Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 7
F&sfodagur 29. desembei- 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bœrinn í dag. Næmrlæknir er í Læknavarð- Stofuimi. Nætuxjvö^ður er í Ingólfsapö- feki. Næturakstur annast B. S. í., ÆÍmi 1540. ÚTVAKPIÐ: 8.3© Morgunfréttir. 62.10—13.00 Hádegisútvarp. 65.30—16.00 Miðdegisútvarp. 69.25 Hijómplötur. 20.25 Útvarpssagan: JKotbýlið og kornsléttan' eftir Johan Bojer, VII (Helgi Hjörvar) 21.00 Strokkvartett útvarpsins: a) Hugleiðing eftir ÍÞórhall Árnason um „Lótusblóm- ið“ eftir Schumann. b) Hug leiðing um ,,Malakoff“ eft ir Þórarin Guðmundsson. 21Í5 Erindi: „Ertu tryggður? (Jens Hólmgeirsson skrif- stofustjóri). 21.40 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (dr. Bjöm Sig- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í d-moll eft ir Sehumann. b) Symfónia, nr. 1, í B-dúr, eftir sama. 23.00 Dagskrárlok. Skipáútgerðin. ■ « Bifreiðaárekstur á jóladag AJÖLADAGINN laust eftir hádegi varð árekstur milli strsetisvagns og fólksbifreiðar- Innar R. 1919 á gatnamótum Sólvallagötu og Framnesvegar, ;og skemmdist fólksbifreið- :in töluvert, en strætisvagninn sama og ekkert. Strætisvagninn kom vestur Sólvallagötu og var að beygja yfir á Framnesveginn í sama Tbili og R. 1919 kemuir á homið saiður Framnesveginn og lenti á miðri bifreiðinni svo hurðirn ar tíöluðust all mikið og aftara auTbrettið gekk fast að aftur- Ihjóli bílsins á þeirri hlið sem lyrir árekstrinum varð. Eng- ann mann sakaði hvorki í stræt isvagninum eða R. 1919. Frh. af 2. siðu. ,taka fyrir njósnarstarfið í landi en ekki á sjónuxn. Var þá breytt um aðferð og fengin fleiri en smærri skip til land- helgisgæzlunniar, og löggæzlu- skip þessi, sean eru mjög lík að gerð og venjulegir fískibáitar, látin vera á sem flestum stöð- um kringum landið, og var þá Óðinn gamili seldur til Svíþjóð ar. Þessi stefna held ég að sé nú almennt viðurkennd, og að heppdlegast muni að hafa smærri en fleari landhelgisbáta, og samrýma um leið strandvarn irnar og eftirlit og aðstoðarstarf við fiskiflotann íslenzka, og í því skyni stendur Skipaútgerð ríkisins í nánu sambandi við Siysavarnarfélagið." — Verður eftirlitsbátunum ekki fjölgað til mnna, nú þegar aftur má fara að búast við er- lendum fiskáskipum hér við land? „Jú, það virðist vera mjög sterk hreyfing í þá átt að fjolga strandvarnarbátunum, og ber þar að þakka Finni Jónssyni, nú verandi- dómsmálaráðherra, góð an skilning og áhuga fyrir því máli, sem kom bezt fram í því, að honum tókst að útvega fé í því skyni í fjárlögum þeim sem nú .er nýlega búið að sam- þykkja á alþingi." — Skipaútgerðin hefur átt mikinn þátt í því, að gera óskað leg rekdufl hér við land? „Stofnunin hefur frá því í stríðsbyrjun unnið að eyðingu tundurdufla hér við landxð og gert það í samráði við brezka sjól'iðið hér. Þau sem hafa sézt á floti hafa verið skotin í kaf, en á landi hafa þau verið gerð óskaðleg með öðrum hætti, og var haldið námskeið í því að eyða tundurduflum, og kunn- áttumömium svo dreift um landið, þar sem mest líkind'i vom talin að dufl myndu réka að landi. Var þetta gert meðal annars til þess, að við stæðum ekki uppi ráðalausir, eí ske kynni að dufl rækd að landi eft ir stríðið, eins og í síðasta stríði, þegar dufl rak austur á Sönd- um og varð að fá hingað upp útlenda menn til að eyðileggja duflið, því engin líér þorði að Félagslíf SkíSacBeíldln Skíðaferðir að Kolviðarhóli am áramótin kl. 8 e. h. á laug- ardag, 9 f. h. á gamlaársdag, 9 i. h. nýársdag. Farseðlar fyrir gamlaársd. og nýársdag verða seldir í verzl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. Farseðlar fyrir laugardagsferð ina seldir í ÍR-húsinu í kvöld kl. 8—9 og þurfa menn að panta gistingu þar sömuleiðis þeir sem áður