Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 2
f ALfrYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 29i. dfesocabeæ Skipaútgerð rðdsins 15 Skípaúfgerðin flutti s. I. ér 54 þúsi vörum og 20 þúsund farþega 1900 tundurdufi hafa veriS eyðilögð við strend- ur landsins Viðtai við Pálma Loftsson um starfsemi út- gerðarinnar UM ÞESSAR mundir á Skipaútgerð ríkisins 15 ára starfsafmæŒi og hefur fyrirtaekið þetta verið hið þýð- ingarmesta fyrir þjóðina á þessu árabili, bæði tivað viðkem um samgöngumá:l!um, og landhölgisgæzílu. í tilefni af bessum tímamótum í starfsferii stofmuiarinn- ar sneri tíðindamaður Alþýðublaðsins sér til Pálma Loftssonar, Nýr norskur sendi herra kemur hing að Það er Torgeir And erssen Rysst, fyrrum hermála- ráðherra August Esmarch .verður sendiherra Norðmanna í Stokkhólmi AÐ er opinberlega til- kynnt af norsku stjóm- inni í London, að ákveðið hafi verið að senda stjóm- málafulltrúa til Rómaborgar og hefir Jens Bull, sendi- herra Norðmanna í Stokk- hólrni verið skipaður í þessa stöðu. Jens Bull hefir ann- ast málefni Norðmanna í Svfþjóð, fyrst sem sendifull- trúi en síðar sem sendiherra á sérstaklega erfiðum tím- um. August Esmardh, sendi- herra Norðmanna í Reykja- vík hefir verið skipaður ændiherra í Stokkhólmi í stað hans. Hinn nýi sendiherra Norð- manna í Reykjavík verður Tor geir Anderssen-Rysst stórþings maður, en hann var yfirmaður horkvaðningarstarfsemi Norð manna fyrir stríð (generalkrigs kommissær). Ditleff sendiherra, sem áður var sendiherra Norðmanna í Varsj'á og hefir á stríðsáunum veriið við nonsfcu sendbveitina í Stokkhólmi, sér í lagi annast hjálparstarfeemina, mun fara til London til þess að starfa við utanríkisráðuneytið þar og mun hann jafnframt verða sendiherra Norðmanna hjá pólsfkru stjórninni í London. Frh. á 6. síðu ^|AMLÍ MAÐURINN, sem hvarf af Elliheimilinu Grund daginn fyrir Þorláks- messu, Halldór Jónsson frá Þor lákshöfn, fanst í gærmorgun við Höfðahverfi, liggjandi þar á grúfu og fastur í klaka. Mun líkið verða krufið. Eins og 'kunnugt er, hefur lögregian leiitað dauðaleit að Halldóri Jónssyni síðan að kvöldi 22. desember og var m. a. hvað eftir annað auglýst eftir honum í útvarpinu. En leitin bar engan árangur og töldu allir að gamli maður- inn myndi látinn. í gærmorgun klukkan tæp- lega 10 var vörubifreiðarstjóri að aka möl í mýrarfláka við húsið Borgartún 5, en það er hið nýja Áhaldahús ríkisins. Sá hann í klakanum, sem þekur mýrina, einhverja þúst, er hann aðgætti nánar sá hann að þetta var maður og lá hann á grúfu, frosinn niður og skólaus á báð- forstjóra útgerðarinnar í gær og Skipaútgerðar ríkisins. „Skipaútgerð ríkisins hóf starfsemi sína og opnaði skrif- stofu fyrir útgerðina milli jóla og nýárs árið 1929,“ segir Pálmi Loftsson. „Þegar útgerðin var stofnuð var hér framsóknar- stjórn, studd af Alþýðuflokkn- um, og var Tryggvi heitinn Þórhállsson þá forsætisráð- herra. Það mun hafa vakað fyr ir ríkisstjórninni fyrst og fremst að efla landhelgisgæzluna ogátti útgerðin þá Óðin og gamla Þór og síðar Ægi. En til þess að stofnunin 'hefði nóg að gera var svo farið að halda uppi strand- ferðum og var Súðin keypt 1930. Fyrstu árin var samkeppnin hörð, aðallega við útlend skip, sem héldu uppi ferðum á stærri hafnirnar svo og Eimskipafé- lagið, en smærri hiafnimar urðu ,þá hálfgerðar hornrekur hvað samgöngurnar snerti, en eftir að Skipaútgerð ríkisins hóf strandferðir sínar, varð það mikið til bóta fyrir hina af- skekktari staði, en ferðirnar til þessara hafna voru dýrar, og átti útgerðin því oft við f járhags örðugleika að etja. Árið 1929 strandaði gamli um fótum. Gerði hann lögregl- unni aðvart og lét hún höggva