Alþýðublaðið - 13.01.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
TT' .. T'.' :• ' —
Laugardkgur 13. jamiar 1945
1(9 gamalmenni
dvelja nú í
heimilinu
Reykjavíkurbær
greiHir visfgjöld
fyrir 102 vist-
menn
ARSSKÝRSLA EIU og hjúkr
unarhemdlisms Grund fyr
ir árið 1944 hefir nú verið send
út. Samkvæmt skýrslunni voru
í heimilinu 31. desember síðast
liðinn 169 vistmenn, þar af voru
konur 120 og karlar 49.
Á árinu dóu 22 konur og 15
karlar, eða samtals 37 vist-
menn. Meðalaldur þessara dánu
vistmanna var 80 ár og 5V2
aná’rauðiur. Meðalaidur fcverana
anna var 82 ár og 2 mánuðir,
en karlmannanna 78 ár og 2
mánuðir.
Samkvæmt skýrslunni greið
ir bæjarsjóður Reykjavíkur vist
gjöld fyrir 102 vistmenn, önn-
ur bæjarfélög greiða fyrir 13
vistmenn, 19 vistmenn borga
sjálfir fyrir sig, en vandamenn
35 vistmanna borga fyrir þá.
Ellibeimilið er, eins og kunn-
Ugt er, aillt of látið og bíður allt
af fjöldi fólks eftir plássi. Er
Elliheimilið nú að byggja stór
hýsi á lóð sinni og er það að
mestu ætlað fyrir starfsfólk
Elliheimilisins. Mun losna rúm
fyrir um 50 gamalmenni, er
starfsfólkið fær hið nýja hús-
næði.
vernd bamaog ungmeima
Barnaverndarnefnd starfi í öllum kaupstöðum,
en barnaverndarráð skipað þrem mönnum.
sitji í Reykjavík
F .RAM er komið á alþingi frumvarp til laga um vemd
bama og ungmenna, ög er það floitt af heilbrigðis og
félagsmálanefnd neðri deildar. Er 'hér um að ræða frum-
varp, sem varðar þjóðina alia og mun því að vonum vekja
mikla ahygli.
í fyrsta kafla frumvarpsins,
sem er inngangur þess, eru á
kvæði um það yfir hvað vernd
barna og ungmenna skuli taka,
en það er almennt eftirlit með
aðbúð og uppeldi á heimili, eftir
Iit með hegðun og háttsemi ut
an heimilis, ráðstöfun harna í
vist, í fóstur, til kjörforeldra eða
á sérstakar uppeldisstofnanir,
eftirlit með uppeldisstofnunum,
eftirlit með bömum og ungmenn
um líkamlega eða andlega mið
xur sín, heilsu- og vinnuvemd,
eftirlit með skemmtunum og
fræðslu- og leiðbeiningarstarf-
senii varðandi uppeldismál.
Samkv^pmt löguin þessum
rækja barnaverndarnefndir og
barnaverndarráð starf til vernd
ar börnum og ungmennum.
Launalögin á alþingi:
Breyfingarlillögur fjárhagsnefnd-
ar samþykktar allar nema ein í
' neirí deild
En br@ytingartillaga Sernharös Stefánsson-
ar var felld
FRAMHALD gnnarrar urnræðu launalaganna hélt áfram í
efri deild alþingis í gær. Aðeins ein ræða var flutt um málið
á þessum fundi en hins vegar gengið til atkvæða um hreytingar-
tillögur fjárhagsnefndar. Voru þær samþykktar allar nema ein, en
breytingartillaga Bemharðs Stefánssonnr var felld með ellefu at-
kvæðum gegn fjómm. Var frumvarpúm þvl næst vísað til þriðju
umræðu með tólf atkvæðum gegn tveinuir.
Bjarni Benediktsson kvaddi
sér einn þingmanna hljóðs um
málið, þegar það kom á ný til
annarrar umræðu í efri deild
í gær. Varði hann ræðutíma sín
um einkum til þess að færa rök
að því, hversu breytingartil-
laga Gísla Jónssonar við frum-
varpið væri ástæðulaus og
mátti heyra það á honum, að
honum þótti lítið til um lög-
vizku þessa flokksbróður síns
og samþingsmanns.
Að lokinni ra&ðu Bjarna Bene
diktssonar var gengið til at-
kvæða um breytingartillögur
fjárhagsnefndar efri deildar við
frumvarpið. Voru þær allar sam
þykktar nema hin fyrsta, sem
fjallar um lægsta launaflokk
frumvarpsins, en sú breytingar
tillaga var felld með jöfnum
atkvæðum, sjö gegn sjö. Breyt-
ingartillaga Bernharð Stefáns-
sonar, sem miðaði að því, að
launastiginn yrði lækkaður, svo
að næmi um tveim milljónum
var felld með ellefu atkvæðum
gegn fjórum og frumvarpinu
vísað til þriðju umræðu með
tóif atkvæðum gegn tveim.
