Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 6
ALE»YÐUBLAÐ1€> Föstudagur 29. desember 1§44 Misheppnuð lending Myndin var tekin við flugvöllinn i Salarnanca í New York ríki, U.S.A., þar sem þessi flugvél ætlaði að lenda, en. rakst á 'hús og f(?r hálf inn i það. Því betur var enginn í húsinu, en áhöfn flugvélarinnar varð fydr töluverðum meiðslum. Arclszewski — forsæt isráðherra PóHands ' Frh. aí 5. siftu Árið 1939, þegar Arciszewski var sextíu og þriggja ára að aldri, varð hann svo einu sinni enn að una hlutskipti huldu- mannsins og starfa fyrir flokk sinn og þjóð í leynum. Efalaust mun honum þá hafa virzt hih tuttugu sjálfstæðisár Póllands fagur, en skamím'vinnur draum- iur. Sagan hafði lokið hringrás sinná, og Arciszewski vax stadd ur þar, sem hann hafði lagt upp í æviför sína. Énn er eigi auðið að skýra frá hetjudáðum þeim, semt Ar- ciszewski drýigði hernámsárin. Fyrir nokkrum mánuðum kom hann svo til London frá Var- sjá til þess að gegna starfa vara forseta Póllands. Harðrétti langrar og strangrar ævi hefir hvorki bugað þrek líkama hans né sálar. Hann er glæsilegur fulltrúi jafnaðarstefnunnar. Hann hefir ævilangit unnið að vexti hennar og viðgangi og orð ið dýrlingur hennar með þjóð sinni. * OG NÚ ER hann einnig orð inn forsætisráðherra Póllands. Hann virðist lítt vera trúaður á það, að Rúsar muni virða sjálf stæði Póllands né auðið muni að koma á samkomulagi milli þessarar tveggja ríkja. Hann þekkir Rússa aif eigin raun, og kynni forfeðra hans af þeim eru honum ník í mi-nni. „Mo-skóiviLt- arnir verða jafoian hinir söimu, og hlutverk vort verður jafnan hið sama.“ — Hins forna fjand skapar gætir ávallt, þrátt fyrir styrjaldir, byltingar og vopna- bræðralag. Hann minnist enn stríðsmanna pólska Alþýðu- flokksins og herforingja Rússa keisara, sem hann gerði fyrirsát fyrir 40 árum. Hann minnir á það þráfaldlega, að Pólverjar hafi allt misst nema heiður sinn og þeim heiðri verði eigi bjargað með undanlátssemá . Sænskí blað fagnar þjói SbckSiotmstidning ÆNSKA blaðUð Stock- holmstidningen birti 11. nóv. grein, er nefndist „ísl'and og við.“ Grein þessi er rituð i tilefni af pöntun íslendinga á fiskibátum frá Svíþjóð, og segir þar m. a. á þessa leið: „Hin stóra pöntun, sem rik- isstjórn íslands hefir gert á fi-skibátum frá sænskum skipa smiðastöðvum er í fleira en einu tilliti gleðiefni fy-rir okk- ur. Samúð okka.r með frænd-' um okkar á hinni afskekktu eyju í Atlantshafi er of kunn ti-1 þess, að þörf sé að fjölyrða þar um, en einmitt hennar vegnia fögnum við mjög öllu þvi, sem orðið getur til að styrkja hin bein-u tengsli milli landanna. ísland hefir nú byrj að nýjan kafla i sögu sinni og er nú í fyrsta sinn í isjiö hundr- uð ár algerlega frjálst og ó- háð ríki, án nokkurra stjórnar farslegra tengsla við annað Norðurlandariki. En á það er lögð áhierzla að íþað tilheyri N-orðurlöndum hér efíir sem hingað til. Og með því að leita þess sambands við Sviþjóð, sem nú hefir verið gert, er þetta sýnt í v-erki. , Sendifulltrúi ÍSlands hefir látið uppi, að pöntun fiskibát- anna sé að-eins upphaf frekari skipta, sem báðum löndunum muni reynast hag-kvæm. Frek- ari skíipakaup muni eiga sér stað. Og þess má geta, að þessi viðskipiti korna sér vei fyrir hinSr smærri skipasmíðastöðv- ar. Aukin viðiskipti váð íisiiand þýða aukna markaði fyxir sæniskar vöru!r dg íslenzkar framleiðsluvörur ge-ta komáð okkur að góðu gagni. I kjölfar viðskiptanna fylgja svo marg vislag menningarleg sambönd. Og i þvi. tilefni -hetGir ísland miklu rnefra að veita. en ætla mætti, þegar á fólksfæð þess eina er litið. I Það er -í sænska iþágu, að þess ir mögul-eikar til niánara sam- I starfs og aukinna við-skipta við j Íslendinga og lýðveldi þeirra, sem er umgt og -gamal-t í j eenn sé-u hagnýttir. Og það er ókiki aðeins á sænska þágu, heldur einnig i,þágu nor rænnai.- samvinnu og sa-mstarfs eins og allt sem miðar að því að styrkja norræna samkermd, j sem er sterk á íslandi þrátt : fyrir fjarlægðina.“ I Frh. af 2. síðu. í | Anderssen-Rysst, hinn nýi sendiherra Norðmanna hér er j fæddui- árið 1888. Hann var um skeið rite-tjóri „Siunnmörspost en“ í Álasundi, en var ko-sinn j stóxþinigsmað-ur fyrir Vinstra rnenn árið 1925 og va-r síðan lendurkosinn. Hann lauk löig- -ÚTæðiprófi árið 1913 og árið j 1934 va-r hann skipaður skatt j stjóri í Álasundi. Hann .var j hermálaráðherra í stjórn Jo- | han Ludvig Mowinckels- og j nokkru fvrir stríð varð hann yfirimaður herkvaðningsstarf- semlinnar no-rsku. Anderssen- Ryisst var einn af íalltrúum I Norðmanna við Alþingshátið- ina 1930 og hefir tekið þátt í verzkmarsamningagerð íslend inga og Norðmanna. Hann hef- ir oft komið til íslands. Verðlóy nas jóður Slysa yarnalélagsins . Frh. af 2. síðu. annan sjó-ð, ígefamn til minn- ingar um Gunmar iheitinn Haf- tbeiig, Isem no-ta á til að veita unglingum viðurkenninigu fyrir :bj.örgjunarafr ek. Þesisir tveir isjióðir eiiga jþví að geta náð til 'ailra, lungliniga sem fullorðinna, er björgunarafrek vinna. Tilky nning Með tilvísun til tiflkynningar Víd- skiptarálSsins, dags. 11. okt. s. L hefur ráðið ákveðið, að frá og með 15. |an. 1945 skuli vöruhirgðir, sem eru eldri en frá 16. okt. 1944, verö- lagöar samkvæmt ákvæöum til- kynningar jþessarar. Þetta tekur gsó aöeins tiS þeirra vörutegunda, sem verSlagsákvæði voru sett um n fyrsta sinnS meö ©farsgreindri til- Reykjavík, 27. des. 1944. í Iðnó á gamlaárskvöld verða afhentir og seldir í Iðnó í dag, föstudaginn 29. þ. m. kl. 5—6 síð- degis og eftir kl. 2 á gamlaársdag ef eitthvað yrði þá óselt. að dansleiknum á gamlaárskvöld í Ingólfs Café verða seldir í dag, föstudag 29. þ. m. kl. 6—7 s. d. og á g-amlaársdag kl. 2—4 ef eitthvað yrði þá eftir óselt. Laugavegi 23. Bezt ðð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.