líkið upp úr klakanum. Reynd- is þetta vera Halldór Jónsson. Mun vera ákveðið að líkið skuli krufið. Halldór Jónsson hefur dvalið alllengi í Elliheimilinu Grund. Hefur hann farið næstum dag- lega um bæinn og gengið sér til hressingar og skemmtunar. Var farið að bera alhnikið á sljó- leika hjá honum, en alltaf kom hann þó heim til sín sjálfkrafa. Halldór heitinn fór frá Elli- heimilinu kl. 4 daginn fyrir Þorláksmessu og gat þess ekki hvert hann ætlaði. Halldór varð 79 ára gamall. Hann var sonur Jóns Arnasonar dannebrogs- manns í Þorlákshöfn, sem var einn ríkasti höfðingi í Árnes- sýslu á sinni tíð. Kenndi Hall- dór dig alltaf við Þorlákshöfn, æskustöðvar sínar. Þegar hann var, bam að aldri varð hann fyr ir því slysi að skaðbrennast og bar hann menjar brunasáranna Fnh. á 7. síðu. spurði hann um þróun og starf Þór, en nýi Þór var keyptur frá Þýzkalandi strax árið eftir. Einnig var gamla Esja seld 1938 og nýja Esja keypt árið eftir og kom hún hingað í september 1939, og má segja að hún hafi verið lífakkeri útgerðarinnar þessi seinni ár. Því eftir að stríð ið brauzt út hættu útlendu skip in strandferðum hér og Eim- skipaféiagsskipin höfðu meira en nóg að gera, svo strandferð- irnar færðust að mestu leyti yf ir á Skipaútgerð ríkisins og hef ur vöxtur þeirra verið mjög mikill. T. d. hafa verið fluttar 54 þúsund smálestir af vörum á vegum útgerðarinnar síðast- liðið ár, og um 20 þúsund far- þegar, og er þa’ö mikið meira en nokkru sinni fyrr, á einu ári.“ — Hafið þið nægan skipakost nú? „Okkar eigin skipákostur nægir hvergi nærri þörfinni, og höfum við því alltaf mikið af Mgúskipum, bæði fastráðnum hjá útgerðinrd, og svo fáum við stundum skip til að flytja fyrir okkur vörur fyrir eigin reikn- ing, t. d. síidarskip, þegar þau em að fara eða koma frá síld- veiðum o. s. frv. Stærstu skipin, bæði Esjuna og Súðina, sendum við aðallega til hafnanna austan og noorðan lands, en smærri flutningaskip og báta á Breiðafjarðarhafnir, Vestfirði og til Vestmannaeyja. Hin síðari ár hafa siglingar ver ið mjög tafsamar og erfiðar, og veldur þvi bæðj tundurdufla- og kafbátahættan.“ — Hversu marga farþega haidið þér að skip ykkar hafi fiutt hér með ströndum lands- ins, þessi 15 ár, sem Skipaút- gerð ríkisins hefur haldið uppi ferðum? „Þeir eru orðnir um 200 þús- und að tölu, og svarar það til að hver fullvaxta rnaður á land- inu hafi ferðast tvær ferðir með skipum útgerðarinnar.“ — Hvað getið þér sagt mér um landhelgisgæzluna? „Landhelgisgæzlan var eins og kunnugt er rekin með Óðni, Ægi og Þór, en brátt kom í ijós að ríkið haiði ekki ráð á því að halda úti svo stórum og dýrum skipum og um tíma var ekki nema eitt skip í gangi til þeirra starfa og var það lítll landhelg isvörn, sem nærri má geta, því á þeim árutm voru venjulega þetta um 300 erlendir togarar hér við landið, og þar að auki var rekin sérstök njósnarstarf- semi fyrix þessi skip, bæði á sjó og landi, og mátti heim-ta svo að varðskipið mætti varla hreyfa sig, ekki einu sinni inni í höfn, svo ekki vissu það öll heila sMpasyrpan. Síðar tókst svo að Frh. á 7. síðu (jamli maðurinn fannsl örendur, lilllandi á grúlu og frosinn niiur , ■ - HaSldér Jónsson ffrá l®@rláksh©fn, 79 ára ara f • : . ind smálesHr af Hellisheiði ófær Unitið er þar að snjó- mokstri HELLISHEIÐI vaxð ófær bifreiðum nokkru fyrir jólin og hefur verið það síðan og 'hafa því ailiir flutningar austan úr sveitum orðið að fara um Þingvallavegirm, en hann hefir verið allgóður yfir- ferðar. Undanfaraa daga hefir verið imnið að snjómokstri á Hellis heiði, en veðurfar hefir verið siæant, hvo að verkíð hefir láitinn: árangúr iborið, og er Iþvá enrt óvist um hvenær heiðin muni verða aftuy fær. Jólahveðja heim frá Dr. Richard Beck SÉRA Jakob Jónsson hefir borizt eftirfarandi skeyti frá prófessor Richard Beck, Grand Forks, Norður Dakota. Hjairtanlegiar háit'íðakveðj- iur til aiilis skyldfólksins, með beztu þökk fyrir síðast. Richard Beck.