Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐ8Ð Fostudagur 29. dosember 1944 * Um sendimenn á ráðstefnur — Þeir sem hreykja sér njtm of minka við það — Síminn gerir skapið grátt — Mrfiðleikar póst- og símamálastjóra og tilganglaus ferðalög hans — Bóksali gefur upplýsingar. EINU SINNI minntist ég á sendiferðir okkar á ráðstefn sajj ©g fundahöld erlendis. Ég gerði J»ui af tilefni breyttra stjórnar- kátta okkar. Það er nauðsynlegt íyrir okkur að taka þátt í öll- ®un ráðstefnum og fundarhöldum sem .fjalla . um ,mál. er .snerta íhagsmuni .okkar .og . afkomu, og ég hygg, að þó að við séum fámennir og höfum ekki langa reynslu í utanríkismálum, þá eig- um við marga góða menn og vel hæfa til að gegna slíkum störf- au. EN ÞAÐ ER XVENNT í þessu snáli, sem ég vil aftur benda á: 3>að er dýrt fyrir svo fámemna jbjóð að standa straum af utan- ríkslþjónustu og ennfremur: Það er rétt fyrir okkur að berast ekki á, láta ekki mikið, en sýna virðu 'ieik okkar í framkomu með því að vera ekki að hreykja okkur eða sýnast stærri en við erum. Þeir, sem hreykja sér smækka sig. MÉR ÞÓTTI undarlega fjöl- enenn sendinefndin á flugmálaráð stefuna vestan ,hafs og ég get ekki varist iþví að finnast sem við höf um hreykt okkur um of í sam- foandi við hana. Ég er ekki að gagnrýna þá menn sem sendir voru vestur xnn haf. En var ekki aaóg að sendiherra okkar vestra mætti þar með einum aðstoðar- manni? Varð og ekki útkoman sú, að hann gerði það sem gera þurfti? ÖNNUR RÁÐSTEFNA var um líkt leyti haldin vestra. Hveirt land mátti senda sex fulltrúa flest. Við sendum fimm fulltrúa, en Sviss sendi einn fulltrúa, eftir þvi sem mér hefur verið sagt. Hvað eig- œn við eigum að gera með slíkar sendísveitir á slíkum ráðstefn- um? Enginn tapar á því að koma til dyranna eins og hann er klædd ur. en þegar menn fara að hreykja sér verða þeir falskir. MÉR FINNST að stjómarvöld- in eigi að finna meðalveg í þess- um málum og fara eftir honum. Þau eiga að miða allt við aðstöðu okkar fjölmenni og mátt. Við eig um að vera með eftir stærð okk- ar og aðstöðu. Við eigum að koma til dyranna eins og við erum Sdæddir, þá mun fara vel fyrir okkur, annars ekki. ÞAÐ ER FLEIRA EN hitaveit- an og vatnsleysið, sem veldur mönnum áhyggjum í þessari borg. Síminn fer í taugarnar á fólki og |>að er ekki óeðlilegt. Ég segi fyr- ár mig að ég þarf mjög mildð að nota síma á hverjum einasta degi v og óg þarf í hvert skipti að flýta mér mjög mikið. Þið getið því ímyndað ykkur hvort mér gremst ekki þegar ég þarf að bíða eftir ji sóninum í 5—10 og jafnvel 15 mínútur næstmn í hvert skipti er ég þarf að hringja. Þetta eyði- leggur starfsgleði manns og mér þykir mikið ef aðrir blaðamenn, til dæmis, hafa ekki sömu sögu að segja enda hygg ég að þið get- ið bara séð þetta á blöðunum. ÞETTA ER ALLTAF að versna. Það þýðir ekkert að biðja síma- eftirlitið að hjálpa sér. Það getur ekkert að gert. Stöðin er of lítil, er of hlaðin, allt fer úr skorðum vegna ofnotkunar. Fóst- og síma- málastjóri er á sífelldum ferðalö-g um en honum verður aldrei neitt ágengt, að þvi er séð verður, hvorki með að greiða fyrir betri X>óstviðskiptum eða að fá símann aukinn. Hvernig stendur á þessu? Er þetta einleikið? PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRI var einn þeirra, sem sendur var á flugmálráðstefnuna í Bandaríkj- unum. Hann