Gísli Jónsson tók hina marg
umdeildu breytingartiiiögu sína
aftur til þriðju umræðu. Jónas
Jónsson hefir einnig flutt breyt
ingartillögu við frumvarpið, þar
sem þannig er fyrir mælt, að
það skuli gilda til ársloka 1947.
En nú hefir Jónas flutt breyting
artillögu við þessa breytingar
tillögu sína, þar sem svo er fyr
ir mælt, að fyrir reglulegt al-
þiragi 1947 skuli ríkisstjórnin
hlutast til um, að fram fari end
urskoðun laga þessara í heild
og leggja um það tillögu fyrir
það þing. Fór Jónas að dæmi
Gísla um það að taka þessa
breytingartillögu sína aftur til
þriðju umræðu.
Skulu barnavenndarnefndar-
menn og bamaverndarráðsmenn
fulltrúar þessara aðila og ann
að starfslið á vegum þeirra vera
opinberir starfsmenn og hljóta
þá vernd, sem slíkum möranum
er tryggð og bera skyldur sam
kvæmt því. Ber þeim að sýna
börnum og ungmennum, er þeir
fjalla um mál þeirra, alla nær-
gætni og mega ekki skýra óvið
komandi mönnum frá því, sem
þeir vérða vísir í starfa sínum
um einkamál manna og heimils
háttu.
Annar kafli frumvarpsins
fjaliar um barnaverndamefnd-
ir, en þær skulu vera í hverj-
um kaupstað í landinu. Utan
kaupstaða vinnur skólanefnd
störf barnaverndarnefndar. Þó
getur hreppsnefnd eða barna-
verndarráð áfcveðið, að
sérstök barnaverndarnefnd
skuli kosin.
Þriðji kafli frumvarpsins fjall
ar um barnaverndarráð, en 'það
skal skipað af ráðherra til fjög-
urra ára í senn. Skal það skip-
að þrem mönnum og eiga heima
í Reykjavík. Einn skal skipaður
skv. tillögu Prestafélags ís-
lands, annar skv. tillögu Sam
bands íslenzkra barnakennara,
en hinn þriðja skipar ráðherra
án tilnefniragar, og er hann for
maður ráðsins, en að öðru leyti
skiptir ráðið með sér störfum.
Ráðherra ókveður þóknun
barnaverndairráðsmaima, ,
Fjórði kafli frumvarpsins
fjallar um störf og starfsháttu
barnaverndamefnda, en hinn
finomti um störf og starfsháttu
barnaverndarráðs.
í greinargerð frumvarpsins
er frá því skýrt, að í ársbyrjun
árið 1943 hafi þáverandi ríkis-
stjórn flutt frumvarp um vernd
barna og ungmenna og var það
samið af þriggja manna nefnd,
sem ráðherra hafði til þess
kvatt. En frumvarp þetta dag
aði uppi í efri deild. Á haust-
þinginu árið 1943 tók svo heil-
brigðis- og félagsmálanefnd
neðri deildar málið til athugun
ar og umræðna og ræddi það
m. a. við dómendur ungmenna
dóms, barnaverndarráð og
barnaverndarnefnd Revkjavík-
ur. Málið var og rætt við þá-
verandi dómsmálaráðherra. Flyt
ur heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd neðri deildar nú frum-
varp þetta að nýju eins og neðri
deild gekk frá því á sínum tíma,
að öllu leyti en því, að úr frv.
eru felld ákvæðin um ungmenna
dóm, enda er hann raunveru-
lega lagður niður og hefir ekki
starfað síðan haustið 1943. Auk
þess hafa verið gerðar á því
nokkrar smávægilegar breyting
ar flestar eftir tillögu fyrrver
andi dómsmálaráðherra.
Sextugur er í dag
Friðbjörn Jóhann ísleifsson,
verkamaður, Reykjavíkurvegi 27,
Hafnarfirði.
Maðiur um tvítugt
dæmdur fyrir bláð
skömm
Tveir aðrir menn
dæmdir fyrir í-
kveikjju, ölvun við
aksfur og meið-
yröi um lögregl-
una
SAKADÓMARINN í Rvik
hefir nýlega kveðið upp
dóm yfir rúmlega tvítugum
manni fyrir blóðskömm. Hafði
hann framið afbrot gegn syst
ur sinni á fjórtándá ári. Var
piijtuirinn dæmdur á eins, áys
fangelsi og missi boirgaralegra
réttinda.
Þá hefir sakadómari dæmt
mann í 6 mánaða fangelsi fyrir
að brenna ofan af sér húsnæði
sitt í ölæði, en auk þess var
hann dæmdur í 5 ára bindindi,
eftir að hann hefði tekið út
refsinguna.
í gærmorgun dæmdi saka-
dómari mann í 12 daga varð-
hald og svipting ökuleyfis ævi
langt fyrir að aka bifreið und-
ir áhrifum áfengis og meiðsli
við lögregluna.
