Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudag'ur 29. desember 1944 ■TJARNARSiÖ- Siássmey (Cover Girl) Skrautleg og íburðarmikil söngva- og dansmynd í eðli- legum litum. Rita Hayworth Gene Kelly Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá ki. 11. . Móðira (skömmu eftir nýj- árið): „Ég kem frá læknánum.“ Dóttirin: „Gat hann nokkuð um, hvaða sjúkdómur væri mest móðins í ár?“ • * * MIKIL FÁTÆKT — Peninga á ég ekki. Skyn- sernin er aleiga min. — Aumingja maðurinn! Skelfing eruð þér fátækur. * * * TVÍRÆTT SVAR Drengurinn: „Dýralæknir- inn er kominn til þess að skoða nautið.“ Bóndinn: „Já, ég kem strax.“ m m m UM GÖNGUSKÖRÐ f dölum þröngum drífa stíf, dynur á svöngum hjörðum, það verður engum of gott líf upp í gönguskörðum. Baidvin skáldi. « SÉR til happs að hrella mann hefnir sín með árum. Flý sem helið fögnuð þann, sem fæst með annars tár- um. Stgr. Th. * B JARNARFJÖRÐUR Á STRÖNDUM Bjarnarfjörðuír er suada- sveit,, — sízt má ég þeirri hæla. Óðinn valdi í þann reit alla landsins þræla. Leirulækjar-Fúsi. hún. „Hvað gerir það til? Eftir dálítinn tima gætirðu ef til vill fengið eitthvað betra.“ Ég ætla að taka, hvað sem vera skal,“ sagði hann ánægð- ur, en honum gramdist þó álös- un hennar. „Ég get orðið götu- sópari. Hér þekkir enginn mig.“ „Ó, þú þarft ékki að gera það,“ sagði Carrie og það fór hrollur um hana. „Þú hlýtur að geta fengið eitthvað skárra.“ „Ég næ í eitthvað,“ sagði hann og reyndi að sýnast festu- legur. Svo fór hann aftur að lesa í blaðinu. ÞRÍTUGASTI OG NlUNDI KAFLI Afleiðingarnar a£ þessu urðu þær, að Hurstwood var sann- færðari en- nokkru sinni um það, að hann hefði nógan títma. En Carrie átti í harðri andlegri baráttu í heilan mánuð. Þrá hennar eftir fötum — að ekki sé talað um skartgripí — fór sívaxandi, þegar hún sá fram á það, að hún gat ekkert af þessu fengið, þrátt fyrir erf- iði sitt. Samúð hennar með Hurstwood minnkaði óðum. Hann var þó ekki alltaf að end- urnýja kröfur sínar, en þessi þrá hennar gerði það. Hún krafð ist og heimtaði, og Carrie ósk- aði af hjarta að mega verða við kröfum hennar, og óskaði enn- fremur, að Hurstwood væri ekki itil fyrirstöðu. Þegar Hurstwood átti tíu dollara eftir, sá hann það, að það væri bezt fyrir hann að eiga vasapeninga, svo að hann þyrfti ekki algerlega að verða háður 1 henni. Þegar hann átti þessa upphæð eftir, ti'lkynnti hann henni það, að hann væri peningalaus. „Nú er ég vita auralaus,“ sagði hann eitt kvöldið við Carrie. „Ég borgaði fyrir kolin í morgun, og nú á ég ekkert eftir nema tíu eða fimmtán cent.“ „Það er eitthvað í buddunni minni.“ , Hurstwood sótti hana og fór svo út og náði í flösku af tórnat- sósu. Carrie tók varla eftir því, að nýja fyrirkomulagið var byrjað. „Okkur vantar hveiti,“ sagði hún. „Þú ættir að kaupa það í dag. Við eigum ekkert kjöt heldur.“ Hún opnaði budduna sína og lagði hálfan dollar á borðið. Hann lét sem hann tæki ekki 1 eftir því. Hurstwood keypti hveitið ~ sem allir matvörukaupmenn seldu í þriggja punda pökkum fyrir þrettán cent og keypti síðan kjöt fyrir fimmtán cent. Hann skildi pakkana eftir á eld- húsborðinu ásamt þ$im þrjátíu og tveim centum, sem gengu af, og þar fann Carrie það svo. Hún hlaut að taka eftir því að afgangurinn var réttur. En henni fannst hálf ömurlegt að hugsa sér það, að nú óskaði hann ekki annars af henni en fá að éta. Henni fannst ósann- gjarnt að vera með harðar hugs anir. Ef til vill fengi hann ein- •hverja vinnu. Hann hafði að minnsta kosti enga lesti. En sama kvöldið, þegar hún fór inn í leikhúsið, gekk ein af dansstúlkunum fram hjá henni í nýjum göngubúningi, sem Carrie varð starsýnt á. Unga stúlkan var með fjóluvönd og virtist vera í prýðilegu skapi. Hún brosti til Carrie um leið og hún gekk fram hjá. Carrie brosti á móti. „Hiún hefði afrá á að klæða sig,“ hugsaði Carrie, „og það hefði ég líka, ef ég gæti haft peningana mína út af fyrir mig. Ég á ekki einu sinni almennileg an hálsklút.“ Hún rétti fram annan fótinn og virti skóinn sinn fyrir sér. „Ég ætla að kaupa méjr gkó á laugardaginn, hvað sem fyrir kann að koma.