtis — já, í þessu hundaveðri gerði hann eiginlega talsvert gagn. 'Fjórðia dagilnn ibimti upp, og hianm l.as í blöðunum, að óveðr- ið væri um garð gemgið. En (hann veigraði sér við að ifara út, þeigar hann hugsaði um krapið á götunum. Það var feomið hádieigi, þegar hann iaigði fæá isér biöðin og 1 gekk út. Götumar voru áfleit- NYJA Biö ir^^QAMLA BíO VILLTIR TONAR Svellandi fjörug músik- mynd með negrum í öllum hlutverkum. Aðalhlutver: Lena Home, Bill Robinson, Cab Colloway og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. ar, vegna þess að 'hitinn var dá- Itftið m'ári en umdamtfamna daga. Hanm tók isporvagin,inn í Fjórt- lándu g.ötu og fór í honium nið- ur að Broadway. Hamm hatfði .augaistiað á einmi au.giýs;inigu frá drykkjustofu í Pearl Street. En þeigar tharnm fcom að Broadway Cemitral veitingahúsinu, skipti hann um skoðun. „Hvað þýðir það?“ hugsaði hamn og (hortfði út á kma-pið og isnjóinm. „Ég hetf áreiðanilega efeki næga peninga til að leggja » Tarzan í New York (Tarzan’s Nev: York Adventure Johnny Weissmuller Maureen O’Sullivan Aukamynd: FULGVIRKI YFIR ÞÝZALANDI — Litkvikmynd — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. 0 tfram. Það emu aiils emgim lík- inidi tii að ég græði meitt á því að fara þamgað. Ég held, að ég tfari út hér.“ Oig hamm fór út. Hanm spttist í forsalmum og foeið og' velitd fyrir sér, hvað hanin aatti að gera. (Meðan hann sat þamna og inaut iþeeis að vera inni í hlýj- unni, kom vel klæddur maður inin í tforsalimn. Hanm stanzaði oig ileit hvasst á Hurstwood einis og hann væri ekfci aiveg viss, og gékk svo nær honum. Fyrsta ævintýrið. Við höfðum legið þar skamma stund og spjallað sam- an um það, sem fyrir okkur hafði borið um daginn, þegar Eiríkur hvíslaði allt í einu að mért „Hvað er þetta, sýnist þér ekki runninn þarna hreyf- ast?!É' Mér varð litið þangað, sem hann benti, og sá, að ein- hver kynleg hreyfing var á nokkrum runnum, sem voru þar, örskammt frá okkur. Ég svaraði því til lágum rómi, að þetta hlyti að vera héri eða eitthvað annað dýr, en hafi ég nokkru sinn á ævi minni orðið hræddur, þá varð ég það nú, er ég sá mann rísa upp bak við runnann. Mér varð fyrst af öllu hugsað um bað, að ráðlegast myndi vera fyrir okkur að taka til fótanna og hlaupa leiðar okkar. En það var engu líkara en óttinn og örvæntingin héldi mér föstum, og Eiríkur gaf hræðsluóp frá sér og þrýsti sér dauðskelfdur að mér svo að mér var ómögulegt að komast á brott. Maðurinn var líka að andairtaki liðnu kominn til okk- „Verið þið ekki hræddir, drengir mínir“, sagði hann góð- látlega. „Ég hef ekkert illt í hyggju, en ef til vill gæti ég orðið ykkur að einhverju liði. Ég hef heyrt ávæning af því, sem þið hafið verið að tala um. Þið ætlið til bóndabýlis, en vitið ekki. hvaða leið þið eigið að fara. Ég þekki vel til á WffA- ?..JERMES/ ...ON OUR TAIL, SCORCtf.— LOOK Oí/r S SCORCUy 15 ABOUT TO LAND. TWO ME'5 SUPPENLY APPEAR - Um leiið og Örn ætflar aið fara að landa, birtast tvær þýzkar orrustuflugvélar skyndilega: PINTÓ: „Hvað — Þýskarar á etftir okkur, Ómi, 'varaðiu þig!“ Undinedmis og þjóðverjamir ráð aisit á fl'Ugvél Arhar, siveiílar $7ITH THE FIRST IMPACT OP ENEMY FIRE ... SCCRCH VEER5 5HAEPLV AWAy- f---"fTr--- AP Features bainn fiugvél sinni dpp á við atftiur! PINTÓ: „Bölvaðir. Þið feomiið — I/ARMINTS // y'SKULKIN' COYOTES ... CAUGMT OL' PINTO 5NATCHIN' A 5NOOZE I'LL FIX yo' y-ö C BU GGY .' Jjd mér að óvörum atf því að ég tvar að hnerra. En nú skuluð þið sannariega fá fyrir ferð ima!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.