Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 1
Gtvarplft 26.25 Útvarpssagan: ,,Kot býlið og kornslétt- an“. 31.15 Erindi: Eirtu tryggð ur? (Jens Hólm- geirsson). 21.40 Spumingar og svör um íslenzkt mál. Föstudagur 29. desember 1944 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um Arziszewski, hinn nýja forsætisráð- tierra pólsku stjórnarinn ar í London en hann hef ir getið sér mikinn orð- stír í ibaráttunni gegn úgurum Pólands fyrr og síðar. /-i Getux af sérstökum ásitæöum baft eixnþá eina sýningu á franska gamanleiknuns „HANN" í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í dag. Ath.: Athygli skal vakin á því að skólaíólk fær aðgöngumiða sína með niðursettu verði og get- ur vitjað þeirra eftir kl. 3 í dag. TÓNLISTARFELAGIÐ JÓLAORATORIÓ eftir Jéh. Seb.. Bach verður flutt í kvöld kl. 8.15 í Fríkirkjunni SÍÐASTA SINN Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sigríði Helga- dóttur, Hljóðfæráhúsinu og við inngangdim. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10y Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá bi. 5 í dag. Sími 3355. Félag Suðurnesjamaniia í Neykjavík heldur JOLATRESFAGNAÐ fyrir börn félagsmanna > og gesti í Tjarnarcafé miðvikudaginn 3. janúar næstkomandi. Aðgöngumiðar seldir í Verzluninni Aðal- * i • stræti 4 og Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12 og sé þeirra vitjað sem fyrst. Félagsstjómin. S.H. gömlu dansarnir Laugardag 30. des. í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar í síma 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. SJómanifafélag Reykjavíkur fyrir börn félagsmanna verður haldin í Iðnó þriðjudagiim 2. jan. föstudaginn 5. og þriðjudaginn 9. jan. og hefst kl. 3.30 e. h. alla dagana. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu, sunnudaginn 31. des. frá kl. 10—4 e. h. gegn félagsskírteini. DANS fyrir fullorðna öll kvöldin frá kl. 10. GÖMLU DANSARNIR 2. janúar. NÝJU DANSARNIR 5. janúar. GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR 9. janúar. Aðgöngumiðasalan á dansleikina verður í skrifstofu félagsins á sarna tíma og bcimamiðarnir og í Iðnó frá kl. 6 alla dagana. Sjómannafélagar tryggið ykkur miða í tíma. Skemmtinefndin. KAPUBUÐIN Laugavegi 35./ Allt það, sem eftir er af jölavörunum á að seljast með tækif ærisverði: Töskur ©1 Hanzkar Samkvæmis- og Dagkjólar Pelsar í úrvali Sérsfakf tækifæri fyrir nýáriö KÁPUBÚÐIN Laugavegi 35. Skíða-bönd Skíða-kantar Skíða-áburður Skíða-stafir Skíða-lakk Skíða-fatnaður Gúmmíbönd Allt til íþróttaiðkana og ferða laga. HELLAS Hafnarstræti 22. VALUR \ ' JóEatrésskemmun heldur knattspymufélagið VALUR fyrir böm félagsmanna og gesti þeirra, í hinu nýja veit- ingahúsi RÖÐULL, Laugavegi 89, miðvikudag- inn 3. janúar kl. 5 síðd. Dansleikur ! fyxir fullorðna á eftir hefst kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir í verzluninni Varðan, Laugavegi 60. Skemmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.