“ Hjólbarða úfhlufun er að verða lókið Getur þó ekki full- nægt þörfum bif- reiöaeigenda C KÖMMTUNARSKRIF ^ TOFA ríkisins er í þanm veginn að ljúka við úthlutun hjólbarða tLL bifreiðaeigenda„' Samkvæmt upplýsingum, er Alþýðublaðið hefir fengið hjá Skömmtu'narskrifstofunni munu nær allir bifreiðaeigend ur, sem aka bifreiðum sínum frá bifreiðastöðvum hafa feng ið það sem þeim ber, samkv. rnati úthlutunarskrifstofunnar. Þó mun langt frá þvi að bif reiðaistjörar íhaifii getað ifiengið nóg af hjólbörðum eða svo að þarfir þeirra væru u-ppfylltar og kom þó tiltölulega mikið af þeim, en skorturinn hafði ver- ið svo mifcill og lan-gvinnur að margar bifreiðar höfðu staðið lengi ónothæfar. Munu margir eigendur hafa verið. svo illa staddir að þeir þurftu að fá 4 bjólbarða og jafnvel einm til ° vara. Með þessari úthlutun er tal- ið að bifreiðaeigendur hafi „femgið sinn skaramrt;“ fyrir yf- irstandandi ár. En svo -edBtir að sjá hvemig úr rætist með þessa nauðsynja vöru á næsta ári. Slysavarnafélagið sloínar verð- launasjóð fyrir björgunarafrek Til minningar um Friðrik Haiidórsson ioft- skeytamann, hinn iátna ritara félagsins STJÓRN SLYSAVARNA j FÉLAGS ÍSLANDS hef í ir ákveðið að stofna sjóð inn- an félagsins í því skyni að veita þeim mönnum heiður- verðlatm, sem með snarræði sínu og hjálpfýsi verða til þess að bjarga öðrum frá yfirvofandi hættu eða bráð- um bana. Sjóðstofnun þessi er gerð í tilefni af láti Friðriks Halldórs sonar loftskeytamanns ritara fé lagsins og með því fé er félag- inu barst til minningar um hann. Meðál hinna imörgu ,sem mimítest hiins látna msð því að 'Sienda iSlylsavam'af-éll'aginu igj-afir, ivar Sjóm-annadagsráðið í R/eykjavlífc og Alþýðusaimband ið, mámu igjafir þesisar rtil -sam- ans kr. 3016.00, stjórn slysa- varnafélaigsins ák-v-að þá að bæta þar við 1000 krónum og mynda isíðan með allri upphæð inni sésrtakan sjóð til veiting- ar á björgiunarverðlaunum. en að sjálfsö-gðu m)á isíðar auka sjóðinn með frjálsum framlög- um. Verðlaiuina iveitingar eins og hér eru ráðigerðar, iem mjiög al igengar meðal erl-endra slysa- varnafélaga en hafa efcki tíðk- -asrt íhér á landi önnur en af- reksv-erðlau-n Sjómanna-dagsins, sem féiag dslenzkra bortmvörpu- skipaeigenda heffir veiitt undan- ífarin ár Ifýrir mesrta ibjör-gunar atfnak lárs'kus. En -mikil iþörtf er á (því, að ivieita öllum er bj-örigun aratfrek vinna, einhvierja við- urkemningu efitir því, isem itil- etfni gefisrt til. Siysavamatfélag íslandis á oig ■Hl á 6. B0h Sænskt hlulafélag fil að reka verzlun við ísland FRÁ ÞVÍ var skýrt í Svenska Dagbladet 22. f. m. að stofnað hafi verið í Stokk hólmi hlutafélag til að reka verzlun við ísland. Meðal stofn enda þessa fyrirtækis eru nefnd ir Helge Norlander, forstjóri Sveaexport, og Seth Brinck, forstjóri Salén«ýmsMpafélags- ins. Þetta nýstofnaða félag hefir í hyggju að ltoma upp beinum skipaferðum milli Svíþjóðar og íslands að stríðinu loknu. Fé- lagið stefnir að tvennu: útflutn ingi isænskra vara itili ís- lands og sölu íslenzkra vara í Svíþjóð. Gera forgöngumeruy þess sér vonir um, að upp af þessu geti isprotrtið allumtfangs mikil viðskipti miUi landanna. AfheudÍBg suatvæla- seðla heidur áfram í dag IGÆRDAG hófst afhend- matvælaseðla í Hótei Heklu, og vitjuðu margir seðla sinna strax í gær. í dag verða 'þeir afihenrtir fræ kl. 10 til 6 og á morgun aðeins firá kl. 10—12 f. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.