“ Ein af indælustu og skemmti- legustu dansstúlkunum komst í kunningsskap við Carrie, því að ekkert í framkomu Cairie hræddi hana burtu. Hún var kát og Iífsglöð og þekkti ekkert til hinna siðferðislegu hleypi- dóma meðbræðra simna, en engu að síður var hún góð og hjálp- söm og ágætur félagi. Dans- stúlkunum var gefinn lítill •tími til að tala saman, en samt kom það fyrir, að það var hægt. Það er'heitt í kvöld, finnst yður ekki?“ sagði þessi stúlka, sem var á bleikrauðum stutt- buxum og með gylltan pappa- hjálm. Hún var einnig með skín andi skjöld. „Já, það er nú meira,“ sagði Carrie, glöð yfir því, að ein- hver skyldi ávarpa hana. „Ég er alveg að stikna,“ sagði stúlkan. Carrie horfði á hið laglega andlit með stóru bláu augun- um, og sá örlitlar svitaperlur á enni hennar. „Það er meiri dans og umgang ur í þessari óperu, en ég hef nokkru sinni komizt í áður,“ \ sagði stúlkan. h NYJA BtO . SkemmfistaSurini „(oney Island" Dans dg söngvamynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk leika: Betty Grable Cesar Romero George Montgomery Sýnd kl. 5, 7 og 9 -OSANILA BiO „Sjö blomarósir Jólamynd 1944 (Seven Sweethearts) rr Skemmtileg söngvamynd. og hrífandá Sýnd á annan í jólum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Walt Disney-teiknimyndin Aðgöngum. seldir kl. 11 12. „Hafið þér verið í öðrumi?“ spurði Carrie undrandi yfir þessari reynslu. „Uss, í mörgum,“ sagði stúlk an. „Hafið þér ekki verið í öðr- um?“ „Nei, þetta er í fyrsta skipti.“ „Er það? Mig minnir endi- lega, að ég hafi séð yður, þegar „Félagi drottningarinnar" var leikinn hér.“ „Nei,“ sagði Carrie og hristi höfuðið. „Það var ekki ég.“ Þessar umræður voru rofnar af hávaðanum í hljómsveitinni og ljósunum, sem voru kveikt bak við tjöldin, þegar dansstúlk. urnar áttu að fara aftur inn á sviðið. Þær fengu ekki annað tækifæri til að tala saman, en kvöldið eftir kom þessi unga stúlka aftur til hennar. „Það er sagt, að þeir ætli að fara að ferðast um með þetta leikrit í næsta mánuði.“ „Er það?“ sagði Carrie. „Já, haldið þér, að þér farið með?“ „Ég veit það ekki. Ég foýsfc Fyrsta ævintýrið. I að setja sig inn í alla málavexti og skilja okkur. Þegar við höfðum skýrt manni frænku minnar frá hinurn kynlega manni, sem hafði gerzt förunautur okkar, rak hann upp skellihlátur og mælti: „Þetta hefir enginn annar verið en Morten sjálfur, þjóf urinn, sem hann sagði ykkur frá. Hann hefir hér verið að skýra ykkur frá afrekum sjálfs sín. Hann strauk fyrir nokkrum dögum út úr fangelsinu i Rönne. Hann hefir tal~ ið ráðlegast fyrir sig að láta ykkur afla sér matfanga, þar eð hann hefir ekki þorað sjálfur að fara. heim á bæina. Hann er alveg einstakur maður. Nú hefir 'hann eflaust kom izt um borð í einíhverja duggu. Ég verð að skýra lögregl- unni frá þessu þegar í stað. Svo að hann þóttist vera afi, ha, ha. Ég þekki piltinn frá því að hann stal fleskinu frá mér um árið, en þá varð hann nú að sitja inni um skeið upp á vatn og brauð.“ Ég vil láta þess getið hér, að þótt við Eiríkur færum með manni frænku minnar þangað, »em við hugðum hell- irinn vera og leituðum hanis lengi ,reyndist okkur alls kost- ar ógerlegt að finna hann. Ég frétti það síðar, að það hafði hvorki sézt eða heyrzt til Mortens allan veturinn, en með vorinu hófst hann handa um iðju sína á nýjan leik. Enn sem fyrr hvarf hann að þessu sinni með skjótum og óvæntum hætti, þar til loks tókst að ...THEN WE 6ET TICKET5 TO TWE BEéT MOVIE IN TÖWN..-ANP V0U ANP I CAN — SUFE, l <NPW... yCU'EE LIKE HER, y'KNC’W.-.SHE^ BEAUTIFUL/ 1-J 5PETÁ WAS THINKIN' O'r 'HER,_PID I TELL YOU THAT 5HE ... THAT WE'í?E ÖOING TO SE MASElEP, 500N Aí I ÓET fAOK ? þ MYNDA- SAGA ÞEGAR Öm hefur flogið vél sinni af fjallinu gegnum skarðið, steínir hann til M- flugvallarins. PINTÓ: „Það er ágætt að vera laus við jþessa kletta án þess að verða var við nokkum skapaðan hlut.“ ÖRN: „Alveg rétt, en við erum enru í nálægð við óvinina — og án þess að hafa flugvéla- vemd.“ SJÚKUR HERMAÐUR: „. .Svo fáum við okkur aðgöngumiða kvikmyndinni í og þú og ég get- að beztu borginni — um“ — KATA: „Svona nú, bíddu svo- lítið. Hvað — hugsarðu þá ekkert um kærustuna þína í Idahó?“ HERMAÐURINN: „Jú-ú — en þú ert. svo lík henni. Hún er falleg — ég er alltaf að hugsa um hana. — Sagði ég þér, að við ætluðum að fara að gifta okkur. .. .?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.