er enn ekki kominn heim. Ef til vill er hann enn einu sinni að vinna að þessum málum. Ég efast ekki um að hann geri eins og honum er frekast unnt, en við erum orðin óþolinmóð. Þrátt fyrir margskonar erfiðleika bandarísku þjóðarinnar hefur hún sýnt okkúr margskonar tilhliðr- unarserrli sem skylt er að virða og meta, enda höfum við oft feng ið það seon telja varð litlar líkur til að við fengjum miðað við á- standið. Én hvað pótst og síima áhrærir stendur allt við það sama. ÞAÐ mun ekki of sagt, að allt að helmingi verzlunarviðskipta síðustu vikumar fyrir jólin hér í bænurn hafi verið bókakaup. Einn af kunnustu bóksölum bæj- arins sagði við mig í gaer, að bóka kaup hafi að þessu sinni verið sízt minni en til dæmis í fyrra. Hins vegar varð veltan ekki eins mik- il. Það kom ekki eins mikið inn fyrir bækur í krónutali og þá. Á- stæðan var sú að nú voru bækurn ar ódýrari og það getur almenn- ingur þakkað verðlagseftirlitinu. HANN sagði mér einnig, að frá gangxir bóka hefði batnað mjög og að smekkur almennings fyrir bækur hefði batnað að sarna skapi. Beztu bækurnar seldust bezt. Þetta er gleðilegt. Almenningur á að kenna bókaútgefendum og bóka útgefendur eiga að kenna almenn inigi. Haimes á horninu. Knöll, Reykelsi, Spil. K. Einarsson & Björnsson AUGLÝSID í ALÞÝDUBLADINU . Washingtonbúar þyrpast út á stræti höfuðborgarinnár, þrátt fyrir regnviðri, til þess að hylla Roosevelt, er hann kom þangað frá Hyde Park eftir áð hann hafði verið kosinn forseti Banda- ríkjanna í. fjórða sinn. Hlnn nýi iorsæiisráðherra Póilands Tomasz Arciszewski PTOMASZ ARCISZEWSKI • pólski jafnaðarmaðurinn, sem nú er forsætisráðherra pólsku stjómarinnár í London, hefir ekki getið sér orðstír sem mikill stjórnmálaleiðtogi. Hann hefir heldur ekki verið talinn frábær hugsuður, s-njall ræðu- skörungur né mikilhæfur skipu lagn ingama ður. Hann á sér lengan veginn sérstaka sögu sem stjórnmálamaður né lýð- ræðissinni. En samt sem áður hafa næsta fáir pólskir alþýðu leiðtogar notið slíkra vinsælda sem hann. Fáir samherjar hans hafa haft eins náin kynni af alþýðu Pónands og hann. Henni hefix nafn hans verið tákn og þjóðsögn. ,,Stanislaw“ inafnið, sem hann tók sér, er hann starfaði sem huldumað- ur hennar meðal, var tákn tak imarkalauss hugrekkis og öfga- fullrar hollustu við málstað Pól lands. Trygigðina við miáistað æitít- arlamdisins hlaut hann í arf frá forfeðrum sínum. Afi hans barðist í uppreisn Pólveria igegn Rúsisanm árið 1831. Faðir hans barðist í uppreisninni árið 1863. Arciszewiskiarnir töldust til fyrirfólksins og áttu sér stað festu skammt frá Vitebsk. Inn an ættar þeirrar gekk þráin að berjast gegn keisaravaldinu og' fyrir endiurlheimit sjálÆsitæðis Póllands eigi síður í arf frá föð ur til sonar en hvötin að gera veg ættarinnar sem mestan. Hinn núverandi forsætisráð- herra Póllands er 68 ára að aldri, og söknuðurinn og harm urinn vegna örla,ga þeirra, er létu lífið í upþreisninni árið 1863 vörpuðu skugga á barn- æsku hans. Rússneska lögregl- an hafði tekið eigur hins upp- reisnargjarna föður hans eign- amámi. Tomasz varð í æsku sinni að sjá sér farboða með þvi' að vinina hörðuon höndum f jórt án klukkustundir á sólarhring í sútunarverkstæðum og verk- smiðjum. Hann var öreigi, enda þóltrt hann vætri brotinn atf bergi aðalsættar. Árið 1896 gekk hann í hinn leynilega Alþýðu- flokk