IVIerkileg kvikmynd;
„Random HarvesT
sýitd í Gamla Bíó
IGÆRKVÖLDI hafði Gamla
Bíó frxunsýningu á hinni
frægu kvikmynd, ,,Random
Harvest.“
Þetta er din hin merkasta
mynd sem gerð hefir verið um
langt skeið í Bandarikjunum,
en hún er gerð eftir hinu víð-
lesna skáldriti James Hiltons,
er á s'ínum tíma var mest eftir-
sóttasta bókin, sem komið hafði
á markaðinn í Bandaríkjunum,
þá um langan tíma og var hún
metsölubák þar.
Efni myndarinnar er frásaga
af brezkum liðsforingja, sém
var mikill áhrifamaður í heima
landi sínu fyrir heimsstyrjöld
ina. En meðan á styrjöldinni
stendur, er hann fluttur í sjúka
hús í Frakklandi vegna áfalls,
er hann hefir (hlötið, sem or-
sakar það að hann missir minn
ið. Hann man ekkert hvar hann
er staddur og kunningjar og
ættmenn heima á Englandi
telja hann af.
Á meðan hann er í þessu á-
standi, kynnist hann ungri
stúlku, og giftist henni og þau
reisa ‘heimili saman.
Nokkru síðar fer hann með
handrit, sem hann hefir skrif-
að, til hlaðs nokkurs í nágrenn
inu, og á því ferðalagi fær hann
skyndilega minnið aftur, en
gleymir um leið hinu fyrra á-
standi sínu.
Síðari hluti myndarinnar
sýnir svo hvernig hann er í
stöðugri baráttu við að rifja
upp iþráðinn milli þessara
tveggja tilvera, sem hann hefir
Þingsálykfuitar(illaga
iUÍll þlitgræður
verái teknar á bljóð
nema
JÓNAS JÓNSSON flytur í
sameinuðu þingi tillögu til
þingsályktunax ran breýtta til-
högun á útgáfu alþingistíðinda,
svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina. að imdirbúa fyr
ir næsta reglulegt alþingi þá
breytingu á útgáfu alþingistíð
indanna, áð ræður þingmanna
verði framvegis teknar á Mjóð-
nema og síðan prentaðar, eigi
síðar en að missiri liðnu, eftir
því handriti, sem á þaran hátt
væri fengið.
Þingsályktunartillögurmi fylg
ir löng greinargerð, þar sem
flutningsmaður ræðir nauðsyn
hinnar nýju skipunar á út-
gáfu alþingistíðindanna og tel-
ur vel á því fara, að hún verði
upp tekin á þessu 'ári, þegar lið
in sé ein öld frá því að alþingi
var endurreist, en ræður þing-
manna hafa jafnan verið prent-
aðar síðan 1845 én undirbúning
verksins háttað á ýmsa vegu.
Annað Ijóðskálda
kvöld úivarpsins
Lesin verða Ifóð eftir
s|ö höfunda
T KVÖLD verður anuað ljóða
*■ kvöld útvarpsins á þessum
vetri, og verða það 7 ljóðskáld,
sem koma fram að þessu sinni.
Fyrra ljóðskáldakvöldið var
seinast í september, og gaf það
góða raun, svo nú hefir útvarps
ráð ákveðið að efna til annarar
slfkrar dagskrár, sem verða imm
með svipuðum hætti og þá.
Er þetta samfeld dagskrá
með upplestrum skáldanna og
tónleikum á milli.
Eins og áður er sagt verða
lesin upp ljóð eftir 7 höfunda og
sumir þeirra munu lesa Ijóð sín
sjálfir, en Vilhjálmur Þ. Gísla
son stjórnar dagskránni og les
Ijóð þeirra höfunda, sem fjar-
verandi eru.
Meðal þeirra skálda, sem les
in verða ljóð eftir í krviöld, eru
VVestur ísleradiragamir Einar
Pláll Jónsson, ritstjóri, og Páli
S. Pálsson.
Ennfremur mun Grétar Ó.
Fells rithöfundux lesa kvæði
eftir sig, og fjórir ungir höfund
ar, sem blaðinu er ókunnugt
um hverjir eru.
Eftirlitsmaður ráðinn
meðbyggingumbæ]
arins
lO YRIR skömmu síðan aug-
* lýsti ReykjaVíkurbser eft
.if bygipgarfróðuim marani, til
að hafa daglegt eftirlit á vinnu
stað með hyggingum þeim, sem
bærinn lætur reisa, en bærinn
hefir þegar látið hefja vinnu
við hinar fyri rhuguðu íbúðar
húsahyggingar við Skúlagötu
og ennfremur er Skildingarnes
skólinn í byggingu. Alls bárust
10 umsóknir um starfið og
samþykkti bæjarráð að ráða
Jens Eyjólfsson byggingameist
ara í starfið.
lifað í en eru honum eins og
tveir lokaðir heimar.
Aðalhlutverkin 'leika: Greer
Garson og Ronald Colman.