hafa pantað símleiðis, ann ars verður pöntun þeirra ekki tekin til greina. Sigurgeir Sigurjónssóri hœstaréttarmálaflutníngsmaður Slóifstofutimi 10-12 og 1—6. koma nálægt því og enginn kunni með það að fara. Mest hefur verið af duflum fyrir Austfjörðum, en alls er búið að eyðileggja hér við land um 1900 dufl, og er það mjög þýðingarmikið starf, bæði ör- yggisins vegna fyrir sjófarend- ur, og fjáhhagslega líka, því t. d. voru stríðstryggingagjöldin fyrir tveim árom, þegar mest duflahættan var, komin upp í 2% íyrir hverja 3 mánuði, en hafa lækkað síðan niður í Vfe' < og er þetta mjög mikill sparnað ur fyrir landsmenn.“ Köfðingleg gjöf lil jarð rækiarsjóðs í Daia- sýslu Þorsteinn þorsteins- SON alþingismaður qg, sýslumaðuf Dalamaima átti ný Jega sextugsafmæli. Þann dag ákvað hann og kona hans, Ás- laug Lárusdóttir að gefa þrjá- tíu þúsund krónur til aukinnar ræktunar í Dalasýslu. Hafa sýslumannshjónin bæði lengi haft mikinn áhuga fyrir ræktunrmálum og þá fyrst og fremst í héraði sínu. Gamli maðurinn... Frh. af 2. síðu. upp frá því. Halldór á uppkom- in böm hér í Reykjavík og á Eyrarbakka. Eins og að framan getur var harm skólaus, er han-n fanst. Ekki hafa skór hans fundist, en snjór hefur fallið og hann frosið síðan Halldór hvarf. Minningarspjöld Barnaspítalasjoðs Hrings ins fást í verzlun f rú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Þáffair norska flotans Frh. af 3. «ffu. sem nam rúmlega 4,8 millj- ónum smálesta árið 1939, sam kvæmt skipaskrá Lloyds í London, unnið mikil afrek. Meira að segja kveður svo ræmt að því, að kunnur brezk ur stj órnmálamður sagði eitt sinn í ræðu, að norski flot- inn væri bandamönnum meira virði en ein milljón fulltýgjaðra hermanna. Þá er og upplýst, að hann flutti frá Bandaríkjunuim til Bret- lands málli 40 og 50' , allr- ar þeirrar olíu, sem banda- menn þurfa á að halda. HÉR ER EKKI RÚM til að gera þessu efjxi rokkuT skil. En þegar sagá þessarar styrj aldar verður skráö, verður á- reiðanlega minnzt hinna 30 þúsund norsku sjómanna, sem , ,færðu vaminginn heim“, mannanna, sem fjarri ástvinum og ættlandi lögðu alit í sölurnar, þegar mest lá við. Til sölu LÍTIÐ GÓLFTEPPI svo og STÓR KISTA með stoppuðu loki Reynimel 35, niðri, til sýnis kl. 6—8 í kvöld. I ið Skutull fæst í skrifstofu Alþýffu flokksins í Alþýðúhúsí Reykjavíkur. Sími 5020. Srnuri brauð Sími 5870. Betra að panta tímanlega. Steinunn Valdemarsdóttir. ferja í is U ÚSSAR halda táfram sókn- ■*•*" sókninni í og við Budapest og hafa kreppt svo að Þjóðverj um, að þeim berast engar birgð ir né skotfæri nema loftleið- in.a, með flugvélum af gerðinni Junkes 52, að því er Lundúna útvarpið sagði í gaerkveldi. Hafa Fjölmargar þeirra verið skotn- ar niður, en Rússar bafa alla þjóðvegi 1$1 borgarinnar á valdi sínu og sækja’ æ lengra inn í bana. Ýmislegt bendir tíl þess, að Þjóðverjar hafi þótzt ömgg ir um að geta várið bcrgina, en mótspyma þar hefir verið meiri en þeir höfðu búizt við. Rússar segja frá því, að þeir hafi víða fundið lík manna, seoa Þjóðverjar höfðu skotið vegna 'slíks móitþróa. O* VENSKA Morgenbladet“ ^ flytur þá fregn frá Osló ,að Johan Martin Wislöff sóknar- prestur, aðalritari Norska lút- erska heimatrúboðsfélagsins hafi látizt í Osló 21. þ. m. Gesta polögreglan þýzka handtók hann og var hann í Grinifang- elsi í rúma þrjá mánuði en vár látinn laus í janúar í ár, én hann var þá farinn að heilsú. Hann lézt af völdum sjúkdóms er hann fékk meðan hann var í fangelsinu. serísk slip á iai !i! L@f!c$f|as Aðaístrœti 8 Simi 1043 Á mynd þessari sjást amerísk flutningaskip og hetskip á iieið til Lsýteeyjar á Kyrrahafi fermd herliði og birgðum til handa Bandaríkjahernum, sem gerði innrásira á eyju þessa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.