Póllands, sem varð and- G',EIN ÞESSI, sem er þýdd úr brezka stórblaðinu The Observer, fjallar um hinn nýja forsætisráðherra póísku stjórnarinnar í Lond- on, jafnaðarmanninn Tomasz Arciszewski, sem á sér mikla og merkilega sögu sem ætt- jarðarvinur og alþýðuleið- togi — og baráttumaður gegn kúgun hinna rússnesku keis- ara og ásælni núverandi vald hafa Rússlands gegn Pólverj um. legt heimkynni hans ævilangt. * ■ P.P.S., en svo var pólshi Al- (þýðufloklíurinn nefndur, naut sérstöðu sem jafnaðarmanna- flokkur vegna hinnar áköfu þjóðrækni sinnar og öfgafullu barláttiu geign ' „Moisfcófvítun- um.“ Flokkurinn átti fáum kenn ingasinnum á að skipa, en þeim um fleiri píslarvottum og hetj- nrm. Hann lét kenningarnar sig litlu skipta, en tók upp látlausa :og ákafa baráttu gegn hinum rússnesku drottnurum. iDáðir hinis unig.a Arciiszewis- ikis urðu brátt stolt flokksins. Eitthvert hið fyrsta sögulega af rek hans var það, að hann skaut foringja í lögregluliði' fcdisar- ans, sem hafði misþyrmt líki félaga Arciszewskis, er féll í götubardaga. Dáð þessi varð víð kunn og þótti manndómsbragð hið mesta. Annað afrek hans verður til þess að vekja mönnum’ nýjan skilniínig á lyndiiseinkumnuan mannsins. Areiszewski hafði verið falið að ráða rússneskan iherforingja, sem var frægur fyr dr igrimmd sína og hryðjuverk, af dögum.. — Arciszewsk i , sat fyrir fanti þessum, vopnaður sprengju. Vagn herforingjans beyigði fyrir götuhom og náiigað ' iisft hæigt staðirun, þar sem hinm umigi uppreiismanmaður hafði komið sér fyrir. Aðstaðam til á- rásarinnar var hin hagfelldasta. Hættan fyrir tilræðismanninn, var hvertflandi. ArGÍszewBtki sá ágætlega til herforingjans og bjó sig undir það að varpa sprengjunni að honum. En allt í einu varð hann þess var, að -iherforinginn var ekki eirnn síns liðs. Ungur sonur hans sat við hlið hans í vagninum. „Við deyðum ekki börn,“ taiuitaði uppreisnarmaðurimn í barm sér og ákvað að hætta við tilræðið að þessu sinni, fresta því þar til síðar. Þá gekk hann af þessum herforingja dauðum, enda þótt aðstaðan væri mun erfiðari og hættan að öllu leyti meiri. Hinn ofstækisfulli og fífldjarfi bariáttumaður er gæddur miklu drenglyndi og mannúð, enda þótt hann hiki ekki við stórræði. Ótal fleiri áþekkar' sögur mætti af hon- um segja. Þegar Pólland hafði endur- heimt sjálfstæði sit't ári'ð 1918, varð 'það hlutiskipiti Arciszew- skis að gegna mun þekkilegri starfa en hann hafði áður haft á hendi. Hann var póstmála- stjóri um tíma árið 1919. Hann kom aðeins tvisvar sinnum op- dnberlega fram. Þegar Rauði herinn sat um Varsjá árið 1920, stofnaði hann verkamannaher- deild Varsjárborgar. Hersveit •þessi hélt út úr borgdnni til þess að leggja til altlögu við ó- vimaliðið oig bar rauða. fáma í fylkingarbrjósti. Rauði fáninn blafkti við hiún ytfir skoitgröf- um beggja aðila — Lenin, sem sat í Moskva, til mikillar undr- unar. * ARCISZEWSKI var kosimm. formaður pólska Alþýðuflokks- ins árið 1931. Hinn gamli sam herji hans, Pilsudiski, gerði um þær mundir tilraun til þess að iganga af flokknum dauðum. Ándstæðingar flokksins igreiddu honum hvert höggið öðru þyngra, og margir þeir, isem fyllt höfðu raðir hans til þessa, gerðust svikarar við mál tstað hamis. Þá varð Arciszew- ski isverð flokksins og skjöldur. Fr!h. af 6. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.